Alþýðublaðið - 05.02.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 5. febrúar 1958
AlþýSttblaSES
5
FYRIR SKÖMMU steig ég
það skref að segja mig opinber-
lega úr Kommúnistaflokki
Bandaríkjanna; og í viðtali víð
New York Times hef ég gert
grein fyrir ástæðum til þeirr-
ar ákvörðunar minnar. Nú
hefur ritstjórn þessa blaðs
farið þess á leit við mig
að ég gerði fyllri grein
fyrir afstöðu minni. Ég hef á-
kveðið að gera svo á grundvelli
sjónarmiða minna um kommún-
isma og siðgæði.
Það sem ég segi er ekki sagt
í varnarskyni heldur sem útlist
"un. Ákvörðun mín var tekin af
tveimur ástæðum. í fyrsta lagi
sem hin einu af minni hálfu
hugsanlegu skörpu mótmæli
gegn mikilvægi og afleiðinga-
ríkri rás atburðanna í heimi
'kommúnismans. í öðru lagi
vegna þess, að ég áleit komm-
únistaflokk Bandaríkjanna þess
ekki lengur umkominn — mest
vegna atburða, sem hann hefur
ekki haft vald á, — að frá hon-
um sé að vænta nokkurs fram-
lags svo um muni í hinni sí-
felldu baráttu fyrir lýðræði og
'þjóðfélagslegu réttlæti. Þetta
f innst mér ég verði að taka fram
jþegar í upphafi og gera afstöðu
mína í öllu sem ljósasta.
Howard Fast:
Fyrri grein
TIVERS VEGNA EG
VARÐ KOMMÚNISTI
Þegar ég lít til baka finnst
imér að einkum tvenns konar
ÖS hafi leitt mig til kommún-
ismans. Hið fyrra var grund-
. völluð trú á hið góða með mann
’inum og á óhjákvæmilegt
foræöralag allra manna, bræðra
, lag £ friði og bræðralag í sköpun
andlegra og líkamlegra gæða.
í þessari trú nam ég jafnréttis-
'kenningarnar af hinum spá-
manniega kennimönnum Gyð-
Sngdómsins, kenningar Jesaja
um kærleika og bræðralag
'manna, og kenningar Jesú
foirists um siðgæði, framsettar
i'yrir hönd hinna fátæku og kúg
uðu. Lýðræðishugmyndir mín-
,ar voru grundvallaðar á ritum
Jeffersons og Lincolns.
Hið annað afl var skilningur
Sninn á hlutverki vinnustéttar-
innar í sögunni. Sjálfur er ég
til hennar fæddur, og fyrstu
álján árunum varði ég vel til
náms í skóla hennar. Það voru
verk George Bernhard Shaws,
Jack Londons, Upton Sinclairs
<og C. Osborne Wards, sern fyrst
opnuðu augu mín fyrir sögu-
hlutverki hennar. Síðar gerðist
ég fær um að lesa og skilja eigi
aðeins verk Marx og Engels,
heldur líka Mills, Veblens, Dai’-
v/ins og Morgans og fjölmargra
annarra bjóðfélagshugsuða,
bæði marxista og and-marxista.
Ég varð marxisti of lífi og sál
hið innra, af sama toga og ég
veit marga aðra. Það hefur ver-
ið sagt um mig að ég sé trúað-
'ur maður. Enda þótt ég hvorki
vilji né geti neitað þeirri stað-
hæfingu, þá finnst mér trú-
hneigð roín lúta að bví mann-
3ega, ekki því yfirskilvitlega.
Ef gróin og grundvölluð ó-
Jhagganleg trú á hið góða og
dýrðlega í framtíð mann-
jkynsins er trúhneigð — þá er
ég trúaður maður.
■Ég gerðist flokksmaður af
tveimur ástæðum. Ég trúði því,
að kommúnistaflokkurinn væri
upphafið að bræðralagi mann-
anna, vettvangur helgrar bar-
áttu fvr>r sósíalisma, friði og
lýðræði. I öðru lagi: É« trúði
Jjví, að kommúnistafiokkurinn
Væri hið sterkasta afl í harátt-
tmni gegn fasisma. Þar af Ieiddi,
að ég trúði bví. — og sama gilti
jum milliónir velviliaðra manna
*— að hinn eina sannlf>'k. sem
finnanlegur væri um Ráðstjórn-
arríkin, væri að finna af munni
þeirra, sem þeim væru vinveitt-
ir.
