Alþýðublaðið - 31.12.1957, Page 3
Þriðjudagur 31. des. 1957
A 1 þ.-ý-V'ii J> 1 a ð I ð
F
Otgefandi: AlþýOufiokkur i n n,
Ritstjóri: He 1 gi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hj élmarssoa,
Auglýsingastjóri: E.mi 1 ía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsírtiar: 14 0 01 og 14 9 02.
14 90 6,
149 00.
Alþýðuhúsið.
Auglýsingasíml:
Afgreiöslusimi:
-Aðsetur:,
Prentsmiðja AlþýSublaðs ins, Hverfisgötu 8—10.
Vlfí ÁRAMÓT
í DAG b'ður eun eití árið í skaut aldanna. Mimúng þess
num lengi í minnum höfð. Þá gerðust eítjrniinniiegir at>
hurðir, og undraverðar nýjungar komu til sögunnar. Unnt
. hefði verið að beiia hugmyndaauðgi og snilligáfu mUnnsins
til meiri og fegurri þroska o-g ríkari farsældar, ségja fá-
tæktinni og ógæfunni stríð á hendur og gera samskipti
þjóðanna nánari og drengilegri. Þetta tókst því miður ekki.
Kapphlaup ímyndaðrar eða raunvernlegrar samkeppni uni
herstyrk og yopnavald færðist í aukana, og óvissán varð
meiri en áður. Sumum finnst jafnvel framtíðarbúseta
mannkynsins á jörðinni tvísýn. Hnötturinn er í hættu af
þegnum sínuni.
Um þetta verður mikið rætt og ritað nú í tilefni af ára-
mótunum. Foringjar stórra og smárra stjórnmálaflokka í '
fjöibyggðum og fámennum löndum munu segja álit sitt
um þetta efni og ýmsir fleiri. Auðvitað sýnist þar sitt
hvcrjum. En er ckki meginorsök vandans sú, að samfclags-
hugsjón mannanna hefur enn ekki sigrað? Væri nokkur
hætta á ferðum, ef draumur lýðræðisjafnaðarmanna um
frið, frelsi og framfarir — jafnréttið og bræðralagið —
væri orðinn að veruleika? Aldrei hefur framtíðarvon heims
og manna verið nátengdari nauðsyn þess, að jafnaðar-
stefnan megi sín nógu mikils íil að leysa hnútana og greiða
úr flækjunum. Hún cr raunar { dag voldugri og áhrífameiri
en nokkru sinni fyrr. Samt ræður hún enn ekki þeim úr-
slitum, sem vera þyrfti. Og þess vegna er starfið að sigri
hennar um allan heim brýnt og tímabært.
Vissulega skiptir miklu fyrir íslendinga, að þjóðirnar
beri gæfu til friðar og frelsis. Fjarstaða okkar er ekki lengur
til nema í gömlum kvæðurn, Landið er nú í alfaraleið.
Samgöngur nútímans liafa gerbreytt viðhorfum fortíðar-
innar. Og íslendingar geta horft hvasst og hátt í áttina til
framtíðarinnar. Sigrarnir eru margir og miklir og mögu-
leikarnir enn fleiri. En kemur utan af veraldarhafinu flóð-
hylgja, sem grandi landinu og þjóðinni? Sú spurning er
mörgum í hug. Og þess vegna láta íslendingar sig niiklu
skipti, hvernig til tekst urn sambúð og samvinnu þjóðanna
úti í hinum stóra heimi. í því efni eigum við samlcið
með öðrum friðsömum smáþjóðum, sem eiga sér þá von
eina varðandi heimsstjórnmálin að mega lifa og starfa í
friði, vinna nýja sigra og nytja auðlegð hafs og foldar.
Islendingar hafa sannarlega gengið til góðs götuna fram
eftir veg. Þeir hafa sannað í verki rétt sinn til frelsis og
sjálfstæðis. Og þeir eru staðráðnir í að halda áfram sókn-
inni á brairt framfara, þroska og menhingar. Vonandi fá
þeir þvi ráðið. En til þess þurfá hugsjónir samhjálparinnar
að hefja hug og dug einstaklinganna í æðra vcldi heima
fyrir eins og úti í veröldinni. Þannig er erindi jafnaðar-
stefnunnar jafnt brýnt og tímabært íslendingum og stserri
þjóðum.
Alþýðublaðið óskar öllu íslenzku Alþýðúflokksfólki og
öðrum lcsendum sínum góðs og farsæls nýárs í þeirri von,
að landi okkar og þjóð megi vel farnast.
GLEÐILEGT NÝÁR
í>ökk fyrir viðskiptin á liðna árinu
Vurksmiðjan Fram.
)
S
ý
)
s
V
s
s
V
V
*
S'
s
s
*
\
i‘
s
s
s
1
; V
V
S'
s.
s
:s' ■
s
s
-s-
s
s
s
s
s
s
s
-S
s
s
s
s
s
V
s
s
s
f
Hafnarf jar ðar
og starfsfóiki fil lands og sjávar
gleðilegs nýs árs með
}>ökk fyrlr þai5 liðna.
V erkakvennafélagið
Framsókn
óskar félagskonum gæíu og gongis
á komandi ári og þakkar þeim sam-
starfið á því liðna.
S
S
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
■s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
■s
s
s
' s
s
s
s
.s
s
erðin hf,
óskar öllum
viðskiptamönnum sínum
og sfarfsfólki
géSs og farsæls komandi árs
og þakkar viðskiptin
á liðna árinu.
Alþýðubrauðgerðin í Reykjavík
Alþýðubrauðgerðin í Hafnarfirði
Alþýðubrauðgerðin í Keflavík.
S
V
V
V
i
\
\
s
í
s
i
V
i
i
i
V
s
V
s
i
s
s
s
s
s
V
1:
'i
: s
I
s
s
s
s