Alþýðublaðið - 31.12.1957, Síða 7

Alþýðublaðið - 31.12.1957, Síða 7
Þ-riSjudagux 31. des. 1957 Emil Jónsson, formaður Alþýðuflokksins: HU6LEIÐ ÞSGAR ég var í skóla, fyrir 35 árum, var okkur kennt að reikna þá ffimbulorkii, sem bundin er í hinni mmnstu efn- isögn — atóminu. Atómvísind- in voru þá að verða til og þetta gátu menn gert þá með nokk- urn veginn öruggri nákvæmni, og þessir útreikningar hafa stað izt. En um leið var okkur sagt að litlar eða engar líkur væru til að þessa miklu orku mund.i nokkurn tíma verðá hægt að leysa og nota, en þessi spádóm- ur hefur ekkj staðizt. Rúmum 20 árum síðar hafði þetta tekizt eins og kunnugt er. Og enda þótt fyrsta notkun þessarar feikna orku hafi verið til að eyðiieggja og drepa, hefur síð- an tekizt að beina henni inn á svið friðsamlegra starfa. Enn eru möguleikarnir á þessu sviði að vísu lítt kannaðir, en það, sem menn vita þegar. nægir 'til þess, að menn geta með miklum rökum gert sér vonir um að friðsamleg hagnýting þessarar orku eigi eftir að valda byltingu í lífi manna hér á jörðu. Árið 1945, þegar þessi orka var leyst úr læðingi, markar því tímamót í sögu mannkynsins. Árið 1957 markar einnig fímamót í hinni geysiöru tækni þróun síðustu áratuga, þó að á nokiíuð annan hátt sé. því að tekizt hefur að útvega j það fjármagn, sem þurfti til þeirra framkvæmda. Áframhaldandi stórvirkjanir íslenzkra fallvatna og jarðhita verða áreiðanlega þau verkefni, sem þjóðin verður að' snúa sér j að að leysa í mjög náinni fram ! tíð, ásamt öflun nýrra fram-! ! leiðslutækja á sjó og Jandi. Það i 1 er undirstaðan undir því að hin j | almenna velmegun geti haldið áfram að aukast. Fleira þarf að vísu áð koma íil, en það er önn ur saga. vi' Til stórviðburða ársins. 1957 má hikláust teija viðleitni Vest , ur-Evrópuþj óðan na til að af- i létta verzlunarhömlum sín á verðí ekki óviðráðanlegir, og vitaskuld með því ófrávíkjan- lega. skilyrði, að okkar aðalút- flutningsyara verði tekiu með. Rostirnir við stofnun banda- lag eins og þessa eru auðsæir: Möguleikar fyrir auknum við- skiptum og aukinni fram- leið'slu. Möguleikar fyrir lækk- un framleiðslukostnaðar vegna meiri verkaskiptingar og sér- hæfni. Fleira mætti télja, en allt miðar þetta að því að bæta lífskjör þátttökuþjóðanna. Ókostirnir, eða erfiðleikarn- ir, koma véentanlega greinileg- ast og mest fram í upphafi, á meðan þátttökuríkin hafa ekki samlagazt til fulls hinu nýja kerfi. Ósamkeppnisfærar at- vinnugreinar falla úr sögunni. Efnahagskerfi viðkomandi landa verður að breyta til sam- Á þessu ári tókst í fyrsta sinn að skjóta hlut á loft svo hátt, eða svo langt frá jörðu, j að hann féll ekki niður aftur samstundis, heldur þvert á móti var á sveimi kringum jörðina : svo að vikum skipti. Það er' ekki ertj+t að ssra sér grein 1 fyrir hvílíka þýðingu þetta hef- ur frá hernaðarsjónarmiði. Hitt liggur ekkl eins Ijóst fyrir enn þá, hvort takast megi á þennan hátt að hefia ferðalög um geim- inn hnatta á milli. en aliar líkur virðast þó benda í þá átt. Verð- ur þá ársins 1957 minnzt í sög- unni sem ársins þegar þyngdar- aflið var sigrað. Virkiiiti íaiivafnanna. Tækniþróun síðustu ára og áratu.ga hefur verið geysiör, svo or að menn gera sér tæpast grein fyrir. Þessi þróun ber í sér möguleikann til betra lífs ef vel er á haldið, en hún ber einnig í sér möguleikann til meiri og stórkostlegri eyðilegg- ingar en nokkurn tima hefur þekkzt áður. ef hátur og drottn unargirni ráða meiru um þró- unina en samvinna og bróður- hugur. En allri tæknibróun. í hvaða átt sem hún beinist, fylgir mik- il orkunotkuo. Á því sviði stöndum við íslendingar vel að vígi, þar sem til eru í laodimi orkulindir. sem tiltölulepa auð- velt er að nvtja, hlutfaþslega meiri en víðast annars staðar. Ég íel, að það sé