Alþýðublaðið - 05.02.1958, Qupperneq 8
8
AlþýðublsSiS
Miðvikudagur 5. febrúar 1958
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
E3 I L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
liitaiagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
'Sparið auglýsmgar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
tfleigu eða ef yður vantar
vhúsnæðl.
rfKAUPUM
prjór atuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
Mngholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytmgar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Minningarspjöld
D. A. S.
fást hjó Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagí Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegj 52. sími 14784 — Bóka
verzl Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
sv'in. Rauðagerði 15 sími
3309C — Nesbúð, Nesvegi 29
—;— Guðm. Andréssvni gull
smið. Laugavegi 50. sími
13769 — f Hafnarfirði í Póst
húsinu. sími 50267
Áki Jakobsson
Og
Krisiján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmcnn.
Málflutningur, dnnheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúÖarkorf
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd f síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Útvarps-
viðgerðir
viðtækjasaia
RADSÓ
Veltusimdi 1,
Sími 19 800.
j Úfsðla.
, KAPUR
i KveofatKaður
Allt að
50% afsláttur.
Kápu- og
dðmubúSin,
Laugavegi 15
Sunkist appelsínur
Perur. Grapealdin. Sítrón
ur. Döðfur og gráfíkjur í
lausu og í pökkurn.
Indriðahúð
Þingholtsstræti 15
Sími 17283
EIGUM ÁVALLT
mjög smekklegt úrval
af alls konar
Svefnsófar, eins og
tveggja manna;
áklæði eftir eigin vali.
Sófasett frá kr. 5.400,00.
Djúpir stólar frá kr.
1.350,00.
Bókaskápar, 3 gerð.'r.
Blómagrindur.
Sófaborð
Tnnskotsborð, aðeins
kr. 950,00.
Símaborð o. m. fl.
Getum afgreitt í febrúar «
hin margeftSrspurðu og'
vinsælu hjónarúm.
Húsgögn frá okkur eru
eingöngu unnin af fag-
mönnum.
Húsgagna-
verzlunin
SNORRABKAUT 48
SÍMI 19112
FERBAMENN!
Útvegum gistiherbergi.
Seljum flugfarseðla til
allra landa.
Önnumst fyrirgroiðslu.
FERÐASKRIFSTOFA
RÍKISINS.
Þorvaldur Arí Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólavörSustis 38
c/o l’áll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621
Símar IU16 og 11417 - Símnefni: Afi
Púðursykur
Kaffi, nýbrennt og malað.
Ufsa- og þorskalýsi
(í ]/2 flöskum)
beint úr kæli.
Sanasol.
Indríððbúð
Þingholtsstræti 15
Sími 17283
Nýir bananar
kr. 17,50 kg.
Góðar kartöflur,,
gullauga og rauðar
íslenzkar.
Hornafjarðargulrófur
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15
Sími 17283
inni Islands
Framhald af 7. síðu.
un fyrir stúdentagarði við há-
skóla íslands, vorn unga, fá-
tæka hátkóla í Reykavík. Til
þess efndum vér til hátíðarinn-
ar. Til þess efndum vér til
skemmtana í öllum þáver-
andi skemmtihúsum bæiarins,
með vorum fátæklegu kröftum.
Og peningarnir tóku að streyma
inn. Og nú finn ég mér skylt
að þakka þáverandi borgurum
Reykjavíkur fyrir, hvað vel og
drengilega þeir tóku viðleitni
vorri. Nú eru mörg ár liðin, síð-
an Gamli garður varð fullbú-
inn. Og upp er risinn Nýi Garð
ur, glæsilegri en hinn fvrri. Og
enn munu nýir Garðar rísa upp
til að hýsa og veita vaxtarskil-
yrði þeim hluta íslenzkrar
æsku, sem á hverjum tíma verð
ur að vera framher ji vor á svæð
um vísindalegrar þekkingar, ef
vér eigumi að lifa sem menn-
ingarþjóð. Á sama tíma, sem
annar jafndýrmætur hluti henn
ar brýtur til mergjar þn dags-
ins áraun að heimta úr skauti
hafs og moldar þau verðmæti,
sem ein útaf fyrir sig geta
aldrei orðið oss lífsins brauð,
— en eru vort daglega brauð.
Jú, ef einhver nennir einhvern
tíma að fletta upp í dagblöð-
um Reykjavíkur 1. des. 1922,
og lesa skemmtiskrárnar, þá
mun hann ekki falla í stafi 'yfir
íjölbreytninni. Það voru engir
kabarettar, ekkert aðkeypt lista
fólk innlent né erent. Aðeins
ungu stúdentarnir við Reykja-
víkurháskóla. En sá, sem læsi
bær skrár, mundi rekast þarna
á nöfn manna, sem fyrir ára-
tugum eru orðin þjóðfræg á
sviði læknavísinda, Ijóðskáld-
Hús og íbúðir
í Hafoarfsrði
Hef til sölu m. a.:
3ja herb. efri-hæð í timb
urhúsi í Miðbænum.
