Alþýðublaðið - 28.12.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.12.1957, Blaðsíða 11
Laugardag'ur 28. des. 1957, A 1 þ ý ð u b l.a ð i ð 11 S : Trésmiðafélag Reykjavíkur Meistarafélag húsasmiða S s s V s s s s s s s s s s s s $ s s s s s í r-j fé,laganna verður haldin ffestudaginn ,3. janúar 1958 ; Sjálfstæðishúsinu. — Barnaskemmtun hefst klukkan 3 e. h. en skemmtun fullorðinna hefst klukkan 9. Aðgöngum’ðar að báðum skemmtununum verð.v seldir í skrifstofu Trésmiðafélagsins fimmtudag- inn 2. og föstudaginn 3. janúar 1958. Skemmtincfndin. :S s s s s s s V \ V s s s s V s s v s s s s s s s s s s s s •o*o#pio*o*oic*o«o*o*o*o«o*o«o*p«iQ*o*o*o*o«oto*o*ooo#o#o*o«o*c«o«c«o#p*CHlo»o*cÍo*oÍc*oéo*cS"»o*c I5RNEST GANN: #o«c®o«o*o*o*o*o»o«o»o«o*cec#cíc«c«c»o«'-«''»c#o*c«o«o*o«o*< ‘et,oceo»_»o«o«o*n*o«o«a«o«o»o*oio*o«oíc«o«o«o«o«c*o«o«o«o< íSS$8SSgSSSS*8SSSÍ >fjo»o*o*o«D*o*o*o*; »G*0*OI»G*e*OL>‘:«*_-*0# KAGNARÖK •c'o'* eco :»''eo«'. *;-wr>*ó*G*G*o*.' S;3SgíSS;SS£S2S*52S3SSSSoSoSS£o3Sso«5iS2SSo«S£ósSS8£S2;éS2g£S2SSo2? 105. DAGUR. jai gátu sjaldan sofið lengur en ’tfáa rstundir í einu. Þeir töluðu ;£att og skapið var ekki stöðugra jáS- skipið. Sti n. Og því var það nú, þegar Bell starði á klettinn, að það tók hann nokkurn tíma að sanníær ast um að það væri ekki missýn ing hans, eða ofsjón er stafaði af þreytu og svefnleysi. Sam- kvæmt útreikningum hans átti hann ekki klettsins von á þess um slóðum. Ef hann stæþi þarna úti í raun og veru hlaut sjókortið að vera vitlaust. Siíkt kom þó yfirleitt ekki til greina. Að minnsta kosti ekki á þess- um slóðum. Þegar Bell hafði starað um hríð og beðið þess árangurslaust að þessi skuggi hyrfi, og það sannaðist að ekki væri um annað en ofsjónir að ræða, fann hann kulda Jæðast um bak sér, og um leið fékk hann tómleikakennd í magann, sem hann vissi að jafnan fylgdi í DAG er laus'ardagurinn 28. jMESSUE Á MOEGDN desember 1957. j ■ Neskirkja; Barnaguðsþjónusta *kl. 10:30 árd. Séra Jón Thorar- Slysavarðstofa Keyitjavrfetir er ensen. opin allan sólarhringinn. Nætur- j Hallgrímskiikja: Messa kl. 11 læknir L.R. ki. 18—8. Sírni f. h. Séra Jakob Jónsson. 15030. Eftir^alin apötek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga ki 13—16: Aþótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, iaugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10. laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga óg föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—-7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. SKIFAFRETTIR Eimskip. Dettifoss' kom til Reykjavík- ur 21/12 frá Ventspils og Kaup- mannahöfn. Fjallfoss kom til London 26/12, fer þaðan til Rot- terdam. Goðafoss kom til New York 19/12 frá Reykjavík. Gull- foss fór frá Reykjavík í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar 26/ 12, fer þaðan til Reykjavíkur. Reykjafoss var væntanlegur til Rotterdam í gær, fer þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 19/12 til Reykjavík- ur, væntanlegur um 30/12. Tungufoss kom til Gautaborgar 26/12, fer þaðan tii Kaupmanna liafnar og Hambprgar. Dranga- jökull lestar í Hull urn 28/12, fer þaðan til Leith og Reykja- víkur. Vatnajökull fer væntan- lega frá Hamborg í dag til Rvík ur. Skipadeiid SÍS. Hvassafell er í Kiel. Arnarfell fer í dag frá Raufarhöfn til Siglufjarðar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Jökulfell fór í gær frá Newcastle til Gautaborgar og Gdynia. DísarfeM er væntan- legt til Reyðarfjarðar 29. þ. m. frá Stettin. Litlafeli er í Reykja vík. Helg’afell er á Akureyri. Fer þaðan til Dalvíkur, Húsa- víkur og ísafjarðar. Hamrafell íór hjá Gibraltar 25. þ. m. á lei.ð til Batum. