Alþýðublaðið - 14.01.1958, Síða 7
Þriðjudagur -14. ia-núar 1958
AIþýSubla5i5
1
Oskar Hallgrímsson
ATVTNNUMÁ'LIN eru þau
mál, sem afkoma og hagsæld
bæjarbúa er mest und.ir komm.
Atvinna eða atvinnulevsi get-
Ur skorið úr um örlög manna,
faæjarfélaga og heilia þjóða.
Undanfarin ár hafa íbúar höí
uðborgarinnar búið við gott a.t-
vinnuárferði og allra von er ef-
laust sú, að svo megi áfram
vérða.
.Hvað framtíðin ber í skauti
sínu í þessu efni skal engum
getum leitt að hér. Hitt er víst,
að þessi mál og framvindu
þeirra hafa ráðandi yfirvöld,
bæjaryfirvöld eigi sízt, að mjög
miklu leyti á valdi sínu. Fram
sýn og stórhuga yfirvöld geta
a. m. k. með tímabærum ráð-
stöfunum lagt grundvöll að vel
farnaði þegnanna í þessum efn-
um, á sama hátt og duglaus og
skammsýn yfirvöld geta með at
hafnaleysi og fyrirhyggjuleysi
leitt óáran og erfiðleika yfir
þegna sína.
Ef reynt er að gera sér grein.
fyiár ástandi þessara mála í dag
hér í Reykjavík og jafnframt
því hvað framtíðin kunni að
bera í skauti sínu, vekur sú
staðreynd fyrst og fremst at-
hygli, að mjög stór hiuti bæjar-
foúa hefur að undanförnu og hef
ur enn atvinnu sína við fram-
kvæmdir, sem flestum ber sam
an um, að ekki muni verða fram
hald á til lengdar. Er þar i
fyrsta lagi átt við þann fjölda
Reykvíkinga, sem stundað hef-
ur atvinnu við framkvæmdir
varnarliðsins undanfarin ár, en
í öðru lagi við hið mikla vinnu-
afl,-sem undanfarið hefur verið
foundið við þær stórfelldu bygg
ingaframkvæmdir, sem átt hafa
sér stað hér í bæ.
Um hið fyrra atriðio er það
að seg.ja, að við höfum það að
mjög takmörkuðu leyti í heridi,
hvert framhald verður á þeim
framkvæmdum og raunar lík-
legast að þeim linni innan tíð-
ar. Er í þessu sambandi alveg
látið liggja milli hluta, hvort
slíkar framkvæmdir séu æski-
legar frá þjóðhagslegu sjónar-
miði.
Síðara atriðið höfum við
hins vegar að mestu í eigin
hendi. Og eins og ástandi hús-
næðismálanna er háttað í dag,
má telja trúlegt að veruleg
byggingarstarfsemi eigi sér stað
um nokkurt skeið. Hinu neitar
víst enginn, að ekki sé líklegt
að jafn umfangsmikil bygging-
arstarfsemi og staðið heíur nú
um skeið, geti orðið tii fram-
búðar.
Þegar þessar staðreyndir eru
hafðar í huga, hlýtur að vear
Ijóst, að ef unnt á að vera að
hygg.ja fulla atvinnu allra
vinnufúsra bæjarbúa, er óum-
flýjanlegt að leita nýrra úr-
ræða í því skyni að taka við því
vinnuafli, sem að undanförnu
hefur verið bundið við þau
störf, sem lýst hefur verið hér
að framan.
ALÞÝÐUFLOKKURINN
OG ATVINNUMÁLIN
Eitt meginatriði stefnu Al-
þýðuflokksins frá stofnun hans
hefur verið að tryggja bæri öll-
um vinnufærum konum og kör!
um arðbæra atvinnu við þjóð-
nýt störf. Fyrir þessu mikla vel
ferðarmáli alþýðunnar hefur
Alþýðuflokkurinn barizt í ára-
tugi og lengst af mætt beinni
andstöðu eða algeru skilnings-
leysi þeirra afla, sero teija sig
fyi'st og íi-emst umboðsmenn
fjármagnsins og hins svokallaða
,,frjálsa“ framtaks. Nú er hins
vegar svo komið, að allir stjórn
málaflokkar játa, a. m. k. í orði
kveðnu, þennan sjálfsagða i'étt
hvers manns til atvinnu, en mik
ið lengra nær skilningur.inn á
réttmæti þessarar kröfu ekki.
