Alþýðublaðið - 05.02.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 05.02.1958, Qupperneq 6
6 AlþýSublaSiS Miðvikudagur 5. febrúar 1958 í DAG eru 50 ár liðin siðan ! íslenzkir bakarar efndu ti! sam taka sín í milli, til að bæta kjör sín og vinna að framförum í bakaraiðn. Hefur félag þetta starfað síðan og jafnan verið framarlega í röð íslsnzkra stétt arfélaga, enda þótt það sé ekki fjöimennt. Lengi framan af var ekki neinn félagsskapur með bökur- um hér á landi. Fyrsta reglu- iegt brauðgerðarhús á íslandi var stofnað í Reykjavík ár;ð 1834 af P. C. Knudtzen stór- kaupmanni. Forstöðumaður brauðgerðarhússins var dansk- ur bakari, Tönnies Dame; B rn höft. Eignaðist Bernhöft síðar brauðgerðarhúsið, cr jafnan var við hann kennt og kaUað Bern- höftsbakarí. Er kom fram um 1870 tíku fleiri brauðgerðaíhús til starfa, bæði hér í Reykjavík, á Akur- eyri og á ísafirði. Fyrstu lærðu bakararnir voru danskir menn. Árið 1834 lauk fyrsti íslenz i bakarasveinninn prófi, og eft- ir það tók íslenzkum böiiui'um að srnáíjöíga, en þeim erændu sveinum, sam hingað komu, fækkaði að sama skapi. Lengi vel framan af var ekki neinn isiagsskapur með bökur- um hér á iandi. Þar eð st.fn- endur elzfcu brauðgerðarhús- anna voru nær undantekni g- arlaust erlendir menn, fyigdu þeir svipuðum venjum um kjör bakarasveina og nemenda cg fíðkuðust í Danmörku á 19. öld, áður en danskir bakarasveinar hófust handa og stofnuðu sté.t- arfélag sitt, er ekkfc varð fyrr en 1892. Allt fram yfir aldamót voru kjör bakarasveina her þau, að þeir hctfðu fæði og húsnæci hjó húsbændum sínum og fast vikukaup, 10—12 krónur. — Vinnutíma höfðu þeir engan á- kvaðinn, heldur urðu þeir að vinna hvenær sem húsbóndi þeirra taldi sér henta, hvort heldnur var á nóttu tða d;gi, helgum eða rúmhaJgum dögum. Og þó að "samhúð bakaramei-t- ara og sveina mætti yfirliitt teljast góð, voru kjör svein- anna með þeim hætti, að þ_ir gátu aldrei um frjálst höfuð strokið og var nær ókleift að 'korna sór upp heimiíi. Bætti það lítið úr skák, þó að kaup ð nokkru cftir aldamótir.hækkaði Jítið eitt, upp í 15 krónur á viku. STOFNENDUR FÉLAGSINS. ■Árið 1908 var svo komið, að bakarasv- inar töldu sig ekki geta ur.að við þau kjör, sem þeir höfðu sætt, og ákváðu að fara frarn á nokkrar umbætur á þeim. Þá vann hér danskur sveinn, P. O. Andersen að nafni, sem úr heimalandi sínu var van ur samtökum og kunni að meta gildi þr-'irra. Hvatti hann félaga Sína til að hefjast handa og borna á varanlegum félagsskan, se'n hrfði oð staðaldri vakandi auga á kjörum stéttarmnar — Brvndi hann þörfma á slíkum félagsskan fyrir stéttarbræðr- um sínum, og tókst að v°kja hjá b’im bann áhuga á málir.u, að b’ir réðust í fé1agssiofnun. Stofrfundur var haMinn í ÞinahoRsstræti 9, heimi’i Guð- mundsr bakarasveins G’ð- mundssouar. Var það hinn 5. fe^rúsr 1908. Stofnendur '7o”u 16 taisins. Á fundinum