Alþýðublaðið - 05.02.1958, Side 1
XXXIX. árg.
Miðvlkudagur 5. febrúar 1958
29. tbi.
32 nýir meðlimir hafa gengið í Félag ungra | Tyrkir á Kýpur boða íhlufun Tyrk-
jafnaðarmanna í Reyk javík á rúmum mánuði lands, ef ekki verður af skiptingu
Hugðusf herja á
Bafisfa Kúbuforsefa.
WASHINGTON, þriðiutlag.
l*r játíu menn hafa verið kærð-
ir í Miami í Florida fyrir að
itafa haft á prjónimum áætlan-
ir um að gera út liernaðarleið-
angur til Kúbu til að st"ypa
stjórn Batista forséta landsins,
segir í tilkynningu frá dóms-
málaráðuneyti Bandaríkjanna í
dag. Akæran nær einnig til ó-
Iöglegs útflutnings amer'sVra
vopna, skotfæra og annars bún-
aðar, er aðeins er notaður í
stríði.
í hópnum eru eiiigöngii kari-
menn, flestir Kúbubúar, en
einnig nokkrir, sem gera kröfu
Stjórnmálanámskeið félagsins stendur yfir.
Á næstunni efnir FUJ tii fjölteflis
og skemmtunar í Iðnó.
STARFSEMI Félags ungra jafnaðarmanna í vetur liefur
verið nteð miklum blóma og hafa margir nýir meðlimir gengið
í félagið. Aðeins frá síðustu áramótum hafa 32 sófct utn inn-
gngu í F. U. J. og liafa flestir þeirra jicgar verið teknir itm
á fundum.
í gærkvöldi var haldinn ann
ar fundurinn í stjórnmálanám-
skeiði félagsins og ver vel sótt-
ur. í upphafi fundarins gengu
Telur enga möguleika á, að Grikkir og
Tyrkir geti Iifað saman á eynni.
Úngfrú S'einunn Briem
fær ítalska sfyrkinn.
STYRKUR sá, sem ítölsk
stjórnarvöld bjóða íslenzkum
námsmanni veturinn 1957—
1958 hefur verið veittur ung-
frú Steinunni Briem til fram-
til ameríísks ríkisborgararéttar. I haldsnáms í píanóleik á ítalíu.
NICOSIA, jtriðjudag. Leiðtogi *
tyrkneska þjóðernismmnihlut- |
ans á Kýpur, dr. Fadil Kut-
chuk, skýrði frá því í Nicosia í
dag, að þegar hann dvaldist í
Tyrklandi á dögunum, ltefði sér
skilizt, að tyrkneska stjórnin
mundi heimta, að eyjunni væri
skipt meðal grískra og tvrk-
neskra íbúa hennar áður en
næst færu fram þingkosningar
í Stóra-Bretlandi.
Það eru engir möguleikar á,
Fræðsiuíu&ídur Hlífar
í Hafnarfirði,
VERKAMANNAFÉLAGIÐ
Hlif í Haifnarfirði helduí'
fræðsluífund í Verkamarma-
skýlinu í kvöld kl. 3.30. Þórð-
ur RunóKsson öryggismála-»
stjóri'flytUr erindi um öryggis-
mál á vinnustöðum. Á þennatii
verkalýðsfélaga í Hafnan'irðl,
og trúnaðarmenn á vinnustöð.
um. i
Ereilir jafnaðarmenn krefjas) þess, @S
í sprn Enilasidsbanka verSi enpm
leyff aS sifja, sem rekur eSgin kaupsýslu
Umræðn lýkur í brezka þinginu um skýrslu nefnd-
ar, er rannsakaði, livort fréttir af vaxtahækkuninni
í september síðastl. báru^t út eða ekki.
