Alþýðublaðið - 12.01.1958, Side 2
Alfcýðublaðið
Sunnudagur 12. janúar 1957
Vetrarsíldveiði Norðmamm er
í þann wegkm að he fjml
ÁLASU-NDI, 5. jan.
VE'J’RARSÍLDVEIÐIN mu n
’aú þessu sinni.hefjast ,í kulda oif
stormi. Um 2G 000 síklveiði-
menn munu stunda veiðarnar
með Vesturlandi á 2G00 skip-
utn. Enginn býst við síld upp
við land fyrr en um. 1.'*. þ. m.
<>g þangað til vonast fiskimenn-
irnir cftir betra veðrl.
í síldarverksmiðjum, söltun-
ar^töðvum, frystihúsum og
pökkunarhúsum er undirbún-
ingurinn undir vetrarsíldveiði
ársins þegar í fulium gangi. Frá
Egersund til Morö og Komsdal
er 51 síldarverksmiðja, sem
,ge1,a tekið á móti til vinnslu u.
þ. þ. 400 þúsund hl á sóíarhring.
og.geta síldarþrær beirra tekíð
á móti 7,5- milij. hl frá herpi-
nóta- og. reknetabátum, þegar
veiðin hefur halizt. Veiksmiðj
urnar taka við ca. 80% af allri
vetrarsíldinni, en afgangurinn
t'er til söltunar, frystingar og
útflutnings.
t
ÓSAMIÐ UM' SÖLU
1
Enn hefur ekkj veriö gcngið
frá neinum samníngum um sölu
sallsíldar, frystrar eða nýrrar
síldar, en útflytjendur reikna
méð því, að Vestur og Austur-
Þýíikaland og Sovétríkin muni
sem fyrr kaupa mikið- magn af
sallsíld. — Nú bíðum.við aðeins
eftlr fyrstu skeytum frá haf-
rannsóknaskipinu G. O. Sars.
Það fór frá Álasundí á föstudag
inn-í ágætu veðri og hefur vafa
laust orðið vart síldar úti fyrir.
SIÐUSTU FRETTIIv
HAUGASUNDI, 10. jan.
NTB. í þessari viku liafa
staðið yfir samningar um söiu
saltaðrar vetrarsildar íi! Sov-
étrikjanna. Rússar vilja gjar.n
an kaupa 50 þúsuud tonri síi<L
ar (450 þúsund tunma), en
eru ófáanlegri til að greiða
hærra verð en í fyrra. Hefpr
viðræðum í biM, en ekkj er
því slitnað; upp. úr samninga-
talið útilokað, að Rússar slaki
til. Norðmenn er,u ákv.eðnir í
að heimta hækkað verð, scgtr
einn nefndarmanna í úíflutn-
ingsnefnd saltaðrar vetrar-
síldar.
Kosningaskrifslofa
m i
AL ÞÝD U F LO K.K URINN
hcfiu opnað kosningaskrifr
stofu 'í Kópavogi. Er hún í
Alþýðuhúsinu, Kársnesbraut
21, sími 11658. Fólk er beðið
að- líta inn og láta í té aliar
þær upplýsingar, scm að
■gagni mega koma.
V
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s.
Verkamenn:
Verkamannafélaginu Ðagsbrún
í VERKAMÁNNASTÉTT hér í Reykjavík eru mörg
liundruð verkamanna, sem ern aukameðlimir í Verka-
ársgjald og fullgildir félagsmenn og nóta hvorki atkvæð-
árgald og fullgildir félagsmenn og njóta livorki atkvæð-
isréttar né kjörgengis í félaginu, hvorki um stjórn þess
eða hagsmunamál stéttarinnar. — Aukameðlimirnir liafa
ekki sama rétt til vinnu og aðalmeðlimir, er hafa samn-
ingshundinn forgangsrétt til allrar verkamannavinnu.
Atvinnuleysistryggingasjóóður Dagsbrúnar fær sömu
tekjur af vinnu aukameðlima og fuilgildra meðlima, en
aukameðlimur fær engar atvinnuleysisbætur, ef þeir
verða atvinnulausir.
Aívinmileysish;etur fyrir fullgildan meðlim Dags-
brúnar eru nú kr. 60.54 á dag fyrir verkamann með tvö
hörn eða fleiri. Sá, sem er aukameðlimur í Dagsbrún
verður algerlega af, þessum hótum.
Verkamenn þeir, sem ekki eru þegar fullgildir með-
limir Dagshrxinar þurfa þegar í stað að afla sér fullra
félagsréttjnda.
. Tclur skaðlcgt að snurpa ufsa í stórum sííl, eins og
gert hefur verið í Keflavíkurhöfn untlanfarið;
IIVERFISSTÍ ORAF ÖND-
UR verður haidinn þriðjur
daginn 14. janúar 1958 ld,
8.80 i Ingólfskaff; (gengið
inn frá Ingólfsstrætj).
Rætt verður um u»idir-
biining bæjarstjórnarkosn-
inganna.