var Hgt frami ot samhykkt frumi.qro til laga fvrir félagið. er P’t’ir G. Guðmundsson, síðar fjölritari, hafði hjálpað bakarasveinum til að semja. Félagið hlaut nafnið „Bak- arasveinafélag íslands“, og var tiigangur þess „að eíla og vernda vellíðan og hagsmuni manna á íslandi, er bak?.ra;ðn stunda, halda uppi rétti þeirra gagnvart vinnuveitenclum og öðrum stéttum að svo rnik u leyti sem unnt er og tryggja bökurum sæmilega lífsstöðu í framtíðinni. Ennframur að styðja af megni að öllu því, sem lýtur að fullkomnun og framförum í bakaraiðn.“ í árslok 1936 um 380 þúsund krónur samtals, og er það eigi lítið, þar eð félagið hefur jafn- an verið fremur fámennt. Fé- lagsmenn eru nú um 50. Á s. 1. ári greiddi Styrktarsjóður 91 þúsund krónur, mest yegna verkfallsins, en það var um 45 þúsund krónum meira en heild- artekjur sjóða féjagsins námu á árinu. Eign sjóða félagsins nú er þvi um 335 þúsund krónur. STJÓRN. Þessir menn hafa gegnt for- mannsstörfum í félaginu: Guð- mundur B. Bersir, samtals 1 15 Nú erand; stjórn Bakarasveinafélags íslands. Frcmri röð frá vi’stri ti hægr': A'lfreð Antonsen gjaldkeri, Guðmundur B. Hersir fcrmaður og Ba.’dur Guðmundsson ritari. Aftari röð: Jón Ár’ason varaformaður og Albert Ólafsson fjármálaritari. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu þessir menn: Sigurður Á. Gunn_augsson, formaður, Krist ján P. Á. Hall, ritari og Krist- mn Þ. Guðmundsson, gjaldkeri. HELZTU VERKEFNI. iioiuðverkeini Bakarasveina félags Islands hefur að sjálf- sogou verið það, að ha.da uppi retíindum feiaganna og gæta hagsmuna þeirra á annan hátt. j.itt hið íyrsta verk félagsins var að kjósa nefnd manna tll p-ss að íara á fund bakarameist ara og semja við þá um lengd vinnutíma, kaupgjald, kjör bak aranema o. fl. G_kk í þófi fram an af að fá meistara til að við- urkenna félagið sem samnings- aði.a, en þó tókst það. Öðlaðist iyrsti samningur sveinafélags- ins við meistara giidi 14. maí 1908 og gilti nokkur næstu ár- n. í fyrsfcu var honum trúlega iylgt, en þá er kom fram á árið 1911 tók að færast deyfð ynr fé'Iagið. Gengu þá ýmsir bak- arameistarar á Iagið og vildu heldur semja við einstaka svéina heldur en stjórn félags- ins. Lamaði það samtökin mjög, unz félagið tók nýjan íjörkipp árið 1914, og má segja, að alla stund síðan ihafi það dafnað vel og unnið ötullega að því tak- marki sínu, að standa vörð um rétt og hagsmuni félagsmanna. Hér er ekki rúm til að rekja starfssögu félagsins í einstök- um atriðum, en þess eins getið, að með samningum hefur því t’kist smám saman að auka rétt og hagsæld bakarasveina- stéttarinnar. Hafa samningar cftast náðzt án verkfalla, þótt svo yrði eigi á síðast'iðnu án, er félaeið átti í einhverri lengstu kiaradei'u, sem háð hrf ur verið á-íslandi. SJÓÐIR. Einhver merkasti þátturinn í starfsemi Bakarasveinafélags- ins inn á við eru sjóðstofnanir þess. Alls