Alþýðublaðið - 05.02.1958, Síða 12
VEÐRIÐ : Norð-austan kaldi, léttskj'iað,
frost.
Miðvikudagur 5. febrúar 1958
Alþúimblaöiö
Verðfaun veiff fyrir björgun
KeflavíkurflugveHi
Slökkt í fötum manna, er kviknaði
hafði verið í, við benzínsprengingu.
í SÍÐASTLIÐINNI viku
lilutu þrír Islendingar og einn
Bandaríkjamaður viðurkenn-
ingarskjöl og peningaverðlaun
á Kef 1 a víkurfIltgvelli.
Karl Þorsteinsson og Jón Þor
steinssbn hiutu 2429 kr. hvor
sern viðurkenningu fyrir að
hafa bjargað lífi undirforingja
nokkurs í bandaríska flughern
um, er kviknað hafði í fötum
hans.
22 fonna báiur keypf-
ur til Hofsóss.
Fregn til Alþýðublaðsins.
HOFSÓSI í gær.
NOKKRIR menn hér hafa
tekið sig saman um að kaupa
vélbát og gera hann út héðan,
en áður liafa aðeins verið gerð-
if héðan út smábátar.
Bátur þessi er um 22 tonn að
stærð, keyptur frá Horiiáfirði,
en er nú á Seyðisfirði. Kemur
hann hingað væntamega í lok
þessa mánaðar. Er nú verið að
setja upp þorskanet fyrir út-
gerð þessa.
Aðaleigandi bátsins er Þor-
grímur Hermannsson. Vekur*
þessi útgerð von manna um
bætta atvinnuhætti í framtíð-
inni. En eins og sakír standa er
engin útgerð og atvinna næsta
lítil.
Þeir félagarnir Jón og Karl
voru á leið til vinnu sinnar
hinn 11. september sl. þegar
þeir heyrðu sprengingu og sáu
að kviknað hafði í fötum Craw
fords undirforingja, sem tekið
hafði að íhlaupa í ofsahræðslu.
Þeir tóku til fótanna og hlupu
á eftir undirforingjanum, sem
hafði fengið taugaáfall, hentu
honum á jörðina og tókst þeim
brátt að slökkva í föturn hans.
Síðan fluttu þeir hann í flýti
til sjúkrahússns, og sagði lækn
ir þeim að með því að koma
hinum særða manni svo fijótt
til hjálpar, hefðu þeir biargað
honum frá því að hljóta svo
slæm bruna'ár, sð þau hefðu
getað leitt hann til dauða.
Bandaríkiamaður að nafni
Raymond Newman. hlaut verJr
laun fyrir að h4álpa Erlingi
Theódórssyni vörubílstjora á
Keflavíkurflugvelli, sem hafð'
orðið fyrir slysi af eldi. Erling
ur Theódórsson var að setj~
benzín á vélkrana, þegar allt í
einu varð snrenging í benzín-
inu, en við þeð kviknaði í föt-
uni !hans. Niewman hljóp ti1
hans og tókst að rífa brennand:
fötin utan af hunum. Eftir að
^afa bjargað manninum, sá
Nswman um að e'durinn í vél-
krananum var slökktur.
Þriðji ísl°ndingurinn, sem
hlaut verðlaun fyrir hag-
kvæmni í starfi sínu. var Magn
ús Kristjánsson í Keflavík.
aS sjö innbrofcm
Voru stoðoir að verki í Kron, Skól.
EINS og kumigt er af frétt-
um, hefur mjög mikið veri'ð
um innbrot í Reykjavík það
sem af er þssu ári, Síðustu
tlaga, eða frá því um helgina
hafa verið framin átta innbrot
í bænura, og í sjö skiptin voru
að verki tveir 12 ára drengir.
Þrjú þessara innbrota voru
um helgina. í heildverzlunina
Heklu að Laugavegi 103, en
iitlu stolið þar. í Barðanum að
Skúlagötu 49 var engu stolið.
Þá var brotizt inn í verzlunina
Gluggann að Laugavegi 30 og
stolið þar peningakassa með
skjölum, 400—500 kr. í pening
um, auk danskrar myntar. Kass
inn fannst á grunni Hallgríms-
kirkju með skjölunum, en ekki
pteningunum.
SÍÐARI INNBROTIN
í fyrrakvöld og í gærmovgun
var brotizt inn á fimm stöðum.
