Alþýðublaðið - 14.01.1958, Síða 8
1
AlþýSublaðið
Þriðjudagur 14. janúar 1658
Leiðir allra, sem ætla að
fcaupa eða selja
Bf L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Ákl Jakobsson
Og
Krislján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Húseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsnæðis-
tniðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leiíið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
Samúðarkort
Slysavarnafélag íslands
kattpa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Þingholtstræti 2.
Sigurður Ólason
Hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14.
Sími 15535.
Viðtalst. 3—6 e. h.
Bílar Bilar
Sendiferðabíll með stöðvar-
plássi, model 1947.
Lítill sendiferðabíll,
model 1937.
Dogde fólksbíll, model 1940
Ford fólksbíll, model 1935.
Mercedes fólksbíll,
model 1956.
Allir bílarnir fóst með litl-
um útborgunum. — Einnig
eru tekin veðskuldabréf sem
greiðslur.
Bíla- og
fasteignasalan
Vitastxg 8A. Sími 16205.
Minningarspjöld
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzi. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
syni., Rauðagerði 15. sími
3309€ — Nesbúð, Nesvegi 29
---Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
húsinu. sími 50267
Varahiutir
og vélar
Tvær Buick vélar ásamt
gearkössum, 4 hurðir á Pley
mouth 1942, Nýtt aftur
bretti á Pleymouth 1942 —
Selt á afar lágu verði.
Btla- ©g
fasteignasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
Roberl Gelgood:
FJÁRMÁLAÁSTANDIÐ
snertir hvert einasta okkar per
sónulega. Ég hef lifað á eftir-
launum síðan árið 1947, og verð
gildi þeirra hefur lækkað um
37,5% á þessum 10 árum. Eigin
kona mín segir, að þau hafi
lækkað miklu meira.
Við slíkar aðstæður er til-
gangslaust að spara og leggja í
sjóð fyrir framtíðina. Ég veit
að dýrtíð veldur beiskju. Kom-
múnistar nota eigin aðferðir til
að leysa dýrtíðarvar|lamálin:
Tillitslausa harðstjórn, sama
hvað hún kostar fólkið í land-
inu. Við vísum þessari lausn á
bug og sem betur fer einnig
þeirri læknisaðferð, sem reynd
hefur verið með litlum árangri:
gengisfelling þannig fram-
kvæmdri, að verulegt atvinnu-
leys,i hefur skapazt.
Macmillan forsætisráðherra
gaf okkur umhxigsunarefni.
Hann sagði að orsakír dýrtíðar
væri hægt að rekja tii agirndar.
Hann hefur fullkomlega á réttu
að standa. Eðli vandamálsins er
siðferðilegt. Dýrtíðin athjúpar
lxfsháttu okkar. Öll viljum við
hafa meira án þess að skeyta
um hve mikið við eigum skilið.
Fj ármálaráðherrann undirstrk-
aði þetta nýlega þegar hann
spurði til hvers það mundi
leiða, að þjóðin greiðir nú 7%
meira en áður, en gerir ekkert
til að auka framleiðsluna því
til jöfnunar. Dýrtíðin mun
vaxa jafnt og þétt, ef við berj-
umst gegn henni með hagfræði-
legum aðferðum eingöngu.
HVAÐ ER MEGINATRIÐUÖ?
Til þess að komast strax að
efninu: Við verðum að svara
þessari spurningu af hrein-
skilni: Hvort látum við sitja í
fyrii-rúmi hag þjóðarinnar eða
eiein efnahag? Gerum ckkur
það ljóst, að dýrtíð er bein og
eðlileg orsök þess máta, sem
hver einstakur okkar lifir eftir.
Við getum ekki forðast afleið
ingar gerða okkar. Þaö er auð-
velt að kenna kommúnistum
um ástandið. En beir gera ekki
annað en að breyta eftir sann-
færingu sinni og trú. Þeir lifa
samkvæmt hugsjónastefnu.
Sagt er, að eitt takmark beirra
sé að eyðileggja hagkerfið til
þess að geta tekið völdin í sínar
hendur síðar.
Hvernig er brugðizt við
þessu? Munum við sigra komm
únista með lifnaðarháttum okk-
ar?
Vinnur brezkur iðnr/kandi
trúnað iðnaðarmannsins með
núverandi stjórnarháttum? Ná
verkamennirnir traustf at-
reglu, sem dugði: Hvað er rétt,
án tillits til þess hvcr segir það.
Ilvaðan sem rétt kemur, ber
okkur að fylgja því. Þetta er
skapandi bylting, sem veitir
efnaleg gæði og innvi friö. í
frjálsum heimi hafa færustu
menn iðnsambanda tileinkað
sér hana. Það gleður mig, að
hún hefur einnig ahrif meðal
atvinnurekenda.
> S
S GREIN þessi er eftir fyrr-;
S verandi forseta írska alþýðu ^
S sambandsins og formann ^
^ verkamannaflokks Norður-S
• írlands, en hér þýdd xxr mál- S
: gagni MRA-manna í Osló. S
vinnuveitendanna með fram-
ferði sínu og breytni?
Eða eru báðir aðilar ánægðir
með að halda áfram þeirrj
stéttabaráttu, sem raunar til-
heyrir fortíðinni, og gerir þá að
peðum á skákborði efnahags-
hyggjumanna? Er okkur ekki
ljóst, að hugsunarháttur 19. ald
ar fólks er úreltur, og að við
svíkjum Bretland ef við höld-
um þeirri stefnu óbreyttri?
