Alþýðublaðið - 07.02.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.02.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 7, febrúar Í958 Alþýðublaðið 11 í DAG er ÍSstuilagurinn, 7. febrúar 1958. Slyssvarðsíeía Beyxjsrvnrar er opin allan sólarhringinn. Nætu.r^ læknir L.R. ki. 18—8. Sími 15030. Eftirtaíia apótek eru opin itl. 8—20 alla daga, aema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (siml 1S270), G'úrðsapótek (simi 34006), Hðltsapótek (slmi 33.233) og Vesturbæjar apótek (simi 2229.0). B;ejarívoltasafn íluj'kjavíknr, Þingholtsstrseti 29 A, sími 1 23 08 Útlán opi3 virka daga kí. 2—10, laúgardaga 1—4. Lís- stota opín kl. lð—~12 og 1—10, . laugardaga kl. 10—12 og 1—4. ; Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði ’ 34 opið mánudaga, miðvikúdaga og föstudaga ki. S—7; Hofsvaila götu 16 opið livern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta - sundi 36 opið mánudaga, mið- víkudaga og föstudagá ki. 5.3Ö— 7 30. FLO GFEEÐlR Flugíéiag íslands. 'jVlillilandáflug: Hrímfaxi £er til Giasgow og Kaupmannahafn ar í dag kl. 8. Væntanlegur aft- t ur til Reykjavíkur -kl,- 23.05 í kvöld. Flugvélia- fer, tll Osló, Kaupmannaliafnar og Hamborg ‘ ar á morgun kl. 8.30. Innanlánds flug: í dag er ráðgert að fljúga ’ til Akuréyrar, Fagurhóismýrar, r Hólmavílcur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fijúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Loftleiðir, Saga, millilaudaiiugvél Loft- leiða, ér vœntanleg tii Reykja- , víkru kl. 7 i fyrrainálið frá New York. Fér til Osló, Kaupmanna hafnar og Hainborgar kl. 8.30. J Einnig er væntanleg til Reykja- vikur Edda, sein kemur frá Kaupmannahöfn, Gauíborg og Stafangri kl. 18.30. Fer til New York kl. 20. SKIPAFRÉIIIR Rikisskip. Hekla fer frá Reykjavík um hádegi á morgun austur um land í hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í oiíu- flutningum á Faxaflóa. Skaft- fellingúr fer frö Reykjavík í dag til. Vestmannaeyja. LEiGUBILAí? Bifreiðastöðin Bæjarleiðb Sími 33-500 Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Eeykjavíkw frtini 1-17-20 SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Skipadeiid SÍS. HvasGafell fór i gær frá Rauf- arhöfn áleiðis til Kaupmanna- hafnar og Stettin. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfeil fór 5. þ. m, frá Akranesi álpiðis tii New- eastle, Grimsby, London, Bou- logne og Rotterdam. Dísarfell <?r í Borgarnesi. Litlafell er í Rends burg. Helgafell er í G-ufunesí. Hamrafell er væntanlegt tií Ba- tum 11. þ. m. Alfa er í Þoriáks- höfn. Einxskjp. Dettifoss fór frá Ventspiis í gærkyöldi til Reykjavíkur. Fjall foss kom til Rotterdam 28/1, fer þaðan til Antwevpen, Hoit og Reykjavíkur. Goðaíoss fór frá Reyltjavík 31/1 til New. York. Guilfoss íer frá Reykjavík í kvöfd, kl. 22 til Hamþorgar Og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Hamborgar 5/2, fer það an til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar, Ventspiis og Tur- ku. Reykjaföss kom til I-Iamborg ar 2/2, fer þaöan til Reykjavík - ur. Tröilufoss fór frá New Yonk 29/1 til Reykjavíkur. Tungu- foss fór írá Eskifirði 1/2 til Rot- terdam og Hámborgar, FUNÐIR Frá Guðspekifélaginu. Ðögun heldur fund I kvöld kl. 8.30. Gretar Fells fiytur er- indi um H. S. Olcott, Enn frem- ur verður hljómlist og kaíf'iveit- ingar í fundarlok. Gestir erii velkomnir, B L.