Alþýðublaðið - 28.12.1957, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.12.1957, Blaðsíða 6
AlþýðublatHS Laugardagur 23. des. 1957. S s s s s 5 s s s s ,s s s s ■S ■s s V s .V s s •S s ,.s s s ■s s s s s s s s s s s s 'S s s ■s s s s ,s s s s s s •S :s s s s s s X s s s s s s s s s •S s s s s s s s s s s s s s s s s ■s í Kirkjuþáttur: Tii ungra hjóna - og annarra ÉG ÞEKKI HJÓN. Þegar óau voru ung, tóku þau upp bann sið að hafa húslestur á heimili sínu á jólanótt. Sá húslestur var ekki margbrot ínn að formi. Jólaguðspjall- íð (Lúk. 2,1—20) var íesið upphátt, og síðan „faðir-vor“ — og blessunarorðin. — Þessi húslestur hefur farið fram í lok kvöldvökunnar, rétt áður en börnin gengu til náða. Dugar þá ekkí jólamess.iii? Hjónin sem hér er um að ræða, eru vön að fara til kirkju á jólunum. Jólin eru þeim kirkjuhátíð, en þeim er það Ijóst, eins og raunar mörgum öðrum, að íslenzk jól hafa alltaf verið kristin heimilishátíð. Nú heyrist út- varpsmessan inn á hvert heimili, en ég er mjög efins um, að hún hafi sömu áhrif og hin kyrrláta helgistund, sem heirnilisfólkið sjálft á saman við þessa fábrotnu heimilisguðsþjónustu. Við eigum í bókmenntunum margar fagrar lýsingar á á- hrifum jólalestursins, en um gildi útvarpsmessunnar hef- ur lítið sem ekkert verið ikrifað. Hvað skrífa (kólabörnin? Fyrir nokkrum árum lét kennari einn í Reykjavík þörnin skrifa stíl um jólin. A.ðeins tvö í bekknum minnt ust á kirkjuferð, og þó eru allar kirkjur í Reykjavík fullar á -jólunum. En kirkj- umar eru fáar og smáar, enn sem komið er, og bærinn víðáttumikill. — En ég tel mig vita, hvað ég er að fara, þegar ég segi, að lestur jóla- guðspjalMns, frá því að óörnin eru lítil og. til upp- imxtarára, muni verða þeim kærkomin minning, sem þau meta mikils, þegar þau eru komin bcott frá bernsku- heimilinu sínu. Hver veit, nema þetta gæti orðið ætt- arsiður og þjóðarsiður. Auðvitað ekki aðeins ung hjón, heldur allt kristið fólk, hefur þörf á sííkri helgi- stund sem þessari, einnig á jeim heímilum, þar sem ekki sru börn. Það er eðli jólanna ið gera alla að börnum — og barnshugarfarið opnar iyrnar að fjárhúsinu í Betlehem. Hinir heimilislausu. . Þeir eru margir, sumir við vinnu og aðrir við nám, fjarri heimilum síninn, auk einstæðinganna, sem ekkert heimili eiga, annað en eitt lítið leiguherbergi. — Þá kemur mér í hug ungur stúd ent, sem var einn í herbergi sínu á jólanótt og spilaði „Heims um ból“ á grammó- :ón, — og annar stúdent, sem einu sinni sat langan tíma einn við borðið í her- berginu sínu með jólakortin að heiman fyrir framan sig, og reyndi þannig að lifa upp jólin heima.— Kaldranaleg- ur heimurinn ypptir öxlum að slíkum barnaskap fullorð inna manna. En mér liggur við að segja, að ef bamaskap ur fullorðins fólks kæmi aldrei fram í neinu, sem væri hættulegra en þetta eða óskynsamlegra, þá væri mörgum voðanum afstýrt. — Ef þú ert einn á jólanóttina, mgur eða gamall, þarftu á- reiðanlega ekki að fyrir- verða þig, þótt þú lesir þinn húslestur á hvem þann hátt, sem bezt er í samræmi við helgi jólanna og jólatilfinn- ingu sjálfs þín. Orð tröllkonunnar. „Ef hann Jesús Maríuson hefði gert annað eins fyrir okkur tröllin og hann gerði fyrir ykkur mennina, hefð- um við ekki gleymt fæðing- ardeginum hans“, sagði tröll konan í þjóðsögunni við manninn, sem sendur var til ið frétta, hvenær komið væri að jólum. — Mér .finnst ág heyra þessi orð tröllkon- unnar — að vísu dálítið breytt;— töluð til nútímans: „Ef hann Jesús Maríuson hefðí gert annað eins fyrir okkur tröílln og hann gerði fyrir ykkur mennina, mynd um við ekki gleyma honum sjálfum á fæðingardegr hans.