Alþýðublaðið - 14.01.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 14.01.1958, Page 2
Alþýðublaðið Þriðjudagur 14. janúar 1958 Verkamenn: Áflið ykkur íé’agsréílinda í Verkarnannafélaglnii Ðagsbrún í VERKAMANNASTÉTT hér í Eeykjavík eru mörg , hjundruð verkamanna, sem eru aukamc'ðlimir í Verka- ársgjald og fullgildir félagsmenn og nóta livorki atkvæð- árgald og fullgildir félagsmenn og njóta hvorki atkvæð- ' isréttar né kjörgengis í félaginu, hvorki um stjórn þess eða hagsmunamál stéttarinnar. -— Aukameðlimirnir hafa ; ekki sama rétt til vinnu og aðalmeðlimir, er hafa samn- ingsbundinn forgangsrétt til allrar verkamannavinnu. Atvinnuleysistryggingasjóóður Dagsbrúnar fær sömu tekjur af vinnu aukameðlima og fullgildra meðlima, en aukameðlimur fær cngar atvinnuleysisbætur, ef þeir verða atviiuiulausir. Atvinnuleysisbætur fyrir fullgildan meðlim Dags- brúnar eru nú kr. 69.54 á dag fyrir verkamann með tvö börn eða flciri. Sá, sem er aukameðlimur í Dagsbrún vex-ður algerlega af þessum bótunx. i Verkamenn þeir, sem ekki cru þegar fullgildir með- r limir Dagsbrúnar þurfa þegar í stað að afla sér fullra félagsréttinda. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s a A-listakemmfun A-LISTA skemmtunin á Akx-anesi á laugardagskvöld fókst með miklum ágætum tíg sýndi mlkinn sóknarhug vinstrimanna þar í bæ. Var stærsta samkomuhús bæjar ins troðfuUt (320 miðar seld i'r) og urðu allnxargir frá að hverfa. Vinstrikonur á Skaga báru veg og - vanda af skemmtun þessari og gerðu það af myndarskap. Skemmtiatriðixx vox'u öll heimatilbúin og frunisamin og vcjktu r^ikla Jglefi, og máli þriggja frambjóðenda af A-listanum var ágætlega tekið. Þá höfðu- konunar safnað fjölda böggla, sem seldir voru á uppboði, en drjúgar tekjur fengust af því í kostningasjóðinn. Að lokum var dansað fram á nótt. Leikféiag Oalvíkur LEIKFÉLAG Dalvíkur hefur sýnt hér sjénleikinn Jeppa á fjalli, eftir L. Holberg, yfir há- tíðarnar, við mjög góöar. uiuiir- tektir. Leikstjórn annaöist Sig- týr, Sigurðsson. Aðalhlutverkið, Jeppa, lék Hiálmar Júlíusson. — Kr. Jóh. iKosrHngaskrifsiofa \ \ Alþýðuilokksias, 5 s . \ ( KOSNINGASKRIFSTOFAs S AJþýðuflokksins er í Al-S ‘ þýðuhúsinu við Hverfis- ^ ^göíu, II. hæð. Skrifstofan ^ ^vCjTður opin 10—12 f. h. og^ ^1—7 e. li. Simar skrifstof- ^ Surinar eru 15020 og 16724.^ >, Shrifsíofan gefur upplýrin; s S ar. um kjörskrá í Reykjavik.s S pjósendur Alþýðuflokks-S jins eru bcðr.iir um að hafa S Ssamhand við kosningaskrif-S ^stofuna og gefa upplýsingar S ^ urn þá er kunna að verða f jar ; ^ verandi á kjördag og aðrar ^ S þær upplýsingar er að gagni • S kunna að veða við undirbún ^ S ing kosningíinna. ^ S Ilverfisstjórar og trúnað-^ S armenn flokksins eru beðn- s S jr um að hafa samband við j S skrifstofuna sem fyrst. S (M reikna mei, að Rúss- ar séu á undan í eSd- flaugum, en sannanir ekki fii Framleiða flugskeyíi, sem skjóta má úr kafbáti í kafi WASHINGTON, mánudag, (NTB-AFF). Ameríski herinn hefur engar sannanir fyrir því, að Sovétríkin séu á undan Bandaríkjunum að því er varð ar langdræg flugskeyti, sagði Neil McElroy, landvarnarráð- herra Bandaríkjanna, á lokuð um fundi í hermálanefnd full trxiadeildar þingsins í dag. Hann lagði þó álierzlu á, að her inn gerði ráð fyrir því í störf- u m sínurn, að Rússar væru á undan. Ráðherrann bætti því við, að í’áðuneytið væri að leggja á ráð jn um áætlun, er lofaði góðu. M. a. verður hafin fram- leiðsla á eldflauginni Polaris, sem dregur 2400 km., á næstu 18 mánuðum. Hægt er að skjóta þeirrí eldflaug út úr kafbát, sem