Alþýðublaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 11
Þrlðjudagur 31. des. 1957 AlþýðublaðiS 11 AlþýðuhlaÍitS vanfar unglinp til að bera blaðið til áskrifenda í þessum bverfum*. Laugarási Skjólununi, Vogahverfi, Kleppsholii. Seltjarnarnesi Talið við afereiðiluna - Sími Mfi •y -1 i'; í; t ..i h ■?. V r '> gi c®oooeo*oe'r»r »'©“*' o'3~» ?oo«r»o*'eo«c-*~*o*céo#o*o'*c*c-«c«ofo*5fO»Ofotctc»':«:»:»ctr«'*':»'»o»o»o»ot :aototctctc-*c</C*c»Cöo»o«ototctc*ototOtototDtoto*otc«c»ctcto»oéc*‘=**«5tc*ctc®ctotctctctctctctctotc Í5RNEST G’ANN: á38sssssssas:gccscí. »OtOtC*C*OtO«Ott5#OtOtCl o»cf otctc«otcsr-'’vi *0t0»0#C»0»C'jCC^0.'>' Kjr NARÖK tO*OiíOtOtO*.CÍ •••«*:.* *'• *0*c<»':#c®c'»c*ct0#0#c#0#0#0t0t0#0»0tol0édf0’t3fOtOÍ»OtO#fc*C#Cf r*O*O#Ö*Of0f «o«o8c*rt j®..« ca. •*i*:,*c«oaoto»o#o#o#o#otoéc#c#ooo»oto*o*oto*o*o#o#o»cto»ctoto*c#o»c#o#o»otc*oo'' 107. DAGUR. Járnið-narmönnum um allt land þökkum við gott samstarf á liðna árinu. Okkar nýársóskir til yðar eru að efnisútvegun megi takast giftusamlega á komandi ári til hagsbóta fyrir þessa höfuð iðngrein landsins sem vélvæðing atvinnu- veganna til sjávar og sveita byggir afkomu sína á. í DAG er þriðjudagur, 31. desember 1957. Gamíársdagur, ÍSlysavarðstoía KeyisjHvIhiir er opin allan sólarhringinn. Nætur- liæknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. FLUGFERÖIR Lóftleiðir h.í.: Hekla kom til Reykjavikur kl. 05.00 í morgun frá New York. Fór til Oslo, Gautaborgar, Kaup mannalxafnar og. Hamborgar eft irskammaviðdvöl. Einnig er væntanleg Saga, fimmtud. 2. jan. kl, 18.30 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Oslo. Fer til*New York kl. 20.00. S KIP AFEÉTTIR Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Keflavík í kvöld 30.12. til Reykjavíkur. — Fjallfoss kom til Rotterdam 28. 12. fer þaðan 4.1. til Antwerp- en, Hull og Reykjavíkur. Góðá- foss fer frá New York 2.1. til Réykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 27.12.: væntanlegur til Kaupmannahafnar 31.12. — Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfn 29.12. til Reykjavíkur. — Reykjafoss fer frá Rotterdam 31. 12. til Flamborgar og Reykjgyík- ur. Tröliafoss kom til Reykja- víkur 30.12. frá New York. — Tungufoss fer frá Gautaborg .30. 12. til Kaupmannahaínar og það an 31.12. til Hamborgar, Dranga jökull fór frá Hull 29.T2. til Leith og Reykjavíkur. Vatnajök- ull fór frá Hamborg 28.12. til Reykjavíkur; Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 22.30 annað kvöld vestur um land til Akureyrar Esja fer frá Reykjavík kl. 22.00 annað kvöld FRAMBOÐU) Á ÍSAF. Fru .tðuj hafnsögumaður (A). 10. Óli J. Sigmundsson, skipa- smíðameistari (A). 11. Matthías Jónsson, húsasmið ur (A). 12. Jón Magnússpn, verkamað- ur (F). 13. Konráð Jakohsson, skrií- stofumaður (A). 14. Jón Valdimarsson, vél- smiður (Ab). 15. Guðbjarni Þorvaldsson, afgreiðslumaður (F). 16. Þorsteinn Einarssoh, bak- ari (Ab). 17. Jón Á. Jóhannsson, skatí- stjóri(F). 18. Sigurður Jóhannsson, af- gréiðslumaður (A). austur um land til Akur.eyrar. Herðubreið fer írá Reykjavík laugardaginn 4. jan. ausíur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer- frá Reykjavík .laugardáginn 4. jan. vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill var væntanlegur til Karlshamn -í gær. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja, Baid- ur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Kiei. Arnarfeil fér í dag frá Norðfirði til Seyð- isf jarðar og þaðan til Finnlands. Jökulfell fer í dag frá Gauta- borg til Gdynia. Dísarfell er í BreiðdalsVík. Litlafell fór 29. þ. m. frá Reykjavík til Norður- landshafna. Helgafell er á Dal- vík. HamrafeU er yæntanlegt til Batum 2. janúar. B R O Ð K A U P 29. