Alþýðublaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 11
Sunnudag'ur 12. janúar 1957
Alþýðublaðið
11
GlB
lEnanfn
I DAG er sunnudagurinn 12.
janúar ,1958.
Slysavarðstofa Reyxjavllmr er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sírni
15030.
£ftirtalin apötek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9-—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austiirbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapötek (slmi
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbókasafn R^ykjavíkur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, iaugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lökað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta.
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30
Helgidagsvörður LR í dag er
Árni Guðmundsson, Lækna-
varðstofunni, sími 1-50-30.
F L U G F E R Ð I R
Loftleiðir.
Saga, millilandaflugvél Loft-
leiða kom til Reykjavíkur kl. 7
í morgun frá New, York. Fór til
Osló, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar kl. 8.30. Einnig e'r'
væntanleg til Reykjavíkur Eddá,
sem kemur frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló kl. 18.30.
Fer til New York kl. 20.
8K1PAFBÉXTIR
Ríkisskip.
Hekla er væntanleg lil Akur-
eyrar í dag á vesturleið, Esja fer
frá' Reykjavík kl. 20 í kvöld
vestur um land í hringferð.
Herðu'oreið. kpm til Reykjavik-
ur í gærkvöldi að austan. Skjald
breið fer frá Reykjavík á þriðju
dag til Snæfellsnesshafna og
Flateyjar. Þyrill er á Ves'tfjörð-
um á leið til Reykjavíkur. Skaft
fellingur fer frá Reykjavik á
þriðjudag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Riga. Arnar-
fell er í Hangö. Jökulfell losar
á Austfjarðahöfnum. Dísarfell
losar á Austfjarðahöfnum. Litla-
feil losar á Vestfjarðahöfnum.
Helgafell er væntanlegt tjl New
York 14. þ. m. 13«mrafell i'ór frá
Batum 4. þ. m. áleiðis til Rvíkur.
F L N. D I 11
Kvcnstúdentafélag íslands
heldur fund í Þjóöleikhúss-
kjallaranum miðvikudaginn 15.
þ. m, kl. 8.30 síðd. Fundarefiii:
Guðrún Erlendsdóttir stud. jur.
flytur erindi um Sameinuðu
þjóðirnar, enn fremur félagsmól.
igRÚ.s Bjarnasan:
Mr. 6
RIKUR HA'NSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
UNGUR maður frá Sand-
nesi í Noregi varð vitni að
undarlegum atburði síðastlið
inn laugardag. Vann hann að
skógarhöggi alllangan spöl frá
mannabyggðum, þegar hann
heyrði undarlegan hvin í lofti.
Rétt í því ;sá hann hvar stór
disldaga hlutur lenti skammt
frá honum. Ut úr honum steig
stór og kraftalegur maðúr.
Bar hann hjálm meðUoftneti á
li.öfði. Hendur hans og audlit
voru með undarlega hr.únum
lit.
Skógarhöggsmaðurinn faldi
sig í snatri o-g lá grafkyrr, þeg-
ar hinn brúni hjálmmaður
gekk í áttina til hans. Þegar
Reykvíkingur hiau!
háifa miiljón í
hann átti óforna um hpndrað
metra leið til hans, sneri hann
við o ggekk aftur að flugíæki
sínu, sem hófst þegar á loft.
Skógarhöggsnraðm'inn ungi
sagði hvorki lögreglu né blöð-
unr frá þessu ævintýrj sínu,
þar senr hann var hræddur um
áð honurn yrði ekki trúað.
Hins vegaf sagði hann vinnú
félögunr sínunr frá þessu og
lögreglan komst í spilið.
Þegar lögreglumenn höfðu
yfirheyrt manninn, sögðu
þeir að ekki væri hægt að
segja að saga lians værj tóm-
ur uppspuni.
Og þá er maðutinn sagður
andlega herll.
Lögreglan vinnur nú að
rannsókrr málsins ásamt sér-
í FYRRAÐAG var dregið í
í. fl. Vöruhappdrættis SÍBS.
Dregið var um 200 vinninga,
að fiárhæð samtals 740 þús. kr.
Eftirtalin númer hlutu hæstu
vinningana: 500 þús. kr. >nr.
8942. Miðinn er seldur í Rvík.
50 þús. kr. nr. 18 666, Vestm.í
eyjum. 10 þús. kr. nr. 2967S.,
33957 36160 44250 46267. 5 þús.
kr. nr. 1367, 22749, 35536, 37357
39899, 43837. 48228, 58023. —
Birt án ábyrgðar.
en
frepr afii
Fregn til Alþýðublaðsins.
SUÐUREYRI, Súgandaf.