“ Vér gleymum honum ekki. Jakob Jónsson. \ S s s s s s s s s s s s s s $ s s s s > V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s V s s s s s s s s s s s r-.^l Erlendir stúdentar um jólin: á sveitabæ i Eyjafirði um jólin r T ' I I ./ I r i leKKosiovaKiu og \' r sínum af Islandi HELEN KADECKOVÁ frá Prag í Tékkóslóvakíu er fyrsti tékkneski stúdentinn, sem nám stundar við Háskóla íslands. Hún kom hingað í byrjun októ- bermánaðar og hafði þá lokið námi við háskólann í Prag — elzta háskóla Mið-Evrópu. Þar ias hún málfræði og þýzku sem aðalgrein en dönsku og Norð- irrlandamál sem aukagrein. — Hvað vakti áhuga þinn fyrir íslandi? „Ég hafði lesið allt frá æsku íslenzkar sögur, svo sem bæk- ur H. Laxness, Gunnars Gunn- arssonar auk nokkurra íslend- ingasagna, sem þýddar hafa ver ið á tékknesku. Þess vegna lang aði mig til þess að kynnast landinu og sótti um styrk, sem Menntamálaráðuneytið veitti tékkneskum stúdent til náxris- dvalar hér.“ — Og hvernig fellur þér ís- landsdvölin? „Ég hrífst mest af sjónum, því að við höfuin ekkert haf í Tékkóslóvakíu. Ég geng oft á kvöldín suður að Skerjafírði eða vestur á Ægissíðu til þess að horfa á hafið hylta sér við kíettótta strönd.“ — Hefurðu aldrei séð sjó áður? „Jú, í Þýzkalandi, en þar ranglar Ægir við mjúka sand- strönd, en hér hamast hann á úfnum klettum. Mér finnst hann reiðilegur og skelfilegur á að líta. Mér þykir gaman að horfa á sjóirm." — Hvernig lízt þér á landið og fólkið? „Ég hef lítið séð af landinu nema Reykjavik. Náttúran er grá og snauð og drungaleg í vetur, en bærinn er litríkur og fólkið líflegt. Hérna finn ég andstæður. Gróðurlaust land, en rauð húsaþök og ailavega litbrigði á skærum húsum.“ — Hvernig eru jólin heima? „Jólin í Tékkósióvakíu byrja 6. desember með Sankti-Nikul- ásarhátíð. Kvöldið fyrir kemur Heilagur Nikulás, en áður hafa bömin haft hugsun á því að Fór heim til Danmerkur í jólaieyfinu Pabbi og mamma sögðu mér að koma heim, segir eini erlendi stúdentinn, sem fer utan BúnðSarbanki fslands verður lokaður 2. jánúar 1958. Víxlar, sem faíla 30. des. 1957 verða að greiðast fyrir áramót, ella verða þeir afsagðir. Búnaðarbanki íslands. ANNA LISA PARSBO frá Danmörku er eini erlendi stúd- entinn, sem fer heim til sín um jólin. Hún segir svo frá að þáð hafi alls ekki vcrið ætlun henn ar að fara heim og hún hafi ekki gert ráð fyrir því fyrr en í síðustu viku að hún fékk bréf frá foreldrum sínum, þar sem þáu biðja hana um að koma og bjóðast til að borga fanniðana fram og til baka. „Mér þykir að ýmsu leyti Ieiðinlegt að taka mig út úr hópnum og fara heim, þegar allir aðrir útlendingarnir verða kyrrir,“ segir Aima Lisa. „en pabbi og mamma vilja að ég komi heim.