Ö..Ð . 0 G TÍM A R I T Samííðin, febrúarheftið er komið út, fjölbreytt og skemmtiiegt að vanda, Efni: „Lífvörður þessa lands er vor saga“ (forustu- grein) eftir Magnús Víglundsson ræSiÉmann. Kvennaþættir eft-ir Froyju. Ástamál. Draumaráðn- ingar. Farið varlega, frú mín (framhaldssaga). Verðlauna- spurningar. Baráttusaga úr skamindeginu eftir Guðmund Löve. Bréfaskóli blaösins í ís- lenzku. Afmælisspádómar fyrir febrúar. Skákþáttur eftir Guð- mund Arnlaugsson. Bridgeþátt- nr eftir Árna M. Jónsson. Vísna þáttur. Þeir vitru sögðu o. m. fl, Forsíðumyndin er af kvik- myndastjörnunum Grace Kelly og Stewart Granger. Húsmæðrafélag Reykjavikai'. Næsta saumanámskeið fé- lagsins hefst mánudaginn 10. fc- brúar kl. 8 í Borgartúni 7. Upp- lýsingar í símum: 11310, 15236, 12585. Frá Ungmennasambanði Kjalarnesþings. Vegna skráningar á sögu Ung mennasambands Kj arnesþings ■eru félagsmenn, eldri og yngri, výisarnlegast beðnir um að láan myndir, sem þeir kynnu að eiga frá starfsemi sambandsins frá upphafi, svo sem fundum, ferða lögum, íþróttamótum o. fl. — Myndirnar sendist til sambands- stjórnar eða hr. Lofts Guðmunds sonar rithöfundar, c/o Alþýðu- blaðið, Reykjavík. Stjórn U.M.S.K. Barnaheimílisncfnd Vorboöans hefur kvikmyndasýningu í Iðnó sunnudaginn 9. febr. kl. 4 e. h. Sýnd verður kvikmynd, er tekin var af starfsemi heimilis- ins í Rauðhólum síðastliðið sum ar. Enn fremur verða sýndar fleiri myndir. Einkum eru for- eldrar, sem hafa átt börn i Rauðhólum, hvött til :tð koma. Happdrætti Háskóla íslaiuis. Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins í dag. Drcg ið verður á mánudag, og er. þvi næstsíðasti söludagur í dag. J. 'Magnús Bjarnas^iis Mr. 27 EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. eru þessir sömu menn alveg’ eins tílfrnninganæmir og hjartagóðir og vér, sem stöð- ugt höfum tilfinningasemina og hjartagæzkuna til sýnis. Og Marjanna var ef til vill ejn af þeim mörgu, sem vér alg'erlega misskiljum. Sólin var sigin niður á bak við hálsirm fyrir vestan fjörð inn, og stundin var komin, sem Lalla hafði tiltekið. Ég tók hattinn minn og gekk út um eldhúsdyrnar, út í elliviðar- skýljð og út í garðinn.. Ég stóð kyrr ofturlitla stund og horfði í .kring um mig, en sá eqgan liærri. Allt var kyrrt umhverf is mig. Ég stökk yfir girðing- una og h 1 'ði svo aftur 4.11 að vita, hvort ég sæi nokkurn, en varð ckl:i var við neinn. Svo hljóp ég yfír að runninum og inn í luum. Ég var aðeins örfá augnablik að fara það. Á bak við runninn stóð maður. Ég þékkti hann undir eins. Það var enginn annar en Eirílcur Gísli Heigi. Ég' hijóp þangað, sem hann stóð ,og tók í hönd hans. Mér fannst ég nú vera slopp inn úr allri hættu og dró því andann léttara en áður. „Er þetta nafni minn?“ sagði Eiríkur Gísli Helgi, um leið og hann klappaði á kollinn á mér. „Já“, sagði ég. „Komdu með mér, en talaðu ekkert“, sagði Eiríkur Gísli He1gi, Og svo leidá hann mig gi stað. Við gengum frá rutminum og vfir í óálitið skósarbelti, sem var þar fram undan. Við fór um eftiir þessu skógarbelti um nokkra stund og komurn svo að rennisléttum akvegi. Þar var hestur fyrir kerru, bunlinn við eik. Eiríkur leysti hestinn, en fór þó ekki ótt að þvi, og svo fórum við upp í kerruna og hé’dum af stað. Þegar við höífðum ekið um hríð, kom hár og' þrekinn mað- ur með barðastóran hatt fram á brautyia fram undan obkur. Eirjkur stöðvaði hestinn. Mað urinn gekk að kerrunni og fékk mér ofturlitla tösku. „Hum!