Alþýðublaðið - 04.01.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: SA stormur, rigning
Alþýímblaöiö
Laugardagur 4. janúar 1958
Leiðangur Edmunds Hillarys fyrslur til að
komasl landleiðina lil suðurpólsins í 40 ár
BulganinogMikojanlelja
að hlular af Sputnik I
múnu faifa fil jarðar
MCSKVA, föstudag, (NTB-
AFP). Bu'ganin sagði í viðtali
við ferlenda blaðamenn i dag,
að’ Snutnik I mundi falla niður
5. eða 6. ianúar, en hann gat
ekíji sagt hvar hann mundi
koma til iarðar. Nikojan vara
forsætisráðráðherra, sem einn
ig var viðstaddur, var þeirrar
skoðúnar, að stöku hlutar úr
Sputnik I. kynnu að standast
hinn geysilega þrýsting í gufu
hvolfinu og fallá til jarðar. Bul[f
anin bætti þv við, að sovézkir
vísindamenn biðu enn eftir
hlutum úr burðarflaug Sputn-
iks I, sem fallið hefði til jarð
ar í Alaska í s. I. mánuði.
Hillary kom að öllum sofandi í amerísku suð-
urpóls-stöðinni og var að verða benzínlaus
Hefur fengið heillaóskir víða að, m. a.
frá Sherpa Tensing Norkay.
Ákvörðun enn fresfað
London, föstudag,
(NTB-AFP).
BR'EZKA stjórnin hefur enn
frestað ákvörðun í Kýpurmál-
inu, og verður naumast búið að
gera; nokkrar ráðstafanir til að
leysa vandamálið, áður en þing-
ið kemur saman til funda 21.
janúar ,að því er kunnugir
sögðu í London í kvöld.
WELLINGTON, föstudag.
SIR EDMUND HII.LAIíY,
sigurvegari Mount Everest, hélt
í dag upp á nýjan sigur yfir
snjó og ís, er hann komst á
Suðurpólinn eftir að hafa ekið
á fullri ferð í traktor s. 1. átta
daga. Hann er fyrsti maður-
inn, sem komizt hefur landleið-
ina til Suðurpólsins síðan Roald
Amundsen og Rohert Scott
náðu þangað fyrir 46 árum og
Bretarnir létu lífið í ferðinni.
Aðeins var eftir ein tunna
bensíns í traktorum Sir Ed-
munds og fjórum traktoram
hinna ný-sjálenzku leiðsögu-
manna hans, þegar þeir komu
auga á birgðastöð þá, sem ame
rískir fallhlífamenn hafa sett
upp á pólnum.
„Við erum allir þreyttir, en
við ‘ágæta heilsu og g'laðir yfir
að vera búnir að ná takmark-
inu,“ sagði Sir Edmund í skeyti
til aðalstöðva leiðangurs Ný-
Sjálendinga í Scott-stöðinni
fyrrihluta dags í dag.
320 km. hinum megin við pól
inn er leiðangur Bretans Dr.
Vivian Fuch, sem brýzt hægt
en örugglega áfram tii fundar-
staðarins. Brezki leiðangurinn
fer tiltölulega hægt yfir vegna
hinna nákvæmu ' vísindarann-
sókna, sem gerðar eru á leið-
inni. Hin upprunalega áætiun
var, að dr. Fuch skyldi ná suður
pólnum og halda síðan áfram
til búða um 800 km. lengra
burtu, þar sem þeir félagar
áttu að hitta Hillary og félaga
hans, en síðan áttu leiðangr-
arnir að fylgjast að til Scott-
stöðvarinnar. En fyrir átta dög
Framhald af 2. síðu.
Kortið sýnir Suðurskautsland. Leið Hillarys liggur
hafi inn til heimskautsins. Leið Fuchs liggur frá
hafi. Þá leið hefur enginn farið áður.
ftá RosS'
Waddels-
Framboðslisíi Álþýðuflokksins fil
FRAMBOÐSLISTI Alþýðu-
flokksfélags Kópavogskaupstað
ar hefur verð ákveðinn, og er
hann skipaður þessunx mönn-
um:
1. Ástbjartur Sæmundsson,
Skrifstofumaður.