Fyrst hjá verzlun Sig. Skjald-
berg að Laugavegi 49. Þar var
stolið dálitlu af skiptimynt.
Síðar um kvöldið var brotizt
inn i verzlunina Vík að Lauga
vegi 52 og tolið um 950 kr. Um
svipað leyti var brotizt inn í
verzlunina Vogue á Skólavörðu
stág 1, en engu stolið.
DRENGIR HANÖTEKNIR
Laust eftir kl. 10.30 í fyrra-
kvöld var brotizt inn hjá KRON
á Skólavörðustíg 12. Verzlun-
arstjórinn var þar að vinnu við
annan mann og handtókn þeir
þjcfana, sem voru tveir 12 ára
drengir. Voru þeir fluttir í
Hegningarhúsið handan götunn
ar, en síðan fór lögreglan með
þá að upptökuheimilinu að EII-
iðavatni, þar sem þeir gistu um
nóttina. Mál drengjanna hefur
verið tekið fyrir og munu þeir
hafa framið fyrrnefnd sjö inn-
brot.
Loks var áttunda innbrotið
framið í -gærmorgun í Vest-
Magnús E. Guð-
jónsson kjörinn
bæjarsijóri á
Akureyri.
Í-GÆR skipt.i hin nýja bæj-
arstjórn Akureyrar með sér
störfum. Bæjarstjóri var kjör-
inn Magnús E. Guðjónsson með
6 atkvæðum, Jónas Rafnar fékk
5 atkvræði. Forseti bæjarstjórn-
ar var kjörinn Guðmundur
Guðlaugsson, 2. Björn Jónsson,
3. Bragi Sigurjónsson.
í bæjarráð voru kjörnir Jak
ob Frímannsson, Bragi Sigur-
jónsson, Bjarni Jónsson, Jón
Sólnes og Helgi Pálsson.
Þriðja kvöldvaka I0GI er í kvöld
Þá flytur Ásbjörn Stefánsson Iæknifj
erindi um „umferð og áfengi44. J
i ■ . ■
FYRSTA kvöldvaka IOGT af
! fjórum fyrirliuguðuni fór fram
| sl. mánudagskvöld í Góðtempl
aráhúsimi. Aðsókn var mjög
góð. Séra Jóhann Hannesson
'•jóðgarðsvörjSúr flutti aðal-
r.æðu kvöldsins og talaði um
„Æskuna og áfeng!ð.“ Var
ræií-a séra .TVhaúits löng og ít-
ísfcleg og kom hann máli sínu
víða
>‘í MÍÍ.
:ssu yfirgriþsinikla
n' di'kt B
:■ áv'.'i í-á var sýndur gam-
arVkuv.a Geimfarinn vði
Ingia^org Hanoórsdottir. lViynciin er teKin á Eiiitiejmúnu í gær.
I
Var mestan hluta ævimiar hjá sömu fjölskyldunni.
INGIBTÖRG HALLDÓRSDÓTTIR, vistkona á Elliheim-
ilinu Grund, vcrður hundrað ára j dag. Hún er enn hin hress-
asta, en heyrn mjög t'kin að bila og minni nokkuð, einkum
hvað snertir seinni árin.
Ingíbjörg er fædd að Ketil-
völlum á Kjalarnesi. Átján ára
urhöfn. Var þar stolið um 100 j að aldri fluttist hún inn í Kiós,
pökkum af vindlingum og að Flekkudal til Einars bónda
nokkrum flöskum af gos- þar og Úlfhildar, foreldra séra
drykkjum. I Guðmundar haitins að Mosfelii
Nemefldamói Verdunarskólaiu er í kvöld
Þá kemur Verzlunarskólablaðið 1958 út í dag.
26. NEMENDAMOT Verzl-
unarskóla íslands er í Sjálí-
stæðishúsinu { kvöld kl. 18.
Verður þar margt til skemmt-
unar, svo s“>n leik>>ótínr. Cotj
can, heimsókn gamalla mem-
enda, kynning á v.erkum .T m-
asar Hallgrímssonar, leikrit,
leikfimisynmg og fleirn.
Þá syngur nemendakórinn,
skólahljómsveitin leikur fyrir
dansi, fluttur verður tónVstar-
þáttur og að lokum verður
dansað fram eftir nóttu.
Vprzlunarskólablaðið
1ÍI58.
