Alþýðublaðið - 05.02.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 05.02.1958, Side 9
Miðvikudag'ur 5. febrúar 1958 AlþýöublaSlB ( ÍÞráttir } Akvörðun mín íþróttir erlendis: Skemmiileg handknafileikskeppni í Búdapest Gontsjarenko varð Evrópumeistari Enska kiiattspyrdan: Framhald af 5. síðu. isma, sósíalisma manndrápa og ofbeldis. í Póllandi stóð baráttan. inn- an kommúnistaflokksins milli fylgismanna Gomulka og afla studdra af sovétleiðtogunum. Við komumst ekki alls fyrir löngu að þvi með hverjum að- ferðum valdhafar Sovétríkj- anna reyndu að ná undirtökun- um með því að beita ógnunum gyðingahatursins. Eg nefni aðeins fátt, því rúm mitt er takmarkað; en þessi dæmi verður að taka, samheng- isins vegna. í júní 1956 bárum við þær vonir í brjósti að dauða refsingar yrðu lagðar niður, ekki einungis vegna þess, að það hefði verið rökrétt fram- hald af ræðu Krústjovs, heldur og vegna hins, að glæpafræði og saga hafa staðfest fánýti og heimsku svo villimanniegrar hegningaraðferðar. Til þess þurfti einungis ákvörðun for- ystunnar, en í þess stað, sam- tímis því sem hinir hálshöggnu hljóta nú hver af öðrum upp- reisn æru, halda höfuð hinna lifandi áfram að fjúka, án þess sekt liggi fyrir svo opinberlega sé vitað. Og þetta gerist allt eft- ir langar og hræðilegar uppljóst anir Krústjovs um afleiðingar leyniyfirheyrslna og aftaka. KÚSSNESKT RÉTTAKFAR ER FYRIRLITLEGT Við höfðum frétt nýlega að ekki sé lengur samkvæmt rúss- neskum lögum nauðsynlegt til sakfellingar að fyrir liggi játn-. ing' hins sakborna. Hvílíkt reg- indjúp er staðfest milli réttar- fars Sovétríkjanna og Banda- ríkjamia, þar sem hin marg- umtalaða „fimmta grein“ trygg ir sérhverjum sakborning að ekki er hægt að knýja hann til þess að segja neitt það, sem nota mætti gegn honum. Hvílík mótsögn, að sósíalistiskt ríki, sem gerir kröfu til þess að telj- ast í fararbroddi fyrir lýðræðis- ríkjum nútímans skuli ekki leyfa þegnum sínum beitingu hinna frumstæðustu lagareglna sér til varnar, og sem viður- kenndar eru bæði í Bandaríkj- unum og á Englandi. Það er umhugsunarvert, að ekki sé meira sagt. Vinir benda á, að þess sé ekki að vænta að Rússland hafi sams konar réttarfar og hin vestrænu ríki. Kommúnistískur lögfræðt ingur nokkur sagði við mig ný- lega: En þessar réttarreglur hafa aldrei verið hluti af lög- bókum hvorki Rússa né annarra Evrópuþjóða." Það er svo, og það hefur heldur ekki verið sósí alismi neins staðar í Evrópu fyrr. Hið ótrúlega erT að í Rúss- landi er sósíalismi, sem afneitr ar og spottar framkvæmd iýð- ræðisins. Og þó er það sósíal- ismi. Frá hagrænu sjónarmiði er Rússland ekkert annað en sósíalistískt ríki. Ekki tjóar aS neita hagskýrslum þeirra. Voxt ur iðnaðarframleiðslunnar er ómótmælanlegur og á því sviðí hafa gerzt kraftaverk í Rúss- landi á sl. 40 árum. ... OG ÞAR RKÍIR SÖSÍALj- ISMI ÁN LÝÐRÆÐIS En það er ekki hægt að ræða sósíalisma frá hagrænu sjónar- miði eingöngu og láta þar við sitja. Hið sanna er, að Rúss- landi er sósíalismi án lýðræðis, Við höfum þar sósíalisma áti réttarfars, án mannréttinda, án varna einstaklingnum til handa gegn sjálfsásökunum, sem er hvorki meira né minna en vörri gegn því að játning sé knniri fram með pyntingum. Við höf-; um þar sósíalisma án persónu- frelsis. Við höfum þar sósíalist- íska ríkisstjórn, sem ekki er hægt að setja af. Við höfum sósíalisma, sem ekki er hægt acý gagnrýna. Við höfum sósíal- isma, þar sem minnihlutinn nýt ur engrar verndar. Við höfum sósíalisma, þar