Alþýðublaðið - 12.01.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. Sunnudagur 12. janúar 1957 9. tsbl.
■' .
(5) Sigfús Bjarnason,
gjaldkeri Sjómannafél. Kvk.
(6) Ingimundur Erlendsson,
iðnverkam., varaform. Iðju,
Fél. verksmiðjufólks.
(7) Sigurður Ingimundarson,
form. Bandal. starfsm. rikis
og bæja.
(8) Guðbjörg Arndal, frú.
Framhald á 5. síðu.
veituna til að hlynna að oliufélögum?
FranMslisíi Alþýðu-
og Fram-
séknar á Sfokkseyri.
FRAMBOÐSLISTI Alþýðu-
flokksins og Framsóknarflokks
ins við sveitarstjórnarkosning-
arnar í Stókkseyrarhreppi þann
26. janúar 1958 er þannig skip-
aður:
1. Sigurður I. Gunnars. verkm.
2. Sveinbj. Guðm.son bílstjóri.
3. Gísli Gíslason verkam.
4. Helgi Sigurðsson skipstjóri. i
5. Andrés Markússon bóndi.
6. Hörður Sigurgrímss. bóndi.
7. Haraldur Júlíussoii verkam.
8. Jón Guðjónsson bóndi.
9. Ástm. Sæmundsson bóndi.
10. Guðni Guðnason verkstjóri.
11. Páll Guðmundsson bóndi.
12. Guðm. Einarsson forstjóri.
13. Guðm. Valdimarss. trésm.
14. Sigurfinnur Guðnas. verkst
Hvað llður samningum við Hafnaríjörð
um heitt vatn frá Krfsuvík!
ALLIR EEYKVÍKINGAR vita það, að Siálfstæðisflokk-
urinn hefur al«jörlega vanrækt að auka við hitaveituna í
hlutfaUi v:ð stækkun bæjarins, þannig að hún er nú orðin
miklum mun m-inni en hún var í upphafi, miðað við stærð
bæjarins.
Hvafta ráftstafanir hyggst Sjálfstæðisflokkuiinn
gera í þessu efni? Rorgarstióri Imfur látið í b-ð skína,
að liann stæði í einhverjum sammupaxm við Hafnarfjörð
um heitt vatn frá Krýsuvík. Hvað líður þeinr samningum?
Hér er um brýnt hagsmunamá' að ræða fyrir allq Revk-
v’kinga. Á saira tíma o? vitað er. að t.ekium Hitaveitu Revkia-
víkur er varið til að byggja skrifstofuhúsnæði fyrir skrifstofu-
bákn bæRrins verða íbúar allra úthveHanna — að kalla,
að sæta þeim afarkostum, að hita uen hús sín m°ð ólíu. Þaö
er tión fvr'r íbúnrta. tjón fvrir Jandið. einsk's gróði nema olíu-
féla^anna. Er Síálfstæðisflokkurinn ef til vill að h'ynna að
þeirra hag?
FELAG ungra jafnaðar- S
S manna í Reykjavík heldur féS
S lagsfund næstk. þriðjudags-S
S kvöld í Alþýðuhúsinu viðS
S Hverfisgötu. Hefst fundur-^
S inn kl. 8.30 síðdegis stund-^
£ víslega. ^
. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra^
• félaga. 2) Bæjarmál, frum-^
^ mælandi: Lúðvík Gizurar-^
ý son. 3) Onnur mál. — Að loks
v, um verður sameiginleg kaffiS
S drykkja. S
S Ungir jafnaðarmenn í)
S Reykjavík eru hvattir til að ,i
S fjölménna á fundinn o-g hefjaS
S þar með öfluga sókn fyrir l1
S komandi hæjarstjórnarkosn-•
S
íngar.
Alþjóðasamband írjálsra
verkalýðsfélaga
styrkir Ceylonbúa
vegna flóðanna.
ALÞJÓÐASAMBAND frjákra
verkalýðsfélaga hefur sent HMBÍ'
dollara til hjálpar þeim, sem
harðast urðu úti af völdum flóff-
anna miklu á Ceylon fyrir
manns létu lífið og 100 þúsunÍ'
skömmu, þar sem yfir 209
manns misstu heimiii sín.
Uophæðin hefur verið sen<l!
Aliþýðusambandi Ceylon, senj
á aðild að Alþjóðasambandinu,
með þeirri ósk, að hún verði
látin renna í björgunarsjóðinni
vegna flóðanna. Peningar þessir
eru úr hinum albjóðlega sam-
hj álpars j óöi Alþj óðasambands
frjálsra verkalýðsfélaga (ICF-
TU), sem stofnaður var á veg-
um þess með frjálsum samskot-
um í því skyni að styrkja 'pá?
sem illa verða úti af völdunt
hvex-s kyns hörmunga, svo ogj’
til þess að efla frjáls verkalýðs-
félög alls staðar í heiminum.
Alþýðuflokkurinn vill, aö I
lagt sé kapp á að auka hitaveit-
una. Vill hann láta stefna að
því, að allir bæjarbúar geti not-
ið hitaveitunnar. Hann viil og
láta vinda bráðan bug að því að
ná samningum við Haínavfjarð
arbæ um sameiginlega vx.rkjun
jarðhitans í Krýsuvx’k fyrir
R'eykja-vík og Iiafnarfiörð. Jarð
hitinn er ein mesta íiuðlind
landsins, og er það mikill skaði,
ef dregst að nýta hann til fulls
til upphitunar höfuðbox-ginni.
Fusidur ivsBfélags AEþýSuflokkslns sa
bælastléritarkosningar í Reykjavík '
KVENFÉtAG Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur funj
amiað kvöld kl. 8,30 í Alþýðulxúsiuu við Hverfisgötu. Fundar-
efrp Bæ:arstjórnarkos'iingarnar. Framsögu hafa frú Soffía
Ingvars "ótti’- og frú Jóhanna Egilsdóttii-.
Áríðandi er, að félagskonur mæti og einnig eru aðrar Al-
þýðuflokkskonur velkomnar á fundinn.
iSjémannafélagar,
Hafnariirði.
s KOSNING
s trixnaðarráðs
stjórnai- og
í Sjómannafé-^
lagi Hafnarfjarðar stendur?
yfir. Listj Aíþýðuflokks-^
rnanna og annavra frjáls-^
lyndra manna r féiaginu er$
B-listi. Audstæðingar kom-\
múnista eru hvattiv til aðV
kjósa strax. Opið millj kl. 2V
og 4 í dag. — X B-listinn. S
V
(4) Soffía Ingvarsdóttir,
form. Kvenfél. Alþýðufl.
Caíalínaílugbálur
í sjúkraflugi.
BEÐIÐ var um fiugvél á
fiiximtudag til að sækja tvo
sjúklinga til Seyðisfjarðar.
Voru gerðar tvær tilraunir þá
uxn daginn til að komast þang-
að, en ekki var hægt að lend®
vegna veðurs.
Á föstudag tókst Catalina-
flugbát frá Flugfélagi íslands
að lenda á Seyðisfirði og flytja-
sjúklingana til Reykjavíkur.
Innanlandsflug hefui- veriðh
erfitt undanfarið vegna snjóa.
Þó hefur tekizt að halda uppi
flugsamgöngum við Akui'eyi-i
og Vestmannaeyjar. »j
(1) Magnús Ástmarssoii,
form. Hins ísl. prentarafélags.
(2) Óskar Hallgrímsson,
form. Fél. ísl. rafvirkja.
(3) Lúðvík Gizurarson,
stud. jur.