hefur félagið stofnað fjóra sjóði: Félagssjóð, Styrkt- arsjóð Eknasjóð og Sjúkra- sjóð. Eign sjóða þessara nam ár, auk þess varaformaður í 17 ár, Stafán Sandholt, 7 ár, Guð- mundur R. Oddsson, 7 ár, Þor- gils Guðmundsson 5 ár Theó- dór Magnússon, 3 ár, aðrir skem ur. Aðrir, er lengst hafa átt sæti í stjórn, eru þessir: Guðmund- ur Bjarnason, 14 ár, Þórður Kr. Hannesson, 12 ár, Alfreð Ant- onsen, 9 ár Hjálmar Jónsson, 7 ár, Árni Guðmundsson. 6 ár, Agúst Pétursson, 6 ár, Stefán Ó. Thordarsen, 5 ár og G’ir Ólafsson, 5 ár, — Jón Árnason hefur verið varaform aður fé- ’’a?sins síðastliðin 10 ár. Núverandi stjórn skipa: Guð mundur B. Hersir, formaður, Baldur Guðmundsson, ritari, Alfreð Antonsen, gjaldkeri, Al- bert Ólafsson, fjármá’.ari'ari og Jón Árnason, varaformaður. HINN fimmta janúai’ síðast- hðinn lauk í Oslo allumfangs- miklu unglingaskákmóti er hófst milli jóla og nýárs. Ald- urstakmark var tuttugu ár. — Þátttakendur á mótinu voru tuttugu og átta og tóku átján Norðmenn ög tíu af öðrum þjóð ernum þátt. í mótinu. Einn Íslendingur tefldi þarna, Ingimar Jónsson frá Akureyri, fjórð'i maðair í landsliði okkar. Frammistaða Ingimars var islenzkri skákæsku til hins mesta sóma. Hann hlaut þriðja sæti og sex vinninga, einum vinning minna en sigurvégar- inn Svend Haman frá Dan- mörku og hálfum minna en Norðmaðurinn Svein Jöhann- essen. Hamar, sem er rnennta- skólanemi hyggst feta í fótspor Bents Lars°n sém skákmeistan og verkfræðinemi. Svein Johannessen ér mörg- um íslenzkum skákmanni að góðu kunnur. Hann tefldi á Hsimsmeistaramóti ungtinga í Antwerpi’n 1955 en þá tefldi Ingi R. Jóhannsson af íslands há’ifu. Sinnig var hann í o’vm- "íuliði Norðmanna í Moskvu haustið 1956. Insimar Jónsson cr borin og barnf^d-dur Akureyringur, son- ur Jóns Ingimarssonar skák- meistara. Honum er því skák- i 'n í blóð borin enda byrjaði j hann ur>?ur að t'-'fla. Hann ^ stundar í v°tur nám við íbrótta kQnnaraskólIa íslands að Laug- aýratni. In?imar lætur vrf af förinni o" móttökum í Oslo og aðbúnaði ö’lum. Aðal driffjöður mótsins var hinn unsi forseti norska skák- sambandsins Arnold J. Eikrem, frá Þrándheimi. Hér að neðan birtist skák Ingimars við Svein Johannes- sen. Hvítt: Svein Johannessen. Svart: Ingimar Jónsson. 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3, d5. 4. cxd5, exd5. 5. Bg5, Be7. 6. Dc2, — (Leikið til að koma í veg fyr- ir BÍ5). 6. — o-o. 7. e3, cG. 8. Bd3, Rbd7. 9. Rge2, — . (9. Rf3 er algengari, eðlilegri og sennilaga betri leikur). 9. — He8. 19. h3, Rf8. 1L g'4' g6. 12. o-o-o. b5 13. Kbl, a5. 14. Rg3, a4. 15. Ilh-gl? — Gagnslítill léikur. Abatavæn- rfgra hefði verið að reyr.a að ná gagnsókn á miðborðinu með f3 og síðan e4). 15. — Da5. 16. Rce2. b4. 17. Dxc6, — (Vafasamt peðsrén). 17. 18. Dcl, Bd7. Re6. 19. Bh6, Rc7! (L°?gur af stað í sóknina) 20. Rf5, Rb5. 21. Rxe7t Hxe7. 22. Bg5, H°6. 