Alþýðuflokkurinn hefur haldið
því fram, að eigi væri nóg að
þessi frumburðarréttur væri
viðurkenndur, heldur bæri
hinu opinbera, ríki og bæjarfé-
lögum, að hafa forgöngu um og
eiga frumkvæði að, að öllum
vinnufærum körlum og konum
væri tryggð næg atvinna við
þau störf, sem hver og einn
hefur gert að lífsstarfi sínu.
Einkum og sér í lagi befur
Alþýðuflokkurinn beití sér
fyrir því, að ihið opinbera hefði
forgöngu um uppbyggingu
þeirra atvinnuvega, sem stuðl-
uðu að aukinni útflutningsfram
leiðslu og legðu grundvöll að
varanlegum afkomumöguleik-
um allrar alþýðu manna.
Nægir í þessu efni að minna
á baráttu Alþýðuflokksins fyrir
I uppbyggingu fiskiskipaflotans
J og síldarútvegsins á árunum
1927—1932 og 1934—1937,
1 skilýfði Alþýðuflokksins tyv
ir þátttöku í nýsköpunar-
stjórninni 1945, um að
eyðslueyrir, áframhakl-
I nýsköpunartogararnir yrðu
keyptir, í stað þess að fjármun-
ir þeir, sem þjóðinni áskotnuð-
ust á stvrjaldarárunum, yrðu
ekki eyðslueyrir, áframhald-
andi uppbyggingu togaraflotans
1947'—-1949, og nýsmíði togara
og fiskiskipa til atvinnujöfnun-
ar, sem ákveðin hefur verið og
framkvæmd að nokkru af nú-
verandi x'íkisstjórn.
| Þessi fáu dæmi sýna ótvírætt,
að Alþýðuflokkurinn hefur ver
ið trúr því hlutverki sfnu, að
berjast fyrir blómlegu atvinnu
lífi, sem gerði mögulegt að því
megintakmarki, sem að framan
getur, yrði náð.
BARÁTTAN FYRIR
BÆJARÚTGERÐ
Táknrænt dæmi um viðbrögð
andstæðinga Alþýðuflokksins
gegn þessum baráttumálum
hans er afstaða Sjálfstæðis-
flokksins í bæjarstjórn Reykja-
víkur til tillagna alþýðufiokks
manna þar um stofnun baijarút
gerðar.
í áratugi flutti Áíþýðuflokk-
urinn í bæjarstjórn tillögur um,
að Reykjavíkurbær stofnaði
til togaraútgerðar í því skyni
að efla atvinnulífið i bænum.
Sjálfstæðismenn svöruðu því
til, að þetta væri bæjarstjórn ó-
viðkomandi. Bæjarstjórn bæri
ekki að hafa afskipti af at-
vinnumálum né þróun þeirra,
slíkt væri verkefni. hlns
,,fi'jálsa“ framtaks eins+akling-
anna! Þar með var máiið af-
greitt af hálfu Sjálfstæðisflokks
ins og flokksmeirihlutinn í bæj
ai'stjórn notaður til þess að
fella tillögur Alþýðuflokksins.
En Aiþýðuflokkurinn héit
fram baráttu sinni fyrir þessu
hagsmunamáli alþýðunnar í
bænum, og þar kom að Sjálf-
stæðisflokkurinn lét undan
þunga almenningsálitsins, þeg-
ar einkaframtakið bi'ást, og um
það var að tefla, að enginn ný-
sköpunai’togari yrði gerður út
frá Reýkjavik.
Enginn Reykviíkingur, hvar í
flokki sem hann stendur, kemst
nú hjá því að viðurkerna, hví-
líkur aflgjafi Bæjarútgerðin
hefur orðið fvrir atvinnulífið í
bsenum, þó enn skorti á, að Bæj
arútgerðinni hafi verið sköpuð
þau skilyrði til starfrækslu sinn
ar, sem nauðsynleg eru. Er þar
átt við nauðsyn þess að útgerð-
in eignist eigið aðgerðar- og
frystihús til þess að vir.na úr
eigin afla fyrst og fremst, en
myndi auk þess verða mikil
i víkinga hefur framfæri sitt af.
j Sá iðnaður, sem til þessa hef
! ur verið starfræktur hér, hef-
ur að mestu verið neyzlu vöru-
framleiðsla, þegar undan er
- skilinn fiskiðnaðurinn. og Á-
j burðarverksmiðjan. Enda þótt
I mikið af þessari starfseroi eigi
fullan rétt á sér, og hafi reynzt
fullkomlega samkeppnisfær við
innfluttan iðnvarning, hvað .
