Alþýðublaðið - 05.02.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 05.02.1958, Qupperneq 2
AlþýðublaSið Miðvikudagur 5. febrúar 1958 PH... UrÚÚíb U Sölufækni fyrir af|rei8il«fél í smásöluvorxítiiium tiéhf í prciid!, Fæiri komust að en vildu. NÁMSKEli) fyrir sölu og ai'gieiðslufólk í smásöh.tverzl- unum á vegum Söiutœkni hófst í gærkvölcli. Sigurður Magnússon fulltrúi ávarpaði þátttakhncIUr og setti nám- skeiðið. Það cr í-tveim fíokk- ttm, fyrir afgreiðslufólk í snat- vöruverzhtiitim og afgfeiðslu- fólk í eðrum verzlunum. í öðrum flokknum eru 25 þátttakendur, en 27 í hinum. Ekki var hæst að taka við öll- um þeim, sem sóttu, en áform- að er að halda riárnskeið sem þetta á hverjum vetri efcir- leiðis. , , jjii, Érlendir og innlendir kennslnkraftar. Kcminn er til landsins norskur vezlunarráðunautur, Hans B. Nielsen, sem komið héfur hingað áður í sambandi •við -námskéið félágsins, og reynst mjög vél. Anhast hann kennslu í sölufræði á hámskeið inu, þá munu þrír íslenzkir verzlunarráðunautar annast kennslu á námskeiðihU og veir- ið þátttakéndum til áðstoðar. Einhig munu innlendir sér- fræðingar og kaupsýslumenn fengnir tii þess að flytja fyrir- •lestra hve í sinni prein. Tilgangurinn með þessu námskeiði er einkum sá, að þjálfa söiufóik verzlana og gefa því kost á að kynna sér ýmsar nýjungar, sem komið hafa fram undanfárin ár á sviði smásöluverzlunár. Meðal þess, sem fjalláö verður um, má nefna: Sölumennska, þjálfim í sölutækní, framkoma sölufólks, móttaka viðskiptavinár, kynning varnings, aukning meðálsölu, vörufræði, , snyrting verzlunar, niðurröðun varnings, auglýsingar, gluggasýhingar, sýnitækni, spjaldagerð og verðmiða, úrlausn kvartana, kröfur nfeytenda um góða þjónustu. Reynt verður eftir föngum að h.-iia það f.yrirkomulág á kenns’urmi á hveriu kvöldi, að fyrst vex-ður fluttur fyrir- lestur, síðan verða sýndar kvikmyndir eða skuggamyndir um sama efni, ao lckum ve.rða umræöur eða verklegar æfingar. í þessu skyni hefur verið aflað margra góðra kvik- myhda, einkum frá Fram- leiðhiráÖL Evrópu. ‘Námskeiðinu verður sh'pt eftir viðfangsefnum. Sc.lu- meönska og framkomá af- greiðsiufólks { vezlunum verð- ur kennt til 25. febrúar. Þá verður kexmd vörufræði í þrjár vrikur og síðan sýnitækni, — gluggaútstillingar, auglýsingar, •o. fl. Síðasti liður námskeiðs- ins verður undirbúi-nn í sam- ráði við Neytendasamtökin. Verða þá t. d. fengnir viðskipta v-iinir til að segia skoðun sína á afgreiðslufólki og því sem betúr mætti fara í sambandi við afgreiðslu. Próf verða ekki teMn að afloknu námskeiðinu, en þeir, sem stundáð hafa námið af kostc'æfni, munu hljóta viðurkenningu. Auk stjórnar Sölutækni hafa eftirgreindir aðilar unnið að undirbúningi þessa rnáls: Iðnaðai’málastofnun íslands, . Samb. ísl. samvnnufélaga, Saihb. smáscluverzlána, Vérzluiiárm.fél. E.víkur og Verzlunarráö íslands. Framkvæmdastjóri féiagsins og undirbúrrngsnefndarinnar, sem skipuð hefur verio iulltrú- u-m cfangreindra aðiia, er Gísli Einarsson viðskiptafræð- ingur. Sýrlendingar kæra ísraei DAMASKUS, þriðjudag. — Sj-rlehdingar héldu því fratn í kæru til Sameinuðu þjóðanna í dag, að ísraelsmehn heflú fyrr urrt daginn sént hermenn og brynvarða