er í kafi. Þá skýrði Mc Elroy frá því, að í hernaðarút gjöldum fyrir árið 1958—1959 væri gert ráð fyrir byggingu þriðju skotstöðvarinnar fyrir flugskeyti, er draga meginlanda á milli, en hann sagði ekki, hvar sú stöð ætti að vera. Fuchs á skauíinu r I London, mánudag. DR. VI.VIAN FUOH og brezki suðurskautsleiðangurinn voru í gærkvöldi 248 km. frá skautinu, segja aðalstöðvar leiðangursins í oLndon í dag. Vegna slæms veðurs komst leiðangurinn seint af stað í gær, en vonaðist til að komast 30—50 km. þann dag. Þeir félagar búast við að komast til pólsins fy.rir viku lokin. Visiíiubókarkorf í landafræSí. RÍKISÚTGÁFA námsbóka hefur nýlega gefið út vinnu- bókarkort í landafræði, teiknuð af Mai’inó L. Stefánssyni kenn- ara. Kortin eru átta: 1.—4. ís- land, suðvesturhluti, norðvest- urhluti, norðausturhluti og suð- austurhluti. — 5. Rey.kjavík og' nágrenni. — 6. Island, heildar- kprt. — 7. Evrópa. — 8. ís- land og nálæg lönd. Flest kort- in eru nafnlaus, en með all- mörgum tölum og merkir hver tala ákveðinn stað. Skýringar og nafnalistar fylgja. Kort þessi eru ætluð til þess að auka fjölbreytni og lífrænt starf í landafræðinámi, og er stærð þeirra miðuð við það, að hægt sé að geyma þau í venjulegum vinnubókarmöppum. Fregn til Alþýðublaðsins. Dagsbrúnarfundur á fimnsfudaginn: Þar munu vefbmeift NÆSTKOMANDI finxmtudag verður haldinn fundur í Verkamannafél§ginu Dagsbrún og hefst hann kl. 8,3® e. h. í Alþýðuliúsinu Iðnó. — Á fundi þessum mun Dagsbrúnar- stjórnin gera grein fyjár störfum sínum á liðnu ári. Þar munu vcrkamenn krefja liina duglausu Dagsbrúnarstjórn reikningsskila og ganga cftir efndum á öllum þeirn fyrir- heitum, sem Dagsbrúnarstjórnin hefur liaft uppi á urnliðn - um árum til þess að blekkja vcrkamenn til fylgis við sig. Ekki þurfa rnenn að efast unx það, að Dagsbrúnarstjórn in muni reyna að telja verkamönnum trú um að öll loforfS hennar hafi verið efnd og kommúnistarnir munu að sjálf- sögðu gefa ný lofor'ð. Þeir munu tala fagurlega um nýja sigra, bætt kjör og aukna velmegun verkamanna. Verkamenn: Fjölmepnið á Dagsbrxínarfundinn í Iðnð á fimmtudaginn og kefjið kommúnistana urn reiknmgsski! og berið frarn kröfur ykkar. Aðalfundur fræðingafélags íslands. AÐALFUNDUR Mjólkur- fræðingafélags íslands var þaldinn laugardaginn 4. jan. — Kosin var stiórn félagsins, sem þessir menn skipa: Sigurður Runólfsson forrn. Erik Ingvars- son gajldk. og Brynjólfur Svein bergsson ritari. — farastjórn: Preben Sigurðsson, Guðmundur Guðmundsson og' Anton Gríms son. Stúdentaráð haíði kynningu á verkum 13 ungra íi listamanna Þótti takast vel? aósókn mikii. STÚDENTARÁÐ háskóJans efndi til bókmenntakynningai’ í hátíðasal á sunnudaginn var. Voru kynnt verk 11 ungra ís- lenzkra skálda og tveggja tóu- skálda. Sigurður A. Magnússon, blaðamaður, Jlutti þar erindi um ungu skáldin og Ijóðlistina, en Gísli Magnússon léK á píanó. Aðsókn var mikil, hevrt sæti skipað, en margir stóðu. Þrjú skáld lásu síðan nokkur Ðagskráin í dag: 18.30 Útvarpssaga barnanna: — ,,Glaðheimakvöld“ eftir Ragn heiði Jónsdóttur: IV. (höf- undur les). 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.05 Óperettulög (plötur). 20.00 Fréttir. -- 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand mag.). 20.35 Erindi: Bjórinn, — bygg- ingameistárinn mikli í hópi dýíánna' (Ingimundur Óslcars son, náttúrufræðingur). 20.55 Svissnesk tónlist (af seg- ulböndum). 21.30 Útvarpssagan: Kaflar úr „Sögunni um San Michele“ eftir Apcel Munthe (Karl ís- feld rithöfundur). 22.00 Fréttir. 