Verð kr. 165 þús.
3ja herb. hæð í nýju
húsi við Öldugötu, með
vönduðum bílskúr.
4ra herb. efri hæð við
Suðurgötu.
Einbýlishús úr steini við
Holtsgötu og Kirkjuveg.
Fokheldar 3ia herb. hæð-
ir við Álfaskeið og
Strandgötu. Útb. frá kr.
50 þús.
Flokhelt 6 herb. einbýlis-
hús í Kinnahverfi.
5 herb. einbýlishús {
smíðum á Hvaleyrar
holti.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10. Hafnar-
firði, sími 50764 10—12
og 5—7
Geyoisluhús
r
l
Til sölu 100 ferm. járn-
varin timburbyggíng í
Vesturbænum. Verð kr.
45 þús.
Arni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnar-
firði, simi 50764 10—12
og 5—7
skapar, sagnagerðar, náttúru-
vísinda, stjómmála og við-
skiptaframkvæmda. Hitt mundi
lesandinn ekki sjá, hve margur
í þeim hópi var lystarlítill og
áhvggjufullur þann morgunn
al: því að eiga nú í fyrsta sinn
að koma fram opinberlega. En
það virðist hafa elzt af þeim
mörgum, enda til lítils að biðja
um vægð, þegar út á vettvang
lífsins er komið. Og glaðir vor-
um við, þegar deginum var lok-
ið. Og svo mun það verða alla
veröld á enda, svo lengi sem
stúdentar mætast um hugsjón,
iafnvel þó að hún eigi lokasig-
ur sinn í þeirri framtíð og í
höndum þeirrar kynslóðar, sem
enn hefur eigi litið hið fagra
ljós þessa kröfuharða heims.
Og svo vil ég, bræður og aðr-
ir góðir gestir, að vér minn-
, umst hér og á þessari stund
' allra þeirra, sem oss hafa skil-
| að í áfangann þar sem vér
stöndum. Feðra vorra og
mæðra, er um aldir hafa byggt
betta land, borið á þungum öld-
um dagsins byrðí, og viðhaldið
í sálum sínum þeirr.i rausn og
manndómi, sem kveikti eld
vonar, þolgæðis og trúar i
hverri nýrri kynslóð, sem reis
á legg.
Ég vil, bræður, að vér minn-
umst í þökk og lot.ningu allra
þeirra, er á sviðum vits og
verks ruddu oss braut til siálf-
stæðis og þjóðfrelsis, blessum
i minningu þeirra óg beygjum
| höfuð vor í lotningu fyrir þeím.
Eg vil bræður og aðrir góðir
gestir, menn og konur, að þessi
dagur sé oss ávallt og verði dag
ur- drengilegra heitstrenginga
og djarfra vona, eins og hann
var í öndverðu. Garður var það
forðum, er reisa skyldi, og
hverrar tíðar muh bíða ákveðið
verkefni. Hinir yngri munu
finna þau í hjörtum sínum. eins
og vér leituðumst við að finna
vor. Þess vegna hæfir ekki að
ég fari að benda á þau, svo sem
ég færi að skipa þeim fyrir
verkum, sein landið eiga að
erfa.
Aðeins eitt vil ég segja. Enn
hróna handrit vor sínu bögula
máli utan af Hafnarslóð til allra
vor. Og fyrst og fremst til ís-
lenzkra stúdenta, sem eiga það
. dásamlega hlutverk fyrir hönd
j um að gera bau að lífslind nor-
rænnar háþróaðrar menningar.
Engir aðrir geta gert það. Og af
beim verður það gert, ef þeir
Ivilia ekki láta eftir eingöngu
Hvenær? Spyrjið ekki mig
Kvarnir guðanna mala stund-
um hægt. En þær nema aldrei
staðar. Verum því viðbúnir og
| árvakrir, ötulir í sókn, albúnir
I til að eiea á takteinum lausn
j viís cg sanngirni, svo sem stúd-
| entum sæmir. Og ekki í þessu
I máli einu, heldur hver ju því,
sem fósturiörð vorri má verða
til heilla. Með þeirri heitstreng
ingu vil ég. bræður. að vér rétt
um hver öðrum hönd og hverj-
um sambegni vorum á bessum
hátíðisdegi sigurs og minninga.
Hann er dagur vor allra á sama
hátt ein.s og landið er land vort
j sllra, og morgundagurinn er
1 daeur.vor alra, bar sem hver
. vp^ðnr að axla sína. bvrði.
Guð blessi vort ástkæra föð-
| uHand. Guð blessi bá tungu,
sem vér námum af vörum
mæðra vorra og feðra. Guð
blessi hveria giftuvon og frama
«em íslenzk hjörtu bera í
briósti fvrir bióð vora og föður-
iand, og íslenzkar hendur
bvggja upp með starfi hvers
dags.
Holti 29.11. 1957.