Kaffidrykkja.
LISTABOKSTAFUR Alþýðuflokksins Ca- A í eítir-
tiildum kaupstöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, IjLópav.ogi,
Keflavík, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík og
Vestmannaeyjum. AJþýðuflokkurinn styður A-LISTANN
ásamt Framsóltnarfiokknuni og Alþýðubandalaginu á
Akranesi og leafirði, sömu flokkar síyðja H-LISTA á
Olafsfirði, og Aiþýðuflokkiirinn qg Framsóknarflokkur-
ian ILLISTANN á Seyðisfirði.
élagið ,Ægir'
ir veiðiaðferð á ufsa
FÉLAG íslenzkra hotnvörpit
skipaeigenda hélt fund í gær-
dag til að ræða rekstursgrund-
völl togaranna. M. a. var sam*
þykkt samhljóða tillaga sú, ee
hér fer á eftir:
,,Fundur í Félagi ísl. botn-
vörpuskipaeigenda, haldinn 11,
janúar 1957, iýsir megnri cá-
nægju yfir rekstursgrundvellt
þeim, er sj'ávarútvegsmáiaráð-
herra hefur úthlutað togaraút-
í gerðinni og misræmi- því( sera
■ er á kjörum togara á móls vi8
| vélbáta, að því er endani&gfc
| fiskverð snertir. ;
| í trausti þss.s, gð framhalds-
! viðræður ver.ði teknar upp hút
þegar við sjávarútvegsniáiaráð-
1 herra og riíkisstjórnina og þær
beri betri árangur til úriausnaí
á rekstri tcgaranna á yftrstand-
andj ári, samþykkir fut.durinn:
að.semja. við áhafnir skipanna;
svo sem í bréfi sjávar.útvegs-
málaráðherrans greinir. en íél*
ur samninganefnd framha’cl
samninga um viðuiiandi ú "->
lausn á, málefnum tQgarannai*
SKIPSTJÓRA- og stýri-
mannafélagið Ægir í Reykjavík
vill að gefnu tilefni mótmæla
þeirri veiðiaðferð, sera beitt
hefur verið suður í Keflavikur-
höfn undanfarið, er smáufsi hef
ur gengið í torfum inn á höin-
ina.
Hefur ufsinn verið' snurpað-
ur í stórum stíl, en slíkt telur
félagið að skaðlegt geti. verið,
þegar þess er gætt að ura er að
ræða uppvaxandi i':sk.
ALÞJÓÐASAMÞYKKT
Vill félagið minna þá aöila
á, sem um þessi mál fjaila á
einn eða annan hát.t, að með al-
þjóðasamþykkt fyrir nokkrum
árum var möskvastærð allra
geroa af bötnvörpu státkkuö til
verndar ungviðinu á veiðisvæð-
um í N'orðurhöf um.
SKAÐLEGAR VEIÐAR?
Meðán fiskifræðingar ek'ki
skera úr um það á ótvíræðan
hátt, hvo.rt sHkar veiðar séu
ekki skaðlegar fyrir fiskistofn-
inn, vill Skipstjóra- og stýri-
mannafélagið Ægir ekki láta
hjá líða að vara a.ivarlega við
þessum ufsaveiðum, í. lýeíigvík
urhöfn og raunar hvar sem er á
landinu, þegar um er að ræða
hreinan uppmokstur á ungviði.
(Frétt frá Skipstjóra og stýri-
.mannaféiaginu Ægi.)
Lengi tóíð effir
á
uú M'gfm
á Eskifiri,
í. ISTI Aiþý.ðuflokksins ;í
Eskifirði er A-listi. Hnnn er
skipaður þessum mönnuin:
1. Lúther Guðnason öddviti.
2. Arnþór Jensen framkv.stj.
3. Maren Jónsdóttir liusfrú.
4. Charles Magnússon bit'r.st.j.
5. Ragnar Sigtryggss. verzl.m.
6. Ari Hallgrímsson véistjóri.
7. Hallgr. Haligrímss. póstm.
8. Guðm. Þórarinsson verkam.
9. Þorvarður Guðm.son sjóm.
! 10. Halldór Guðnason verkam.
I 11. Þcrsteinn Thengs bifr.síj.
| 12. Jcn Þórólfsson verkarn.
13. Haraldur Halldórss. bifr.st.
14. Krisíján Jónsson verkam.'
9.2,0 Morgurúóníeikar (plötui’.i.
11 ,Messa í hátíðasal Sjómanna-
^kólans.
13.15 Sunnudagserindio: Sauöa-
f'ellsför hin fyrri eftir Þormóð
Sveinsson á Akureyri (Andrés
Éjörnsson flyíur).
14 Miðdegistónleikar (plötxir).
15:30 Kaffitíminn: Jan Moravek-
jg íélagar hans leika.
16 Endurtekið leikrit: ,,Læri-
sveinn djöfulsins“ eftir Bern-
'.ard Shaw, í þýoinga Átna
Guðnasonar. Leikstjóri: Lárus
^álsson.
