Alþýðublaðið - 12.01.1958, Qupperneq 8
1
Alþýðublaðið
Sunnudagur 12. janúar 1957
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
Bf L
Iiggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hifalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsnæðis-
miðlunin.
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Spari'ð auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
' húsnæði.
ICAUPUM
prjói: atuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
Þingholtstræti 2.
Sigurður Ólason
Hæsíaréttarlögmaður
Austurstræti 14,
Sími 15535.
Viðtalst, 3—6 e. h.
Minningarspiöld
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52. sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4.
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
syui, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
smið. Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
húsinu. sími 50267.
og
Krisliáei Eiríksson
hæstarétíar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna
og skipasala. '
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúöarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í sírna
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
— Auðvitað er þetta engúi
trygging fyrir því, að barn-
ið haldi áfram að vera kirkju
rækið alla ævi. En mikið má
það vera, ef bæði börn og
foreldrar eiga ekki eftir að
minnast þess með gleði, að
heimilið tók með þessum
hætti sinn þátt í undirbún-
ingi fermingarinnar. Og gott
þykir prestinum, ef hann má
gera ráð fyrir því, að' for-
eldrar barnanna biðji fyrir
því mikilvæga starfi, sem
fram er að fara. Kirkjurækn
in og fyrirbænir hjálpa íil
að tengja heimilið við kirkj-
una, sem barnið á að ferm-
ast í, og presturinn, sem upp-
. fræðir..
Jakob Jónssou.
Frambald af 9. síðu.
hann með mikluni yfirburðum
og var 9 sek. á undan öðxum
manni. í mark. NTB segir, að
Ssierstein komi tilmeð að veita
Knut Johannessen harða
keppni á Noregsmeistaramót-
inu um næstu helgi.
Svíarnir stóðu sig einnig vel,
en meSta athygli va'kti hinn
ungi Bertil Engh, sem sigraði í
500 m. á 43,3 sek. Annar varð
Norðmaðurinn Alv Gjestvang,
sem varð þriðji í 500 m. á OI-
ympíuleikunum í Cortina.
Gjestvang hlaut tímann 43,4
sek. Þriðji varð Svíinn Sixten
Alþinsson á 43,7 sek. Hann er
álitinn mjög efnilegur. Af Hol-
lendingum voru Van der Graaf
og Van Den Berg beztir, en taka
verður tillit til þess, að Hollend
ingarnir hafa lítið getað æft
undanfarið.
Keppninni lauk í gær, en
ekki hefur enn frétzt um úrslit,
þó að reikna megi með, að Norð
menn hafi sigrað. Nánari úrslit
síðar.
það að franskar vörur eru mun
dýrari en samsvarandi í öðrurn
löndum. Framleiðendur telja
sjálfir að þetta sé háum skött-
um að kenna, en sennilega er
það fyrst og fremst að kenna
úreltum vinnuaöferðum, og að
fjöldaframleiðsla tíðkast ekki
nógu víða. Það er til dæmis
cnginn vafi á að Frakkar ættu
að geta flutt út fatnað, ódýran
og í öllu falli mjög smekkleg-
an. ef þetta breyttist.
Sama má segja um niður-
soðna ávexti, grænmeti og kjöt.
En frönskum falla ekki niður-
soðin matvæli, og geta joví ekki
gert sér í hugarlund að nokk-
urri annari bjóð falli þau. Og
þeir verða stejnhissa joegar út-
lendingar hrósa frönskum nið-
ursuðuvörum.
Takist allt sæmilega getur
farið svo að Frakkar komist að
raun um það á næstu mánuð-
um að til séu önnur lönd og
aðrar þjóðir, sem þrátt fyrir
allt kunni að borga sig að taka
nokkurt tillit til. Frakkar lifa
í ímynduðum heimi, og fyrir
bað eiga þeir mörg vandamál,
sem aðrir ekki skilja.
G.A.
hún er skrifuð á hreinu máli.
Er allur frágangur á henni hinn
bezti.
Framhald af C. síðu.
að ráða gátuna varðandi upp-
runa sinnar eigin jarðar . . .
Hins vegar er það víst, að
ekki líður á löngu áður en þang
að berast sendingar frá jöðu,
geimílaugar, ef til vill er ein
þegar á leið þangað?
Kfrkjuþáttur
Framhald af 7. síðu.
Nú er svo komið, aö eigi
fermingarundirbúningurinn
ekki að verða að algerri horn
reku í uppeldi æskunnav,
þarf hér að verða breyting
á, með góðri samvinnn
presta, skóla og heimila.
SAMVÍNNAN VIÐ
HEIMILI OG'SKÓLA.
Fyrr á árum var mikiö
hafí á orði, að ekkí væri
sem innilegast sálufélag með
al presta og kennára, en sjálf
ur hefi ég aldrei haft af slíku
að segja. Hér í bænum virð-
ast kennarar vera fúsir til
samvinnu við prestana. I
fjölmenni borgarinnar er erf
itt að hafa náið samband við
foreldra og heimili harn-
anna, og jafnvel þó að sum-
ir foreldrar haldi þeirn góðá
sið að tala sjálfir við prest-
inn, þegar óskað er eftir
fermingunni, er óvinnandi
vegur að koma á nokkrum
kvnnum á fáum mánuðum.