Á BÁÐUM ÁTTUM
Ég viðurkenni samt ekki að
ég hafi verið hafður að ginning-
arfífli. Það er svo auðvelt að
vera vitur eftirá. Það mætti
minna á, að síðasta mannsald-
urinn hafa milljónir hinna
snjöjlustu manna verið sömu
skoðunar og ég var. Hafi ég ver-
ið seinn til rétís skilnings, minn
izt þá hinna villimannlegu of-
sókna gegn kommúnistum í
Bandaríkjunum síðasta áratug-
inn. Hvað sem líður lögreglu-
veldi Rússa, þá virtist stiórn
Trumans staðráðin í að stofna
lögregluríki, sem stæði því á
sporði. Tíminn var ekki heppi- i
legur til hlutlægrar yfirvegun-
ar.
Eigi að síður var bæði mér og
mörgum öðrum ljóst alllöngu
áður en leyniræða Krústjovs
var flutt, að ekki var allt með
felldu innan hins kommúnist-
íska heims. Okkur var skipað
að gleypa við hverju einu, sem
að okkur var rétt, hve fráleitt
sem það var. Við sáum gyðing-
lega menningu hverfa í Rúss-
landi. Óskum um útskýringar
var svarað með þögninni einni.
Dauðarefsing var aftur upp
tekin og henni beitt í stór-
um stíl.
• Við vorum líka vottar að vax-
andi þröngsýni og óbilgirni
innan kommúnistaflokks Banda
ríkjanna, frjálsri hugsun stöð-
ugt markaður þrengri bás og
það í þeim mæli, að mörgum
góðum manni varð þar ekki
iengur vært.
KRÚSTJOV OPNAÐI
AUGU MÍN
Allt þetta varð tilefni ákveð-
irmar anölegrar þróunar hið
AMERÍSKI rit'höfundurinn Howard Fast
sagði sig úr Kommúnistaflokki Bandaríkjanna
síðastliðinn vetur og skýrði þá ákvörðun sína í
grein þessari. sem birtist í marzhefti tímaritsins
Mainstream. Fast er einn af kunnustu skáldsagna-
höfundum Bandaríkjanna, og hefur ein af skáld-
sögum hans verið þýdd á íslenzku. Nefnist hún
„Fimrn synir“ og kom út fyrir nokkru hjá Máli og
menningu í þýðingu Jóhannesar úr Kötlum. Það
var nú þá . . .
innra, bæði rneð mér og mörg-
um öðrum. Og þó vorum við
óviðbvinir hinum furðulegu og
djöfullegu uppljóstrunum í
leyniræðu Krústjovs, Slikar
ógnir voru ekki einungis svo
margfalt skelfilegri en nokkr-
um okkar hefði getað til hugar
komið, heldur tóku þær fram,
já tóku langt fram grófustu á-
sckunum verstu óvina Sovétríkj
anna.
Mönnum eru kunn viðbrögð
mín við boðskap Krústjovs, þar
eð ég hef lýst viðhorfi mínu í
Daily Worker, Ég fylltist fyrir-
litningu og viðbjóði. Ég fann til
eins konar ólæknandi andlegrar
klígju við vitneskjuna urn það
að einmítt ég skyldi hafa stutt
og varið blóðveldi morðingj-
anna, og mér fór sem mörgum
öðrum, að okkur fannst sem
hefðum við orðið fórnardýr
hinna ótrúlegustu svika nútím-
ans.
Og þá varð það einnig sam-
tímis, að ég í fyrstu komst að
raun um takmarkanir þess
manns, Krústjovs, sem ræðuna
flutti, er birtust ekki aðeins í
því víti, sem hann lýsti og taldi
skapað verið hafa af einum
manni, heldur af hvílíku blygð
unarleysi hann skilgreindi og
útskýrði þá að hans dómi stað-
Ég get ekki látið vera að stað-
hæfa, að ég verð aldrei samur
maður eftir lestur þeirrar yfir-
lýsingar. Það brast eitthvað hiö ’
innra með mér, en ég beið í níu
mánuði, áður en ég tók það
skref, sem ég er að lýsa. Ég beiö
vegna þess að í veði var eigi
aðeins líf mitt, heldur einnig líf
og vonir svo margra annarr.a.