17.^0 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur).
18.30 Hljómplötuklúbburinn.
20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps-
ins leikur.
20.50 Upplestur: Ljóð cftir
Stefán írá Hvítadal (Ragm
ilildur Ásgeirsdóttir).
21 , Um helgina. ■— Umsjónar-
npenn: Egill Jónsson og Gestur
MÍV,■ % a.t.u.iiii, '■ t
22.05 Drns'-ög: Sjc:n Sigur,-
bjömsdóttir kynnir plötúrnar.
ÚTVARPÍB Á MOROUN:
13.15 Búnaðarþátlur.: Starfiö í
sveitinni, IV (Bjarni Emu-
bogason rácunautur).
.1,8,30 Fornsögulestur fyr.ir börn
(Helgi Hjörvar).
18.50 Fiskiniái: Upphaf vcíi-ar-
vertíðar (Einar Sigurðsson út-
gerðarmaður).
19.05 I.ög úl’ kvikmyndum.
20.30 Einsöngur: Einar Sturlu-
son syngut.
20.50 Um daginn. og veginn
(Guðm. Jþnsson söngvari).
21.10 Ténleikar.
21.25 Upplestur: „Asninn", smá
saga eftir Georges Govy, í
þýðingu Sonju Diego (Róbert
Arnfinnsson. laikari).
22.10 Úr heirm- myndlistarinnsr
(Björn Th. Bjcrnsson listfr.).
,,,
, iyi«'.'iii>i>.i-iiiHii;'! Ifi fiiJYli
alþýðuflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn bera
fram sameiginlegan lista íil
hreppsnefndarkjörs í Ólafsvík.
Ei- listi þeirra þaunig skipaður:
1. Alexander Stefánsson kaup
félagsstjóri.
2. Ottó Árnason hafnargjaldk.
3. Guðmundur Jexxsson form.
4. Vigfus Vigfúss. húsasm.m.
5. Jchann Kristjánss. verkam.
6. Sveinbj. Sigtryggs. húsasm.
8. Guðbr. Guöbjartss. hreppst.
7. Maiía Sveinsdóttir frú.
9. ÞórSur Þórðarscn vélstjóri.
10. S-igurjón-S'gurjóns. múrari.
Til sýsiuncfndar: Ottó Árna-
son, til vara: Alexandrr Staf-
Fregn til Alþýðublaðsins.
Flateyri í gær.
ÞAÐ ber helzt til tíðixida h ír
á Flateyri í yær, að pósíur konn
hingað. Hefur nóstur ekki kni-
ið tii Flateyrar síðan 19, c! :s.
■Pósturinn komst það áleið'; á:
þessu tímabili, að hann kor,- 'iT.
Þingeyrar í flugvél, sem s :rl
þar við og fór me'ð ppósí .m
aftur suður.
,, ansson,
i I-'.iiinn ef
j tire
í ar.
')
i
s
)
s
s
S
s
s
, s
j s
4 íúdc
s-L.)é
c:£
-I bæði ti
sýs’.un' Lid
föP \
"f/appc/rætt/
HÁSKÓLANS
JlIftPfS
r 9
ipimdnimklm
’airexstirði.
ALÞÝÐUFLOKKURINN og
Framsóknarflokkurinn bjóða,
fram. saman tii sýslunefndar-
kjörs á Patreksfirðí. Er Ágúst
H, Pétursson aðalmaöur, en
Gunnar Þorsteinsson tii vara.
-?■.»'. 'í s A u tU ;I.Ú ■ j rt.'j' • •>. * v I • 4,ÍJ I. ;
ER BYRJUÐ.
Geta þeii’, sexn verða farverandi á kjördegj, kos-
ið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hrcppsstjórum
og í íleykjavík hiá bofgarfógeta. Erlencíis cr hægt að
hjúsa hjá íslenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem
taia ísic-nzku.
I Kí'jYK jA*. '. verður kjörstaður horgarfógeta
í k'aikua Pó.-.íl. ':.■ ■ gengið inn fra Aíisíurstræti.
Kos’ð vcrður 'v'i’ka ciaga frá kl. 10—12 {'. h., 2—6 e. h.
og 8—10 e. h. Á sunnudögum frá kl. 2—6 e. h.
Sjómcíin aðr.k’ þeir, sem verða fjavverandi á kjör-
clag cru virrsand . ;,. : t heðnir um að kjósa áður en þeir
fara úr Itænum.
Skrifstofa A!ývðxjflokksins veitir aðstoð við utan-
kj nrsíaðai’kosningi;na og gcfur upplýsingar. Skrifstofan
verour opin virka daga kl. 10—10 og svnnudaga kl. 2—8
c- h. zzzzzz
AlhýðuHokksló k geíið skrifstofunni upplýsingar og
aðstoðið hana eftir heztu getu.
S
V
V
s.
s,
s,
ý
V
s,
V
s,
s,
V
s.
s.
V
V
s
Á
s,
s.
£
s
s