engin tilviljun, að þá fvrst fer hagur alnænn- ings að batna hér veruleo'a. beg- ar hafin er virkjun fallvatna í stórum stíl á okkar ipæii- kvarða. ‘ Þegar hafin er á árinu 1957 þriðja stórvirkjunin við Sog, má bví hiklaust telja bað til merkisatburða á:rsins, og fagna EMIL JÓNSSON. mjlli _— og kannski verður þetta í framtíðinni talinn allra merkilegasti viðburður ársins. Norðurlandaþjóðirnar riðu á vaðið með athugun á þessum málum fyrir nokkrum árum. Sex-veldin svokölluðu, Þýzka- land, Frakkland, Ítalía og Bene lux-löndin þrjú, hafa þegar á þessu ári-gengið frá samning- um. Og öll OEEC-löndin hafa á árinu tekið upp mjög nákvæma i athugun á möguleikunum fyrir ] því að ganga í eitt allsherjar bandalag um frjálsa verziun sín á milli. Þegar þess er gætt að íbúatala þessara landa mun vera samanlagt hátt á þriðja hundrað milljónir er auðsætt hvílíkur geysimarkaður þarna i er fyrir hendi, ef hanj verður ! oninn og frjáls. ísland hefur að vísu tekið þátt í undirbúnings- 1 viðræðum um þetta mál, én margt er þó enn á huldu um möguleika okkar til þátttöku. j Yerður það mikið viðfang'sefni I íslenzku ríkisstjóminni að greiða svo úr þessum málum, að möguleikar opnist fyrir okkur til þátttöku, þ. e. a. s. á þann hátt, að örðugleikarnir í byrjun skíptahömlum og svo að lokum. röðum hermanna og vígvéla. Meðal annars af þessum ástæð- um væri æskilegt,: að jákvæður árangur næðist af bessu starfi. ar. Árið, sem nú er senn á enda, hefur verið með eindæmum b.agstætt hvað veðurfar snertir fyrir okkur Islendinga, Sumar- ið var t.d. eitt hið bezta: sem komið hefur. Grasspretta og nýting hefur því verið mjög góð í sveitum landsins. Hins veg'ar hafa aflabrögð ekki ver- ið eins góð og áður, miðað við sama fjölda veiðiferða og út- haldsdaga. Hins vegar hefur aukin sjésókn fleiri yeiðiferð- ir) bætt þetta nokkuð upp þann ig að heildaraflinn mun ekki vera ósvipaður því, sem hann var árið áður. Atvinna hefur verið góð, og það mikil, að þurft hefur að sækja erlenda menn og konur tii starfa við fiskveiðar og land- búnað, svo að hundruðum, og jafnvel þúsundum skiptir. Ýeld ur þar sjálfsagt mestu um mjög miklar fjárfestingarfram- kvæmdir, við íbúðarhúsabygg- ingar fyrst og fremst, og raun- ar einnig við margs konar aðrar framkvæmdir. Afleiðingar þessarar miklu fjárfestingar hafa svo einnig komíð fram í mikilli eftirspurn efíir erlendum gjaldeyri, sem hvergi nærri hefur verið unnt að fullnægja. Er af þessu auð- sætt, að of mikill hraði fjár- festingarframkvæmdanna get- ur haft víðtækar og óheilla- vænlegar afleiðingar í för með sér, sem reyna verður að kom- ast hjá, eftir bví sem mögulegt er. Framleiðslustörfin vex*ða að minnsta kosti að ganga fyrir. jræmis við starfsreglur banda- , lagsins. Og íleiri erfiðleika má benda á. En sameiginlegt fyrir þá alla er, að það tekur langan , tíma, auk alls annars, að sigr- j ast á þeim og að gera þær breyt ; íngar á framleiðslu- og efna- hagskerfum landanna, sem nauðsynlegar eru. Sá fræðilegi möguleiki er svo vitaskuld einnig til að standa fyrir utan. En hvað verður þá um verzlun okkar við þessi rílri, þegar þau öll í sameiningu út á við hafa girt sig með toll- múrum? Meðal þátttökuríkj- anna eru mörg af okkar stóru viðskiptalöndum, og hvar eig- um við að selja afurðir okkar, ef þessi lönd lokast? Hvernig sem um þetta mál fer allt, er það hið athyglis- verðasta fyrir okkur íslendinga, og getur oltið á miklu hvernig bað leysist. Á það er og rétt að benda, sem merkilegt atriði í bessu sambandi hversu mikið djúp er staðfest milli þess hug- arfars, sem liggur til grundvall- ar fyrir þessari viðleitni og svo hins að girða löndin hvert og eitt háúm íollmúrum og við- arsamvmnan. Ríkisstjórnin íslenzka hefur nú setið að voldum í nærri hálft annað ár. Það