Við höfum tekið í þjónustu
okkar nýjustu vélar og tækni,
en á sviði hugsjóna erum við al-
gjörlega steipxunnir,
GREINING SJÚKDÓMSINS
Ég hef séð vilnað í orð Frits
Philips yar.afors.sta Electrical
Industries, sem telur 112 000
félaga: „Við sem sköpuni þjóð-
artekjurnai*, verðum að finna
viðskiptalífinu nýjar undirstóö
ur. Þjóðin vei'ður að ganga fyr-
ir öllu. Allt, sem ég er og allt
sem ég á, læt ég af hendi til
þessarar skapandi byltingar.
| Afleiðingunum tek ég. Þetta er
I að lifa samkvæmt hugsjón
sinni.
| Einhverjum geðjast sjálfsagt
ekki að orðinu hugsjón. Við
höfum barizt gegn sgaðlegum
hugsjónum, sem hneppt hafa
heilar þjóðir í fjötra einræðís
og flokkshyggju. Það var nauð-
| syn að vísa á bug þessum hættu
legu hugsjónum. En hvei's öfl-
um við í staðinn?
Til er hugsjón, sem efnir
það sem hún lcíar, fu'lnregir
helgustu þörfum okkar og
krefst jafnframt alls af okkur.
Hún grundvallast á herinleika
heiðarleika, fórnfýsi og kær-
Við þörfnumst alls, sem só-
íalistísk hagfræði hefur yfxr að
ráða þegar fram á að fara rétt
sjúkdómsgreining á fjármálaá-
standinu. Við munum einnig
verða að nota kapítalistíska hag
fræðikerfið. En ef við náum
ekki til siðferðis- og hugsjóna-
legrar rótar alls þessa, mun
okkur ekkert verða ágengt. Á-
standið mun versna. Erlendir
markaðir ganga okkur úr greip
um, viðskipti dragast saman,
atvinnuleysi aukast og þjóðin
missir alla von.
Ágirnd sé ég greinilega hjá
öðrum, en hreint ekki svo auð-
veldlega hjá sjálfum mér. Við
skulum fyrir alla muni reyna
að sjá okkur sjálf í réttu ljósi.
Þegar mér tókst' það var mcr
ljóst, að ég gerði mun minni
kröfur til mín en annarra. Þá
gjör-bi'eytti ég til og setti mér
leika. Hún veitir okkur freisi
og þrek til að gera það sem rétt
er, hver sem vandinn er.
•Ég held að innst inní sé öll-
uin ljóst, að dýrtíð er siðferði-
legt ranglæti fyrst og ii'omst.
Sundruð þjóð getur ek.ki bætt
úr því. Við verðum að laysa
vandann í sameiningu. Annars
fer illa. Hvers vegna skyldu
tveir aðilar berjast hvor í sínu
lagi við sama óvininn? Er okk-
ur ljóst, að þjóðai'sagan gerist
dag hvern? Hvað vefða réttlátir
sagnfræðingar framtíöarinnar
að skrifa um okkur, ef við höf-
um ekki siðferðilegt þrek á ör-
lagastundu t.il .að setja eigin-
hágsmuni til hliðar og stsrfa'
saman svo að Bretland geti lagt
fram sinn skerf fvrir hrjáðan
heim?
Ufan úr helmi
Framhald af 3, síðu.
persónuleiki. Þessa menn hefur
áður skort foringja, sem var í
áliti meðal þjóðarinnar. Salis-
bury lávarður var of aristokrat-
iskur og óframgjarn. Nú hefur
Thorneycoft kastað hanzkanum ■
framan í Maemillan með full-
kominni fyrirlitningu, svo að
vart getur !hjá því farið, að
hann stilli sér í fylkingarbrjóst
á þessum armi fl-okksins, sem
mikil ítök hefur í kjördæmum
úti á landi.
BREYTT STEFNA?
Hann segir sig einnig úr
stjórninni um það leyti,' sem
hún er að yfirvega, hvort hún
skuli breyta stefnu sinni á
þann. veg, að ekki verður vin- j
sælt meðal fylgismanna flokks-
ins — hér er fyrst og fremst
um að ræða að láta eitthvað
undan í Kýpurdeilunni og auk
þess gagnvart Nato hvað snert-
ir stærð herja Breta í Þýzka-
landi.
NÝJU RÁÐHERRANHIR
í ráðherrastólana eru nú
komnir menn, sem bæði í inn-
anríkis- og utanríkismálum eru
taldir tilheyra vinstra armi
flökksins. Hinn nýi fjármálaráð
herra, Heathcoat-Amory, var
eini ráðherrann í síjórn Edens,
sem var ákveðinn andstæðing-
ur Súezherferðarinnar. Nán-
asti samstarfsmaður hans, Reg-
inald Mandling, dugmesti ungi
stjórnmálamaður {Jpkksins, er
nokkurs konar nemandi Rich-
ard Butiers varaforsætisráð-
herra. Sama er að segja um
nýja ríkisritarann í fjármála-
ráðuneytinu, Jocelvn Simon.
Næstu sex vikur, meðan
Macmillan verður fjarverandi,
fjárlagafrumvarpið verður lagt
fram og næsta skýrsla um land
varnamál á að hljóta samþykki
stjórnarinnar, verða þessir
menn þeir, sem mest ber á.
Hætt er við, að slíkt stjórnleysi
og skipulagsleysi verði í flokkn
um, þegar Maomillan kemur til
baka, að hann neyðis: til að
segja af sér.
IEIGUBÍIAR
Bifreiðastöðin Bæjarleiðir
Sfmi 33-500
o— j
Síminn er 2-24-40
Borgarbílastöðin i
—o— j
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
—o—
Bifreiðastöð Reykjavíkur
^troi 1-17-20
SENDIBÍLAR
Nýja sendibílastöðin
Sími 2-40-90 j
Sendibflastöðin Þröstur
Sími 2-21-75