23. Rxf6, Hxf6. 24. Brb5, Bxb5. 25. Rf4, Bc4: 2fi. v5, Hc8. 27. Dd2, Hac8. 28. Rd3, |— 29. Rc5, axb2. 30. Dxb2, Hb8 31. Hd2, Dbí. 32. Dcl, HaS. 33. Hb2, Ha3. 34. Dd2, b3! 35. axb3, Bxb3. 36. Rxb3, Hvb3. 37. Hcl, Hb6. 38. Hc2, Dflt 39. Ka2. NÚ b ”á?kákaði Ingimar, Eggert G. Þorsteinsson í TVEIM dagblöðum bæjar- ins hefur væntanlegt stjórnar- kjör í Múrarafélagi Reykjavík- ur verið gert að umtalsefni, og í Þjóðvilianum í gær er svo boðaðui’ listi „andstæðinga í- haldsins“, auk þess er í sama blaðí sagt, að svonrfnd „Áka- klíka“ hafi ráðið uppstillingu bess lista, sem ekki er að skapi þeirra, er Þjóðviliann rita. Með t'lliti til þessa bvkir mér rétt að upplýsa eftirfarandi atriði: Sá framboðslisti. sem virðist ekki að skapi þeirra er Þjóð- viJiann rita, er nánast skipað- ur sömu mönnum sem starfað hafa í stjórn og trúnaðar- mannaráði félagsins s. 1. 4—10 ár þ. e. að minnsta koGi tve’m ur árum áður en Áki Jak- | obsson gekk í A’býðuflokkinn. } Það er bess vegna óbarfi að 'blanda nafni hans í þessi mál, jafnvel þó áð skriffinnar Þjóð- , viljans hafi nafn hans á hsil- , anum. 1 Gegn þessum framboðslista hefur ekki verið talin ástæða til mótframboðs í tvö skipti. Það, hvers vegna ástæða er til slíks mófcframboðs nú, er við- fangsefni skriffinna Þióðvilj- ans að skýra, án þess að fram hafi komið nokkrar ádeilur á störf þeirra manna. er skipað hafa stjórn og trúnaðarmanna- ráð félagsins s. 1. ár. 1 Hvernig er þessi framboðs- 1 listi um sömu stjórn svo fram kominn nú? Sam- kvæmt ákvæðum félagslaga var á félagsfundi í desember s. 1. kosin 6 manna uppstiliingar- nefnd til bess að gera tillögur um stjórn og trúnaðarmanna- ráð félagsins fyrir næsta ár. Fundargerðir þessarar upp- (S"artur hótaði 28. —Bxa2, 29. KVa2, Hc2. 30. Dd3, a3 og’ vinnur.) 28. — a3! 129. b3 strandar nú á 29. —• BxRt 30. DxR, Dc7 og svartur vinnur). hrfði girfað mátq'ð andstæðing í tveim leiki'im. Eg læt eftir að f’nna mátið, o'T crovi rfður ráð fvrfr að það tirf’i ”o’--kurn að ráð’. In"imar h-rí’r trf’t skákinn ofbrapðs vel on í tímo.hraki sést honum yfir Viott.q ipi”falda sno+rq mát. Slíkt hrfur «ð vísu komið fvri” meiri wiJiqtorq en Ingimar. hótt sjald grfft sé. Ingvar Ásmundsson. stillingarnefndar voru lesnar • upp á fjölmennum félagsfundi • urn miðjan janúar s. 1., og kom • bar í Ijós, að stungið hafði vér- ið upp á að sömu menn gegndu trúnaðarstörfum í stjórn og trúnaðarmannaráði og verið hafði. Af bókunum nrf'-idqr’nnar kom það í Ijós, að tillaga þessi var samþykkt með 4 atkvæð- um gegn 2, en aðrar tilögur komu þar ekki fram, Á þessum fundi bar sam- kvæmt áður gerðri samþykkt að ræða þetta álit nefndarinn- ar og gefa félagsmönnum þar með kost á að ræða störf fé- lagsstjórnar s. L. kjörtímabil. Undir þessum dagskrárlið kvaddi sér enginn hljóðs, ut- an formaður uppstillingarnefnd Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.