2. Reinhard Reinhardson,
iðnverkamaður.
3. Magnús Sigurjónsson,
verkamaður.
Bærinn Dragháis í
Borgarfirði brann
á nýársnótt
BÆRINN Dragháls í Borgar-
iirði hrann til kaldra kola á
nýársnótt. Mun eldur liafa brot
izt út í húsinu kl. 8 á gamla-
árskvöld og varð ekki vlð neitt
ráðið. Hiisið var tvílyft timhur
hús með kjallara.
Sveinbjörn Beinteinsson,
skáld býr á Draghálsi. Var hann
í Reykjavík um hátíðirnar. —
Bús hans gættu hjónin Guðjón
Hafliðason og Jórunn Guð-
mundsdóttir.
Fær dvalarleyfi í Banda-
ríkjunum
HINN heimsfrægi pólski vís-
indamaður Jeazy Leon Nowin-
sky hefur fengið dvalarleyfi í
Bandaríkjunum sem pólitískur
fióttamaður.
4. Guðlaug Kristjánsdóttir,
húsfreyja.
5. Jón Sigurðsson, verkamað-
ur.
6. Jósef Halldórsson, húsa-
smiðameistari.
7. Pétur Guðmundsson, bif-
reiðastjóri.
8. Ólafía Bjarnadóttir, hús-
freyja.
9. Þórður Jónsson, skrifstofu-
maður.
10. Árni Pálsson, vaktmaður.
11. Pétur Guðjónsson, bif-
vélavirki.
12. Magnús Magnússon, bif-
vélavirki.
13. Ólafur Ólafsson, læknir.
14. Þórður Þorsteinsson, fyrrv.
hreppstjóri.
Athuganir þýzkra sérfræðinga stafffesfa, aH
unnf er að nýfa hverahila í þágu lækninga
Mannfjöldi gerir aðsúg
að Maríu Callas
Róm, föstudag.
LÖGREGLAN í Róm varð í
dag að tvístra miklum mann-
söfnuði, sem safnazt hafði sam-
an á götunum utan við hótel
það, sem hin heimsfræga óperu
söngkona Maria Callas héit til.
Fólkið var fokreitt við söngkon-
una út af þvi að í fyrrakvöld
missti hun röddina í söngleik,
þar sem m. a. forseti ítalíu,
æðstu embættismenn innlendir
og sendimenn erlendra ríkja
voru viðstaddir.
Kosningaskrifsfofa
frjálslyndra á Akranesi
KOSNINGASKRIFSTOFA
Frjálslyndra kjósenda á Akra-
nesi er að Skólabraut 12. Hún
er opin virka daga kl. 1--7 og
8—11, og 2—5 á sunnudögum.
Fólk er minnt á að líta inn
og athuga hvort það er á kjör-
skrá, og láta í té allar upplýs-
ingar, er að gagni mega koma.
Þeir telja, a<5 í Hveragerði sé unnt að
koma upp heilsuhælum líkt og erlendis f"
heilsulindabæjum.
SVO SEM skýrt var frá í blaðinu á sínum tínra, komu hing
að til lands í ágústmánuði sl. fjórir þýzkir vísindamenn á veg-
um Eilli- og hjúkrunarheimilisins Grundar. Hreppsnefnd
Hveragerðis átti aðild að málinu, en erindi Þjóðverjanna hing
að var að atliuga um notkun hverahita, — vatns, gufu og lcirs,
— til lækninga. Allir voru þeir prófessorar frá Háskólanum 3
Giessen, en þar er sérstök kennsludeild í þessum fræðum. |
Skömmu áður en þeir fóru
héðan ræddu þeir við frétta-
menn og voru þá þeirrar skoðun
ar, að í Hveragerði væri unnt
að hagnýta jarðhitann í þágu
heilbrigðismála og koma þar
upp heilsuihæli, eins og gert er
víða erlendis í heilsulindabæj-
um.
ÝTARLEG SKÝRSLA.
