Alþýðublaðið - 14.01.1958, Page 1
Bæjamiálastefnuskrá
Alþýðuflokksins IV.
virkjuð og
inn stóriðnaður
FRAMKVÆMUM við fullnaðarvirkjun Sogs
ins verði hraðað svo sem frekast eru tök á, und-
irbúningur þegar hafinn að frekari virkjunum.
Verði leitað samstarfs við ríkisvaldið um virkj-
un Þjórsár, með það fyrir augum að koma hér á
fót stóriðju, er skapi möguleika fyrir nýjum út-
flutningsiðnaði. zz
Sumar eyjar í lndónesíu stunda útflutn-
ing fyrir eigin retkning og neila að hætta
Herstjórn landsins segist hafa vakandi auga með
Shreyfingum til að spilla samstöðu ríkisins.
Djakarta, mánudag.
INDÓNESÍUHER er stöðugt
á verðí gegn hreyfingum, er
miða að því að spilla samstöðu
hinna ýnrsu eyja í rikinu, segir
í tilkynningu frá yfirstjórn hers
ins í Djakata í dag. Sagnir um,
að sterk öfl á Súmötru vinni að
því, að eyjan segi sig úr ríkja-
sambandinu, eru gaumgæfu-
lega rannsakaðar. Menn, sem
vel fylgjast með í Djakarta,
eru þeirrar skoðunar, að bráð-
lega muni koma til endanlegs
uppgjörs milli stjórnar ríkis-
ins og yfirvaldanan ó nokkrum
stærstu eyjunum í náinni fram-
tíð. Mar-gar eyjarnar hafa að
engu tilskipun stjórnarinnar
um að stöðva vezlun sína b'eint
,yið útlönd.
Ho'llenzka ræðismannsskrif-
stofan í Djakarta tilkynnti í
dag, að 13.000 Hollendingar
hefðu yfirgefið Indónesíu í'rá
því í byrjun desember s. 1. og
6.000 að auki muni fara í þess-
um mánuði.
Sukarno forseti átti í dga við-
ræðu rvið Nasser, forseta Eg-
yptalands í Kairó,
Dönsk tillaga í handritamálinu
íslenzk handril í opinberum döns
söfnum afhent Islendingum að
Fimm innbrot
um
* íslendingar fái meirihluta í stjórn Árna
safns og safnstjórnin fái rétt til þess að
ákveða, hvar í landi þau skuli vera
FIMM innbrot voru framin í
Reykjavík um helgina en yfir-
leitt náðist lítið þýfi. Aðfara-
nótt laugardags var brotizt inn
hjá Sameinaða gufuskipafélag-
inu. Var mikið brotið og barml
að, m. a. gert gat á pcninga-
skáp, en ekki náðist neiít úr
ohnum og er einskis saknað.
Þá var brotizt inn í Tjarnar-
barinn sömu nótt og talsverðu
stolið af vindlingum. Aðfara-
nótt sunnudags var brotizt inn
í þvottaahús Höfðaborgar. Var
stolið þar krana og þriggja
metra slöngubút. Loks voru tvö
innbrot í fyrrinótt, annað í í-
þróttahúsið að Hálogalandi. —
Framhald á 2. síðu.
HINN 16. sept. sl. mynduðu nokkrir áhugamenn í
Danmörku með sér nefnd í því skyni að finna jákvæða
lausn á handritamálinu. Nefndin hefur nú samið álits
gerð og tiilögur, sem hún hefur sent H. C. Hansen
forsætisráðherra Jörgen Jörgensen, mpnntamálaráð
herra og formönnum þingflokkanna í Danmörku, og
'leggja til, að íslenzk handrit í dönskum söfnum verði
afhent íslendingum að gjöf, en breytt skuli skipulags
skrá Árnasafns, þannig, að Íslendingar fá meirihluta
í stjórn þess og stjórnin fái síðan ákvörðunarrétt um
það, hvar safnið sé bezt sett.
FYRSTA spilakvöld Al-
þýðuflokksfélaganna í
Reykjavík á þessu ári verð-
ur næstkomandi föstudags-
kvöld kl. 8,30.
