Alþýðublaðið - 12.01.1958, Síða 12
VEÐRIÐ Dregur til sunnanáttar, þykknar
upp.
AlþýCmblaúið
Sunnudagur 12. janúar 1957
Verkamannabústaðir leysa húsnæðisvandræðin.
r —ssrr-'v
Myndin hér að ofan er af verkamannabústöðum
bent á þá sem beztu lausnina á húsnæðisvand
staklingar, sem mikil fjárráð hafa, hafa fengið
óátaldir, á sama tíma og húsnæði skorti fyrir
mannabústaðif eru lausn húsnæðisvandræðann
byggð almennt með þeirri útsión og hagsýni
byggja rúmgóðar, nýtízku íbúðir fyrir alla Rey
sem menn eignast verkamannabústaði, gætu all
í Reykjavík. Alþýðuflokkurinn hefur alla tíð
ræðunum. Reykvíkingar kannast við, að ein-
að reisa sér villur með óhófs skrauti og íburði,
fjölda manns. Reynslan hefur sannað, að verka-
a, því að ef íbúðarhús í Reykiavík hefðu verið
er gætt er við þá, væri fyrir löngu búið að
kvíkinga, sem þess þurfa. Og með þenn kjörum, !
ir vinnandi menn eignast íþúð.
Hvað vantar margar skóla-
stofur í Reykjavík?
Litli sannleikurinn í Morgunblaðlnu
Framlag til byggingarsjóðs verka-
manna stóraukið.
MORGUNBLAÐIÐ segir í gær, að nú séu 180 skóia-
stofur í Reykjavík og muni flatarmál þeirra samtals um
þrír fjórðu úr hektara. Þetta getur út af fyrir sig verið
satt og rétt, en er eigi að síður eitt dæmi um litla sann-
leikann. Aðalatriðið er. sem sé það, að í Reykajvík er
mikil og tilfinnanleg vöntun á skólahúsnæði. En forustu-
menn Reykjavíkurbæjar þykjast svo sem hafa gert nógu
vel í þessu efni, ef marka skal málflutning Morgun-
blaðsins. Það ætlar að springa af hrifningu.
Vill ekki Morgunblaðið annars gera svo vel og
birta upplýsingar uni, hvað margar skólastofur vanti
í höfuðborginni til viðbótar þessum '180 og hvað
þær komi til með að nema miklu að flatarmáli og
hekturum? Það gæti orðið sér úti um hjálp til þess
verks með því að snúa sér til skólastjöranna og
kennaranna. Alþýðublaðið skal hlaupa í skarðið
næstu daga, ef Morgunblaðinu láist að koma með
þessar upplýsingar. Og með leyfi að spyrja: Er ekki
talið með í þessum 180 skólastofum það kennsluhús-
næði, sem leggja átti niður fyrir mörgum árum, en
reykvísk æska verður enn að sætta sig við vegna
ódugnaðar og áhugaleysis bæiarstjórnaríhaldsins?
Og kastar sú staðreynd ekki skugga á þennan bless-
og flatarmálahektara, sem Morgunblaðið er að fimb-
ulfamba um í gær í því skyni að telja höfuðstaðarbú-
um trá um, að nógu vel sé búið að skólaæskunni í
Revkjavík og þeim aðilum, sem starfa að fræðslu
hennar?
Svo er Morgunblaðið að þakka S.iálfstæðisflokknum
fyrirhugaða bvgpingu kennaraskólans. Vill bað ekki gera
svo vel og rek.ja, hvað bví máli hafi miðað í valdatíð fyrr-
verandi menntamálaráðherra, Bjarna Benediktssonar. —
Þar eru hæo heimatökin. Bjarni er aðaúitstjóri Morgún-
blaðsius. Ætii hann muni ekki skóflustungurnar sínar
og fáist til að nefna þær til samanburðar við framtak
Gylfa Þ. Gíslasonar?
S
S
S
s
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
<
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
t.
ÞAU tíðindi bárust til
Iandsins í gærdag frá erlend-
um útvarpsstöðvum, að heyrzt
hefðu dularfull hljóðmerki í
mörgum hlustunarstöðvum.
Fyrst heyrðu tvær finnskar
stöðvar hljóðmerki þessi, síð-
ar heyrðust þau í Þýzkalandi,
Japan, Oliio í Bandaríkjun-
um og loks í Noregi. Gætu
hljóðmerki þessi helzt verið
frá cldflaug, sem væri á leið
frá jörðinni út í geiminn.
Voru þau svipuð og merki
spútnikanna og á sömu tíðni
og hljóðmerki Spútniks II.
Bendir því margt til þess, að
eldflaug fjarlægist óðum jörð
ina, og kemur þá flestum í
hug, að liún sé á leið til tungls
ins. Enda hafa merkin heyrzt
í marga klukkutíma, þannig
að miðað við hraða eldflauga
ætti hún að hafa náð meiri
hæð en fyrri sendingar af
þessu tagi. Engar opinberar
tilkynningar hafa enn verið
gefnar út um þetta efni.
Frumvarp að íjárhags-
áællun Hafnarfjarðar-
bæjar 1958
FRUMVARP að fjárhagsá-
ætlun Hafnarfjarðarbæjar fyr-
ir árið 1958 var lagt fram til
fyrri umræðu á fundi bæjar-
stjórnar hinn 30. des. sl. Niður-
steðutölur frumvarpsins, tekju-
og gjaldamegin, eru IG 198 900
kr.