I da" kemur út 24. árgangur
af Verzlunarskólablaðinu, sem
‘''••■rmhilld a '* tiðn
og þeirra systkina, en fluttist
þaðan að Innra-Hólmi og
skömmu síðar að Þyrli með
Kristínu Einarsdóttur og
m anni hennar, Guðmundi
Magnússyni, er þau gengu í
| hiónaby.nd og reistu . bú árið
11895. Fftir þetta dvaldist hún
! hlá Kristínu, manni hennar og'
börnum til ársins 1911, en þá
gerðist hún lausa'kona í ein tutt
ugu ár, mun þó alltaf hafa
skiláð 'heifhiij sitt hiá Kristínu
og börnum hennar, enda þótt
hún væri þá löngum að Kára-
n°si í Kiós hiá bróður sínum,
Jóni Halldórssvni og Ragnhi'di
konu hans. Þegar Kristián
Guðmundsson, sonur Krstínar
Þá Flekkudab reisti bú að
Hvítanssi í Kiós árið 1931.
fluttist Ingibjörg til hans og
Eramhald á ?. síðu.
r: .Téhanns flutti
liark, J stórtsmp'-
mjög góðar undirtektir. Míll|
atriða lék hliómsveit létt lög
undir stjórn Garls Bir.eh. >
ÖNNUR KVÖLDVAKA.
í gærkvöidi fór svo franí
önnur kvöldvakan, þar flufti
séra Kristinn Stefánsson FST
stutt ávarp, en aðalræóumað-
ur kvöldsins var Loftur Guð-
mundsson rithöfunduv, serm
talaði urn „Ofnáutn áfengis i
n útí m aþ j óðf él agi.; ‘ L t ikinrs
var gamanleikurinn ..Ftstar-
mær að Jáni." Þá si'r-g tvö-
faldur kvar.tett undir stjórní
Ottós Guðjónssönar, en hljóm-
sveit lék milli atriða. Aðsókre'
var miög g'óð eins og fyrstrs,
kvöldið.
í KVÖLD.
í kvö’d er svo þrið; a icvöld-
vak'án, en þar flvtur ávarp séra
Björn Magnússon prófsssor, er&
aðalræðuna Ásbjörn læknir;
Stefánsson og talar hann um
„umferð og áfengi.“ Nýtt ungt
skáld f'ytur frumsamda söguö
og Karl Guðmundsson leikarl
skemmtir. Hliómsveit leikui?
mi'li atriða, svo sem á hinum
kvöldvökunum.
Sæmilegur afil hjá
Fregn til Alþýðublaðsins.
TÁLKNAFIRÐI í gær. !
TVEIR bátar eru gerðir út
héðan, Tálknfirðingur og GuS-
mundur á Sveinseyri. Þeir hafai
íagt upp afla sinn á Patreks-
firði þar til nú um mánaða-
mótin, að þeir fóru að leggjal
upp heima. Aflinn hefur veriðl
hjá Tálknfirðingi 4 lestir að
meðaltali í 15 róðrum, en Guð-
mundi 5 lestir að meða.ltali í 21
róðri. I
Frystihúsið er enn ekki tekiffi
til starfa, og er því fiskurrnra
verkaður í salt og hertur. KH.
„Toiswy Steðle
V
VI
%
v
«
ROKKHLJOMLEIKAR %
„Tomiiiy Steele Norður-V
landa“ og James-manna V
hans, sem hafa verið haldn- V1
ir í Austurbæjarbíói ur.dan-^
farin kvöld, liafa verið ein
bezta kvöldskemmtun á ár-S
inu enn sem komið er. Rinn 3
ungi rokk-söngvari söng all-
mörg lög úr kvikniyndinni
um Tommy Steele og auk (j.
þess lagið „Handclap“, sem^!
var han bezta lag. Sérstaka (
athygli vakti hljómsvcit v
Gunnars Ormslev, sem á- V
samt söngvaranum Haukiv'
Mortliens hreif áheyrendur S
með leik, söng og góðri framV
komu á sviði. Mikla hrifn- ^
ingu vöktu lögin „Wake up, V
little Susie“, „FreightJ
Train“ og „Rock in Trini-í
dad“. Segja má, að hinir er- ^
lendu gestir hafi fal’ið i ý
skuggann fyrir íslénzku v
skemmtikröftunum, þrátt
fyrir annars ágætan leik. M. V