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssýni, Sigrún Indriðadóttir — Það getur ek-ki gengið. Það e.r. -auð'4itað jí .lag;í hvað bandarísku rikisborgar- ana snertir, en það eru hinir . . — Hafið engar áhyggjur af þeim. Þeir flytia í gistihús og bíða næstu skipsferðar, ég á- byrgisL allan kostnað. — Og svo tökum við með okkur einn farþeganna. Þessa þarna Liestrom, eða hvað hún heitir ... — Eg kannast ekki v.ið neina með því nafni. ... Jú, satt er það .... , Bell varð litið aftur eftir þiljum og sá hvar Charlotta King stóð í skugga af björg- unarbátnum á stjórnborða. Hann stakk ‘ höndunum í vasa og lét sem hann gætti að hvernig gengi að dæla sjónum úr lestunum og draga saman síðustu seglin, er hami rölti aftur þilfarið, unz hann nam staðar við hlið henni. Nokkra hríð horfðu bæði þegjandi til strandar. - — Lítur út fyrir að við höf- um bæði tapað leik, mælti hann að lokum. — Já. — Nokkuð, sem ég get fyi'ir þig gert? - — Eg er hrædd um ekki. Ojú, — þú gætir sent mér póst kort einhvemtíma .... skrif- að mér eitthvað á þá leið að þú vildir gjarna að ég væri horfin til þín. Eg skal heita þér því að nota ekki sama orðaiag í svari mínu. ■— Hve lengi. .... — Þrjú ár. Kannski ekki nema tvö, ef ég verð góða stúlkan. — Það er alls ekki svo langt. Hver veit líka nema ég líti til þín, ef þeir leyfa það þá. — Nei, ég vildi það síðar. Skrifaðu, og láttu það nægja. Gangi þér sem bezt, Davíð stjóri, mælti Ida Morris og þrýsti hönd rans. Feodor Morris brá hendi að hálsbindi sínu og mælti feimnislega: Mig langar helzt að segja .... guð blessi yður, skipsíjóri. •— Eg sé eflaust alltaf eftir því að hafa far.ið frá Rotuma, cn fyrsta tækifærið sem býðst mun ég nota til að drekka skál þína, skipstjóri sæll, mælti Oliver Wiggins. Harry Hutton hrissti hönd hans og skók af miklum innileik. — Komir þú ein- hvern tíma til New Yprk, skip- stjóri, þá skaltu leita mig uppi. Mig verður ao finna annað hvort.uppi í skýsköfun- um eða niðri í í’ennusteinun- Séra Butterfield gat ekkert sagt, þar eð tilfinningarnar báru hann ofurliði. Það var ekki fyrr en hann var korninn um borð í bátinn, að hann lyfti hendi í kveðjuskyni um leið og' harai mælti: í — Komizt ég aftur til safn- aðar míns á Thithis, skipstjóri, slral ég biðja< guð að gefa yður byr. Svo virðist sem honum sé eitthvað í nöp við yður að ósekju. Bell brosti. og Þór Steingrímsson, bæði til Æy., 0g vertu nærgætinn við konuna þína. — Já, það raáttu ; reiða þig heimilis í Stangarholti 34. M E S S U R EHiheimilið: Gamlársdagur: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Nýársdagur: Messa kl. 2 e. h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. — Heimilisprestur. Kaþólska kirkjan: 1. janúar, nýársdagur kl. 8.30 og 10 árd. sem lágmessur. Kl. 6 síðd. hámessa og prédikun. o—0—o — Og ef þú skrifar mér, þá mun mér finnast sem ég heyri rödd þína. Iíann tók uni • hönd henni eitt axxdartak og hugsaði enn fyrr að lítið virtist sú hönd og veikbyggð í hrammi hans. Svo sleppti hann henni og gekk á brott án þess að líta.. Gleðilegt nýár! i ■ Úthlutun skömmtunarseðla um gxl. Dró húfuskyggnið að fyrir næstu þrjá mánuði fer augum sv0 ekki sá í þau af fram í Góðtemplarahúsinu, uppi. skugga> n. k. fimmtudag, föstudag og Qg þanrug lét hann húfuna nxánudag 2., 3. og 6. jan. kl. 10 —5 alla dagana. Seðlarnir verða slúta, þegar hann kvaddi þau eins og áðiy afhentir gegn stofn- j Morrishjoíxin, Ohver Wiggins, um af fyrri skömmtunarseðlum, I Haxxy Hutton og Ethel Pea- greinilega árituðum. (Frá úthlut; cock og séra Butterfield. unarskriLtoíu Reykjavíkur). I — Þakka yður allt, skip- fe. óskum ölluxxx viðskiptavinum vorum góðs gengis á komandi ári Brunabélafétan ísland o Eri' slöngunni 'tekzt að losa sig úr greipum hans og glímu þeirra heldur áfram. .ÉB;B'.fr*.*■ t-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.