“ sagði maðui'inn, „þú átt þessa tösku, drengur minn. Þú veizt frá hverjum hún er, begar þú opnar hana, Guð blessi þig. Þú ert góður dreng ur, — mjög svo“. Og svp hvarf hann út í myrkrið. Ég sá ekki framan í mann- inn, því að þaö vsr komið niöa myrkur., Ég _ kannaðist heldur ekki við rödd hans, en ég kann aðist við tvö síðustu prðin, sem harm sagði, eg ég vissi, að þetta var herra Sandford, faðir Löllu. Við héldum svo áfram alla hóttina, en fórum aldrei hratt. Eiríkur sagði, að ekkur riði ekkert á að fara geyst. Urn mið nættið kom tungið upp, og sá ég þá, að við vorum á ferð eft ir þéttbyggðum dal, sem ég hafði aldrei farið um áður.. „Við erum ekki á leiðinm til Skipafjarðar“, sagði ég. „Við erum á leiðinni upp í Musquodobit-dalinn", sagði nafni minn. „Hvenær komum við þangað, sem þú átt heiina?" sagði ég'. „í dögum“, sagði nafni minn. ,„Hvað verður þá um mig?“ sagði ég, þó að ég reyndar vissi, að hahh mundi sjá um, að ég kæmist óhultur heim. „Vertu róíegur, nafni minn. Ég skil *ekki við þig, fyrr en þú ert konvinn til nýlendunn- ar“, sagði Eirikur Gísli Helgi. „En þú þarft ekki vera neitt hræddur, því að ég bvst við, að hei'ra Sandford sja: ura, að Patrik sendi pngan til að leita að þér. En farí svo, að einhver leggi af stað til að elta þig, þá fer sá hinn sami ekki þessa leið, heldur austur með sjón- um til Skipafjarðar og Tangi- er. Það er vænn maður, þsssi herra Sandford, nafni „Já“, sagðj ég, „og dóttir hans hefur verið ósköp góð við mig“. ,So“ sagði nafni minn og brosti. Við töluðum Htið annað en þetta um nóttina. Og Utlu eftir dögunina komum við að heim ili hans. Þar var enginn kom inn á fætur, þegar við náðum þangað, en Eiríkur Gisli Helgi gaf mér mjólk og brauð að borða og lét rnig svo fara að hátta í sínu eigin rúœi. .Ég sofnaði undír eins og svaf vært fram að hádegi, Þegar ég var búinn að borða miðdegisverð- inn, hélt ég, að við mundum leggja af stað aftur,, en Eiríkur sagði, að ég yrði að bíða róleg ur til næsta morguns, og ég sætti mig við það. Ég opnaði nú töskuna, sem herra Sandford hafði fengið mér um nóttina. Þar voru bæk urnar mínar þrjár, skriííæri og pappír, nokki-ar sætai' kökur og fáein epli, og það, sem mér þótti ekki minnst í varið, — þar var bréf frá Löllu, og innan í bréfinu var fimm dollara seð ill, sem hún sagði, að ég ætti að brúka, þegar mér Isegi mikið á. Hún gat þess líka í bréfinu, að ég þyrfti ekki að óttast, að frú Patrik reyndi til að ná mér aftur, því að faðir sinn rnundi tala svo um fyrir henni, að hún yrði jafnvel glöð yfir því, að ég heföi farið. Ég skemmti mér það sem eft ir var dagsins við það að skoða búgarðinn, sem nafni minn virtist hafa ráð yfir að næst um því eins miklu leyti og eig andinn sjálfur. Húsið var fall egt timburhús og stóð í brekku. Umhverfis það voru hér um bil hundrað eplatré. Stór og reisuleg hlaða stóð neðar í brekkunni. Þar sá ég fimm eða sex fallega hesta og