Alþýðublaðið - 19.01.1958, Síða 7

Alþýðublaðið - 19.01.1958, Síða 7
Surmudagur 19. janúar 1958 W AlþýðnblaSið m Kirkjuþáttur „SAMA SEM GIFT“ PRESTUR nokkur ætiaði að fara að skíra barn og spurði foreldrana atiðvitað, hvort þau væru gift. „Við er- um sama sem giít,“ svöruðu þau. — Presturinn komst í vanda. Skýrsluformið gerir sem sé ráð fyrir, að fólk sé annaðhvort gift eða ógift, en engan veginn, að óg'tft fólk geti verið sama sem gift. En foreldrar barnsins bjuggu sam an, þótti vænt hvoru um ann- að og fundu sennilega ekki mikinn mun é því'sjálf, hvort þau væru gift eða ógift. LÖG ÞJÓÐFÉLAGSINS GERA GREINARMUN GIFTRA OG ÓGIFTRA, sem meðal annars kemur fram í sambandi við forræði barn- anna. Lögin gera ekki ráð fyr- ir, að tvær ógiftar persónur geti haft forræði sama barns- ins, jafnvel þótt þær búi sam- án. Ef barnið er óskilgetið, héfúr móðirin ein forræðið, enda þótt hún sé bústýra barnsföður síns. — Á hinn bóginn er sambýlismaður hennar ekki skyldugur að ala önn fyrir henni að öðru leyti en því að honum ber að greiða henni báðskonukaup og með gjöf með börnunum. Sambúð- inni getur svo hvort þeirra sem er slitið, án þess að nokkr ar kröfur verði gerðar, eða neinir samningar komi tii greina um forræði barnanna. AF HVERJU BIJA ÞAU SAMAN ÓGIFT? Morgunblaðið spurði fáeina einstaklinga um álit sitt á hjónabandi og óvígðri sam- búð. Svörin bentu öll til þess, að þetta fóik vildi fremur hjónaband en óvígða sambúð, en gátu þess um leið, að í vjss- nm tilfellúm væri löggjöfin ranglát gagnvart hjónum, er bæði störfuðu utan heimilis. Er ég þeim fyllilega sammála um, að ríkið megi ekki sekta fólk fyrir að gifta sig. En það á sér einnig stað, að fólk búi saman ógift, þótt engin skatta lög knýi þau til þess. Mikill meiri hluti þeirra, sem eru „sama sem gift“, myndi ekki tapa eyrisvirði við það að ganga í hjónaband. HVAÐ ER HÆTTULEGT VIÐ ÓVÍGÐa SAMBÚÐ? Frá þjóðfélagslegu sjónar- miði þykir .nauðsynlegt að setja viss skilyrði fyrir stofn- un heimilis. Það væri undar- legt, ef sérstakar kröfu.- væru gerðar til þeirra, sem taka að sér ýmisleg störf, t. d. að kenna skólabörnum, reka verzlunarfyrirtæki eða annað því um líkt, en hver sem væri gæti skilyrðislaust og eftirlits laust tekið á sig þá ábyrgð að stofna heimili, eiga börn, ala þau upp og reka þaö fvrirtæki, se mfelst í framfærslu heimii- is. Þjóðfélagiö hiýtur að s.etja einhverjar reglur um a'durs- takmark hjóna, heilbrigði þeirra o. s. frv. Sömuleiðis verður að setja regiur um, hvaða form á að vera á fjöl- skyldulífi, t. d. hvort þar á að vera einkvæni, fjölk\ræni eöa jáfnvel samkvæni. —• Það fólk, sem býr saman ógift, er í raun og veru að greiða at- kvæði gegn hjónabandi, og um leið gegn því, að kirkja eða ríki hafi nokkuð að segja um stofnun heimila. Karl og kona, sem búa saman ógift, — en telja sig sama sem giít; geta auðvitað lifað sjálf farsælu heimilislífi, engu. síður en hjón. Slíks eru mörg dæmi. En þau eiga samt sem áður sinn þátt í að auka glundroða og lausung, sem áreiðaniega er þjóðfélaginu hættu.leg. TRÚLOFUNIN Trúlofun þýðir í rauninni það, að karl og kona gera með sér samkomulag, gefa 'hvorx öðru loforð um hjónband. Nú er farið að nota þetta orð um sambúðarsamkomulag, án þess. að nokkurt hjónaband sé haft í huga. Síðan er trúlof- unin oft látin gilda sem hjóna band, og afleiðingin er sú, að allt of ungt og mjög óþroskað fólk leigir sér herbergi í fljót- ræði og á börn saman. Síðan er sambúðinni slitið og áhyggj um af uppeldi þeirra varpað á herðar annarra. VIRÐINGIN FYRIR HJÓNABANDINU Roskin kona sagði einu sinni við mig: „Ég bar frá upphafi mikla virðingú fyrir unnusta mínum, en hefð hann farið fram á það við mig, að við gerðum ekki mun á trú- lofun og hjónabandi, hefðj ég misst alla virðingu fyrir hon- um.