Einn liðurinn í uppfræðslu
barnanna er sá, að fá þau
til að sækja messur á helg-
um dögum, og því oftar sem
foreldrarnir koma með þeim,
því heillavænlegri er béssi
samvinna. Það er sit.t.Jivað
að segja við barnið sitt:
„Farðu til messu,“ eða
„Komdu með mér í kirkju“.
Franska sljórnin
Framhald aí 3. siðu.
greiðslubandalagið og Banda-
ríski innflutnings- og útflutn-
ingsbankinn séu tilleiðanlegar
að veita Frökkum lán, er. þó
aðeins gegn vissum skilyrðum:
að fjárlögunum fyrir 1958 verði
haldið hallalausum, og fram-
kvæmd verði áætlun um alger-
an inn- og útflutningsjöfnuð,
stig af stigi og jafnhliða afborg
unum, þannig að jöfnuður hafi
náðst um leið og lánið er að
fullu greitt.
Franska stjórnin hyggst gera
ýmsar ráðstaíanir til að létta
undir með útflutningnum yfir
byrjunarörðugleikana. Veltu-
skattur á útflutningsfram-
leiðslu verðúr lagður í sérstak-
an sjóð tii stuðnings iðnaoin-
um.
Útflutningsframleiðendum
verða veitt stórkostleg skatt-
fríðindi. Skipað verður sérstkt
ráð, sem sér um að útflutnings
iðnaðurinn fái nægt lánsfé,
þrátt fyrir kreppuráðstafanirn-
ar, og loks útflutningsráð, sem
hafi yfirumsjón með allri mark
aðsleit erlendis.
Mestu vandkvæðin á að
hrinda þessu í framkvæmd eru
sennilega fólgin í skapgerð
frönsku þjóðarinnar. Hún er
nefnilega sannfærð um það að
franska smekkvísin ein sé svo
mikils virði; að hún þykist ekki
þurfa að taka minnsta tillit til
smekks; annara þjóða. Og vit-
anlega' enn síður fvrir boð, að
Frakkar geta selt alla sína fr-am
leiðslji- heima fyrir. «
‘ Cý'
FRAKKAK í ÞANN VEGINN
AÐ FINNA UMHEIM.INN.
Annað örðugt vandamál er
Framhald af 4. síðu.
FRELSISBARÁTTAN.
Öll einvaldsríki hafa liðið
undir lok. Þau bera dauða sinn
í brjóstinu. Sum hafa lifað tugi
ára, en önnur hundruð ára. Öll
háfa lifað stutt, ef miðaö er við
langa sögu mannkynsins. Ein-
veldi kommúnismans er ekki
erin nema fjörutíu ára, sem er
ekki langur tími. Samt brakar
í undirstöðunum. Stærst: brest-
urinn varð núna fyrir stuttu í
Ungverjalandi. Hvenær kveður
næsti brestur við?
STAÐREYNDIR TALA.
Hér hefur aðeins verið farið
fljóttyfir sögu og drepið á nokk
ur atriði úr bókinni, en hún er
120 blaðsíður og þjappað sam-
an í henni miklum upplýsing-
um. Hún hrekur á ljósan hátt
með tölum og öðrum frásögn-
um þá blekkingu kommúnista,
að rikið í austri sé verklýðsríki.
Hún sannar það, sem fleiri og
fleiri gera sér ljóst, að komisí
kommúnistar til valda, þá fót-
umtroða þeir verkamennina,
sem kornu þeim til valda. Rikið
og efling þess er studd af fá-
mennri yfirstétt, en óbreytti
verkamaðurinn gleymist og
verður tvndur og glataður
vinnuþræll, lítið hiól í óendan-
lega stórri stríðsvél.
Þessi bok á erindi til ajlra.
Þýðingin á bckinni er góð og
Framhald af 12. slðu.
salir Röðuls nurnu alls rúina
um 300 manns, Má búast við
að þessi nýi skemmtistaður
verði hinn vistlegasti. Þá má
geta þess að lokum, að Þórs-
kaffi mun koma sér upp nýju
húsnæði á efr-i hæð Golumbus
hf.
f|l46 SLÍF
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur.
Fundur verður haldinn í
Edduhúsinu við Lindargötu
miðvikudaginn 15. janúar og
áefst kl. 21,30.
Stjórnin.
LEIGU BÍLAR
Rifreiðastöðin Bæjarleiðir
Sírni 33-500
Síminn er 2-24-40
Borgarbflastöðin
-—O-—
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
—o—
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENÐIBÍLÁR
Nýja sendibílastöðin
Sími 2-40-90
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
ER FLUTT
ÚR SÖLUTURNINÚM
VIÐ ARNÁRHÓL
í
SIMI 22420
PÉTUR PÉTURSSON
(UHm:
- ú-!
ru