Alþýðublaðið - 04.12.1957, Page 5

Alþýðublaðið - 04.12.1957, Page 5
Miðvikudagur 4. des. 1957 Alþýðublaðið 5 [(£ »• C fc J @ fc - - íí *' -r s; Vt tS * >-* J. 3cí£a**3.: Vlnnumiðlun slúd- Loftleiðir í nýju enfa fekin III slarfa & .*!.© S ©"7 & merkur og íslands. Flutningarn ir hafa farið mjög vaxandi að undanförnu. IIIN AKLEGA vinnuiniölun stúdenta pv tekin til starfa. Hef tir hún starfað í 6 undanfarin ár og séð mörgum fyrir auka- yinnu um jólin og sumarvinnu. Margir atvinnurekendur fiurfa að auka starfslið sitt í jólaönnunum, og skal athygli þeirra vakin á því, að stúdent- ar eru margir hverjir fúsir til aukavinnu á þessum tíma, enda fjár vant. í vinnumiðlunarnefnd eru: Ólafur Björgúlfsson stud. roed. form., Höskuldur Jónsson Etud. oecon. og Stefán Sigur- mundsson stud. pharm Hefur nefndin opnað skrifstofu í her- bergi stúdentaráðs, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl —12 f.h. Sími 15959. Eru þeir, sem vildu ráða starfsfólk, beðn ir að hafa samband við skrifstof una á fyrrgreindum tíma. SKRIFSTOFUR Loftleiða í Kaupmannahöfn hafa að und- anförnu verið í stórri bygg- ingu, sem Centrumgaarden heit ir og er hún við Vester-Fari- magsgötu. Með vaxandi starf- semi varð húsnæðið of þröngt og tók félagið þá á leigu stærri salarkynni í sama húsi, og voru skrifstofurnar opnaðar þar 8. þ. m. að viðstöddum mörgum gest um, er félagið hafði boðið í þessu tilefni. Afgreiðslusalurinn nýi er skreyttur teikningum lista- mannsins Ib Antoni og sýna þær hina gömul og nýju far- kosti norrænna manna á leið- unum milli Ameríku og Ev- rópu. Eru skreytingar þessar mjög smekklegar. Rúm 11 ár eru nú liðin síðan fyrsta Loftleiðaflugvélin lenti í Kaupmannahöfn, en síðan hei- ur félagið haldið nær óslitið uppi áætlunarferðum milli Dan Forstjóri Danmerkurdeildar Loftleiða er nú H. Davids Thomas, en auk hans vinna 7 manns við skriiþtofu og af- greiðslustörf hjá félaginu í Kaupmannahöfn. (Frh. gf 1. síðu.j LSA. Á fundinum voru, auk þingle i ð.tog a nn a, ut a nrí k is, - landvarna- og verzlunarmála- ráðherrar og einnig forseti hev ráðsins og formaður kjarnorku málanefndarinnar. Að þesum fundi loknum, áíti Ike tal við Dulles og Steven- son,. sem komu saman til Hvíta hússins. Opinberir aðilar skýra frá því, að Dulles mun.i fara til Parísar um miðja næstu viku til þess að undirbúa NATO fundinn. Mun hann eiga við- ræður við utanríkisráðherra NATO-ríkjanna, áður en fund- ur forsætisráðherranna hefst. „Rauði Rúbíninn’ Móflel-hringar og hálsmen. 