Ég beið einnig vegna þess að
nokkrir vina minna, sem ég ber
virðingu fyrir ályktuðu sem
svo:
„Vissulega er betra að horfast
í augu við raunveruleikann en
að lifa í ævilangri sjálfsblekk-
ingu. Minnstu þess að það voru
kommúnistafori ngj arnir sj álfir,
sem sviptu burtu blæjunni. Nú
verður breyting á. Stalin er
dauður. Aðrir menn kornnir til
valda. Þeir hljóta að breytast."
. .. EN SÚ VON BRÁST
Víst var von, von um að So-
vétríkin myndu hefja fallið
merki sósíalistísks lýðræðis,
gegna forustuhlutverki í bar-
áttu fyrir alheimssiðgaoði, hlút-
verki, sem þau höfðu gloprað
úr höndum sér.
Ilver var árangur hinnar níu
mánaða biðar? Ég rek það hér,
ekki í ásökunarskyni, heldur
reynd sem afleiðingu „persónu-
dýrkunar“, útskýring, sem ekki
það eitt að eiga bækur ritaðar
er einungis fánýt, en næstum
því hlægileg í gersneiðingu
sinni á raunsæi gagnvart þeim
atburðum, sem verið er að lýsa.
Háttsettur franskur kommún
isti skrifaði mér hvassyrt bréf j sem hlutlæga skýringu á við-
eftir lestur greinar minnar í
Ðaily Worker og sakaði mig um
að leggja óvinum okkar and-
kommúnistum vopn í hendur.
,,Þú hlýtur að hafa orðið þess
var í blöðunum“, skrifar hann,
,,að eftir að borgarablöðin birtu
ræðu þá, sem eignuð er félaga
brögðum mínum. í fyrsta lagi:
Það birtust viðbætur við leyni-
ræðuna. Við fréttum um þær
hreinsanir sem árið 1939 voru.
framkvæmdar í kommúnista-
flokki Póllands, hundruð hinna
göfugustu manna landsins myrt.
ir af Stalin og mönnunum, sem
Krústjov, þá sneri kommúnista-1 stóðu umhveríis hann. Við feng-
flokkur Frakklands sér til kom-
múnistaflokks Rússlands og
baðst frekari og fræðilegri út-
listunar á misgerðum þeim, sem
raktar væru til félaga Stalins.
í því skyni hefur kommúnista-
flokkur Rússlands gefið út yfir-
lýsingu þar sem nákvæm, fræði
leg athugun er gerð um þetta
efni; yfirlýsingu, sem hefur a£-
gerandi gildi fyrir hvern bar-
áttumann fyrir málstað verka-
lýðsins, og sem á er hægt að
byggja heilbrigt mat á umrædd
um atriðum“.
ÉG BÍÐ í VON . ..
Hamingjan hjálpi okkur!
í BLAÐAÁRÖÐRI þeim,
sem: var undanfari síðustu
bæjarstjórnai’kosninga, fór
Morgunblaðið svo langt út
yfir öll velsæmistakmörk,
að það hefir jafnvel slegið
nýtt met í íslenzkri blaða-
mennsku. Margt mætti til-
nafna, en hér skal aðeins
nefnt eitt dsemi: Skríf þess
um eignakönnun og seðla-
skipti.
Þegar Alþingi var frestað
fyrir jól, var ekki búið að
taka ákvarðanir í efnahags-
málunum, og notuðu skrif-
fínnar Morgunblaðsins þes fi
frestun til að búa ti! sögu
um ráðstafanir, sem aldrei
hafa borið á góma. Ðag eft-
ir dag hömuðust þeir á því,
að nú ætti að taka eignir af
mönnum með nýrri eigna-
könnun og skipti á peningá-
seðiluim. Máli sínu til sönn-
unar sikýrðu þeir irá bví, að
erlendir sérfræðingar væru
komnir til landsins, til að-
stoðar ríkisstjórninni í þess-
um efnum.
