Alþýðublaðið - 04.12.1957, Page 4

Alþýðublaðið - 04.12.1957, Page 4
Alþýðublaðið Miðvikudagur 4. des. T§51 Cooperative Company Foreign Trade Ltd. * Foksal 16a, Warszawá, Pólland. Símnefni: COPEX, Warszawa. ' GOÓPIXIM Staðan eftir 27. leik svarts. 28. Hgl? (Nú hefði hvítur unnið eftir 28. Hd6 þar eð a) 28. ----Hb6 strandar á 29. Bb5. b) 28. --- Hg8 29. HXc6, Hg2. 30. b4, Skaftfcllingur til Vestmannaeyja á föstudag'. Vörumóttaka daglega. vestur um land til Akureyrar h.inn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun og föstudag. Farseðlar seldir á mánudaginn. JARÐBORINN er búinn að fá persónuleika. Hálft í hvoru filinst manni að hann sé 'iíandi og tali til manns á hvei'jum degi. Almenningur gerir mikiíí gys að jarðboinum, ekki þó vegni þess aö hann telji hann ekki hið mesía þarfaþing, held- ur af því að það hefur verið togast á um liann svo íengi og almenningur skiiur alís ekki enn, þrátt fyrir allar umræðurn- ar, af hverju verið er að togast á um hann. JARÐBORINN á að finná hita lindir í jörðinni til þess að ylja upp íslenzk heimili ,bæta mann- lífið og spara gjaldeyrinn. En Jiað eru maðkar í mysunni. Jleykjavíkurbær vill losna \ið að borga einhverja tolla, sem ríkið á víst að fá fyrir að flytja hann til landsins, en ríkið víll ekki fallast á að sleppa bænum við tollana .Ríkið á að gæta hags jnuna landsmanna í heild. Reykjavíkurbær er að hugsa um tsinn eigin sjóð. ALÞINGI NEITAÐI máíalcit- un bæjarins. Þá fór bærinn fram ' á að ríkið greiddi honum skúld-1 Krossgátan, sem fólk er að reyna að ráða. Brosað að jarðbor. Guð og keisarinn Karp um nauðsynjamál. Þcgar stjórnmálamenn gera sig hlægilega. ir, sém hann á inni hjá því, en það fé færi svo upp í toiiana af bornum. Sagt er að ríkið muni neita þessu af þeirri einföldu ástæðu, að þó að ríkið skuldi Reykjavíkurbæ, þá skuldar hann éinnig því og veit ég ekki um mismun á upphæðum, en sagt er að skuld bæjarins sé mun hærri. ÞETTA SKILER almenningur alls ekki. Þetta er þvert ofan í Bazar V. K. F. Framsé-kn heldur bazar í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2. Komið og gerið góð kaup um leið og þið styrkið gott málefni. allar reglur, sem hann þekkir um sín eigin viðskipti. Ef Pétur skuldar Páli og Páll skuidar Pétriyþá er venja að láta skuld- irnar mætast og gera allt upp. En að fara fram á það, að Pétur borgi Páli án þess að Páll geri upp sína skuld, það er ný kenn- ing. JARÐBORINN er hið mesta þarfaþing. Eignarrétturinn verS ur að gilcla. Gjaldið keisaranum það sem keisarans er og guði það sem guðs er. Við skulum segja, að Gunnar Thoroddsen sé keisari og Eysteinn guð, alveg eins og rnenn vilja, þið megiö hafa þetta öfugt ef þið viljið, — og býst ég þá við að það iari eftir flokkum. VILJA ÞEIR NÚ EKKI í allri vinsemd keisarinn og guð ræða urn málið af skynsemi, semja um skuldasúpuna svo að hvori haldi sínu og almenningur geti ráðið þessa undarlegu kross- gátu. Hann varðar ekkert um þennan bannsetta meting, þetta þvaður frarn og aftur um jarð- borinn. Hann vill bara að bor- inn sé Settur á sinn stað, látinu fara að grafa og sjá hvor*t hann getur klófest heitt vatn í iðrum reykvískrar jarðar, sem síðan sé hægt að veita inn á heimilin. STUNDUM GERA stjórn- málamennirnir sig hlægilega, en átta sig alls ekki á því vegna þess að þeir berjast svo ótt og títt — og sjást alls ekki fyrir. Þó að rnenn hlægi nú að jarðborn- um, þá hlæja þeir enn meir að þeim, sem eru að kíta um hann. Hannes á horninu. é®0®aa®imíR] ALLAR jnnlendar skákfrétt- ir hverfa nú 1 skugga fregn- anna frá Hollandi. Friðrik Ói- afsson hefur unnið sinn fræg- asta sigur, langstærsta skáksig- ur íslendings og fikar sig r.