Alþýðublaðið - 14.01.1958, Side 5
Þriðjudagur 14. janúar 1958
Alþýðublaðið
8
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
V
V
s
s
s
■3
s
s
s
s
s
V
V
V
V
V
V
s
s
S:
V
V
V
s'
V
V
s
s
V
V
V
s
s
s
s
s'
;s:
V
V'
,v
V.
EKKI þótti mér Gestur
lyfta þættinum Um helgina
í þetta sinn, og Páll Berg-
þórsson bætti lítið úr skák.
Yfirleitt heyrist mér á fólki,
að þátturinn sé lakari í vet-
ur en í fyrra. Svo hefur mér
einnig virzt, þegar ég hef
hlustað á hann. A. m. k. er
mér nokkurn veginn sama,
þótt ég missi af honum nú,
e>n í fyrra langaði mig allt
af að heyra hann.
Þetta er ekki sagt okkar
ágseta Gesti til hnjóðs. Hinn
er oft hugkvæmur útvarps-
maður, þótt rödd hans sé
ekki sem bezt. Sérstaklega
eru raddtilbrigði hans og
tilraunir heldur leiðinleg-
ar. En hér er í rauninni tölu-
vert alvörumál á ferð. Það
er engu líkara en ekkert
geti enzt til lengdar í úí-
varpinu. Þættir þynnast út
og fólk missir áhuga fyrir
þeim. Yera má, að þetta sé
að einhverju eða miklu leyti
útvarpinu sjálfu að kenna.
Það er geysimikil vinna að
útbúa heilsteypta, fróðlega
og skemmtilega útvarps-
þætti fyrir almenning í
viku hverri. Vafamál er,
hvort stjórn útvarpsins gerir
sér þetta fyllilega ljóst. Gott
útvarpsefni krefst mikillar
vrnnu, og einhvern veginn
finnst manni, að föstu lið-
irnir, eins óg Um helgina,
beri það með sér, að þessa
vinnu vanti.
MÁNUDAGUR.
Þrettándinn var mjög
fagur, frostkyrrt og tu'ngl-
skin um kvöldið. Má því
með sanni segja, að ekki hafi
jólin kvatt óskemmtilega.
Þetta voru sannkölluð vetr-
arjól, oft snjógangur og
mikið frost, og stundum
tunglsljós í skýjavökum.
Það hefur að líkindum ver-
ið betra, að ekki var snarp-
ur vestanvindur á Þrettánda
nótt, því að um það segir í
Þjóðsögum Jóns Árnasonar:
,,Blási á 13. nótt jóla vest-
anvindur, veit það á frosta-
sumar.“ En í Þjóðháttum
Jónasar frá Hrafnagili seg-
ir: ,,Á Þrettándanum var
vant að breyta til með mat
og skammta vel, og hét það
að „rota iólin.“ “ Það var
og almenn trú áður, að þsir
draumar væru merkastir,
sem menn drevmdi á þrett-
ándanótt.
ÞRIÐJUDAGUR.
------ — Nú er mest rifizt
um það í blöðunum, hvort
róið sé eða ekki róið. Samt
er útvarpið farið að flytja
fréttir um svo og svo marga
báta á sió í þessari eða hinni
veiðistöðinni. Það er margt,
sem hægt er að rífast um í
pólitíkinni, og sannarlega er
það satt, sem kerlingin
sagði, að það væri undanleg
tík þessi pólitík.
í dag stakk ég mér inn á
fimmsýningu á Gamla Bíói
að siá Alt Heidelberg. Margt
er þar öðru vísi en í leik-
ritinu, en samt er þetta
sæmileg sýnfng, svona af
venjulegri gljámynd að
vera. Annars er eftirtakan-
legt við flestar slíkar mynd-
ir, hve aulcahlutverk eru
yfirleitt betur leikin en að-
alhlutverk. Hætt er við, að
margir sjái ekki í þessum
efnum trén fyrir skóginum,
en aukahlutverk eru oft fal-
(in 'sriilldajddikurum, þaul-
vönum á leiksviði. Sumir
þessara leikara hafa aldrei
verið „stjörnur", en þeir
kunna sannarlega sitt fag.
Svo var og um marga auka-
leikara í þessari mynd. —
Það kemur stundum yfir
mig að. fara á bíó aðeins til
að sjá aukaleikara.
MIÐVIKUDAGUR.
— — — Út af llu geta
menn farið að ífast. Nú eru
þeir ferðagarparnir Iillarty
og Fuchs komnir í hár sam-
an út af skeiði sínu til suð-
urpólsins. Hillary telur það
gönuskeið af Fuchs að
halda áfram, en Fuchs svar-
ar illu einu. Og í heims-
blöðunum eru menn að velta
því fvrir sér, hvort Gamla
England verði ekki stór-
móðgað út í Nýja-Sjáland
út af þessum siettureku-
skap Hillarys. En bæði virð
ast nú skærin vera góð: —
Hillary segist aldrei hafa
ætlazt til, að skevti sín til
Fuchs yrðu birt. Það er eitt-
hvað böngulegt með sport-
mennskuna hjá þessum
görpum. Sennilega eru taug
arnar orðnar nokkuð spennt
ar, enda kannski varla við
öðru að búast eftir allt kapp-
hlaupið í snjónum og to-
færurnni!
