Alþýðublaðið - 14.01.1958, Page 10

Alþýðublaðið - 14.01.1958, Page 10
10 AlþýOnblaðlU Þriðjudagur 14. janúar 1958 Gcimla Bíó Sími 1-1475 Brúðkaupsferðin (The Long, I.ong Trailer) Bandarísk gamanmynd í litum. Lncille Ball Desi Arnaz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnnbíó Sími 1S936 Stúlkan við fljótið Heimsfrœg ný ítölsk stór mynd í litum um heitar ástríður og hatur. Aðalhiutverkið leikur þokkagyðjan Sophia Loren, Kik Battaglea. Þessa áhrifamiklu og stór- brotnu mynd ættu allir að sjá Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sími 22-1-40 Tannhvöss tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd eftir samnefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leik- féiagi Reykjavíkur og blotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith. Sýn'd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Hetjur á hættustund Stórbrotin og spennandi ný am- erísk kvikmynd i litum og vis- tavision, um baráttu og örlög skips og skipshafnar í átökun- um um Kyrrahafið. Jeff Chandler George Nader Julia Adams Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. II afnarfjarðarbíó Sími 50249 Adam átti syni sjö Seven Brides for Seven Brothers Framúrskarandi skemmtiieg bandarísk gamanmynd, tekin í litum og CINEMASCOPE. Aðalhlutverk: Jane Powell Howard Keel ásamt frægum „Broadway"- dönsurum. Erlendum gagnrýn- endum ber saman um að þetta sé ein bezla dans- og söngva- rnynd, sem gerð heíur verið. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384. Frumskógavítið Dien Bien Phu Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd. •Tack Sernas Kurt Kasznar Bönnuð börnum inrian 3 6 ára. Sýnd kl. 5. 7 og' 9. Allra síðásta sinn. rri r r 7 «7 r r 1 npolibio ^ími 11182. A svifránni. (Trapeze) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Cinemascope, — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjernm 'et. — Myndin er tekin í einu stærsta fjölleikahúsi heimsins í París. — í myndinni leika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ung- verjalandi, Mexico og Spáni. Burt Laneaster Tony Curtis Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Síðasta sinn. Xýj' ýja Bíó Sími 11544. „Carmen Jones“ Hin skemmtilega og seiðmágn- aða litmynd með: Dorothy Dandridge og Harry Belaíonte. Endursýnd í kvöld vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Fávitinn (L’Idiot) Hin heimsfræga stórmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Dos- tojevskis með leikurunum Ger- ard Philipe og Edwige Feuillére. Verður endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýndkl. 9. Danskur texti. SKIPAUTGCRB RIKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 19. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fá(skrúðsfjarðar, íteyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar. Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf arhafnar, Kópaskers og Húsa- víkur á morgun. Farseðlar seld ir á föstudag. í III )t WÖDlEIKHtíSID Ulla Winhlatl Sýning miðvikudag kl. 20. Romanoff og Júlía Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. LEIiCFÉMG REHfíAVtKUR' Sími 13191. Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðg'öngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Tannhvöss tengdamamma 92. sýning. Sýning annað kvöld.kl. 3. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. cucietacj íHAFNARíJRRÐnR Afbrýði- söm eigin- kona Gamanleikur eftir Guy Paston og Edward V. Houile. í þýðingu Sverris Haraldssonar. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbió. Sími 50184. ER FLUTT ÚR SÖLUTURNINÚM VIÐ ARNARIIÓL í HREYFILS6UÐIH A SÍMI 22420 PÉTUR PÉTURSSON Síml 50184. Frimisýning í kveld ki» 8f30. Skóiafélags Vélskólans og Vélstjórafélags íslands, ÁRSHATIÐ verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, föstud. 17. jan. 1958 og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Samkvæmisklæðnaður. Aðgcngumiðar seldir í Vélskólanum, Skrifstofu Vél- stjórafélags Íslands, Fiskhöllinni. Lofti Ólafssyni, Eski- hlíð 23 og Kjartani Péturssyni, Iiringbraut 98. Skemmtinefndirnar. Vörubílstjórafélagið Þróttur Auglýsing eíiir framboðsiisium í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar. trúnað- armannaráðs og varamanna, skuli fara fram með alls- herjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Sam- kvæmt því auglvsist hér með eftir framboðslistum og skulu þeir hafa borist kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 15. b. m. kl. 5 e. h. og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðsiista skulu fvlgja meðmæli minnst 25 fullgildrá félasmanna. Kjörstjórnin. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur, (gengið inn frá Infólfsstræti). / verður haldinn í kvöld, kl. 8.30 í Ingólfskaffi Rætt verður um undirbúning bæjarstjórnar- kosninganna. — Kaffidrykkja. Nefndin. I.ajgjutnuuju a ............................................. |l>íi cta . i«ji .Ji» » .... ii.jia. ........ i ««.aAJMjuiaa m»«»l»lrlia«aj»uan >»UI iiaiiu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.