Alþýðublaðið - 14.01.1958, Qupperneq 6
AlþýðublaðiS
Þriðjudagur 14. janúar 1958
Samþykkja í hafnar-
nefnd vítur á Morg-
unblaðið og bæjar-
bfað sitf!!
MEÐAN verið var að ljúka
á Akranesi stærsta og merkasta
áfanga sem unnin hefur verið
í hafnargerð á íslandi hafa
nokkrir ómerkilegir slúðurber-
ar kvatt sér hljóðs í blaði Sjálf
stæðismanna á Akranesi og í
Morgunblaðinu fullir öfundar
og rógshneigðar. Piltur nokkur
ríður síðast á vaðið í Morgun-
blaðinu 10. þ.m. og veit sjáan-
lega ekkert hvað hann er að
skrifa um. Grunnfaernin er svo
mikil að hann hleypur með
slúðursöguna um kr. 9,6 millj.
sem allar hafnarframkvæmd-
irnar hefðu átt að kosta og kr.
60 millj. skuldir bæjarins. Er
annað í greininni eftir því.
Sannleikurinn í málinu er sá,
að Akraneskaupstaður hefur
engin lán tekið, nema til hafn-
arinnar og 1% mill. til vatns-
vextunnar. Ennfremur að fyrstu
framkvæmdirnar, sem samið
var um áttu að kosta kr. 9,6
millj. Var enginn ágreiningur
um það tilboð. Síðan bættist
við mikil vinna eftir reikningi
og að lokum 60 m löng báta-
bryggja í höfninni á s.l. sumri.
Allt þetta vita fulltrúar flokks-
ins í bæjarstjórn og hafnar-
nefnd mæta vel og hefur aldrei
xærið minnsti ágreiningur um
þetta. Hér er því spunninn til-
hæfulaus rógur, sem auðvelt er
að hnekkja. Er bezt að hafnar-
nefnd hafi hér fyrst orðið en
hún hefur gert hreint fyrir sín-
om dyum — jafnt Sjálfstæðis-
menn sem aðrir — með því að
samþykkja einróma eftirfarandi
ályktun:
„Hafnarnefnd Akraness
samþykkir á fundi sínum hinn
2. jan. 1958 að mótmaíla á-
sökunum þeim, sem írain hal’a
kcmið í Framtaki og Morgun-
blaðinu á hendur bæjarstjóra
fyrir þýzku samningana og
skuldaaukningu bæjarins í
sambandi xdð hafnarfram-
kvæmdirnar undanfarin tvö
ár sbr. eftirfarandi úr Fram-
taki 19. okt. s.l. „Á sama tíma
haía svo skuldir bæjarins vax
j^síórlega. Hafa hinar furðu-
legu samningar við Þjóðverj-
ana, sem bæjarstjórinn Daní-
el ber höfuðábyrgð á, átt stór-
an þátt í að auka óreiðuskuld-
ir bæjarins,“
j Sannleikurinn um
argerðina á
1. SJÁLSFSTÆÐISMENN í bæjarstjórn Akraness sam-
þykktu í jan. 1946 að kaupa aðeins tvö ker til Akrá-
ness.
2. Þárhallur Sæmundsson bæjarfógeti fékk saniþykkt
tniöffu í bæjarstjórn 24. febr. 1956 að bæta tveimur
kerum við. Þess vegna hafa þau verið nú til umráða.
3. Sjálfstæðismenn keyptu 1 ker 1948, sem hefur reynst
svo kallað að endurbætur kosta allt að því eins mikið
og nýtt ker nú.
4. Bia*-ni Ásgeirsson var atvinnumálaráðherra 1948 og
ákvað staðsetninfiru sementsverksmiðjuimar gegn vilja
maiffia Sjálfstæðismanna, sem vildu hafa yerksmiðj-
una í nágrenni Reykjavíkur.
5. Sjálfstæðismenn höfðu gefist unp við hafnarfram-
kvæmdirnar 1954, þótt ástand'ð í höfninni væri hið
alvarlegasta, enda ekkert raunhæft gert þar í mörg
ár.
6. Sjálfstæðismenn skyldu við höfnina í fiárhagslegu
öngbveHi. Námu vanskil af lánum hennar kr. 1 millj.
l. jan. 1954. Vanrækt var árunx saman að hækka hafn-
argj'Þ’in til samræmis við aðra bæi. Þar var höfn-
in svikin um a.m.k. kr. 2 millj.
7. Ólafur Tliors dróg ástæðulaust í 2 mánuði að sam-
þykkia framkvæmdina, enda þótt málið væri lagt vel
undii*hú:ð í hendur hans og hann fylgst með því frá
upnhafi.
8. Framkvæmdahankinn átti stærsta þáttinn í að gera
f**amkvæmd hessa mösrulega með lánsloforðum og
át+u Siálfstæðismenn lítinn þátt í því.
9. Ríkhstiórn Hermanns Jónassonar ákvað seinni áfang-
an í hafnai*málnnum — hátahrvsrsiiuna, sem er eiun
dvrmætasti þáttninn í hafnargerðinni, og trvp-srði lán
til mjög Iangs tírna. Sú stjórn hefur auk þess gert
me5ra en standa við allar skuldbindingar sínar við
Ækraneshöfn.