Ilnglr jafnaðarmenn í Reykja-
vík ræða bæjarmálin í kvöld
Lúðvík Gizurarson hefur framsögn á
fundi, sem hefst kl. 8,30.
FÉLAG ungra jafnaðarmanna í Reykjavík held-
ur fund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu.
Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Bæjarmál —
frummælandi Lúðvík Gizurarson. 3) Önnur mál. —
Að lokum verður sameiginleg kaffidrykkja.
Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík eru eindregið
hvattir til að fjölmenna á fundinn og hefja á þann
hátt öfluga sókn fyrir komandi kosningar.
Tillö.gurnar voru afhentar í
gær og jafnframt meðmæla-
skjal 18 málsmetandi manna í
Danmörku, sem hvetja til þess,
að hafnar verði viðræður um
málið hið snarasta og benta á
tillögur nefndarinnar, sem þeir
telja ef til vill geta orðið gund-
völlur jákvæðrar lausnar í mál-
inu.
Tillögur nefndarinnar liafa
ekki verið birtar í heild, lið
fyrir lið, en í þeim er talað
um „óumdeilanlegan siðferði-
legan rétt íslendinga til hand-
ritanna“ og einnig vísað til rit
gerðar prófessor Alfs Ross um
málið, en samkvæmt skoðun
hans á Hafnarháskóli engan
eignarrétt á Árnasafni, heldur
aðeins heimild til að stjórna
því í saniæmi við markmið
skipulagsskrárinnar, en sam-
kvæmt breytingartillögnnum
fær safnsstjórnin rétt til að
ráðstafa handritunum þannig,
að sem bezt séu uppfyllt á-
kvæði skipulagsskrárinnar um
varðveizlu þeirra og noi. —
Leggur nefndin til, að litið sé
á safnið sem sjálfseignarstofn
un og það verði þessí sjálfs-
eignarstofnun, sem flytji liancl.
ritin heim til Islands.
Blaðinu barst í gær greinar-
gerð frá formanni nefndarinn-
ar, Bent A. Koch, ritstjóra í
Kaupmannahöfn og verður húrt
birt í heild sinni í blaðinu á
morgun.
Kosningaskrifsloía Al-
þýðuflokksins
Hafnarfirði
ALÞYÐUILOKKURINNS
Hafnarfirði liefux opnaðÁ
kosningaskrifstofu að StrandS
S götu 32. Er skrifstofan opittV
S daglega. )
S Kjósendur Alþýðuflokksins í
S eru beðnir að hafa samband-
) við skrifstofuna og gefa all- ^
j ar þær upplýsingar, sem að ^
) gagni kunna að verða við^
? undirbúning kosninganna. S
1 »
koma ftam á funiinum, sem haldinn verður annaS kvöld klukkan 9.
ALÞYÐUFLOKKURINN boðar til g-1
menns kjósendafundar í Stjörnubíói ar.nað
kvöld, miðvikudag, og hefst hann kl. 9. Þar
verða haldar átta stuttar ræður um bæjar-
stjórnarmál og úrræði Alþýðuflokksins í
bæjarmáium.
Ræðumenn eru þessir:
1. Soffía Ingvarsdóttir frú,
2. Baldvin Baldvinsson verkamaður,
3. Lúðvík Gisurarson stúd. jur.
4. Sigurður Ingimundarson, formaður
BSRB.,
5. Aki Jakobsson alþm., formaður full-
trúaráðs Alþýðuflokksins,
6. Eggert G. Þorsteinsson alþm. formað-
ur Múrarafélags Reykjavíkur,
7. Oskar Hallgríinsson, formaður Félags
ísl. rafvirkja.
8. Heigi Sæmundsson, ritstjóri Alþýðu
blaðsins.
Alþýðuflokksfólk er hvatt til að fjöl-
menna á fundinn og gera hann glæsiiegt
tákn þess trausts, sem alþýðan hefur á Al-
þýðuflokkum í baráttunni fyrir bættum.
kjörum.
Mætið í Stjörnubíói annað kvöld.
Gerið sigur Alþýðuflokksins sem glæsi-
legastan 1 bæjarstjórnarkosningunum.