Alþýðublaðið - 22.11.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 22.11.1928, Side 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ S|émannakaiipið. Kaupið pas’S að liækka mm. 103 krónssr á mánuði til að Jafnast á wiH tekjsar enskra ©S 251 kréssis tll að Jafnast á vii tekjnr pýzkra sjémasina. Semkvæmt tilkynningu frá Al- Ijjóðasambandi flutningaverka- manna, Amsterdam, gerðu þýzkir fiskimenn á togurum og útgerðar- menn trýjan sanming um kaup á togurum 8- ágúst í sumar. Sam- kvæmt peim samningi eru launiin með þessum hætti: Skipstjóra 1. stýrimanns 2. — m. prófi 195 - 2, —- án pröfs 146 - Netamanns 146 - Háseta 135 - Viðvanings 75 - Matsveins 155 - 1. vélstjöra 213 - 2. — 180 - Kyndara 146 - 6,°/o af afla 198 mörk á mán. og 1 % — í tilkynningunni er pess getið, nð aukaþöknun og hlunnindi séu öbreytt eins og þau voru sam- kvæmt fyrri samningum, en fasta kaupið var hækkað um 50«/o frá því, sem það var 1925, Áður en prösentur eiu reiknaðar, er drag- ið frá verði aflans: kostnaður viö uppskipun, sölu og fyrir afnot bryggju og uppskipunartækja. Að jafnaði mun þessi frádrátíur vera um 5—6o/o af heildarverði aflans. Hefi ég leifað mér upplýsinga um þet'.a hjá einum ræðismanna Pjóðverja, sem er kunnugastur þýzkri togaraútgérð allra hér- lendra manna, og ber upplýsing- um hans saman við skýrslu Al- þjóðasambandsinis um þetta elni. Enn fremur fá skipverjar allir í félagi helming af andvirði ihrogna, sundmaga og lifrar eða iýsis, sé lifrin brædd um borð. Ekki er mér kunnugt um hvort þeir einnig fá úrkastsfiiskinn eins og tíðkast hjá Hollendingum, - — 0,7% - - — — 0,7% — - — — 0,6% — - — — 0,5% — - — — 0,1 % — - — — 0,6% — - - - 1% - - — — 0,7% -- - - - 0,5 °/o - höfnum, sé ekki matneiðsla um borð í skipinu, fá viku sumarfrí með fullu kaupi og fæðispening- um, fá fatnað og rauni tryggða á kostnað útgerðarinnar fyrir: skip- stjóri 750 m., stýrimenn, vélamenn og hásefar 600, kyndarar og mat- sveinar 400. Auk þess fá skip- verjar, sem veikjast, auk ókeyp- is hjúkrunar, lyfja og læknishjáip- ar 2,25 mörk í dagpeninga hver, ef þeir ekki liggja á sjúkrahús:. 1 skýrslu þýzka fiskimannafélags- ins, sem birt eríriti þess í ágúst 1925, er yfirlit yfir afla skipanna og meöaltekjixr skipverja við veiðar í Norðursjönum og hér við land. Birta Þjóðverjar slíkt yfirlit yfir 3 mánuði í einu. Hvert skip för þá að meðaltali 4J/2 veiðiför hingað til lands og meðalverð aflans viarð þá um 8000 mörk úr hverri ferð. Auka- þöknun hvexs skipverja fyrir lif- ur o, þ. h. varð í þéssa 3 mánuði 675 mörk auk prösentu af afla. Belgum og Frökkum, en háselum Tekjur skipverja á þeim togur- þeirra er það býsna drjúg tekju- um, sem stunduðu veiðar í Norð- lind: ursjónum, voru um 63 mörkum Skipverjar á þýzkum togurnm minni á mánuðh Ferðirnar voru njöía auk kaups og aukaþóknum- þð fleiri þangað, 6—7 en aflimn ar þessara hlunninda: Þeir vinna miklu minni. ekki að uppskipun aflans, fá 24 Eftirfarandi skýrsla sýnir hverj- stunda frí efíir hverja veiðiför, ar tekjur skipverjar á þýzkum hafa að eins 8 stunda vinnudag í togurum hafa með núgildamdi höfnum að afloknu fríi, fá 2,25 kaupi og aukaþóknuin, ef gert er mörk í fæðispeninga á dag í ráð fyrir sama afla og 1925. Lifrarhlutur og Lifrarhlutur og piósentur i 3 mán. prósentur í 3 mán. 1925' að viðbættu Tekjur á mánuði. 1925. núgildandi3jamán. fastakaupi. 