Alþýðublaðið - 12.01.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.01.1958, Qupperneq 4
AlþýBiiblaðiB Sunnudagur 12. janúar 19o7 V£TTVAN6ttR ÞAGS/AtS KOSNINGAR til bæjarstjórn- ar verða aö þessu sinni, á kjör- rlegi aö minnsta kosti, tniuvert öðru vísi en þær hafa áöur ver- iö. Samkvæmt breytingnnum, sem síöasia alþingi g-erði á kosn- ingaiögunum, verður nú reynt aö friða kjósendur á kjördegi, en segja má aö þeir hafi ailí: af undanfarið veriö í umsátursá- standi. * NÚ VERÐA engir um'ooðs- menn leyf'ðir í kjörstofunnm, -engar ílokkaspjaldskrár og ekk- ert slíkt eífirlit með því hverjir kjósa. Þelta þýðir það að flokk- ' arnir fá engar upplýsingar frá j kjörstað um hverjir kjósa. Þá verða engir bílar merktir á kjör- degi og geta kjósendur því ekki íylgst með því frá hvaða flokki bílarnir eru, sem koma lil að sækja þá, og flokkarnir þá held- ur ekki notað bila í áróðri sín- uín á þann hátt. ENGIN FLOKKSMERKI á húsum, mönnum, eða á annan hátt verða leyfð nálægt kjörstað. Þar með er komið í veg fyrir þá Gjörbreyttur kjördagur. Reynt að friða kjós- endur. Engir umboðsmenn í kjör- deildum Engin merki á bifreið- um. ÞETTA breytir þ'ví allmjög starfsháttum flokkanna ó kjör- degi. Þeir munu að sjálfsögðu haía sinar kosningaskrifstofur, sln hveríi, hverfabækur og liverfastarfsmenn, en þeir geta ekki af neinni nákvæmni íylgst með því hverjir kjcsa. — Mör.g hundruð manna hafa starfað íyr- nú þarf ekki á því að halda og' ir flokkana í kjördeildum, en er ekki ólíkiegt, að þetta fólk á mínútunni. Allir, sem þá eru komnir inn fyrir aðaldyr kjör- staðar,' til dæmis inn á ganga Miðbæjarskólans, svo að nefnt sé dæmi, fá að neyta ptkvæöis- réttar síns, en þeir, sem ekki cru komnir inn á gangana, fá ekki að kjósa. Þetta er mjög mik il umbót, því að alltaf var lsosn- ingatíminn að lengjast og gekk þetta svo langt að aðgangsírekir smalar voru að reka á undan sér eftirlegukindur allt til klukkan 2 að nóttu. EINHVERS STAÐAR verða takmörkin að vera. Ég býst við að kjósendum, sem eru á lcið inn eftir barnaskólaporLinu klukkan 11 og sjá dyrnar lokast fyrir nefinu á sér, þyki súrt í broti, — og þá smölunum eklci síður, en við því verðuv ekki hægt að gera. Það verður að hætta því að \-erið sé að rekast með kjósendur frám" á 'raúðá nótt. ÖLLUII hlýtur líka að vera Ijcst, að allir, sem vilja á annað borð kjcsa geta gert það fyrir klúkkan 11. — Allt þetta mun valda kyrrlátari kosningur. Taln ing mun geta hafist fyrr en áður hefir verið. Hannes á horninu. .mergð flokksmerkinga á kjör- stáð, esm höfð hafa verið í x'rammi oft undaníarið og gengið hefur svo langt, að sjálfir k.iós- endurnir hafa varla getað þver- t'ótað fyrir slíkunx lýð. starfi þá úti í bænu.m meðal kjós endanna. LOK-S SKAL geta þess. að kjcrstað skal lokað klukkan 11 S S S S S S S S S S S S S S S s \ s s s s s s s s S- V s s s s s: S' V s s s. s s s s s á allskonar iatnsði Laiigaveg í 16 I. Hæð: Peystur —- Blússur — Hálsklútar — Nærföt — Náttkjólar — Poplínlcápur — Barna- og unglinga Gabardhie úlpur — Barnakápur — Gluggatjaldaefni — Ullarjersey — Stroff — Allskonar bútar. — II. Hæð: Vetrarkápur — Dragtiv — Kjclar — — Hattar — Loðskinn (hesitug í kapukraga). s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S' s s V s' s s s s s s Sx V s s s s s NÝLEGA er komin út á ís- lenzku í þýöingu Stefán.s Pét- urssonar, þjóðskjaíavarðar, bók in ,Verkamenn undir ráðstjórn' ■eftir Anatole Shub. Útgefandi er Ingólfeútgáfan Reykjavík. — Pr^ntað hefur Alþýðuprent- .smiðjan. Bók þessi heitir á írummáli . J.abor in the Soviet Orbit" og fjallar um kjör hins óbreytta verkamanns í ’Ráðstjórnarríkj- unum í Ijósi tölulegra stað- reynda. Bókin er minnismerki um verkamanninn, sem bar byltinguna uppi á sínum tíma, «n er