Hinn ,,ábyrgi“ flokkur vi-r-6
ist nú dálítið uggandi vegna
þessara slcrifa, því að í gær
birta þeir grein á fyrstu
síðu Morgunblaðsins, með
fyrirsögninni ,,Er nú hætt
við seðlainnköllunína?“ —
Tilafni þessarar greinar er
yfirlýsing frá bankastjórum
Seðlabankans, þar sem því
er lýst ýfir. aö koma þessara
sérfræðinga hingað hafi eih
ungis verið í þeim tilgangi að
athuga hvort hentugt væri
að gefa út nýjar stærðir eða
gerðir seðla, þegar núver-
andi birgðir þrjóta. Yfirlýs-
íngu þéssa geta Morgunbíaðs-
skriffinnarnir þó ekki birt
nema að kasta þeirri hnútu
til bankastjóranna, að það
hafi. þurft, heila viku til að
semja: hana.
Annar ' bankastjóranha
er flo'kksmaður Morgunblaðs
manna, sérstaklega grandvar
og gætinn maður, sem áreið
anlega hefir ekki gefið til-
efni til þessara áróðursskrifa
nema síður sé, og hafa skrif-
finnarnir tvímælalaust vítað
hið rétta í málinu, því að
auk fyrrneínds hankastjóra
eiga þeir einnig ■ sjálfan
fl’oMisformanninn í banka-
ráði Landsbankans og
tengdason hans í annarri
bankastjórastöðu þar.
Þroski íslenzkra lesenda
er það mikill, að þeir sjá í
gegnum slíka blaðamennsku,
og verður sjálfsagt tækifæri
til að taka til athugunar
fleiri áróðursskrif ,,ábyrga“
flokksins áður en Jangt um
líður.
um í pólsku gyðinglegu kom-
múnistablaði, ,,Volkstimme“,
fyrstu öruggu sannanirna/
fyrir því, hvað komið hafði fyr-
ir menningu Gyðinga í Sovét-
ríkjunum: Sérhvert gyðinglegt
blað og tímarit bannað. prent-
smiðjur Gyðinga lagðar niður,
skólar þeirra lokaðir og rithöf-
undar og menningarfrömuðir af
Gyðingaættum myrtir. í Man-
chester Guardian gat að lesa
grein, ritaða af sjónarvotti, þar
sem staðfest var að um það bil
20 Gyðingar, allt menn við ald-
ur, höfðu hlotið allt frá þriggja
til tíu ára fangelsisdóma fyrir
af Gyðingum. Úr fjölmörgum
áttum fréttum vl.ðumþannótta.
þá gagntakandi skelfingu, sem
gripið hefur um sig með Gyð-
ingum í Sovétríkjunum.
Hvernig er hægt að skýra
slíka framkomu, eftir að sex
milljónir Gyðinga hafa verið
myrtar af nazistum?
Og enn: Sjálf yíirvöld Sovét-
ríkjanna skýra frá tveim aftök-
um, og blekið varla þorrnað á
skýrslu Krúsíjovs. Sjálfur Krú-
stjov tekur upp og beitir sinni
eigin tegund stjórnstefnu, —
stefnu móðgana og dónaskapar.
Súezdeiian birtir okkur nýja
á-barmi-styrjaldar-tækni í ut-
anríkismálum Rússa. Og í fyrsta
skipti verðum við vitni að því
að Gyðingahatur skýtur upp
kollinum í utanríkisstefnu
Rússa. í nóvember 1956 sendir
Bulganin forsætisráðherrum
Breta, Frakka og Israels stjórn-
málanótur. Nóturnar til Breta
og Frakka eru báðar skynsam-
legar og hógværari, en nótan til
ísraels er orðuð sem úrslitakost
ir og í móðgandi tón. Þar eð
ísrael var sízt brotlegt og eðli
rnálsins samkvæmt frekast
mögulegt að réttlæta framferði
sitt sem nauðsynlegt vegna ör-
yggis landsins hefði rnátt artla
að Bulganin yrði hógværastur
í þess garð, cn það var þvert á
móti.
Ungverjalands harmleikurinn
birtir okkur nýja tegund sósíal-
Framliald á 9. síoc,