FIMMTUDAGUR.
------— Það er býsna um-
hleypingasamt þessa dag-
ana, og gætir þess mjög á
götunum. í dag var afar
'hált og umferð hættuleg.
Það er mikið vandamál með
snjókeðjurnar á svona dög-
um, þegar rignir annað slag
ið, en snjóar hitt. Vont er
fyrir slitlag gatna og hjól-
bajrðana, ef gslast þalrf á
keðjum á auðum göturn, en
hins vegar tæplega þorandi
að taka þær undan, þegar
sífellt má búast við snjó.
Yfirleitt má segja, að
menn aki fremur varlega á
hálkunni, en hitt verður ekki
með réttu sagt, að menn
leggi ávallt bílum sínum vel
og skynsamlega. Mönnum
er að sjálfsögðu vant í þess-
um efnum. en það nær ekki
nokkurri átt að leggja bíl-
um þannig á fjölförnum
götum, að þeir skagi hálfir
út á akbraut. í hálk og
slæmu skyggni, eins og
tíðast er þessa daga, er
þessa daga, er þetta alveg
ófyrirgefanlegt. Lögreglan á
að taka strangt á þessu.
FÖSTUDAGUR.
--------Ég hitti sérfræð-
ing'minn í utanríkispólitík,
Kalla á kvistinum, snöggv-
ast í dag. Hann var miður
sín og hristist mikið og skók
sig allan. „Þetta er alveg
ófært,“ tautaði hann. ,Búl-
gaT(in stelur bara sýrfng-
unni beint fvrir framan
nefið á Eisenhow.er, sendir
þetta líka litla bréf beint
ofan í ræðu hans, og talar
eins og sá, sem valdið hefur.
Þetta kann ekki góðri lukku
að stýra, ef Rússarnir skáka
vestmönnum æ ofan í æ í
orðum og gerðum. Menn
gætu bara farið að trúa
þeim!“
Ég bað hann taka þessu
með ró. Búlganin hefði
sjálfsagt afar gaman af að
iskifa b!réf. Ég \',ildi ekkii
stinga upp á því, að hann
yrði fenginn til að kenna
íslendingum að skrifa bréf
og svara bréfum, því að
frægt er orðið, hve miklir
slóðar þeir eru í þeim efn-
um. Kalli tekur aldrei und-
ir léttara hjal um utanrík-
ismál, og hann hefði vafa-
laust haldiið mig eitthviað
skrýtinn, ef ég hefði farið að
gantast með bréfaskriftir
Búlganrns. Annars má með
sanni segja, að þeir Rússar
geri mikla bréfaáreið þess-
ar vikurnar. Kannski þeir
meini eitthvað með þessu!
LAUGARDAGUR.
--------Það er oft fjör-
ugt á Arnarhóli þessa dag-
ana. Börnin nota vel snjó-
inn og hallann og renna sér
á skíðum og sleðum. Ég er
búinn að horfa hér út um
gluggann lengi á lítinn
patta, sem er að stíga sín
fyrstu skref á skíðum. I gær
fór hann s.nu varlegar en í
dag. Þá gat haim varla
staðið. Nú kom hann gal-
vaskur ,um tvöleytið, (ég
þekki hann á prjónahúf-
unni) og er nú miklu bratt-
ari. Nú er hann farinn að
leika það að stinga niður
prikum sínum í miðri
brekku og grípa þau svo á
fluginu. Stundum dettur
hann feikilega skemmti-
lega. Kannski er þarna einn
af skíðamönnum framtíðar-
innar á ferð. Eiginlega ætti
ég að biðja íþróttasérfræð-
inginn Örn Eiðsson að eiga
viðtal við snáða. Mér sýnist
afrek hans engu minna en
sumra þeirra, sem frá er
sagt á íþróttasíðunni, ef
tekið er tillit til allra að-
stæðna. En ég er nú enginn
dómari um íþróttaafrek!
Þá er þarna ein smá-
hnáta, sem rennir sér á fjöl-
niður brattasta hólinn við
Ingólfsstyttuna. Þetta
bossabrun hennar er stór-
kostlegt, og hún er svo öt-
ul í þjálfuninni, að þeir
á íþróttasíðunni mega vara
sig.
11,—1,—’58.
V ö g g u r .
S
S
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
\
\
s
:S
s
s
s
s
s
s
\
\
\
\
\
\
s
's
,s
|s
s
'S
\
s
s
s
s
s
s
\
\
V
s
s
s
\
\
s
\
\
alvara^
; ÚR bréfi.
2 ÞEGAR máltíðinni var
<a
2 lokið settust karlmennirnir í
■ skrifstofu mannsins míns og
J tóku að ræða um pólitík og
2 bissniss, en við konurnar
E - hreiðruðum um okkur í stof-
S. unni og fórum að spialla urn
2 þann rauða . . .
m
\m * ' '
í Fréttir í stuttu máli.