bíla stucída or- ustuþotu af Mystere-gerð 'inh á hlittlausa svæðið miili lánd- anna. Talsrnaður sýrlenzka Ut- aiiiíkisiáðuhc.Vtisihs segir, að séít hafi til annarra ísiaelskiá hefflokka við súðurlandainær- in og fjórai- Mystéré-fiúgvélai- hafi flogið inn yfir lp.ndamæri Sýi-lands. Sýrlendingar saka ísraels- menn um stöðugar fegningar, þrátt fyrir íhlutun SÞ og benda afleiðingar, eí slíkar aðg'erðir á, að það geti haft alvariega1: vefði ekki þegar stöðvaðar. Sendinefnd Sýriands hjá SÞ h&fur fengið skípun um að M- kynna öryggisráðinu um atburð þennan. $r 75 þús. námssfyrkir. ALDS er getið 75 900 náms- styrkja og menntunarmögu- l'eika víðs vegar um heim í bók inni ,.Study Abroad“, sem UN- ESCO — Menntunar-, vísinda- og menningax-stofnun Sathein- uðu þjóðanna gefur út árlega og sem nýlegá er komin út fyr- ir árið 1958, Meðal námsstyrkja, serr. veitt ir eru, má nefna nokkra í Rúss- ilandi, Búlgaríu, Rúmeníu, Ghana, Paraguay, Abbessiníu og Saudi-Arabíu. ,,Study Abroad“ er í át- sam- tals 836 blaðsíður að stæ; ð. Þar er þ-ss gatið aö árlega leiti 150 þús. nemendur út fyrir landa- niæri síns éigin lands til nárns í samtals 72 löndum. ón ldukkustundir á lofti yfir árið. 2 MILLJÓNIR FARÞEGA KPJNGUM TÖRÐINA Flúgfarþegatala heimsins ár- ið sem leið svarar til þess, að fluttar héfðu verið tvær milij- óiiir farþega sem svarar vega- lengd krin.gum jörðina. Eía sagt á enn annan hátt: Saman- lág't íerðalag hiöna 87 milljón fiugfarþega svarar til þsss, að flogið hefði verið með hvern einasta Dana, Norðmaim og Finna ‘— börn og gamalnienni meðtalin — frá heimalandi þeirra yfir Atlantshallð tíl Am-’ eríku. Hesf a! famim al- libankafis íSI í km í FYRRA veitti Alþjóða- bankinn samtals 26 lán, er voru alls aö uppliæð, sem nemur 502,44 milljónum doll- urum. Um 70 prc. þessara ána fóru til Asíuþióða, 15 þrc. til Afríku, 10 prc,- til Suður-Ame ríku þjóða og 5 p:c. til Evr- ópuþjóða. Af þessari upphæð runnu 236,5 milHómf dollara til sam göngubóta, (vegaviðhalds, járn 'brautarlagr.ingar, vegagerðar ,o. s. frv), 105,4 milli. til raf- orkuvera, 73,5 millj. dóllara til liðnaðarmála, 12 milli. til land búnaðarframkvæmda og 75 millj. dollarar til annarra famfaramála. Yfirlit yfi r lánastarfsemi bankans árið sem leíð gefur góða hugmynd um hve stór- íelld hún ör. Stærsta lán bankans var 75 milljón doilarar að upphæð. Er það stutt lán véitt til þess að styðja 7 ára áætlun Írans. Thai- land tók 66 milljón aollara lán,' sem að mestu veröur varið'til raforkuframkveemda í láhdinu. Belgíska K.ongó fékk 40 millj ón dollara lán til vegagerða, en þar í landi hefur verið gei'ð 10 ára -áætlun um bættar sam- göngur í þessu víðlenda svæöi og aúðuga í Afrík'u. sögðu og kvað stjórnina hafa algjöiega frjálsar hendur i for- frömunarmálum. — Meðmæli nefndarinnar væru bara til bendingar. 