“ Anna Lisa kom fyrst til ís- lands sumarið 1954 og byrjaði haustið eftir að lesa íslenzku við Hafnarháslcóla. Síðan kom hún hingað í febrúar og les ís- lenzku í háskólanum. Hún fór heim til Danmerkur seinni hluta sumars og dvaldist þar nokkrar vikur áður en hún kom út aftur. „í fyrrasumar réði ég mig sem kaupakonú á sveitabæ í Suður-Þingeyjarsýslu. Þar var ég í tvo mánuði og var — satt að segja — ánægð — þegar ég slapp þaðan. Það var mikið að gera, og ég var oft þreytt og syfjuð. Margt fólk var í heim- ili og ég gekk jöfnum höndum að útivinnu og eldhússtörfum og átti aðeins frí í tvo daga þessa tvo mánuði. Á heimilinu Var gamall maður, sem er mér minnisstæður végna þess, hve hann var mér góður, skemmti- legur fróður og ræðinn. Hann sagði mér svo margt frá íslandi í gamla daga, frá samskiptum Anna Lisa Parsbo Dgrna og landsmanna og að lok um gaf hann mér tvær bækur urn Jón Arason og skrifaði á þæp falleg orð til mín. Ekkert þykir mér vænna um frá ís- landsvenmni en þessar árituðu bækur frá fulltrúa eldri kyn- slóðarinnar, sem átti viðskipti sín við Dani hér áður.“ — Hefur þú farið víða? „Ég hef komið víða um land og mér finnst ísland fallegt land. Og ég erríú ekki farin til fulls þó ég bregði mér heim í jólaleyfinu. Það tekur styttri tíma fyrir mig að fljúga heim til Hafnar en það tók mig að fara austur að Laugarvatni um síðustu helgi, því að ég var fimm tíma á leiðinni í snjó og ófærð. Og ég er viss um að margir íslenzku stúdentarnir hafa miklu meira fyrir því að fara heim í jólaleyfinu norður og austur á land heldur en ég. Ég kem aftur um miðjan jan- úar, ef allt gengur að óskum.“ U. S. Helen Kadecková hengja so'kkana sína út í glugga og Nikulás setur súkkulaði og gjafir sínar í þá- Oft kemur hann líka inn á heimilin, .eii pabbi eða afi eru þá alltaf fjar staddir á meðan. Jólahátiðin varir í þrjá daga 24.-26. des- ember og þá eru gefnar jola- gjafir og fólk borðar tékknesk- an vatnafisk, sem nefnist „Karbe“. Við höfum jólatré og á jólakvöld er drukkið kaffi. Síðan er farið í messu kl. 12 á miðnætti. Á jóladaginn eru orgeltónleikar í kirkjum og þá leikin og sungin jólalög.“ — Eru ekki til einhver jir skemmtilegir jólasiðir í Tékkó- slóvakíu? „Ungar stúlkur geta orðið nargs vísari á jólunum, ef þær ’ara rétt að. Þær eiga að binda ’vrir augun og taka annan skó- rín sinn og fleygja honum aft- ’.r fyrir höfuð sér og á gólfið. T táin snýr til dyra mun hún ríftast á, næsta ári — annars kki Ef stúlka býr í sveit á hún að >rióta vök á ísilagða tjörn og 'orfa ofan í og mun þá sjá avnd af tilvonandi eiginmannl vökinni. Á aðfangadagskvöld má skera epli sundur í miðju þvert á stilk. Ef kjarnariiir mynda stjörnu boðar það gæfu, en ó- fiæfu ef þeir mynda kross.“ Jólasveinninn í Tékkoslóvá- kíu heitir „Grössvater Frost“ eða „Frosti afi“ og hann hcim- sækir börnin á jólunum. Anrí- ars er hann svipaður og jóla- sveinninn í öðrum löndum.“ • —- Langar þig ekki heim um jólin? „Auðvitað hugsa allir heim um jólin, en til heimþrár finn ég ekki alvarlega. Hér er margt öðruvísi en heima, annar mat- ur, til dæmis fiskmeti, sem ekki er heima, en þegar öllu er á botninn hvolft þykir mér gani- an að vera stödd á íslandi —• jafnvel um jólin. Ég fer í dag norður í Eyjafjörð og dvelst þár á Jódísarstöðum fram í miðjan ianúar. Paula Vermeiden var bar í kaupavinnu í fyrrasumar og hún hefur komið mér fyrir bar til þess að ég kynnist ís- lenzku sveitalífi og læri ís- lenzku að gagni“ U. S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.