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta ki. 11 f. h. Séra Garð- ar Svavarsson. Þýzk messa í Dómkirkjunni sunnudaginn 29. des. kl. 2 e. h. Séra Jón Auðuns dómprófastur prédikar. Dr. Páll ísólfsson leik ur á orgelið. HJÓNAEFNI Um jólin opinberuðu trúlofun sína í San Francisco, Californiu, ungfrú Karly Jóna Kristjóns- dóttir og Robert A. Legere sjó- liðsforingi í bandaríska sjó- hernum. -—o—• Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Ólafur Kristjánsson 100, Sig- urður Sveinbjörnsscn 200. Sig- urður 50. Á. B. 200. N. N. 50. L. S. 200. Elding Trading & Co. 500. Ólafur Steinþórsson 50. J. Á. 150. G. . 200. S. J. 200. Jpn Sigurðsson 50. N. N. 25. Barbaua Árnason 1000 Þorsteinn Gísla son 100. N. N. 50. Skátar í Gerð urn, Gerði 619. N. N. 100. X&Y 100. Jón Guðmundsson 50. E. S. 35. N. N. 100. N. N. 200. Aðal- iaut yfir siókortið, yndi í það ög eftir nokkra hríð dró hann línu að Honoluiu. Ramsay kom inn og stóð við hlið honum. — Þú berð keniisl á þennan klett? ............ — Já. Við hljótum að hafa lent í hörðum straumi. — Hve miklu munar? . . Bell rýndi enn í kortið um hríð, tuldraði og strauk örið; og spurði sjálfan sig í hugan- um hve diarft hann mundi mega vona. Loks. svaraði hann, og heldur seinlega. — Þú skalt ekki minnast neitt á það, hvorki við farþeg- ana eða hásetana, — en sé þetta sá klettur, sem ég held, . . . þ>á getur það gert allan gæfumuninn . . . Árla morguns, skömmu eftir sólarupprásina sem stráði tinda , .... Oaru og hafnarhverfin í Hono þvi er menn þottust vita að þeir lui^i roðagulli, stóðu farþegar myndu villtir orðnir. Var hann í rauninni villtur? Á sjókortinu var ekki að sjá neinn klett, ekki einu sinni blindsker í meira en hundrað míina fjarlægð í allar áttir frá ,,x“-inu, sem hann hafði sett á una stadda. Næstu klettar úr þða, þar sem hann hugði skút- sjó voru Garnderklakkarnir og Freigátuskerin, en samkvæmt mælingu hans áttu þeir að vera mun austar. Vitanlega hafði lengdarmælingin verið hálfgerð ágizkun síðan krónometrið bil- aði. En væri skútan komin svo Iangt austur á bóginn gátu iheld ur ekki verið nema um firnm þundruð mílur til Honoluiu. — Jafnvel styttra, ; - Bell þorði enn varla að vona að ketturinn væri staðreynd, en sendi þó Brown gamla fram á til að líta eftir því hvort fleiri sæust. Sjálfur hélt Bell áfram að stara nuddaði augu sín tott- aði pípuna og reyndi að gera sér grein fyrir því hvernig klettur sá kynni að líta út í dagsbirtu. Og um leið leitaði hann í minni sér, hvenær hann gæti hafa reiknað svo skakkí steinn Júlíusson 20o‘. Jólasveinn ! út iengdarbauginn. inn 50. Olíuverzlun íslands 500. Oluífélagið Skeljungur 500. N. N. 50. Ásbj.örn Ólafsson 500. OI- íufélagið h.f. 500. Hið íslenzka steinolíufélag 500. Særaundur 100. B. I. & G. Ó. 200. Heild- verzlun Haraldar Árnasonar 1000. S. Z. E. S. Th. 200. Starfs- fóik lijá Eimskipafélagi íslands 695. Matthías Þórðarson 100. Lilja 100. Kjartan Ólafsson 100. Bjarni Símonarson 50. Guðrún Magnúsdóttir 100. Ó. . 100. Svav ar Sigurðsson 100. Með þökk. F. h. Vetrarhjálparinnar í Rvík.. Magnús Þorsteinsson. í þessu sá hann bregða fyrir skugga af fugli á flugi og í sömu svipum heyrði hann garg mikið uppi á klettinum. Hann sá hvítt lööur við rætur hans og heyrði gný brimsins. Hann fann þef af fugladrít og sægróðri og það leyndi sér ekki í hreyfingum skútunnar að nú gerðist sjór lygnari. ........... . .Nú loks sannfærðist hann um það, að ekki gæti verið um n.eina skynyillu að ræða og liraðaði sé inn í kortakiefann, hins mikla linuskips, Malolo út við borðstokk og vörpuðu blómsveigum sínum í sjóinn, um leið og þeir kvöddu eyna augum. Þeir sáu hverfa klukknaturninn og hafnarhverf in, stórbyggingarnar í borginni, og loks rumiu fjöilin saman í roðamóðu. Þegar Malolo