LONDON, þriðjudag. Brezki
fjármálaráðherrann, Heathcoat
Amory sagði í neðri málstof-
unni í dag, að það m’andi hafa
14 nýir meðlimir í FUJ og hafa að Grikkir og Tyrkir geti lifað fund eru boSaðar stjórnir allra
þá alls 32 sótt um inngöngu saman á Kýpur og eina lausnin
frá og með síðustu áramótum. | er því skipting, sagði dr. Kut-
Hafa þeir nær allir verið tekn- j chuk á fundi með bLaðamönn-
ir inn á tveim fundum á þessu um. Ef tyrkneskir hagsmunir
ári. Au-k þess jókst félagatalan yrðu fyrir slcaða, taldi Kut-
talsvert á síðasta ári. — Á dhuk að gera yrði ráð fyrir að
fundinum í gærkvöldi flutti tyrkneska stjórnin mundi gera
Eggert G. Þorsteinsson alþing- sömu ráðstafanir, sem hún
ismaður erindi um verkalýðs- mundi gera. ef tyfkneska landa
mál. Var gerður góður rómur mæráhéraðið Kars yrði fyrir
að máli Eggerts og urðu nokkr árás.
ar umræður að framsöguræðu
hans lokinni.
FJÖLBREYTT STARFSEMI
Starfsemi Félags ungra jafn-
aðarmanna í Reykjavík hefur
verið fjölbreytt og öflug í vet-
ur og fer enn vexandi. Stjórn-
málanámskeiðið heldur áfram á
næstunni og síðar í þessum
mánuði mun félagið efna til
fjölteflis, svo og skemmtunar í 1
Iðnó, þar sem ýmis skemmti-
atriðiverða á ferðinni. E.kki er
að fullu ákveðið, bvernig starf
seminni verður hagað síðari
Við spurningu um, hvort
þetta bæri að skilja svo se*o
Tyrkland mundi fara í stríð
við Breta, gaf dr. Kutchuk það
svar, að fyrir Tyrkjum væri
þetta spurning um þjóðarh'ið-
ur. Hann gæti þó ekki sagt hve
langt Tyrkland mundi ganga í
því að verja þjóðarheiður sinn.
Umræður í frai
nginu vegna
PÁRÍS, þriðjudag (NTB—*.
AFP). Hin vaxandi óánægja í
franska hernum vegna hækkun,
ar í virðingastiganum var í dag
(Frh. a 2. siðu.)
góða orð, sem Englandsban'ki
hafði á sér.
Jafnaðarmenn hafa lagt fram
tillöigu, þar sem skýrsla nefnd-
skaðað Bretland mjög, ef nokk | arinnar er viðurkennd, en þar vetrar, en frá því verður
uð hefði reynzt rétt í sögusögn sem harmað er einnig, að skýrt. jafnóðum hér í blaðinu
um þeim, sem gengu í sambaiuli Framhald á 2. síðu. og á æskulýðssíðu blaðsins
við vaxtabækkunina í septem-
ber sl. Það sem ráðherrann átti
við var sú staðhæfing, að vissir
aðilar í fjármálalífíau hefðu
vitað fyrirfram um hækkunina
og því ,geíað gert ráðstafanir til
að verða sér úti um stórgróða.
Með ræðu ráðherrans lauk
umræðum deildarinnar um
þetta mál, en hún var hafin í
samhandf við skýrslu hinnar
opinberu rannsóknarnefndav,
sem sett var á stofn að kröfu
jafnaðarmanan. Nefndin komst
að þeirri niðurstöðu, aö enginn
grundvöllur væri fyrir sögun-
um og hún klýkkli út með bví,
að enginn á kauphöllinni í
London hofði vitað um æhkk-
unina. Ráðherrann kvað stiórn
ina mjög fegna niðurstöðu
kMm hæqt að komast fíl Sauðirkréks
með mjólkina einu sinni f viku.
Ófærð í Skagafirði; skepnur í húsi.
■Forseti sameinaðs þings minntist Páls
Hermannssonar, fyrrv. alþingismanns*
ALÞINGI kom sanian til missti móður sína nokkrur»%
funda að nýju eftir jólaleyfi í dögum eftir fæðingu og ólsfc
gær. Var fundur í Sameinuðu upp hjá föður sínum og stjúp-
aiþingi kl. 1.30 e. h. Eitt mál móður. Á fjóriánda ári misstt
var á dagskrá, en frestað. Þá hann einnig föður sinn og
minntist forseti Sameinaðs al-1 dvaldist ©ftir það í Fljótsdalf
þingis, Emil Jónsson, látins al- i unz hann gekk í Möðruvalia-
Fregn t.'l A þýðublaðsins. Hofsósi í gær.