sem frjáls lxst-j sköpun er bönnuð. Með öðr- um orðum: Við höfum sósíal; isma án siðgæðis. Máske er það hið grimmúðug asta og kynlegasta, a§ þróazt hefur sósíalismi undir vfir- drottnun alræðisvalds. Nema þessari staðreynd sé mætt opn-: um augum og við 'hetmi; brugðizt af öllum vinstri sinn- uðum öflum, bæði sósíaiistísk- um og kommúnistískum, mumi þjáningar mannkynsins verða langvinnari en vera þarf. RÚSSINN Oleg Gontsjarenko varð Evrópumeistaiii í skauta- hlaupi, en mótinu lauk í Eiskil stuna s. 1. surinudag. Þessir hafa orðið Evrópumeistarar í skautáhlaupi frá stríðslokum: 1947: Á. Seyffarth, Svíþjóð, Hir.n 19 ára eamli Ástralíu maður Michael Raguley stökk fyrir nokkru 15,37 m. í þrí stökki og er það ástralskt ungl ingamet. o—o—o Nýlega kepptu A- og B-lið Ungverja í handknattíeik í Búdapest var það nokkurs \onar úrtökuleikur vegna heimsnietaralteppnir.'.iar. I jik urinn var geysi harður oc; lauk æeð knöppum sigtv . A-liðsins 25:23. í hálfleik hafði B-liðið yfir 14:10. o—o—o Vestur-Þjóðverjar sigruðu Svisslendinga í handknattleik með 24:8 (9:2). 0-—o—o Hollenzka sundstúlkan Mary Kok svnti 400 m. á 4:56,2 mín. á móti í Brerncn, önnur varð de Niis á 5:01,2 mín. Ekki er hægt að staðfesta tímann sem Evrópumet, þar sem synt var í 25 m. laug. Ungverjinn Magyar sigraði í 100 m. baksundi á 1: 05,0 mín. Rademacher__í 100 m. brtingus. á 1:12,4 mín. Oleg Gontsjarenko. mót»ð fór fram [ Stokkhólmi. 1948: R. Liaklev,.Noregi, mótið var háð í Hamar. 1949: S. Far- stad. Noregi, mótið í Davos. 1950, 195Ú og 1952: Hjálmar Andersen, Noregi, mótin voru háð í Helsingfors, Osló og Öster sund. 1953; C. Broekman, Holl., mótið í Harriar. 1954: S. Sal- kcv, Sovét., mótið í Davos. 1955: S. Ericsson, Svíþióð, mótið fór fram í Falun, Svíþjóð. 1956: E. Grisjin, Sovét., mótið í Helsing fors. 1957 og 1958: O. Gontsjar- cnko, Sovét., rnótin voru háð f Osió og Eskilstuna. Rússar tóku ekki þátt í EM fyrr en 1954. 0—0—o Stepanov stökk 2,08 m. í há- stökki innánhúss í Leningrad nýlega og er það rússneskt inn anhússrnet ÞAÐ LEIT EKKI ÚT fyr-1 iskoraði í báðum. Tottenham ir í hálfleik, að leikurinn 1 hefur ekki unnið Sheff. Wed. Arsenal-Manch. Utd. ætl- |í Sheff>ld f 20 ár. Newcastle aði , að verða neitt gæfuríkari thafði 2:0 í hléi, en Sunderland fyrir Arsenal, en ieikir þess -irfnnA,- í soinní Viáifioiir eftir áramót, því leikar stóðu 3:0 Manch. í vil. 13 og liálf mín. liðu af seinni hálfleik og enn stóð við það sama ,en-þá vakn- aði „The Arsenal“ og á 16. mín. stóðu leikar 3:3. Þrjú mörk á 2Vz min! En Adaro var ekki lengi í Paradís, því Manch. bætti 2 mörkum við 5:3 og Ars- senal skoraði sitt fjórð rétt fyr ir leikslok. Mörk Arsenal skor uðu Bloomfield 2, Herd og Tapsrott 1, en Manch. Taylor, Edwards og Scanlon. Wolves færði sig fetinu nær titlinum, með auðveldum, 5:1, sigri yfir Leicester. Mörkin skoruðu Murrav 2, Broad.bent, Deeley og Dvson. Það virðist heldur vera fsrið að dofna yfir hinni frægu járnvörn Birmingham, því Preston rótburstaði þá með 8:0. Finnev skoraöi 2, Taylor 3 og Thompson 3 og er hann nú markahæst: maður 1. deildar með 24 mörk. W. Bromwich átti mun meira í fvrri hálfleik gegn Manch. City, og skoraði Kevan á 10. mín. en eftir það varði varkv. Citv meistara- lega allt sem á markið kom. Hefur það haft örvandi áhrif á City, og skoraði McAdams 3 mörk, en leikurinn endaði 4:1. Sheff. Wed. átti 2 upphlaup eitt í sitt hvorum hálfleik, og jafnaði í seinni hálfleik. Hinn óviðjafnanlegi Stanley Matt- hews