fjölda af tnautgripum og alifuglum.. Hjón in voru undur vingjai'nieg við mig og sögðust hafa gott á’it á Íslendingum vegna Eiríks Gísla Helga. Og mér kom ekki til hugar eð efa það. . Morguninn eftir vakti nafni minn mig snemma. Ég þvpði mér í snatri og borðaði góðan morgunverð, kvaddi síðan hión in og þakkaði þeim fyi'ir mig. Svo tók ég töskuna mína, fór út og' steig upp i keruna. Það var sama kerran og ég hafði komið í um nóttina, en nú voru tveir hestar fyrir henai, — tveir eldfjörugir hestar. Við þutum af stað eins og eld j ing. Áfram, áfram, fram hjá húsum og hlöðum, yfir ár og læki og gegn um þorp og kaup tún, eins og leiðín lá. Áfram, áfram eftir rennisléttum veg- inum, sem lá með fram Mus- quodoboi t-f ij ótjnu. Áfram. áfram í hendings kasti fram hjá búðinni hans Jóns Higgins, fram hjá Corbaeks-þorpinu, fram hjá mylnunni hans Archi baldar, upp á hálsinn hjá bú- garðinum hans Bob Millers, pg þaðan inn í Mooseianis-skóg- ana. Áfam, áfram! Þegar við komum að fyrsta húsinu í nýlendunní, var Htið komiö yfir hádegi, og við höfð um ekið rúmar þriátíu og tvær míiur enskar á tæpum sex kiukkustundum, Hér sneri Eiríkur Gísli Helgi til baka, en bað mig þess áður en hann skiidi við míg, að muna síg um að leita til sín, ef mér lægj einhvern tíma litið á. Ég hét honum því og þakkaðý honum innilega fyrir hjá’pina, Ég gerði hvergi vart við mig í húsunum f vesturhluta nýlendunnar, en hélt í einum rykk heim að húsi ömmu minn ar. Ég gekk greitt~iipp á hól inn, sem húsið stóð á. Ég sá, I að kona stóð fyri utan dyraar. Var það amma naín, sem stóð þarna úti? Nei, það vsr konan, sem hafði flutt í húsíö vorið áður.. Amma mín var vafa- laust innivið. Jú, þetta var líkt henni. Hjartað hoppaði í mér af gleði. Ég færðist óðum nær húsinu. Konan stóð enn úti, <Nei, nei, það var ekkji amma mín, ég sá þa'ð nú svo glöggt, að þetta var ekki hún. Ég hei’saði kommni. ,JEþ' amma min mni?“ sagði ég, en beið ekki eftir svari, Ég hent ist inn um dyrnar og ætlaði að kasta mér í faðm öromu mrnn ar. Ó, hvað ég ætlaði að kyssa hana inniiega! Ég litaðist um í húsinu, en amma mín var efaki þar, og rúmið hennar var horf ið. „Hvar er arnma mín?“ hróp aði ég, „hvert hefm' amma mín farið?“ Ég leit svo við og horfði fram an í konuna, sem gengið hafði inn á eftir mér. Hún svaraði engu, en augu hennar flutu í tárum. Ég skildi strax, hvað tárin hennar þýddu. Amma mín var dáin, Drottinn minn góður! Amma mín var dárn! Konan tók mig í faðm sér, og ég grét lengi upp við barm hennar, og hún grét yfir mér. Ég komst að því síðar, að amma mín hafði dáið sama dag i inn, sem Jón Miller náði mér á leiðinni heim til hennar. Tvisvar hafði maður verið sendur til madömu Meynard til að vitja nffl mig, í síðara skiptið tíl að sækja mig, — en sú góða kona hafði sagt, að frú Patrik væri flutt með mig til Halifax og að hún vissi ekki í hvaða stræti hún ætti heima. Og bréfin til min hafði madam an sent jafnharðan til baka. —- Daginn eftir var mér sýnd gröf ömmu minnar. Ég kraup niður við gröfina og grét, — grét brennandi tárum saknaðar og trega. Ég safði þá misst alla, sem mér höfðu verið kærastir, og ég stóð nú eftir munafíarlaus í veröldinni, stóð eftir í hinni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.