ÞRÍ'R báía reru nú gerðir út
héðan. En gert er ráð fyrir, að
éinri bætist við. Er nú verið að
setja vél í hann. Gæftir hafa
verið sæmilegar síðan uin há-
tíðir, en afli tregur.
Framhald af 12.síðu.
andinn, sem er virkur þátttak-
andi. Ávallt hefur Eivíkur áít
sætí í stjórn félagsins og er nú
varal'ormaður.
Leikstjóri þessa nýja leiks er
Klemenz Jónsson, sem einnig
stjórnaði „Svefnlausa brúðgum
anum“, sem alls var sýndur 48
sinnum við mjög mikla aðsókn
og ánægju. Leiktjölel hel’ur Lot-
har Grund málað.
var ég alltaf mjög kvíðafullur
ög 'ottasleginn út af þessu, þang
að til ég var kominn úr land-
sýn, og ég var orðinn viss úm,
að enginn bátur úr landi gæti
náð i skipið.
II.
Ég átti fa.gurt fósturland
;með fjöll og'ár,
og alla daga söng við sand
þar særinn blár.
En — skip mig þaðan burtu
bar,
það byrgðu höf.
- - Nú á ég ekkert annað þar
en eina gröf.
Bertel E. Ó. Þorleifsson.
Það vaj- í átjándu viku sum-
ars, að við lögðum af, stað frá
íslandi. Svo sagði amma min
mér síðar. Skipið, sem við
fprum á, hét „María“. Það var
kaúpfar,, tvímastrað seglskip,
dansiet, sem komið hafði með
vörur til Líverpóls-verzlunar-
innar á Seyðisfirði, og var nú
hlaðið ull og saltfiski, sem það
átti að losast vð í Húll á Eng-
landi. Þar átti það líka að los-
ást við okkur þriú: afa minn,
ömmu mína og mig. Við vorum
einu farþegarnir að undantek
inni stúlku, sem hét Matthild-
ur, og hún ætlaði til Kaup-
mannahafnar.
Ég dáist að þeim kjarki og
því þreki, sem í afa mínum hef
ur verið, þegar hann áræddi
að fara með okkur til Arneríku,
síðla sumars, þegar a.llra veðra
var von, hann og amma mín
komin á sextugs aldur, ég táp
lítill drenghnokki, enginn ís-
lenzkur samfylgdarmaður og'
enginn túlkur. Ferðinni var
I heitið til þess héraðs í Ame-
ríku, sem kallað er Nýia Skot
land (Nova Scotia) í ríkinu
Kanada. Afi minn vissi, að þar
ætluðu að setiast að þá um
haustið nokkrir íslendingar,
sem farið höfðu sumarið fyrir
frá íslandi til Ontaríó I Kan-
ada. Hann vissi líka, að höfuð-
borgin í Nýja Skotlandi hét
Halifax, og 'hann þóttist vita,
að allt, sem nauðsynlegt væri
til að geta komist þangað, væri
að kunna að bera fram nafnið
Halifax, og hafa fimm hundruð
ríkisdali til að borga með ferða
kostnaðinn. Honum fannst það
ekki svo miög Tsjárvert, þó að
hann kvnni ekki eitt einasta
orð á annarri tungu cn móður-
rnáli sínu, þar sem hann hafði
enskunámsbók HaPdórs Briems
(fyrri útgáfuna) og þar að auki
bréf frá sýslumanninum á
Seyðisfirði til danska konsúls-
ins í Húll á Englandi. Hvort-
tveggja varð honum líka að
góðu liði. En það, sem var mest
í viarið, naást isilfurdolunum,
var óbilandi kjarkur og at-
orka, sem hann var gæddur,
sem og einkenndu flesta þá ís-
lendmga, er fluttu til Ameríku
þau árin.
Við stigum á skipsfjöl um
kvöld. Okkur. var strax vísað
niður í framstefni skipsins, og
þar bjuggum. við um okkur sem
bezt við gátum, innan. um ull-
arpokana, En aldrei gleymi ég
sagganum, sem þar var, og hin-
um ógeðfellda daun, sem átti
þar heima, og sem ævinlega
var tilfirmanlegastur, þegar
maður vár nýkominn ofan af
þilfarinu.