snertir gæði og vöruverð, er hin
mesta þörf á því, að hér verði
stofnað til útflutningsiðnaðar í -
stórum stíl og náttúruauðæfi
landsins hagnytt í þessu skyni.;;
Kemur þar einkum til gi'eina
ýmis konar efnaiðnaður, svo og
að fullvinna hráefni sem hing-
að til hafa verið flutt úr landi
lítt- eða hálfunninn. Þá leikur
ekki á tveim tungum, að hér
geta verið skilyrði til fram-
leiðslu úr innfluttum hráefn-
um, með útflutning fýrir aug-
um, ef rétt er á málum haldið. •
Má í þessu sambandi minna á,
að þjóð, sem býr í jafn hráefna ;
snauðu landi sem Danir, þar
sem auk þess eru engir aflgjaf-
ar frá náttúrunnar hendi, hef-
ur verulegan hluta gjaldeyris-
tekna sinna af útflutningi ýnx- ;
konar iðnaðarvarnings.
Sennilega hafa möguleikar ís-
o% lendinga til þess að koma upp
stórvirkum útflutningsiðnaði,
aldrei verið meiri en nú, á tím-
um sjálfvirkni og hvers konar .
tækninýjunga. Frumskilyrði .
þess að slíkum iðnaði verði
nyrra stórvirkra framleiðslu-
tækja til viðhalds, endurnýjun
ar og aukningar skipaflotans,
samfara uppbyggingu hag-
kvæmrar aðstöðu til þess að
fullvinna aflann, hlýtur vissu-
lega að verða efst á blaði hjá
bæjarstjórn, ef þetta takmark á
að nást.
Annað meginskilyrði þsss, ao
unnt verði að efla útveg frá
Reykjavík, er það, að bæta að-
stöðu fiskiskipaflotans í Rvík- 1
urhöfn.
Brýnasta verkefnið í því efní
er að bæta aðstöðu togaraflot-1
ans í höfninni, fá togaraútgerð 1SS
inni aukið athafnasvæði
ðygg.ia sérstaka bátahöi'n með
viðunandi aðstöðu í landi. Eins
og nú er ástatt um þessi mál
horfir nánast til stórvandræða,
enda reynslan sú, að bátar haía
flæmst héðan í stórum . stíl , ... . ... , * ,
„„„„ v , - komið a fot, er það, að her verði
vegna aðstoðuleysis og onogr- . , ,’ ’ ... , .,
,. , . nægjanlegt framboð odvi’rar
ar fyrirgreiðslu af hendi bæj-,raforku * ir frumkvæði
arstjornarmeirihlutans. I þessu . ,.
efm stoðar litt að birta fallega
uppdrætti af útlínum Reykja-
víkurhafna á næstu öid.
Ef unnt á að vera að stöðva
nu-
er nú
tryggt fjármagn til fullnaðar-
vikjunar Sogsi.ns, en sú aukn-
ing í-aforkunnar, sem við þetta
,,,,, , . fæst, skapar þó eigi þá mögu-
flotta framleiðslutækianna ur;, •, , • .,
, , . leika sem her er i'ætt um. Her
bænum og leggja grundvoll að þgrf þyí gtærra átak að koma
varanlegum og vaxandx utvegi til Virkjun Þjórsár er senni.
e,an, er o ja’væmneg, a lega það viðfangsefnið sem ha.g
snúa sér að því að leysa nú þeg-
ar þau brýnustu viðfángsefni,
sem við blasa.
Nátengt uppbyggingu útvegs
kvæmast er að ráðast í. Reykja
víkurbæ, sem fjölmennasta
bæjai'félagi iandsins, og því
sem mesta hagsmuna hefur af
ins og sa þattur atvmnuhfsms, þyí að koma upp stórvirkum
sem nauðsynlegt er að efla sam útflutningsiShaSi, ber að hafa
hhða, ef unnt a að vera að veita hér framgöngu og leita sam_
utgerðinni þa þjonustu, sem starfs við ríkisvaldið Um að
Oskar Hailgrímsson
lyftistöng fyrir alla útgerð héð-
an. Árum saman hafa fulltrúar
Alþýðuflokksins flutt í bæjar-
stjórn tillögur í þessu efnj fyrir
daufum eyrum Sjálístæðis-
manna. Það var fyrst á sl. ári
sem tillaga um að hefja fram-
kvæmdir við byggingu slíks
fiskiðjuvers sá náð fyrir aug-
um meirihlutans, þegar tillaga
okkar. alþýðuflokksmanna var
samþykkt í bæjarstjórn. Á fram
kvæmdum hefur hins vegar
ekki örlað ennþá. En baráftunni
fyrir framgangi þessa hags-
munamáls Bæjarútgerðarinnar
og allrar alþýðu þessa bæjar
mun fram haldið.