nú gieymdur og réttlaus vinnuþræll. Auk þessver í bck- ;nni sjór af fróðleik um komm- únismann, og ætti enginn að iata lijá líöa að lesa hana, sem fylgjast Vill rneð í póiiítk. Sér- staklega er hún kommúnistum hpll lesning og væru þeir komra únistar meíri menn, sem hefðu efnurð til að lesa hana núna fyr ir kosningar. HEILL HRLNGUK. Bókin hefst á sluLu.m inn- gangi. Þar er bent á það, að hjól kommúnismans se bomið heilan hring og hann orðin andstæöa þess, sem hann var í byrjun. Hinn 13. desernber 1956 handtók lögregla komúnista forustumenn verkamannaráðs- til verkfalls. Fimmtíu og einu ári áður, 16. desember I9C5, ins í Budapest fyrir að hvetja handtck lögregla Nikulásar keisara annars, forustumenn verkamannaráðsins í Péturs- borg í Rússlan'di fyrir að gera verkfall. Kommúnistar, sem léku hlutverk byltingarmanns- ins fyrir hálfri ö!d, höfðu nú tekið að sér verk kúgarans. RÁS SÖGUNNAR. Bókin rekur síðan þróun mála í Rússlanai. Hvernig öfga menn ná meiri og meiri vöidum vegna glundroða fyrii lieims- styrjaldarinnar. Að lokum r.á korrjmúnistar algerum völclum og hefur sá atburður veriþ einna sögulegastur á þessari öld. Ljóslega er sýnt, að at- vinnuvegir í Rússlandi voru teknir að þróast í nútírnaátt,' áður en kommúnistar tóku völd in í sínar hendur. Brátt sköp- uðust nýjar andstæður í hinu nýja skipulagi. Verkamennirn- ir, sem báðu um hærra kaup og' meira frí. Og hins vegar hin nýja ráðandi stétt. Fámenn klíka komúnista, sem húgsuðu fyrst og fremst uni að gera Sovétríkin volaug og sterk. f þessari baráttu tanaði verka- maðurinn, enda sviptur einu vörn sinni verkfallsvöpninu. — Hann stritar nótt og dag við að byggja nýjar verksmiðjur: som hcnum er sagt að hann eigi, en kaup hans er rétt fyrir nauð- synjum. Auðsöfnun ríkisins sit- ur fyrir öllu. NAUÐUNGARVINNAN. Á árunum 1951—1953 voru færðar fuliar sönnur á það, að nauðungarvinna er stór liður í sovétskipulaginu. Nefnd, sem stai'faði á vegum Sameinuðu þjóðanna rannsakaði þetta mal. Fjölda fólks tókst að flýja úr þessum búðum á stríðsárunum og enn nokkrum síð»n. Vitnis- burði þessa fóiks hofur verið safnað og er mikil beimild. KJÖR VERKAMANNA. Borin eru saman kjör verka- manna í ýmsum löndum. Leið- eftir Anatole Shub. í þýðingu Stefáns Pjeturssonar. Bók sem allir þurfa að lesa. Fæst í ilestum bókaverzlunum. Verð kr. 25.00. ir hún í liós að verkamenn í sovét búa við verri kjör en stétt arbræður þeirra í öðrum lönd- um. Bandarískir verkamenn búa t. d. við langtum betri kjör en rússneskir og verður sú staðreynd til þess, að það hljóð- ar sem öfugmæli að kalla Ráð- stjórnarríkin verkalýðsríki. KÚGUN MIÐ-EVRÓPU. í lok stríðsins lögðu Rússar undir sig Miö-Evrópu. Næstu ár fóru í það að brjóta niður allt frelsi í þessum löndum. Sér staklega var ofsókninni beint gegn verkalýðsiireyfingunni og frjálslyndum og lýðræðissinn- uðum stjórnrnálaflokkum. í fyrstu virtist þessi kúgun ætla að takast, en nú seinustu árirí hefur gætt vaxand; ólgu í þess- um löndum, eins og ölium er kunnugt af fréttum. Verka- menn hafa risið gegn slæmum kjörum sinum og krafizt mann- réttinda. Eramhald á 8. síðu. Fcldur hf Austurstræti 10 KVENSKOR — TÖSKUR — HANZKAR VETRARKAPUR úrval. - Allt að 75' afslátfur «iesœ V s, S s, s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s Alþýðuftokksfélag Reykjavíkur, HVERFiSSTJÓRÁFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar 1958 kl. 8,30 í Ingólfskaffi (geng-ið inn frá Ingólfsstræti). Rætt verður um undirbúning bæjarstjórnar- kosninganna. — Kaffidrykkja. Ncfndin. Símavarzla Oninber stofnun óskar að ráða stúlku til síma- vörzlu. Vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð merkt ,,Símavarzla“ óskast fvrir 16. þ. m.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.