10. SjálFstæðismenn bvevðu hafnai*mannvirki meff, 410
m. löngu viðlegurúmi á 24 árum og kostaði sú fram-
kvæmd kr. 15 millj. Vinstri menn byggja hafnarmann . S
vh-ki með 460 m. löngu veðl“eui-úmi á 2 árum fyrir
kr. 20 millj. á niargfallt dýrari tíma.
11. V’nstri menn á Akranesi höfðu forustu um merkasta
áfanga seni eerður hefur verið í hafnargerð á íslandi.
Þeim er hví öllutti fremur treysíandi til skvnsamlegr
ar f-’rvrtu í þeim framkvæmdum sem eftir eru við
Akraneshöfn.
12. V!nstri menn á Akranesi eiga að baki sér næsta fram-
faratímabil í sögu bæjarins. Þess munu kjósendur
minnast.
Akurnesingar munu því við kosningarnar 26. jan.
úar n.k veita bandalagi vinstri flokkanna mikinn og verð
skuldaðan sigur.
Nnefndin telur nefnda um-
sögn og aðrar álíka ósæmileg-
ar þar sem hér var um fram-
s
| Listabókstafur Alþýðuflokksins 1
í kaupstöðunum
LISTABÓKSTAFUR Alþýðuflokksins er A í eftir-
töldum kaupstöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi,
Keflavík, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík og
Vestmannaeyjum. Alþýðuflokkurinn st.yður A-LISTANN
ásamt Framsóknarflokknum og Alþýðubandalaginu á
Ak’a'iesi og ísafirði, sömu flokkar styðja H-LISTA á
Ólafsfirði, og Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkur-
inn H-LISTANN á Seyðisfirði.
kvæmdir bæjarstjóra að ræða,
sem hafnarnefnd og aðrir að-
ilar höfðu gert margar ein-
róma samþykktir um, eftir að
hafa rætt þessi mál vandlega
um langan tíma og kynnt sér
þau til hlítar. — Nefndin fagn
ar þeim áfanga, sem unnizt
hefur í liafnarmálifm Akra-
ness og telur hann mikilvæg-
an fyrir bæinn, ena þótt hann
hafi aukið skuld’ir hans.“
Þórhallur Sæmundsson,
Sturiaugur H., Böðvarsson,
Þorv. Ellert Ásmundsson,
Einar Árnason,
Pálmi Sveinsson.
Sjálfstæðismennirnir tóku
það fram að þeir hefðu skömm
á blaðaskrifum þessara óá-
byrgu manna og samþykktu til-
lögu þessa með sérstakri á-
nægju.
NORSK söngkona hefur ný-1
lega aflað sér heimsfrægð'ar og
er kölluð arftaki Kirsten Flag-
stad. Þessi unga söngkona heit-
ir Aase Nordmo-Lövbefg. Hún
hóf söngnám í Noreg; 1942,
söng fyrst opinberlega þar árið
1947, en var ráðin að Stokk- |
hólmsóperunni 1953, eftir að
hafa haldið hljómleika þar í
borg. Fyrstu hlutverk hennar
voru Elísabet í Tannihaúser og
Desdemona í Othello. tVíýkt og
innileikur raddarinnar vakti
þegar athygli, einkum háu tón
arnir, og frá því hún söng Sieg-
linde 1 Valkyrjunni vorið 1955
hefur hún talizt í fremstu röð
listamanna óperunnar og frægð
hennar farið vaxandi með
hverju hlutverki. Vorið 1957
söng hún í fyrsta skipti í Vín-
aróperunni, í haust sem leið við
Covent Garden í Lundúnum og
nú hefur hún verið ráðin að Me-
tropolitanóperunni í New York.
Á listahátíð Stokkhólmsborgar
í fyrravor vakti hún mesta at-
hygli allra þeirra listamanna,
sem þar komu fram, en meðal
söngfólks voru þar ekki ófræg-
ari menn en Jussi Bjöling. Set
Scanholm og Birgit Nilsson, hin
síðastnefnda kannski fremsta
Wagnersöngkona, sem nú er
uppi í heiminum. Aase Nord-
mo-Lövberg hefur nokkuð sung
ið á plötur. Nýlega kom á mark
aðinn fyrsta lp-plata með söng
hennar og eru það lög eftir
Grieg og Richard Strauss. Áð-
ur hafði liún m. a. sungið inn á
ep-plötur Haugtussa-lagaflokk-
inn eftir Grieg.
—o—
Ein þeirra bandaríska kvik-
mynda, sem mesta athygli hafa
vakið að undanförnu, er ,,A
Face in the Crowd“ eða Eitt
andlit af mörgum. Kvikmynd
þessa hefur Elia Kazan gert, en
hann hefur um margra ára
skeið þótt einn djarfastur og list
rænastur kvikmyndasmiður
Bandáríkjanna. Spurning er
þó, hvort hann hefur noickurn
tíma gengið lengra fram í
dirfsku en í þessari mynd.