100 ára Framlialcl af 12. sícSu. konu hans, Lilju Jónasdóttur, og var hjá þeim unz Lilja lézt 1953. Pór Ingibjörg þá á Elli- heimilið og hefur verið þar síð- an. Ingibjörg var annáluð dugn- aðarmaiineskja, féll aldrei verk úr hendi og var lagvirk með af- brigðum. Var það mál nianna, er til þekktu, að duglegur mætti sá karlmaður vera við slátt, sem reyndist Eenni verkdrýgri. Síkát var hún, létt á fæti, all taf boðin og búin til starfs, og svo orðvönd að aldrei mun hún hafa heyrzt hallmæla nokkrum manni. Tryggari \rar hún en al- mennt gerðist, jafnvel á henn- ar tímum, og má bezt sjá það af því að hún dvaldist avo að segja alla sína löngu ævi lijá einni og sömu fjölskyldu, og svo trú þótti hún í störfum, að til var jafnað. Segja má að hún héldi fullu fjöri og minni fram yfir nírætt, og enn man hún vel gamla tíma. jafnframt eru kaupsýslumenn fyrir eigin reikning. Sagði tals- maður jafnaðarmanna, Gordoit Watker, að skýrslan sýndi hve auövelt væri að afla séj- skatt- frjálsra peninga. Skýrslan hef- ur lagt í rúst þá hugmynd, að hagsiminir fjármálá'heimsins í City og þjóðarhagsmum séu eitt og hið sama, sagði Walker, Alþingi Nemendamól Framhalcl af 12. síðu. gefið er út af Málfundafélagi V. í. og kemur út árlega, á nemendamótsdagÍHn. Blaðiö er mjög fjölbreytt að ef-ni, prýtt fjölda mynda. Blaðið hefst á Ávarpi til lesenda, þá er ávarp menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gísasonar; skólastjórinn, dr. Jón Gíslason, ritar: Braut- skráning stúdenta 1957. Sagt er frá félagslífi skólans, birtar j nokkrar stuttar ritgerðir, auk þess, sem margir nemendur rita gréinár í blaðið úm ýmis efni. Ritnefnd Verzlunarskóla- blaðsins 1958, sMpa: Ragnheið- ur H. Briem ritstjóri, Gylfi Felixson, Skúli Mölíer, Guð- mundúr Agnarssoh og Einar Logii Einarsson. Framhald af 1. slBn. búa og var formaður í þeinr samtökum. Á árunum 1928 — 1946 var hann fulltrúi Norð- mýlinga á alþingi, sat á 2.5 þingum alls. í lahdsbahk-anefnú átti hann sæti 1936—1947. Páll Hermannsson var at- gervismaður, mikill að vallar- sýn,. gáfaður og mmnugur. £ stuttri skólavist sýndi hann skarpa hámshæfileika, og' sfðatt áfíaði hann ’sér af sjálfsdáðum staðgóðrar menntunar og víft- tæks. fróðleiks urn sögu lands og þjóðar. Hann var ágætlega máli farinn, rökvís ög orðfini- ur, talaðj og ritivði vandað og fagurt mál. Hann var fnála- fylgjumaður, en þó jafnan; drenglundaður og hygginn og gát sér því gott orð bæðj and- stæðinga og samherja. Ég vil biðja háttvirta alþing- ismenn ’að votta minningú hi os: látna sæmdarmanns vrðiv:u. sína með því að rísa úr sætr Farfiepffuy iférayksf í heiíniiiaini. NÝTT met var sett í farþega flugi í heiminum árið sem leiö. Nýtt met hefur verið sett á hverju einasta ári frá því að síðustu síyrjöld lauk, 1945. í fyrra flugu samtals 87 milljón- ir farþega með farþegafiugvéi- um heirrisins. Meðalflug'lengd hvers farþegar reyndist vera 935 kílómetrar. Tclur þessar eru frá alþjóða flugmálastofnuninni — ICAÖ — og iét frámkvæmdastj óri stcfnunarinnar, Svíinn Cavl Ljungbeng, svo ummælt, að með sama áframhaldi og veriö hafði ffá 1945 myncli flugfar- þegatalan komast upp í 100 rnilljónir árið 1958. Þessar töl- ur þýða að farþegaflugvé’ar heimsins eru samtals 10 milíj- Franska þingið (Frh ai i síhu.i rædcl i þinginu. I harðri árás á stjórnina sagði Beauguite úr íni'ðflokk þcim, er htífnisi Sam band vinstri Iýðveldissinna, að vissar i'orlfarttanir hefðu í seinni tíð haft óheillaýáírtlég áhrif á siðferðisþrek hennanna. Gcrfti hann .