var ekki of vel spáð fyrir henni í upphafi. Mörg aðkallandi og erfið við- fangsefni biðu úrlausnar. Flokkarnir, sem að henni standa, hafa að vísu um rnargt lík sjónarmið, en um annað ekki. Vinnubrögð samsteypu- stjórna hljóta jafnan mikið að mótast af þessú. Þær hljótá fyrst og fremst að taka til úr- | lausnar þau vandamálin, sem Iflokkamir hafa samstöðu um, | en láta hin bíða óleyst sem sam komulag næst ekki um, Ef eitt- hvert slíkt mál verður samt sem áður, af óviðráðanlegum ástæðum, að takast upp til úr- lausnar, reynir fyrst verulega á. , Ríkisstjórnin átti strax í upp- I hafi við nokkra tortryggni að stríða bæði innanlands og utan, I aðallega vegna þátttöku Al- , þýðubandalagsráðherranna, er jgrunaðir voru um að hneigja utanríkispólitíkina til kommún J istískrar áttar. Þessari tor- toryggni hefur ríkisstjórninni tekizt smátt og smátt að eyða. Hún hefur sýnt í verki, að hún vill hafa vinsamleg samskipti við allar þjóðir, en hún hefur i einnig sýnt í verki, að grunn- tónninn í hennar utanríkispóli- tík er að hafa sem allra nán- asta samstöðu með hinum vest- irænu þjóðum. Eitt fyrsta verkefni ríkls-'j stiórnarinnár var að freista áð| stöðva dýrtáðar- og kauplagsú skrúfuna. Hefur þetta tekizft betur en bjartsýnustu menn: gátu gert sér í hugarlund, og á, þann einn hátt, sem slíkt erj hægt að gera, með víðtæku sam komulagi við verkalýðssamtök- in og bændur. Vísitala iram- færslukosínaðar hefur á þessu tímabili aðeins hækkað um örfá stig og míklu minna en áður, þannig að seg.ia má, að hér hafi allvel til tekizt. Að vísu hefur þetta kostað nokkuð aukna nið- urgreiðslu, sérstaklega lanc- búnaðarvara, en þó ekki meiri en búast mátti við. —• Ríkisstjórninni hefur einnig lekizt að útvega erlend lán •fyrst og- fremst til hinnar miklu nýjú Sogsvirkjunar og nú fyrír stuttu til fiskveiðasjóðs, rækt-' unarsjóðs og framkvæmda i stóriðnaði. Ýmislegt fleira mætti nefna, en hér er ekkí tækifæri til þess að drepa á nema fátt eitt og verður því þetta að nægja. Yf-, irleitt tel ég að.segja megi, að þeir einu sem orðið ha£» fyrir verulegum vonbrigðum í sam- bandi við stjórnarstörfin séu beir, sem vildu stjórnina sem fyrst feiga. Þeirra draumur hef: ur ekki rætzt,1 og ekkert útlit fyrir, að hann rætist í nánustu framtíð. ^ SijórnarandsfaHan. Stjörnarandstaðan, sem að eigin sögu átti að vera bæði hörð og máleínaleg, hefur hald ið áfram að vera eins og hún. byrjaði. Hún hefur kannski á stundum verið hörð en ekki málefnaleg. Hún hefur enga stefnu mótað og látið sér nægja neikvæðar ádeilur og stundum nánast útúrsnúning á bví sem ríkisstjórnin hefur ver ið að gera. Stjórnarandstaðan hefur verið geld, meira að segja steingeld. Og það sem verra er, | hún hefur reynt að því er virð* j ist gegn betri vitund að tor- |velda, að ríkisstjórnin gæti komið í framkvæmd gagnleguro hlutum, og þá stundum fyrir flokkshagsmuni teflt þjóöar- hagsmunum í tvísýnu. Ég nefni sem dæmi um þetta afstöðuna í dýrtíðarmálunum, þegar reynt hefur verið að gera stöðvunar- aðgerðir ríkisstjórnarinnar tor- tryggilegar í augum þeirra, sem. mest áttu undir þessum að- gerðum, afetöðuna til stefnu ríkisstjórnarinnar í varnarmál- unum, sem ávallt hefur verið’' reynt að gera tortryggilega, ogj afstöðu stjórnarandstöðunnai:, til lántöku ríkisstjórnarinnarj erlendis og ófrægingarherferð' þá er uppi var höfð erlendis íj því sambandi. Margt fleiraj .mætti nefna. Ekki hefur vegur j I stjórnarandstöðunnar vaxið af ■ þessum tiltektum heldur þveri • á móti. Óskir G| kveðjur. Ég vil svo Ijúka þessum fáu orðum mínum með því að óska öllum íslendingum árs og frið-' ar. Ríkisstjórninni og flokkuro þeim, sem. að henni standa, að þeim megi auðnast að leysai FramhaM á 3. si(ðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.