Gísli Sigurbjörnsson, for-
stjóri Grundar, sem átti frum-
kvæðið að komu hinna þýzku
vísindamanna ,tjáði fréttamönn
um í gær, að borizt hefði ýtar-
leg skýrsla fjórmenninganna
um atíhuganir og niðurstöður
þeirra. Formála skýrslunnar
ritar prófessor dr. Gd. Herzog,
fostöðumaður framhaldsnám-
skeiða fyrir lækna. Rita þeir
um hinar ýmsu hliðar málsins,
en niðurstöður þeirra eru all«
ar jákvæðar. Hefur skýrsiau,'
verið afhent forsætisráðherra
og nokkrum öðrum, sem sýnt
hafa sérstakan áhuga á fram*
gangi þessa. j
Ártcdið 1958 úr 50 m. háum tölustöfum gert
með blysaröðum í fjallinu ofan við Siglufjörð
Blysum raðaS á brúnir Hvanneyrarskálar allt upp á hnjúka
Fregn til Alþýðublaðsins,
SIGLUFIRÐI í gær.
ÓFÆRT veður var hér á
Siglufirði um hátiðirnar, svo
að farið var sem minnst út úr
húsum. Um áramót er það gert
hér til hátíðabrigða að sctja
upp blys í fjallshlíðiiia, ef veð-
ur leyfir á nýársnóít, en nú
var það ekki unnt sakir iil-
viðris þá. En er upp stytti á
annan og gerði bezta veður,
fór hópur ungra manna upp
í fjall með hlys.
FLUGELDUM SKÖTIÐ AF
HNJÚKUNUM.
Fóru piltarnir upp í Hvann
eyrarskál og röðuðu blysum
á skálarhrúnina allt upp á
hnjúka báðum megin, En er
þeir voru komnir upp á hnjúk
ana sendu þeir upp flugelda
til að fagna nýja árinu með
því móti,
FTMMTÍU METRA HÁIR
TÖLUSTAFIR.
Neðar í hlíðinni var svo
gert ártalið 1958 úr blysaröð-
um. Voru stafirnir geysistór-
ir, miklu stærri en nokkru
sinni fyrr, Jíklega um fimm-
tíu metra háir. Lögðu menn-
irnir af stað til að setja upp
blysin um fimmieytið, en
byrjuðu að kveikja á þeim kl.
að ganga tíu. Blysin brenna
út af tveimur til þremur
klukkustundum. Þaö munu að
allega vera skíðamenn, sem
annast uppsetningu b'ysanna.
Framhald á 2. síðu
SJÓNARMIÐ j
SÉRFRÆÐINGANNA.
Prófessor dr. Michels, Wies*
baden, leggur m. a. áherzlu é
eftirfarandi atriði í greinargcrðj
sinn: 1) lagasetningu um.notk«
un jarðhitans (Ath.: Stjórnar*
frumvarp um það mál ligguE
fyrir alþingi.), 2) takmarkaniB
og sparnaður í hagnýtingu jar(§
hita, 3) að umhverfi hversins
Grýtu verði varðvehi óbreytt,
en þann h'/er telur prófessor«
inn einn merkilegastah í Evr«i
ópu, 4) hreinsað veN5i til á öllui
hverasvæðinu, 5) þéss gætt a<S
fleygja ekki rusli í liverina og
þrifnaðar gætt á beim slóðumD
6) gert verði nákvæmt kort al
öllu hverasvæðinu og efnarann«.
sóknir. Að lokum telur hann öll
skilyrði vera í Hveragerði tiÍ'
að fá mikið, heilnæmt vain úffl
jörðu. — Prófessor dr. Kampea
sem er sérfræðingur í jarðbor-
Framhakl á 6. síðn. I,
Magnúsar FL Jén$s@i!ar
JARÐARFÖR Magnúsar H,
Jónssonar fyrrverandi for-
manns HÍP fór fram í gær frá1
Neskirkju, að viðstöddu fjöl-
menni. Séra Jón Thorarensera
jarðsöng. Guðmundur Jónsson,
cperusöngvari söng í kirkj unni.