hélt upp á 43. ára afmæl isdaginn, með því að skapa jafn teflið fyrir Blackpool gegn Aston Villa 1:1. Baráttan harðnar í 2. deild, með hverjum keppnisdeginum sem líðiþv -Fxilham og' Wlest Ham sem eiga að mætast í 5. umferð bikanins, mættust á laugardag. Er 10 mín. voru eft ir af leik skoraði Fulham og stóðu leikar 2:1, en rétt fyrir leikslok jafnaði miðfh. W. Ham frá 35 metrum. Leyston Ori- ent sigraði Liverpool á vjta- spyrnu í seinni hálfleik. Aðrir leikir í . deild: Bolton 0 -—- Leeds 2, Burnley 2 — Chelsea 1, Everton 0 — Luton 2, Notth. Forest 2 — Ports- mouth 0. í 2. deild: Bristol R 3 — Ipswich 1, Charlton 3 — Card iff 1, Derby 0 — Blackburn 3, Doncaster 2 —■ Bristol C 1, Huddersfield 1 — Grimsby 0, Lincoln 2 — Notts C. 2., Midd lesbro 3 — Barnsley 1, Rother ham 0 — Stoke 2, Swansea 0 — Sheff. Utd. 2. vepri í Skjaldarglímu Armanns, Lagði hann alla keppinauta sína og hlaut 10 vinninga. SKJALDAGLIMA Arnxanns fór fram að Hólogalandi síðast liðinn sunnudag. 12 keppcndur voru skráðir til leiks, en einn varð að hætta sökum smávægi legra meiðsla á ökla. ÚrsliíLurðu þau, að Ármann J. Lárusson UMFR sigraði með 10 vinn., lagði alla keppinauta sína. Annar Kristján Heim- ir Lárusson UMFR með 8 vinn. Þrf.ðji varð Ólafur Guðlaugsson Umf, Dagsbrún með 7 vinn., að viðbættum 1 eftir úrslitaglímu við Kristján Andrésson, sem varð fiórði með 7 vinn. Fimmti varð Hilmar Bjarnason UMFR með 5 vinn., og 6.—8. urðu Hannes Þorkelsson UMFR, Ó1 afur Eyiólfsson Umf. Eyfell- inga og Svavar Einarsson Umf. R. allir með 4 vinn, Verðlaun voru afhent að glírnu lok'nni, Guðmundur Á gústsson var glímustjóri og Ingimundur Guðmundsson var yfirdómari. I. déild: U J T Wolves 18 6 Preston Í6 5 Manch. U. 15 6 W. Bromw. 12 11 Luton Town 15 4 Manch. C. 15 Notth. Fores 14 Burnley Chelsea Blackpool Tottenham Arsenal Bolton Everton Birmingham A. Villa Portsmouth Leeds Newcastle Sunderland Leicester Sheff. Wed 14 11 12 11 12 11 8 8 9 9 8 8 6 8 3 4 3 7 5 M St. 4 68-34 42 7 69-39 37 7 73-47 36 5 65-49 35 9 47-37 34 10 72-65 33 10 57-40 32 11 57-54 31 10 62-56 29 11 49-45 29 6 11 58-61 28 3 13 47-52 27 5 12 49-61 27 10 10 41-48 26 8 12 49-68 24 5 14 44 58 23 4 15 48-56 22 14 36-49 22 15 45-50 21 13 34-64 21 17 51-74 19 17 51-71 18 6 5 9 3 4 2. deild. U Charlton 16 Á fyrsta keppnisdegi Heims meistarakeppninnar í svigi í Bad Gastein s. 1. sunnudag sigr aðí Rieder, en OL-meistarinn Sailer varð annar. Ekkert hef ur enn frétzt af Islendingun um 3, Eysteini, Úlfari o^Jó- haririi. í dag verður keppt í strósvig. karla, brautin er 2400 m löng og fallhæð 602 m. r Valbjörn Þorláksson. UM síðustu helgi héldu KR og ÍR innanfélagsmót j frjáls um íþróttum. Á KR-mótinu varpaði Huseby kúlunni 14,72 og. Friðrik Guðmundss. 14,04 m. Eyfirðingurinn Helgi Valdi marsson stökk 1,84 m í há- stökki, Helgi er aðeins 21 árs Framhald á lí. sí5u. West Ham 14 8 6' 55-61 36 Blackburn 13 9 6 47-34 35 Liverpool 14 6 9 55-43 34 Fulham 12 9 8 61-42 33 Barnsley 12 8 8 52-44 32 Stoke 14 4 11 59-48 32 Huddersf. 10 11 7 47-45 31 Ipsvvich 12 7 9 50-50 31 Gir.msby 13 4 10 69-51 30 Leyton O. 13 4 11 64-53 30 Middlesbro 12 6 10 53-44 30 Sheff. Utd 11 8 9 42-39 30 Cardiff 9 8 11 43-50 26 Bristol R 11 4 13 57-58 26 Derby C. 9 5 14 44-55 23 Doncaster 7 8 13 36-52 22 Notts C. 8 5 15 33-56 21 Bristol C. 6 7 14 36-61 19 Rotherham 7 5 15 40-58 19 Lincoln 5 9 13 33-54 19 Swansea 7 4 17 45-76 18 Ágæt afrek í frjálsum íþróttum

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.