“ Þessj hug'sunarháttur kon- unnar þarf að verða alménn- ingsálit að nýju. En aífnenn- ingsálitið breytist ekki, nema ménn geri sér ljóst, að hjóna bandið sem stofnun er ekki orðið til út í bláinn.heldursem liður í fyrirætlan skaparans sjálfs. — Ek-ki til að íulinægja stundarduttlungum mann- anna, heldur stofnun með á- kveðnum tilgangi, — sem sé þeim að tryggja heilbrigt upp eldi komandi kynslóða og um leið að vera ein helzta undir- staða þjóðfélagsins á hverjum tíma. KIRKJAN Kristin kirkja bvggir kenn- ingar sínar um hjónabandið á boðorðum Móse og orðum Krists. Boðorðin banna bæði að drýgja hór og einnig að spilla sambúð hjóna. Bann kirkjunnar gegn lauslæti byggist á því, að hjúskapur- inn sé í eðli sínu heiiög stofn- un, og þjóðfélaginu til heilla. Þetta er einmitt undirstrikað með hjónavígsunni. Prestur- inn, sem vígir hjónin, er bæði umboðsmaður ríkis og kii'kju. Og hjónin, sem vígjast, gang- ast undir heit, sem felu.- í sér loforð um að búa saman sem kristinn eiginmaður og eigin- kona, samkvæmt lögum þjóð- félagsins og siðferðiskröfum kristindómsins. — í kristnu þjóðfélagi er ekki miktll mun- ur á þessu tvennu, en sé þjóð- félagið byggt upp af venjum t. d. Múhameðstrúarmanna eða Hindúa, gefur að skilja. að munurinn verður harla mikill. / HINIR ÓGIFTU Segja má, að þær kröfur. sem þannig eru gerðar til hjóna ,skipti litlu fyrir óguta.’ En sé nánar að gáð, hlýtur einnig að leiða af þessu visS- ar kröfur á hendur þeim, seitl ekki hafa gift sig. Séu setf; ákveðin skilyrði fyrir hjúskap og stofnun heimilis, liggur í hlutarins eðli, að sá, sem stofn ar til sambúðar án þess a8 taka þau skilyrði til greina, gerist brotlegur. Áður fyrr var rekist í slíkum bioíumi með mikilli hörku, en nú hef- ur almenningsálitið sveiflast svo rækilega til gagn-læírar .áttar, að menn geta hsldið virðingu sinni, þótt allar hjú- skaparreglur séu þverbrotnar. Eigum vér að trúa því, að þjóð in sé ekki orðin ærukærari' en Framhald á 8. sífíú. BRETAR enduðu ário 1957 með nýrri gamanmnd, sem nefnist „Blue murder at St. Trinians“. Þetta er fyrst og fremst skemmtileg en öfgafull mynd, sem gei’ur hugmynd um hvernig af- brotaunglingar geta skemrnt ar skólastýran hefur ekki fyrir jafnvel bezta skóla, þeg hemil á þeim. Þó ber þess að gæta að allt það er fram kemur í myndinni er mjög ýkt. Forstöðúkona skólans hef- ur verið fangelsuð og á með- an beðið er eftir nýrri skóla- stýru frá Ástralíu, veroa her- menn að halda uppi aga í skólanum. Það fer vitanlega á þ áleið að þeir fara að taka þátt í ýmsu er síður skyldi með skólaunglingunum og gegnur þetta svo langt að beita verður jafnvel véibyss- um, eða næstum því. Enskar skólastúlkur yfir- leitt hafa verið beðnar að stinga upp á slagorði fyrir UNESCO og eiga í vændum sem laun ítalskan prins og auk þess margks konar ann- an heiður. Utanríkisráðu- neytið sér um samkeppnina og þar sem það er svo visst í sinni sök um að engin stúlkn anna í St. Trinian sé svo snjöll að geta unnið sam- keppnina, þá er þessum skóla leyft að taka þátt í henni. Ein stúlknanna þar fær þó andann yfir sig og vinnur, en þá er kennslumálaráðuney- inu blandað inn í málið og allt reynt til að ikoina í veg fyrir sigur hennar. Þetta tekst þó ekki og St. Trinian vinnur. Auk prinsins fær stúlkan að verðlaunum Evrópuferð, þátttöku í Mozarthátíöinni í Vín og hvers konar aðra skemmtun í París, Róm og öðrum stórborgum. Þetta endar auðvitað allt með ó- sköpum, en á meðan hefur nýja forstöðukonan komið frá Ástralíu. Það tekst þó að losa sig við hana á nokkuð