það að tillögu sínni. að sett yrði á laggirnar sérstök ranttsóknanefnd til að kanna mál ið. Bakgrunnur ásakana þessara er, að fyrir nokkru baðst yfif- m að u r . ,tf orf r ömun arnef nda r- innar“, Dudourt hershcfðingi, lausnar eítir að hafa gert harða hrío að stjórninni fyrir það, sem hann kallaði „hínar órétt- látu og ólöglegu aðgerðir henn- ar í forfrcmunarmáiinu1'. Yfir- maður franska stórskotaliðsíns i Þýzkalandi studdi Dufourt, en það varð til þess, að honum var liegnt fyrir agabrot. Þá er talin cánægja meðal margra hers- höfoingja í Algier. í þinginu fékk Beauguite stuðhing þoujadista, sem héldu því frarn, að landvarnaráðherr- ann hefði að eigin frumkvæði bætt 89 nöfnum á iístann yfir þá, sem mælt er með til íor- frömunar af „íorfrömunar- nefndinni“. Metayer hsrmá’.á- láðherra mótmælti því, sem fvrrgreindir tveir fulltrúar Framhald af 1. síðn. Thorneycrcft, fýrrverandi fjár ir.álaiáðherra gaf tveim blaða- monnum og tveim fulltrúum í- haldsflokksins iyrirfram upp • lýsingar um fjármálastefhu stjórnarinnar. í tillögunni krstfjast jáfhaðárméhn þass, að hætt verði að ieyfa, að í stjórn Englandsbanka sitji msiin, sem Framhald af 6, síái> ar, er las upp fyrrnefndar fund argerðir. Nú hefur þessí listi verið lagður fram iheð skrifh gum stuðningi verulegs hluta íuil- gildra félagsmanna. Það hefur verið venja œannat í félaginu að reyna að kömast hjá opinberum blaðaskrifum um innri mál félagsins, en. stundum hefur ekki reynzt. unnt að uppfylla þessar óskir félagsmanna, þegar nauðsyn- legt hefur reynzt að skýra hluti, eins og þá, sem Þjóðviliinn. birti á forsíðu sinni s. 1. lnug- ardag. Ég þykist hafa tekið það eitt fram hér, sem rétt er og satt, öðrum til glöggvuuar.. Mínaf persónulegu skoöanir á þessum skrifum, sem ovðiú hafa um væntanlegt stjórnar- kjör í félaginu, eru hins vegar þær, að þau eigi ekkert skylt. við áhuga fyrir félaginu nú. heldur séu þau liður í álménn- um átökum og þá sérstaklega um hin stærri félög, og bcr þvl að líta á þau í því ljósi. Ég treysti félögum mínurrn til þess að velja þannig í b um kosningum, að féla'-inu; megi verða fvrir beztu. Dagskráin í dag: 12.50—14 „Við vinnuna“: Tön- leikar af plötum. 18.30 Tal og tóliar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson námsstjófi). 19.05 Óperulög (plötur). 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn rita (Einar Ól. Sveinsson pró fessor). b) Sönglög við kvæði eftir Steingrím Thorsteiiis- son (plötur). c) Bragi Sigúr- jónsson les frumort kvæði. d) Ingimar Óskársson náttúru- fræðingur flytur erindi um risafurur, — aldursforséta jarðlífsins. 22.10 -Passíusálihur (3). 22.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.40 Harmonikulög. Dagskráin á morgun: 12.50 ,,Á frívaktinni", sjó- rnannaþáttur (Guðrún Er- léildsd.). 18.30 Fornsöglestur fyrir börm (Helgi Hjörvar). 19.05 Harmonikulög (plötur). 20.30 „Víxlar með afföllurn framhaldsleikrit fyrir útvðfp eftir Agnnr Þórðafsón, 4. þáttur. Leikstjóri Benedikb Árnason. 21.15 Tónleikar (segulbönd). : 21.45 ísieirzkt mál (dr. Jákolf Benediktsson). 22.10 PassíUsálrhur (4). 22.20 Erindi með tónleikums •Guðfún Sveinsdóttir flytuh, þriðja erindi sitt uhi þróuri sönglistar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.