ú upp brattannn í áttina til heims meistarans. Frá Hollandí fór hann flugleiðis til Texas til þátttöku i móti með eftirtöld- urn snillingum: Reshewsky, Ev aXb4. 31. a5, HXc2. 32. a6, Hcl. 33. a7, Hal. 34. Ha6 og vinnur. c) 28.----Hc8. 29. Kd4 og hvítur hefur unna stöðu). 28. 29. c3 HcI8 c5 30. Bb5 Bg6 31. Hbl £5 32. eXft KXf6 33. b4 c4! ans, Szabo, Larsen, Najdorf, Gligoric og Yanowsky. Á móti ji " ■■> X;::. 03 í þessu mun hver keppenda tefla j :%■> |§;; ? JX- tvær skákir við hvern hinna. j! ; Munu Friðrik og Bent Larsen f & 1 þá eigast við í 16. og 17. skipti. | ; ÍI :2ir 7 . '' ■ ' ! r Sem sakir standa hefur Friðrik, ■' 1 '£& unnið 8 skákir af Bent á móti '■ 3? m m co 6, en aðeins ejn hefur orðið j ! P, ;:; ý x m 1 1 jafntefli. Og rná af því rnarka ; lI : '; ú; Leikföng og brúður, alls konar. Burstar og burstavörur. Damask. Tilbúinn fatnaður. Búsáhöld úr tré. Pílviður, með cg án barkar, livítur og gulur. Körfur og vörur úr reyrfléttum. Reyr húsgögn. Körfur, fléttaöar úr sefgrasi. Veiðarfæri stangarveiði o. s. frv.) Aldinmauk, ávextir og niðursoðið græn- meti. — Smávörur úr málmi, skrautvörur alls konar. Teikniáhölcl o<r mælitæki alls konar. Vér tökum við hráefnum og hálfunnum efnum og breytum þeim í fullunna vöru. Sendum vöruskrár, þeim, sem þess óska. íriðarvilja þeirra jafnaldra. Spái ég þeir muni láta heldur ófriðlega í Texas. Eina tapskák Friðriks á mótinu í Wagening- en er sú við Bsnt og er all furðuleg. Hygg ég að rn^rgur hafi hug á að sjá þá viðureign og vildi heldur spyrja að vopna viðskiptum heldur en ieikslok- um. Hefði Bent verið uppi nokkrum öldum fýrr myndi hann sjáMsagt hafa verið brenndur á bái fyrir galdra. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Bent Larscn. Sikileyjarvörn, ABCDEFGH I Staðan eftir 33. leik svarts, 1 34. B><c4 Hc8 35. Kd4 Hd8t 36. Ke3 Hc8 37. Bb5? (Friorik var hér í miklu tíma' hraki og hefði þvi einungis þess vegna átt að láta sér nægja jaíntefli. En þegar tekið er lil- lit til þess að hann hefur háft betri stöðu frá upphafi skák- arinnar, er eðlilegt að sálíra neiti jafnteflinu.) 1. e4 e5 37. HXc3 2. Rf3 Rc6 38. Kd4 aXb4 3. d4 cXd4 39. HXb4 Ha3 4. RXd4 g6 40. Hb2 Kf5 5. Rc3 41. Kc5 (Algengara er 5. c4.) 5. —- Bg7 6. Be3 Rffi 7. f4 o—o 8. Be2 d5 9. e5 Re4 10. RXc6 bXc6 11. RXe4 dXe4 12. DXd8 HXd8 (Þessi staða er örlítið betri hjá hvítum sakir þess hve svarti drottningarvængurinn er veikur.) 13. Bc4 Kf8 14. o—o a5? (Veikir drottningarvænginn enn meir. 14. —— f6 lítur sýnu betur út.) 15. Bb6 He8 16. Bc5 Hb8 17. a4 Bf5 (17. --- HXb2 strandar á 18. Bb3 með skiptamunsvinn- ingi.) 18. b3 Hed8 19. Hadl IlXdl 20. HXdl g5 (Leikið til að rýmka um Bg7.) 21. g3 gXf4 22. gXf4 Bh6 23. Be3 Ke8 24. KÍ2 Bf8 25. Bc5 e6 26. BXf8 KXf8 27. Ke3 Ke7 Tímaþröngin er nú liðin hjá, en Friðrik er með tapað tafl.) 41. 42. Kb4 e3 Hal 43. Kc5 KXÍ4 44. Hb4t Ke5 45. Hb3 Kf4 46. Kdö e5 47. Hb4 e4 48. Ke6 Bb5 49. Hb2 Bdl 50. Kf6 BXa4 51. Be2 Bdl 52. Bb5 e2 53. BXc2 BXe2 54. HXe2 e3 55. Kg7 Kf3 56. Hb2 e2 og Friðrik gafst upp. Ingvar Asmundsson. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS til Snæfellsnesshafna og Flat eyjar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á föstudag. Farseðlar seldir árdegis á laug ardag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.