auðveidan en skuggalegan hátt og demantaþjófur, sem er að heimsækja dóttur sína við skólann, er neyddur til að taka embættið að sér, en verður vitanlega að klæðast kvenfötum. Skólvmi og hann (nú hún) fer nú í ferðina um Evrópu í tveim langferðabif reiðum, sem utanríkisráðu- neytið tekur á leigu. Með þeim í ferðinni sem túlkur er maður að nafni Gates, sem raunverulega er lögreglufor- ingi. Það má' nærri geta að margt skeður skemmtilegt á slíkri ferð, Þannig er þá sagan í aðal- atriðum og myndin liefur fengið frábæra dóma um allt England, því að leikur í henni er frábær, eins og í ein um dóminum segii’: „-Jafnvel leikur ítölsku unglinganna, sem leika í stað þeirra brezku í þsim hluta myndar- innar, sem tekinn er í Róm.“ Annars hefðu margir hér norður á íslandi getað látið sér detta í hug. að ítalirnir hefðu jafnvel leikið betur, eftir því sem við þekkjum lil þeirra. Leikstjórnin er sögð mjö'g góð og handritið, sem þrír standa að, er talið gefa ótak- markaða möguleika tii að gera úr því góða mynd, enda hafi Frank Launder tekizt það á allan hátt. Kaila Bret- ar myndina ..verðugí inn- sigli kvikmyndaársins 1957". 1 y v V1' s1 I s1 I V í V * I V V . V V V Á s s V V ÞAÐ fyrirfinnast blöð í Rúss landi, sem ekki eru jafn burr og hugmyndasnauð og Pravda, IzveStija, Trud, Literaturnaja- Gazeta og önnur í þeim flokki. Vissulega eru fyrrnefnd blöð ákaflega virðuleg málgögn hins kommúnistiska ríkis, gefin út í gífurlega stóru upplagi, og að öllum líkindum talsvert lesin. Og þeir, sem ekki lesa þau komast ekki hjá að heyra þau lesin. En auk þeirra kemur út dagblað í Moskvu, sem er síður en svo þurrt eða leiðinlegt, og það er hið vinsæla kvöldblað „Vetjernaja Moskva“, — venju lega kallað „Vetjorka“ eða „Kvöldbitinn“. Vetjorka kemur út klukkan fjögur síðdegis hvern virkan dag, undir yfirstjórn Mosk- sovjeat, það er stjórnarfulltrúa, en tilgangurinn með útgáfu þess er að segja almenningi í sem stytztu máli allar helztu ópólitísku fréttirnar úr höfuð- borg heimsveldisins mikla. Það kemur aldrei fyrir að fólk standi í biðröð til þess að fá keypt eintak af Pravda eða Izvestija, því allt sem í þeim blöðum stendur, er lesið upp í verksmiðju- eða vinnustaðaút- varpið og glymur í eyrum manna fyrir atbeina hátalar- anna allan liðlangan morgun- inn, en síðan kemur pólitíski fulltrúinn á hverjum vinnustað og les upp úr þeim allar flokks samþykktirnar bæði í kaffi- og matarhléum, svo menn neyð- ast til að hlusta. Hins vegar stendur fólk í langri biðröð þar sem Vetjorka er að fá, klukku- stundum áður en það kemur út. Vetjorka er að stærð eins .og okkar dagblöð væru brotin þvert, og ýmist átta eða sextán síður. Og nú skulum við athuga eitt laugardagsblaðið og sjá hvað þar er að lesa. Jú, -— á fyrstu síðu er sagt frá síðasta flugslysinu, eða því að frægur leikari hafi verið handtekinn fvrir að aka bíl sínum undir áhrifum áfengis. Þar er líka sagt frá viðfangs- efnum óperunnar og söngleika húsanna. Svipað er efnið á annarri og þriðju síðu, en síð- an tekur blaðið til nieðferðar smáfréttir, sem eingöngu eru staðbundnar og einir geta notið. MoskvubúaiJ HJONABANSDAUG- ! LÝSINGAR. Að sjálfsögðu gildir ein og sama auglýsingin fyrir öll kvik mvndahús í Moskvu. Pravda og> Izvestija eru alltof stórlát blöð til að birta auglýsingar, — sízt af öllu skemmtanaauglýsingar. Skemmtilegasta lestrarefnið í Vetjorka er hins vegar smáaug lýsingarnar, sem minna mjög á smáauglýsingadálka í norræn- um blöðum, en þó ef til vill persónulegri. Undir dálkafyrirsögninni „Pep sónulegar tilkynningar" ásakar Pétur nokkur Maríu nokkra Framhald á 8, síðd. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.