1. Stýrimaður M, 1017 M, 1611 M. 537 2. — m. prófi - 914,40 - 1409,40 - 469,80 2. — án prófs - 914,40 - 1352,40 - 458,80 Netamaður - 880,20 - 1318,20 - 429,40 Háseti - 846,00 - 1261,00 - 417,00 Matsveina - 880,20 - 1345,20 - 448,33 1. Velstjóri - 1017,00 - 1656,00 - 552,00 2. Vélstjóri - 914,40 - 1454,40 - 484,80 Kyndari - 846,00 - 1284,00 - 428,00 i Kaup pýzkra Mseta er pannig aó krónufafi en medaltekjur ís- 417 mörk eca um 454 krónur á lenzkra hiseta nip mánudij er pi(ö 144 krónum hærra í skýrslu þessari er gert ráð fyrir sömu heildartekjum á skip úr hverri veiðiför og árið 1925, og er það áreiðanlega of lágt, því arður hluthafa í þýzkri togaraút- gerð er búist við að verði með allra mesta möti í ár eða um 12«/o hjá allmörgum félaganna, prátt fyrir hœkhunlna á kctuplhu. Um launakjör enskra fiski- manna á togumm frá Grimsby Stipstjóri hefir Stýrimaður hefir eru til upplýsingar í skýrslu Al- þjöðasambands flutmngamanna í Amsterdam. Um launakjör fiski- manna frá Hull hefi ég fengið upplýsingar hjá fulltrúa HellyerS í Hafnarfirði, og staðfesta þæiE það, sem ég áður hafði fengið' vitnesltju um. Launin á togurum frá Hull entí .þannig: 10% af „nettó“verði aflans, 7% 1, Vélstjóri á viku 70 sh. og 3 2. - 59 - 6 p. - 2 Bátsmaður - 49 - - 4 1. Netamaður (Third hand) - 45 - 6 p. - 2 2. - 42 - 6 - - 2 Aðrir hásetar - 42 - - 2 Matsveinn - 42 - - 2 Kyndari - 42 - - 2 Loftskeytamaður - 80 - - 2 Auk þessa Mefir skipstjðri, stýri- reiknaður maður og hásetar lifrarhlut, er nemur á mainn um 2 sh. af hverju fati. Til frádráttar af heildarverði aflans áður en aukaþóknun (pró- senta) er reiknuð skipverjum, kemur: 5o/0 af verði aflans, U/x o/o til kaupanda fiskjarins, kol, ís, olía og tvistur til vélarinnar, hafnargjald og vatn og fastakaup 3—4 lægst launuðu háseta. Veið- aifæri eða fæði er ekki dregið frá, Venjulegast mun þessi kosínaður ferð hingað til lands, að minsta kosti er þaÖ fast ákveðið hjá loft- skeytamönnum. Sé gert ráð fyrir að mánuður fari í hverja veiðiiför hingað, sent er talsvert lengri tími en venju- legt er, og að hver togari selji að meðaltali fyrir 1000 stpd., sem er um 150 stpd. lægra en meðal sala íslenzku togaranm var í fyrra, verða mánaðartekjur háseta á ensku togurunum þessar: Kaup 42 sh. á viku = 9 stpd. kr. 199,35 Premia af 600 stpd. „nettó“ = 5 stpd,- 110,75 Lifrarhlutur, um 24 föt, 2 sh. á fat, - 53,10 Mánaðartekjur samtals kr. 363,26 auk fæðis, eða 53 krónum hærri en meðaltekjnr á íslenzkum tog- iirum eflir núgildándí simn ngi. : Dýrtíðravísitalan í Englandi var í sumar 164, hér er hún nú 228, mundi vera, ef íslenzk kröna væri í gullverði um 187. Mánaðartekj- ur enskra háseta, 16 stpd. og 8 sh., jafngilda því þar að kaup- mætti 414,20 krönum hér. Með ððrum orðum, til pess að islenzkir hásetar séu jafn- vel launaðir og enskir, ætti kaup peirra að vera 414.20 kr um mánuðinn, í stað 310.35 kr„ sem pað nú er, Mismunurinn er 103.85 ámán- uði eða 33 % Enn þá gífurlegri verður þö munurinn, ef miðað er við tekjur þýzkra háseta, 417 mörk á mán- uði. Dýrtíbarvísitalan þar er 151 á móts við okkar 228, eða 187 ef miðað er við gullverð. Þessi 417 mörk jafngilda því þar 562,90 ísL, krónum hér að kaupmætti. Til pess að jafnast á við pýska háseta, pyrftu pvi peir ísienzku að fá núverandí tekjur sinar, 310,35 kr. á mánuði, hækkaðar um 252,55 krónur eða liðlega 80%. • Utgerðarmenn hafa haldið því fram, að íslenzkir hásetar væru betur launaðir en erlendir stétt- arbxæður þeirra og ættu að vera það, því svo mikið stæðu þeir þeim framar að dugnaði og kappí, Það er sýnt, að hið fyrra er rangt, en hið síðara munu flestir taka undir að sé rétt Nú er tækifærið fyrir útgerðarmenn að láta það' sjást í verki, að íslenzkir togara- hásetar verði bezt launaðir allm1 þeirra togaraháseta, er fiska viS Islands-strendur, því engir munu flytja jafnmikinn auð að landf og þeir. S. Á. Ó. Framhaldsaðalfundur F. U. J. í gærkveldi var vel söttur og ,'stóð í 31/2 klst. í varastjórn voru kosnir: Sæmundur Sigurðsson, Jón G. S. Jómssom og Janus, Hall- dórsson. Kenzlubók í sænsku eftir Pétur G. Guðmundssom og Gunnar Leijström er nýkomin út og fæst hjá bóksölum. I HaCið hngtast að kafiibætirinn er beztup og drýgstur, Leslð AlÞýðssMaðið!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.