beygði fyrir Demantshöfða, komu gisti húsin miklu í ijós á strönd- ínni, og þeir sem enn varðveittu blómsveiga sína létu þá nú falla fyrir borð. Nokkrir farþeg- ‘anna tárfelldu, en aðrir gerðu hróp að eynni, sem enn var ekki fyllilegpi vöknuð.til dags- ins; síðan hurfu farþ.egarnir nið •ur í skreytta borðsali og settust að hinum Ijúffengustu krásum. Á stjórnborða voru þiljurnar auðar og enginn staddur út við boðstokka, þar eð þar vissi að hafi. En uppi í brúnni gekk þriðji stýrimaður fram og aft- ur, og af ásettu ráði stjórn- borðs megin, þar eð hann var löngu orðinn leiður á Honolulu. Nú nam hann staðar leit út. á haf og geispaði . . . gleymdi að því er virtist að loka aftur munninum. stóð þarna eitt and artak eins og fábjáni í sínum, strokna og tandurhvíta einkenn isbúningi. Því næst brá hann sjónaukanum hratt að augum og beindi honum að litlum depli úti þar. Og nú var hann ekki lengur syfjaður eða leiðalegur. Hann sá seglskip nálgast að vestan, og þar sem hann hafði aldrei stigið fæti um borð í slíkt skip, furðaði hann sig á því hvílíka forvitni það vakti með honum. Það hreyfðist varla að heitið gæti úr stað og var þó allsnarpur byr, og eins þótti honum einkpnnilegt hve lágt borðstokkar þess stóðu úr sió. Annað hvort var það mikið fermt eða þarna var um fjarlægðarblekkingu að ræða. Iiann gat ekki greint liti þjóð fánans, en þegar hann beindi sjónaukanum að siglunum sá hann þar gula kallflaggið og nokkur merkjaflögg önnur. Hann skoðaði flöggin nokkra hríð í sjónaukanum, hraðaði- sér því næst inn í stjórnklef- ann, þar sem skipstjórin-n sat og hressti sig á kaffi. -— Seglskip á stjórnborða, skipstjóri, tilkynnti stýrimað- ur. Skipstjórinn klápti á hann. — Hvers konar seglskip? —— Þekki ekkert til segl- skipa, skipstjóri, en það er rétt svo að borðstokkanir standa úr sjó, enda er flaggað FM, — er um að sökkva, og X-W, — tak ið okkur í drátt. Haldið sér . . . Skipstjórinn lauk kaffinu úr bollanum í skyndi og gekk út á brúnarvænginn. Rétti þegj- úndi út hendina eftir sjónauka þriðja stýrimanns, beindi hon- um að seglskipinu ianga hríð, síðan fram um stafn línuskips- ins. Hann sá dráttarbát og hraðskreiðan léttabát renna út úr brimgaðinum og taka stefnu á seglskipið, Þriðji stýrimaður kyngdi munnvatninu. — Haldið þér, skipstjóri, að við . . . — Nei, því hefur verið veitt eftirtekt og við getum því hald ið áfram. Þriðji stýrimanni. brá, er hann leit í augu yfirboðara síns. Þau virtust tárvot, og rödd hans var óvenjulega mild, er hann tók aftur til máis urn leið og hann rétti stýrimannin- um aftur sjónaukann, eins og hann sæmdi hann verðlauna- grip. — Athugaðu þetta skip gaumgæfilega, sonur sæll. Áö sumu leyti hefur þú misst af þeirri hamingju, sem ég naut. Horfðu lengi á þennan farkost. . . . það er ekki víst að þú eig- ir ef-tir að siá aftur slíka sjón. Þegar Keim gekk fram á stefnið og kippti akkerishaidinu úr skorðum, gerði hann það með glæsibrag, þar eð hann sá að rnargt á.hörfenda fylgdist með hverri hans hreyfingu. Að því búnu hjálpaði hann hinum við að gera að seglunum, fór að öllu léttilega þrátt fyrir svefnleysi og örþreytu, leit vel eftir því að hvert segl væri snoturlega bundið upp, rétt eins og hann vildi með þyi bjarga því er bjargað yrði af stolti skipsins og draga úr þeirri skömm þess, að það skyldi vera dregið í höfn. Vit anlega átti Bell ekki um annað að velja, en þarna kom margt til greina. Mannpeðin mörgu, sem .stóöu á hafnarbakkanum hölluðu sér forvitnislega út fyrir öldustokka gufuskipanna á höfninni skyldu sjá það, að skútan myndi auðveldlega hafa náð til lands af eigin ramieik. Jón svamlar til lands með slönguna vafða utan um sig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.