AUKNING ÚTVEGS
OG FRAMLEIÐSLUSTARF-
SEMI NAUÐSYN
Efling atvinnulífsins í bæn-
um verður eitt stærsta og þýð-
ingarmesta verkefni bæjar-
stjórnar Reykjavíkur á næstu
árum. Á þetta sér í lagi við um
útflutningsframleiðsluna, og þá
einkum sjávarútveginn, því. að
í því efnl er hlutur Reykjavík-
ur vissulega alltof smár, miðað
við önnur bæjarfélög og þann
fólksfjölda, sem hér býr.
Aukning og efling Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur, kaup
nauðsynleg er, er skipasmíöa-
iðnaðurinn. Til þess að hann
geti sinnt hlutverki sínu og
orðið sá atvinnuvegur hér í bæ,
sem efni standa til, er óhjá-
kvæmilegt að bæjary.fiýöid hafi
forgöngu um stórfellda upp-
hrinda þessu mikilvæga máli í
framkvæmd.
Aðbúnaður þess iðnaðar, sem
starfræktur er í Reykjavík, er
vissulega ekki með þeim hætti
sem skyldi. Raforka til atvinnu
rekstrar er seld hér dýru verði.
byggingu á þessu sviði, fyi'st og | Lóða- og húsnæðisþörf iðnað-
fremst með því, að koma hér á 1
fót þurrkví, er geri í fyrsi.a lagi
mögulegt að annast hér viðgerð
ir á öllum báta- og skfpafíotan-
um, óg geri 1 öðru lagi fram-
kvæmanlegt, að hefja hér ný-
arins hefur engan veginn verið
mætt, svo til engin fræðslustarf
semi er rekin fvrir starfsfólk
verksmiðjuiðnaðarins, og svo
mætti lengi telja. Úrbætur í
þessu efni eru frumskilyrði
smíði stál- og tréskipa. Á því þess> að hér geti dafnað og þró
leikur ekki vafi, að hér er nægj
anlegt framboð hæfra iðnaðar-
manna og annarra kunnáttu-
azt heilbrigður iðnaður — sá
atvinnuvegur, sem líklegastur
er til þess að verða höfuð-at-
er
i manna á þessu sviði, og nokkur vinnuvegur Reykvíkinga,
vel skipulögð iðnfyrircæki, sem fram Hða 'stundir.
þegar hafa sýnt, að þau eru
vandanum vaxin, aðeins ef hér
er sköpuð aðstaða til slíkra ný-
bygginga.
AÐEINS URSLITAAHRIF
ALÞÝÐUFLOKKSINS
GETA TRYGGT FRAMGANG
Ekki þarf um það að deila, að ] ÞESSARA MALA.
slík þurrkví yrði atvinnulífi j Afstaða bæjaryfirvalda til at-
bæjarbúa mikil lvftistöng og vinnumálanna sker úr um það,
myndi gjörbreyta viðhorfuro og hver vei’ður þróun beirra á
möguleikum íslendinga við alla næstu árum. Megin viðfangs-
uppbyggingu og viðhald skipa-
stólsins.
IÐNAÐURINN OG EFLING
HANS.
Á þeim þrem atriðum, sem
hér hafa verið gerð að umtals-
efni, og því hvernig til tekst
um framkvæmd þeirra, hvílir
annar hurðarásinn í grundvelli
atvinnulífs Reykjavíkur, út-
ílutningsframleiðslan.
Hin önnur undirstaða blóm-
legs atvinnulífs bæjarbúa, er
iðnaðurinn, sem stór hluti Reyk
4* *
efni bæjarstjórnarinnar á
næsta körtímabili hlýtur að
verða að stuðla að alhliða upp-
byggingu atvinnulífsins í bæn-
um og eflingu útflutningsfram-
leiðslunnar, með því að efla
þær atvinnugreinar, sem íyrir
eru, og vinna að stofnun nýrra,
Velferð og afkoma bæjarbúa er
undir því komin í næstu fram-
tíð, hvernig þetta þýðingar-
rnikla verkefni verður af hendi.
levst..
Bæj arst j órnarkosningarnar;
Framhald á 9. síðu..