S Nú kvað eiga að reisa
:a t
£ fyrsta geimfaranum veglegt
“ minnismerki á Rauða torg-
« inu. Kvað það eiga að verða
2 enn ein flatþekjubyggingin
; þar, — þar sem sendinefnd-
1 ir geti staðið og horft á her-
2 sýningar . . . Sagt er að þeg-
; ar Stalin þótti ekkja Lenins
« gerast nokkuð gagnrýnin,
2 hafi hann látið bera henni
; þau skilaboð, að ef hún
; héldi uppteknum hætti
m
Þorvaidur Ari Árason, hdi.
I.ÖGMANNSSKEIFSTOFA
SkólavörSustig 38
r/o t'd!l ]óh. ÞoTleifsson h.f. — Púslh. 621
Símar IÍ4I6 og IUI7 - Simnefni:'Ati
mundi hann fá einhverja
aðra til að vera ekkju hans.
. . . Nú er haft eftir Khru-
stjov, að haldi áhangendur
Stalins uppteknum hætti
muni þeir, Khrustjov og
Bulganin, fá einhvern ann-
an til að vera lík hans . . .
Sölumaður nr. 1.
Ekki alls fyrir löngu var
maður nokkur í Danmörku
tekinn fastur og dæmdur til
fangelsisvistar fyrir fölsun
ávísana og víxla. Þegar dóm
urinn var fallinn lét for-
stjóri fyrirtækisins, þar sem
hinn seki hafði unnið, skila
því til hans, að hann væri
velkominn ,í sína fyrri stöðu
um leið og hann hefði af-
plánað refsinguna. Betri
sölumann væri ekki hægt að
hugsa sér.
Þessi geimför . . .
í norskri borg gerðist það
um jólin að húsfreyja nokk-
ur hafði lagt tertu í kassa
út á svalir, en dyr voru út
á svalirnar úr herbergi, þar
sem synir hennar tveir, —
fimm og sjö ára, — sváfu.
Um kvöldið, þegar þeir voru,
— eða áttu að vera, — gengn
ir til náða og þau hjónin
héldu áfram jólaundirbún-
ingi af kappi, vissu þau ekki
fyrr til en drengirnir komu
báðir æðandi, og kváðu eitt-
hvert annarlegt flugtæki,
ekki ósvipað diski, hafa svif-
ið að svölunum, en út úr því
hefði stigið maður ferlegur
ásýndum og gægzt á glugga
þeirra. Svo sennilega sögðu
þeir söguna að foreldrarnir
biðu ekki boðanna og
hringdu á lögregluna, sem
kom tafarlaust á vettvang.
Þegar út á svalirnar köm
var komið allstórt skarð í
tertuna, en spor eftir litla
inniskó sáust í snjónum . . .
Orð uglunnar.
Hvert vegna vill Bulganin
endilega fá að undirskrifa
jiað að hann skuli láta okk-
ur í friði . . . Eins og við
trúum honum ekki?
Skrifslofumaður
vanur bókfærslu og vélritun óskast til starfa strax á
Keflavíkurflugvelli. Enskukunnátta nauðsynleg. Umboð
merkt ,,Bókfærsla“ sendist blaðinu fvrir 20. þ. m.
Cfausewiiz
Framhald af 3. síðu.
um um hernaðarsögu og hern-
aðarfræði.
Gaf hann jafnframt út bækl-
inga um ýmis efni, og vöktu
skoðanir hans mikla athygli
víðsvegar. 1830 flutti hann til
Breslau, starfaði þar sem yfir-
maður herforingjaráðs Gneis-
enau.
Clausewitz lézt úr kóleru ár-
ið 1831, aðeins 51 árs að aldri.
Ekkja hans og nánir vinir
sáu um útgáfu allra vei’ka hans.
Er sú útgáfa í 10 stórum bind-
um. Titill þeirra er: „Hinterlas-
sene' Werke úber Krieg und
Kriegfúhrung". (Eftirlátin rit
um stríð og hernaðarlist). Ritið
„Um stríð“ er álitið sérlega þýð-
ingarmikið og er þar að finna
grunntóninn í hernaðarheims-
speki bans. Það er, að hernað-
araðgerðir verða að vera liður
í hinni pólitísku baráttu. Stríð
verði að vera algert og misk-
unnarlaust. Bækur hans hafa
verið þýddar á fjölda tungu-
mála, og kenningar hans rök-
ræddar í öllum herstjórnar-
skólum heimsins. Hvorí þær
hafa verið til góðs eða ills verð-
ur ekki gert hér að umtalsefni,
en hin sögulega þýðing ’kenn-
inga Clausewitz er væntanlega
öllum ljós.
FÍ'LAGSLÍF
Knaltspyrnufélagið
Þróttur
Umræðufundur um knatt-
, spyrnumál og . kvikmyndasýn
ing verður í skálanum þriðju-
dag 14. jan. kl. 14.30. Fjölmenn
ið og mætið stundvíslega.
Stjórnin