Alþýðublaðið - 14.01.1958, Side 4
«
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 14. janúar 1958
l/ErrVA#6V& 9A6S/MS
ÞAÐ ER ENGUM blöðum um
]það að fletta, að forsöðumeim
bæjarins lialda sýninguna: Bær-
inn oklcar, í Þjóðminjasafninu,
í áróðursskyni. Þetta er efcki
smekklegt, hvað sem öðru ííður,
en þeir um það. Sýningunni er
vel fyrir komið og bæjarbúum
leikur foryitni á því að sjá hvern
ig núverandi valdamenn hugsa
sér borgina í framtíðinni, þvi að
mesí af því, sem þarna er sýflt,
er framtíðarmúsík.
ÞARNA ER EKKI SÝNT það,
sem fyrst og fremst hefði átt að
sýna eftir svo langan valdaferi!
og mörg og mikil veltiár. Þuð
er ekki nein von til þess að það
sé sýnt. að er ekki hægt að sýna
það. Það er ekki hægt að sýna
Ráðhús Reykjavíkur. Einmitt
þetta veldur því, að fólkið sér
holrúmið. Man einna bezt eftir
því, sem fyrst og fremst vantar.
Eer úi af sýr. nrunni og-segir:
Ráðhús fyrivfinr:. t ekkert.
' ÁRÓBURSGII.ÐI j.'uiingarirm
ar er mjög lítið einmitt af þess-
ari og íleiri líkum ástæðum. Sér
staka athygli vekur líka sú stað
reynd, að mest ber á stórhýsum.
sem Reykjav-íkurbær á engan
þátt í að byggja. Mikil þröng er
alltáf við líkanið að Búnað,arfé-
lag'shúsinu. að verður, ef dæma
má eftir líkaninu, ein vegleg-
s
i
V
■ <
V
s
s
\
s
V
V
s
s
k
V
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
é
s
s
s
s
s
s
s
s
' s
'S
s
s
s
-s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
Bærinn okkar.
Sýning í áróðursskyni
Það sem sýnt er og það
sem falið er
Pótemkintjöld Sjálf-
stæðisflokksins.
Grátsöngvari
Leikfélagsins.
asta og stærsta bygging borgar-
innar. Og það er dálítil kald-
hæðni í því, að bændasamtökin
byggja hana.
LÍKÖN AF HÚSU5I eru allíaf
njög forvitnisleg og þá ekki síð-
ur þegar maður skoðar líkön af
heilum borgahverfum og borg-
um. En maður sér aðeins örlítið.
Það er hulið sjónum, sem mestu
máli skiptir. Vitleysurnar í bygg
ingu borgarinnar blasa ekki við
augum — og þó — þær verða
ofa ná íhuganum þegar maður
gengur út: hin takmarkalausa
útþensla: Bústaðavegshverfið og
fleiri. Vitlausir útreikningar í
byggingu gatna sjást hvergi. Lík
an af Morgunblaðshöllinni er
ekki sýnt. Hvers vegna ekki?
BORGARBÚAR FULLYRÐA
að eyðslan í rekstri bæjarins sé
takmarkalaus og óstjórnin á ein-
stöku mfyrirtækjum slái öll met.
Þetta er heldur ekki sýnt. Hins
vegar sjáum við skógarbelti við
glæsileg kubbahverfi, jafnvei
glerhvelfingar og því um líkt.
Sýningin er nú opnuð vegna
þess að kosningahríð stendur yf-
ir. Hún á að sýna hve duglegur,
framsýnn, stórvirkur og hag-
sýnn Sjálfstæðisflokkurinn sé í
rekstri Reykjavíkur. Gestirnir
geta svo spurt sjálfa sig eftir að
þeir hafa skoðað sýninguna,
hvort þeir hafi sannfærzt eða
ekki. — Þetta eru Potemkin-
tjöld.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍK-
UR er alltaf heppið möð gaman-
leiki sína. Tannhvöss tengda-
mamma hefur nú verið sýnd í
heilt ár og ekkert lát virðist vera
á aðsókninni. Ég spái því, að
þessi verði óg reynslan með Grát
söngvarann, enda skemmtir mað
ur sér konunglega við að horfa
á þann léik.
Hannes á horninu.
ER BYRJUÐ.
Geta ]ieir, sem verða farverandi á kjördegi, kos-
ið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppsstjórum
og í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að
kjósa hjá íslenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem
tala íslenzku.
í REYKJAVÍK verður kjörstaður borgarfógeta
í kiallaia Pósthússins, gengið inn frá Austurstræti.
Kosið verður virka daga frá kl. 10—12 f. h., 2—6 e. h.
og 8—10 e. h. Á sunmidögum frá kl. 2—6 e. h.
Sjómenn og aðrir þeir, sem verða fjarverandi á kjör-
dag eru vinsamlegast beðnir um að kjósa áður en þeir
fara úr bænum.
Skrifstofa Alþýðuflokksins veitir aðstoð við uian-
kjörstaðarkosninguna og gefur upplýsingar. Skrifstofan
verður opin virka daga kl. 10—10 og snnnudaga kl. 2—8
e. h. zzzzzz
Alþýðuflokksfólk gefið skrifstofunni upplýsingar og
aðstoðið hana eftir beztu getu.
S
S
s
s
s
V
V
V
V
s1
s
s
V
s
s:
s:
V
s
s!
s!
s:
s
s!
V
V
s!
s!
Tveir feálar róa
Fregn til Alþýðublaðsins.
DRANGSNESI.
ÆTLUNIN er að tveir bátar
rój héðan í vetur, annar 22
tonn að stærð, hinn 37 tonn.
Álitið er, að sæmilegur fiskur
sé í Flóanum. GS.
rnir suiíir
frá Eskifirði.
Vinningar árið 1958 eru 11250, samfals kr. 15.120.000,oo.
Dregið verlSur í I. flokki á morgun.
í DAG ER SÍÐMTISÖLUDAGUR,
. . - . I ■
Hin nýja viðbót, 5000 númer, er á þrotum,
Nú eru síðustu forvöð að kaupa miða.
Hæsii vinningur á morgun er Vi milljón króna.
Umboðsmenn í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík
hafa opið fi! kl. 10 í kvöld
(nema umboðið í Bankastræti 8).
Eskifirði í gær.
ÞRÍR BÁTANNA eru farnir
til suðvesturlands á vertíð] —• .
Einn er enn ófarinn. En hann
fer þó suður líka, og verður
enginn bátur héðan í róðrum
í vetur. — A.J.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
V
- s
s
- s
' s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
S-
V
‘ s
s
s
s
s
s
s
s
. s
s
s
s
s
s
s
s
s
p