Morguninn eftir létti skipið
akkerum. Því gekk seinlega út
fjörðinn, því að vindur var ekki
hagstæður, og við vorum ekki
komin út fyrir. Dalakjálka fyrr
en um sóiarlag. Amma mín var
strax um morguninri mjög sjó-
veik, og- jnér’ fór að verða flök-
urt, þegar á daginn leið, og þá
bað ég afa minn að fara með
okkur i land, og hætta alveg við
að fara til Ameríku. E.n hann
var nú samt ekki á þvíj gamli
maðurinn. Hann varð aldrei
sjóveikur, og lét ekki hugfall-
ast. Ég .var veikur alla nóttina
og daginn eftir og nóttina þar
á eftir. En úr því fór ég' að smá-
frískast aftur, og afi minn fór
oft með mig upp á þilfarið og'
ofan í káetu skipstjórans. Matt
hildur var látin vera í káet-
unni. Hún fór aldrei á fætur
frá því við skildum við ísland
og þangaö til við komua til
Englands. Hún lá í lokrekkju
við káetudyrnar, og ævinlegá
þegar ég kom þar, var Matthild
ur að borða, og þegar hún var
búin að boröa, fór hún að selja
upp því, sem borðaði, og svo
fór hún að drekka vatn, sem
alltaf var við hendina, og svo
hló hún, þegar hún var búin
að drekka, og síðan fór hún að
borða á ný, og selja upp, og
drekka og hlæja. — En alltaf
lá hún í lokrekkunni, með
tjaldið' dregið' frá til hálfs.
Þessi Matthildur var á að gizka
átján ára gömul, fríð sýnum
og vafalaust mjög léttlynd að
eðlisfari; Amma mín stóð í
þeirri trú, að hún hefði verið
trú'ofuð skipstóranum, en ég
held samt, að amma mín, bless-
unin, hafi ekkert haft fyrir sér
í því, annað en það, að Matt-
hildur var svo heppin að mega
vera í káetu skipstjórans.
Skipverjar vorú fjórir: skip-
stjóri, stýrimaður, háseti, mat-
sveinn. Skipstjórinn var hár
maður með núkið skegg, mig
núniy.r það yera jarpt. Han
var mjög góður við okkur, og
reyndi að gera allt, sem hann.
gat, til að láta okkur líða vel á
leiðinni yfir hafið. Stýrimaður
inn var lítill maður, svart-
skeggjaður, harðlegur og hvat-
legur. Hásetinn var stór vexti,
skegglaus, búlduleitur og alltaf
brosandi. En bezt man ég eftir
matsveininum. Hann var hér
um bil sautján ára gamall,
þreklegur piltur með ljóst hár
og xióðar kinna,r. og ég er viss
um, að hann hefur ekki haft
annað til að bera en það, sem
var gott. Hann var alltaf maka
laust góður við mig, og gaf mér
margt gott a.ð borða, þegar ég
var einn hjá honum í mat-
reiðsluklefanum. Hann sýndi
fjölda af myndum af skipum
og bátum, sem ég þóttist vita,
að han;n hefði sjálfur dregið
upp með rauðum og gulum og’
bláum ritblýium. Mér fannst
ég skila allt, sem hann átti við,
og hann virtist skil.ja mig til
fulls. Þó talaði ég íslenzku, en
hann dönsku. Ég komst strax
að því, að hann hét Markús, og’
síðan hefur mér þótt það' 'nafn
fallegt. Ég man það, að Markús
var einú sinni að gráta, og ég
hélt endilega, að stýrimaðurinn
hefði barið hann. Eftir það var
mér aldrei vel við stýrimann-
inn. Einu sinni sá ég, að Mark-
ús var haltur, og að umbúðir
voru um annan fótinn á hon-
um. Ég þóttist vita, að hann
hefði brennt sig á sjóðandi
baunum. Enginn sagði rnér neitt
siíkt, en...samt var ég alveg
viss um það, — Af þessu veit
ég', að börn geta stundum feng-
ið undarlegar hugmyndir um
það, sem við ber í kringum þau,
og að þau álíta þessar hug-
myndir sínar áreiðanlegan
sannMk.iE-n þó að þau gffiti
ekki að því, þá eru þó þessar
hugmy ndir þeirra byggðar ^ á
g'löggri og skarpri eftirtekt. Ég'
hefi iðulega tekiö eftir því, síð
an ég komst á fullorðins árin,
að flest börn leita betur eftir
orsökum viðburðanna í dag-
lega lífinu, heldur en flest full-
orðna fólkið, en aftur hugsa
þau minna um afleiðingar þess,
sem við ber .í kringum þau. —
En áfram með söguna.
Skipið ,,María“ kom okkur
með hei'u os höldnu til Húll á
Englandi. En fullar þrjár vikur
var það að því, sökufri þess, að
veður voru afnan óhagstæð og'
svo getur verið, að það hafi
ekki verið sérlega hraðskreitt.
Húll er mikil borg og víð-
fræg' fyrir hinar miklu skipa-
kvíar sínar og verzlun. Reynd-
o
' „Þetta er stríðsguð forfeðra , minna,“ stundi Indíáninn og vildi flýja. Jón laut niður og fann vopn forniegt viö stalla
I ............................ ,.J,g,úðSmf« ------ .
r-tf- r.:» t»i