TÍÐARFAR hefur verið afleitt nú um mánaðartíma eða
vel það í Skagafirð'. Ófært verður að teljast um héraðið, og
þng.ismanns og mælti á þessa
leið:
„Síðastliðinn föstudag, 31.
janúar, andaðist Páll Hermanns
son fyrrverandi alþingismaður,
mjó'kurflutningar til Sauðárkróks miklunt erfiðleikum bundnir. 77 ára að aldri. Verður haas
Til þess að koma mjolkinm; INNISTAÐA Á ÖLLU FÉ
frá bændum til mjólkurbúsins
á Sauðárkróki er reynt að ryðja
Allar skepnur eru ,á húsi.
vegina, en
nefndarinnar, hún verði hið
S
S
t
t
S
s
s
ANNAÐ spilakvöld Al-'
þj'ðuflokksfélaganna í Kópa
^ vogi á árinu verður í Alþýðu
( húsinu annað kvöld kl. 8.30
(síðd. Dansað verður eftir
S spilamennskuna. Fóik er
S livatt til að mæta stiradvís-
S lega.
hríðarveður má ! bæði hross og fé, og kemj.tr sér
heita á hverjum degi, svo að t vel að bændur voru ágætlega
jafnharðan fennir í slóðirnar. i undir veturinn búnif , hey mik-
Haía þannig myndast hrannitv og góð> þar eð ekk- er að vita
hve langvinnur þessi harðinda-
með vegunum og skefur á veg
inn strax og eitthvað fer að
þiása.
MARGRA KLUKKUSTUNDA
BARÁTTA
I Þó hefur tekizt með ærinni
I fyrirhöin að koma mjólkinni
svo sem einu sinni í viku t.il
Saúðárkróks. í dag er bíll á
leiðinni til Sauðárkróks héðan
| að austan, og verður hann vafa
laust ekki korninn alla leið iyrr
en í nótt, ef hann fær ekki
hjálp, en sennilega verður send
á móti honum ýta, ef hann þarf
1 á að halda.
kafli verður.
minnzt hér með nokrum orð-
um.
Fáll Hermannsson fæddist
29. apríl 1880 á Þorgerðarstöð-
um í Fljótsdal. Foreldrar hans
voru Hermann bóndi þar og
síðar á Krossi i Fellum Jónsson
og fyrri kona hans, Soffía Guð-
brandsdóttir smiðs úr Keldu-
hvenfi Gunnarssonar. Páll
ýðuflokksins held
reiofiröii
FULLTRUARAÐ ALÞYÐUFLOKKSINS í R**ykiayík
h'-lduv fund j kvö’d kl. 9,00 í BrPÍðfrðHgabúð við Sk«Ja-
vörðust'g. Þar verða framlialdsumræður um stiórnmá^a-
v:ðhorfið. Ennfremur verður sam»igi'il<*g kaffidrykkja.
Hverfastjórum er boðið að mæta á fu-ndinum.
skóla og brautskráðist þaðani
vorið 1903. Eftir það dvaldist
hann enn um skeið í Fljótsdal;
var á sumrum verkstjóri við
brúargerð á Lagarfljót. Á árun.
um 1905—1909 var hann hús-
maður í Bót í Hróarstungu,
1909—1923 bóndi á Vífilsstöo-
um í sömu sveit, en gerðist ár-
ið 1923 bústjóri skóiabúsins á
Eiðum. Efth' nokkur ár keypti
hann skólabúið og rak það til
ársins 1946, er hann brá búi
og fluttist til Reýðarfjárðár og
tók þar að sér umsjónarstörf
fyrir Kaupfélag Héraðsbúa.
Átti hann síðan heimili á Reyð
arfirði til dauðadags.
Jafniframt bústörfum á Eið-
um gegndi Fáll Hermannsson,
um hríð kennslustörfum við
Eiðaskóla, og um langt skeið
var hann valinn til forustu í
ýmsum. málum sv°itar sinnar
hrennsnefndaroddviti og sýslu-
og héraðs. Hann var mörg ár
nefndarmaður, átti lengi sæti í
stiórn Búnaðarsambands Aust-
ur’ands o.g Kaupfélags Héraös
Framhald á 2. síðu.