Myndin er ádeila á ýmsa þætti
í bandarísku þjóðlífi, svo hlífð-
arlaus og mögnuð, að’ ýmsir
kvikmyndagagnrýnendui' hafa
kallað ádeilu Ohaplins í „Kon-
ungur í New York“ barnaskap
við hliðina á þessu. Þessi nýja
kvikmynd Kazans er gerð af ó-
trúlegri tækni, en vekur auk
þess meir tii umhugsunar um
þjóðfélagið í dag er. fiestar
myndir, sem gerðar hafa verið
á síðari árum. Kazan, sem kom
þeim fyrst á framfæri Marlon
Brando og James Dean, er vana
sínum trúr í þessari mynd og
felur aðalhlutverkið ungum ó-
bekktum leikara, Andy Grif-
fith. Nýlega hafa svo kvik-
myndagagnrýnendur vestra
sæmt þennan unga mann verð-
launum fyrir bezta leik ársins.
Það hefur verið siður á Edin-
borgarhátíðinni hvert ár, að
kunnir ballettflokkar hafa sýnt
þar og fylgt þá unpsetningum
helztu balletta, sem þeir sýna
í heimalöndum sínurn. Á Edin-
borgarhátíðinni á hausti kom-
anda verður nýhrQvtni. Tveir
bekktir ungir leikdansasmiðir
hafa verið ráðnir til þess að
semja nýja balletta og verða
öll verk, sem har verða flutt í
haust ný. Leikdansasmiðirnir,
John Taras og John Cranko,
munu sjálfir æfa þá ballett-
flokka, sem fyltja eiga hin nýju
verk og hafa valið í þá 12
kunna dansa víðs vegar úr
heiminum. Sex Norðurlanda-
menn verða í þessum hópi,
Henning Kronstam, KirSten Si-
fflone, Inge Sand og Fredbjörn
Björnsson frá Danmörku og
Elsa Mariane von Rosen og
Björn Holmgrein frá Svíþjóð.
—o—
Svissneska tónskáldið Rolf
Liebermann er um þessar mund
ir eitthvert atkvæðamesta óp-»
erutónskáld Evrópu. Óperur
hans, eins og t. d. Penelope,
■hafa verið sýndar í flestúm
■söngleikáhúsum álfunnar. í
sumar var á Salzburgarhátíð-
inni flutt í fyrsta sMpti eftir
Liebermann ný gamansöm óp-
era, Schule der Frauen, og
hlaut hún bæði mikið lof gagn-
rýnenda og vinsældir álieyr- i
enda. Schule der.Frauen hefur ■
libretto, sem gert er eftir hin- 1
um vinsæla garnanleik Moliér- '
es, L’ ecole des femmes. Ekki er
þó texta Moliéres fylgt í
blindni, heldur efnið tekið öðr-
um þræði með augum nútíma-
mannsins og skopazt að ýmsu í
gerð eldri söngleikja. Schule
der Frauen hefur þegar verið
sýnd í Metropolitanóperunni ng
Stokkhólmsóperunni og sýning
ar munu vera í undirbúningi í
um 30 öðrum söngleikahúsum.
—o—
Sú bók, sem hvað mesta at-
hygli hefir vakið í sænska bók-
menntaheiminum í haust, heitir
Natt i marknadstáltet og er eft-
ir Lars Ahlin. Er hún 13. bók
höfundar. Sumir gagnrýnendur
hafa hafið hana til skýjanna, en
aðrir viljað draga úr og snannzt
eftir útkomu hennar mikil rit-
deila meðal tveggja helztu gagn
rýnendanna, prófessors Viktors
Sanbervs. sem skrifar í Stoek-
holms-Tidningen og dr. Olof
Lagercrantz, sem er ritstjóri
efnis um menningarmál i Dag-
ens Nyheter. Lagercantz kallaði
bók Ahlins meistaraverk og'
kvað hana mesta bókmenntavið
burð ársins í Svíþjóð. en-Svan-
berg kvað Ahlin hafa ritræpu
off frésögnina í bckinni skorta
hnitmiðun. Af öðrum nýjurn
bókum. sem sænskir gagnrýn-
endur hafa tpkið vel, má nefna
skáldsöou eft’r Eiyind Johnson,
i*inn hinna átián í sænsku aka-
demíunni og lióðabók ofti** Lars
Worsell. sem bvkir einn af efni-
legustu yngri ljóðskáldum Svía
FÉLAG ungra jafnaðar-
^ manna í Reykjavík heldur
^ fund í kvöld í Alþýðuhúshiu
S við Hverfisgötu. Hefst fund-
S urinn kl. 8.30 síðdegis stund-
S vislega.
S Dagskrá: 1) Inntaka nýrra
$ félaga. 2) Bæjarmál, frum-
mælandi: Lúðvík Gizurar-
. son. 3) Önnur mál. — A8 lolc
■ um verður sameiginleg kafí'i í
drykkja.
^ Ungir jafnaðarmenn í
^ Reykjavík eru hvattir til að
S f jölmenna á fundimi og hef ja
S þar með öfluga sóku fyrir
S komandi bæjarstjórnarkosn-
S ingar.
S
s