14 kt. gull með ,,ROPASTEINUM“ — Ný sending. *t<\ C 3 ilskýiin ÞAR SEM ráðizt hefur verið á mig og vélsmiðju mína í til- teknum blöðum á mjög óvenju- legan og rætinn hátt, vegna smíði 12 biðskýla fyrir SVR, þá þykir mér rétt að gera hér með grein fyrir því, hver hlutur fyr- irtækis míns raunverulega er fyrir þessa smíði. Geta þá allir sanngjarnir og hugsandi menn sannfærzt um, að hér er síður en svo um ,,fjárbruðl“ að ræða, og vona ég, að allir þeir sem ekki eru starblindir af pólitísku ofstæki.og hatri á öllum atvinnu rgkstri einstaklinga, sjái að hér er allt með felldu og engu þörf að leyna. Það mun óvenjulegt, að jafn ódrengilega sé ráðizt að mönnum og fj'rirtækjum, s.em starfað hafa í þágu atvinnu veganna urn land allt í samfelld 20 ár, sem hér er gert. Sögu- maður Mánudagsblaðsins og Þjóðviljans mun einhvern tíma verða sviptur grímunni, þótt nú vegi hann úr launsátri. Munu og þá þau óhreinu vopn, sem hann beinir gegn mér og for- stjóra S.V.R., snúast gegn hon- um sjálfum og hann falla á eig- in bragði, eins og títt er um slíka manntegund. Sundurliðun á kostnaði við smíði biðskýlis af þeirri gerð, sem um hefur verið rætt, lítur þannig út: Efni kr. Rafsuða, gas, véla- vinna, málmhúðun — Greidd vinnulaun — Kosfnaður við rekstur fyrirtæk- isins — 5.692.75 3.750.00 5.800.00 3.619.20 Kr. 18.861.95 Verkfræðil. störf, íeikn. og hagnaður fvrirtækisins 1.596.77 Samtals kr. 20.458.72 Laugavegi 39. Reikningsliður sá, sem nefnd ur er „kostnaður við rekstur fyrirtækisins", er heildarsam- tala eftirtalinna gjalda: Orlofs, greiðslu vegna helgidaga, slysa- tryggingariðgjalda, atvinnuleys istryggingariðgj alda, lífeyris- sjóðstillaga, brunatryggingar- iðgjalda, skatta, útsvara, félags- gjalda, sjúkragjalda o.g læknis- hjálpar, rafmagns til ljósa, húsaleigu, símakostnaðar, skrif- stofukostnaðar, viðhalds véla og áhalda, lóðarleigu, er.dur- skoðunar, auglýsinga, aksturs. Björgvin Frederiksen. Björgvin Frederiksen, fram kvæmdastjóri, hefur beðið blaðið að geta þess að hann hafi þegar gert ráðstafanir til að höfða mál gegn ritstjóra „Mánudagsblaðsins“ fyrir ærumeiðingar í blaði sínui þann 24. nóv. Mun hann gera þær kröfur að ummælin verðí dæmd dauð og ómerk og rit- stjóranum refsað fyrir. SNORRI HJARTAR. Framhald af 12. síffu. undasamband íslands og Tön- skáldafélag íslands. Á árinu tóku rithöfundalé- lögin tvö, Rithöfundafélag ís- lands og Félag ísl. rithöfunda upp samstarf sín á milli, og mynduðu samband ísl. rithþf- unda, sem tók við aðild rithöf- unda að bandalaginu af Rithöf- undafélagi íslands. Eftirfarandiályktun var m. a. samþykkt: — „Aðalfundur Bandalags ísl. lisíamanna þakk ar menntamálaráðherra, ríkis- stjórn og alþingi hina nýju lög- gjöf um Menningarsjóð.“ Stjórn Bandalags íslenzkra listamanna skipa nú: Förseti, Snorri Hjartar, varaforseti, Jón Leifs, ritari, Þorsteinn Hannesson, gjaldkeri, Ásmund- ur Sveinsson, meðstjórnendur, Sigurður Guðmundssön, Valur Gíslason og Sigríður Ármann. BlönáuS qmfantö 0<? iáNOLm i I 13-13 sápan hefur nú vérið bætt með því að blanda í hana hinu græðandi og mykj- andi LANOLíN. — Þeíta áasmt efninu G-ll, sem verið heí’ur í henni frá upp hafi og' hefur þá eiginlcika að veva bakt- eríudrepandi og lykteyðandi, gerir 13-13 sápuna óviðjafnánlega. is aeaaa

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.