Frumvarpinu var visað til
síðari umræðu, en gert er ráð
fyrir að hún fari fram eftir bæj
arst j órnarkosningarnar, sem
fam fara 26. þ. m,
dtingahúsið „RöðulP ’ opnar skemmtisali á
tveim hœðum í nyju húsnœði í Nóatúni
ALÞÝÐUBLAÐIÖ hefur
sannfrétt, að veitingahúsið
Röðuil mun opna skemmti-
salj á tveimur hæðum síðast
í vetur eða í aprílmánuði
næstkomandi. Verður Röðull
íil húsa í nýju húsi, sem er í
byggingu á gatnamótum Nóa-
tiins og Brautarholts. Er vcr
ið að pússa húsið, en annars
«r undúbúuingur að hefjast.
Hinn gamalkunnj veitinga-
maður, Olafur Olafsson, veit-
ir Röðli forstöðu. A neðri hæð
inni verður vínstúka mcð sér-
inngangi, cn danssalir á efri
hæðinni. Skúli Norðdabl arki
tekt liefur teiknað húsið, en
Sveinn Kjarval arkitekt heíur
teiknað innréttingar. Skemmti
Framhald á 6. síðu.
Bæjarmálastefnuskrá |
Alþýðuflokksins. — IV. |
Lokið á næsía kjörfímabili við \
að byggja yfir þá, sem búa í \
heilsuspillandi húsnæði \
S
ALÞYÖUFLOKKURINN telur, að bæjarstjÓrn bcri V
að s tia sér það mark, að á næsta kjörtímabilj verði
l' kið að byggja íbúðir fyrir þá, sem búa í herskálum og ^
öðru heiisusnirandí liúsnæði. í þessu skyni verði liraðað >,
svo s m tök éru á þeim byggingaframkvæmdun) svm ^
yfiv stenda og ákveðnar hafa verið og þær auknar svo, t
að ! e* su takniaTki verði náð, enda verði leitað eftir y,
auki"hi aðstoð ríkisvaldsins, við útrýmingu heilsuspíll- ^
andi luisnæðis. R
TEKID VERDI til sérstakrar athugunar vandamál C
þcss fólks, sem býr í heilsuspillandi húsnæði, en ekki get- C,
ur af eigin rammleik eignast með þeim kjörum sem í boði C
hafa verið, annað hvort með því að bærinn byggi leigu- r
íbúðir eða íbúðir, þar sem útborgun verður lítil eða eng- f
in, en fólkið eignist íbúðina smátt og smátt gegn vægri ^
afborgun sem svarar til húsaleigu, er íniðist við fiárhags- i
getu og aðstæður þessa fólks. Verði settar um slíkt hús- V
næði reglur, hliðstæðar þeim, sem gilda um verkamanna- V
bústaði. — Framlag bæjarfélagsins til Byggingarsjóðs' j
verkamanna verði aukið verulega, enda verði unnið að j
því, að útborgun á verkamannabústöðum lækki að mun ^
og afbogunarskilmálar gerðir viðráðanlegir. «
BÆRINN styðji einstaklinga og félög til bygginga- V
starfsemi, með því að hafa jafnan til reiðu nægar bygg- j
ingarlóðir. Sett**r ve'rði reglur um útlilutun byggingar- ^
lóða og tryggt, að þeir, sem mesta þörfina hafa, og byggja ^
eigin íbúð, sitji fyri um lóðir undir íbúðarhús. Reistar «
verði skorður gegn braski með byggingarlóðú, með því í
að bærinn áskiiji sér forkaupsrétt að þeim mannvirkjum f
sem á lóðunum hafa reist verið, á matsverði ákveðið y
árabil. í
••rq
Leikféiag Hafnarfjarðar: »]
Frumsýnir gamanleikinn „Aíbrýði-
söm eiainkona" á
Á frumsýningunni verður minnzt 2^
ára Ieikafmælis Eiríks Jóhannessonar*
LEIKFÉLAG HAFNARFJARDAR frumsýnir næstkomandS
þriðjudag 14. þ. m. nýjan enskan gamaneik í þrem þáttum cftie
Guy Paxton og Edward V. Houlié, sem hafa skrifað nokkraí
gamanleiki saman og liafa þeir verið mikið leiknír í hínum
enskumælandi löndum.
; Leikur þessi er mjög
skemmtilegur, fjallar um fjöl-
skyldulíf leikhússtjóra, sem
orðið hefur fyrir því óláni, aS
kona hans hefur yfirgefið hann0
Þarna koma einnig fram ieik-
ari og leikkona, sem eru ávallfc
reiðubúin til hjálpar húsbóndffi
sínum, einnig slæðist þarna aoi
fyrrverandi skátaforingi, sent
veldur miklum vandræöum0
Leikurinn hefur hlotið nafnið
„Afbrýðissöm ei-ginkona. Hlut-
vex’lc eru 9 og fara þessk meS
bau: Katla Ólafsdóttir, Solveig'
Jóhannsdóttir, Kristín Jchanns
dóttir og Sigríður Hagalín, sem
tók við hlutverkinu nú fyrií*
skömmu vegna veikinda Eyja«
línar Gísladóttur, Friðieifuij
Guðmundsson, Ragnar Magn-
ússon. Sigurður Kristins og Ei«
ríkur Jóhannesson, sem á nú 2$
ára leikafmæli, er mun v erðaj
minnzt á frumsýningunm. Ei«
ríkur hefur manna Iengst unn«
ið wð Irfklist í Hafarfirði og
úikið fiölmörg hlutvork Íijá L.
H. qg víðar. Hann er elni stofö
Framhald á 11. síðu. i
Eiríkur Jóhannsson
sem gamli maðurinn í
leiknum
sjon-
Kinnarhvolssystur“.