22.10 firiðjudágsþátturinn. — Jónas Jónasson og Ilaukur Morthens stjórna þættinum. 23.10 Dagskrárlok. Dagski'áin á mcrgun: 12.50—14.00 „ViS-vinnuru”: — Tónleikar'áf plötúm. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tal og tóna-r: fiáttur fyrir unga- hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson nárnsstjóri). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Óperulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Þoríinns saga karlsefnis: II. (Einar Ól. ■Sveinsson prófessor). 21.00 Kvöidvaka: a) Jón Ey- þórsson flytur „hríðarbálk“, etfir Lúðvík Kemn. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Björnsson (plötur). c.) Rímna- þáttur i umsjá Sveinbjörns Beinteinssonar og Valdimars Lárussonar. d) Broddi Jóhann esson flytur veiðisögu eftir Gunnar Einarsson frá Berg- skála. 22.00 Fréttir. 22.10 fþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.30 Harmonikulög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Ijóða sinna, Einar Bragi, Stefán Hörður Grímsson og Jóhann Hjálmarsson, en Kristín Anna Þórarinsdóttir las úr verkum Hannesar Péturssonar og Krist björg Kjeld úr bók Mattbíasar Jóhannessen, sem kemur ú á næstunni. TÓNLIST. Var nú gert hlé á ljóðalestri, en Gísli Magnússon lék verk eftir Magnús Bl. Jóliam’sson, Four Abstractions og hofur ekki verið flutt áður, og Barna- lagafiokk eftir Leif Þórarins- son, ,e nhann cr til á nótun- frá Helgafei]i. LJÓÐ ENN. Eitir þessa tpnlistarky rmingu las Bsrnharður Guomundsson ljóð eftir Jónas Svavar, Erling Gíslason, lióð eftir Gunnar Dáhl, Vilborg Dagbjarfsdóttir, ljóð Þorsteins Valdimarssonar, Ása Jónsdóttir úr Ijóðum Sig- fúsar Daðasonar, Njörður Njarð vík ljóð eftir Jón Óskar cg loks Valur Gústafsson síðari hiuta Imbrudaga eftir Hannes Sig- fússon. Þessi litskynning stúdenta- ráðs mæltist vel fyrir og þótíi takast með ágætum. m syi s FJOLDI MANNA fcr héðan suður í verið, enda engin útgerö. hér á þessurn tíma árs. Fara milli 10 og 20 manns með hverri flugferð suður, 12 í dag, og tuttugu um síðustu helgi. 1 Eisenhower (Frh. af 1. síðu.i Á fundi með blaðamönnum í Karadhi sagði Macmilian, a>5 fundur æðstu manna ausíurs, og vesturs yrði að vera vand- lega undirbúinn og hafa veL skilgreind umræðuefni, ef hanni ættj að takast. Við spurningu. um, hvers vegna hann heíof stungið upp á griðasáttmá’.a-. milli austurs og vesturs, kvao:-:t Macmillan hafa gert það iil : ú koma til móts við þær ákær.ir Rússa, að vesturveldin hafj árás: arfyrirætlanir á prjónunum. ----- Macmillan áleit ekkert þvi ti 1. fyrirstöðu að gera slik.an .SEiL mála, þótt allar þjóðir SÞ hefðu. heitir að gerast ekki seekar unv árás, er þær undirrituðu stoí'n- skrána, í Bonn sagði talsmaður v; -t- ur-þýzku stjórnarinnar í do.g,. að stjórn hans væri 'sammála. andstöðu Eisenihowers við tii- lögum um atómlaust svæci f Mið-Evrópu. ,,Ef til átaka kem- ur, verður Mið-Evrópa fyrir ár- ásum, hvort sem þar eru cld- flaugastöðvar eða ekki“, sagði: hann. „Ekkert í pólsku tiQpgunt um tryggir öryggi slíks sýæoisV Hann var einnig sammála bcirrf yfirlýsingu Eisenhowers, aS spurningin um sameiningu: Þýzkalands skyldi rædd á: grundvelli Genfar-samning-cns frá 1955, sem Rússar hafa svik- ið. 51 Framhald af 1. siðu Urðu þar allmiklar skfc'iýr..iir og er talið, að stolið haf] yeri$ úri og veski, sem var þar i geymslu. Hitt innbrotio í fyrri- nótt var í -veitingastofima Vcst- ufhöfn við Grandagarð. Þar vai stolið nokkru af peningum, 10 lengjum af vindlingum og sæl- gæti. ^UXflfLO/lú’Mí " HÁSKÓLAN8

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.