Alþýðublaðið - 14.02.1958, Síða 5
Föstuáagur 14. febrúar 1958
AlþýSublaSLS
5
Þorkell Sigurðsson
Fyrri grein
UM LiEIÐ og ég Jaakka
íyrir þann heiður, s«m háttvirt
stjórn Stúdsntafélags Reykja-
víkuj- hefur sýnt hinu nýstofn
aða Landssambandi íslenzkra
Grænlandsáihugamanna, með
því að bjóða stjórnarmeðlimum
þess, áð sitja þennan fund, með
rétt til ræðuhalda, sem Stúd-
endafélagið heldur, með Græn
landsmálið að umræðuefni,
verð ég einnig að taka fram að
ég átti ekki von á slíkri árás,
á hin nýstofnuðu samt'ök vor,
né að þeim aðilum sem að
stofnun samtakanna standa.
Énn síður átti ég von á því að
jjafn hatrammlega og ómakleg
væri ráðist að frummælanda,
hr. Jóni Dúasyni, sem hér hef
ur fflutt sitt stórmerka erindi,
jafn púðmannlega og hann hef
ur gert. Efnislega mun ég ekki
taka til meðferðar árásir þess-
ar. Ég efa ekki að fruimælandi
mundí véa einfær um að svara
þeim árásum sem að honum var
beint, og muni gera það hér á
eftir. Hins vegar er efni það
sem ég hefi punktað niður þann
ig, að það gstur orðið óbeint
svar við árásum þessusm. Bæði
þekn sem beint var að verkr.m
•og niðurstöðum frurmnælanda,
og einnig við þeim árásum, sem
. beint er að þeim aðilum sem
-að stofnun samtakanna stóðu.
Einnig að það megi að nokk"u
skýrt tilgang þeirra, með stofn
u’.i samtakanna.
; Méð allri virðingu' fyrir þeim
.háttvirtum lögfræðingum, sem
á ýmsum tímum hafa dreg:ð
í efa, svo ekki sé dýpra tskið
i árinni, réttárstöðu íslands til
Grænlands, fyrr og nú, þá hef
ég hugsað mér í fullri alvöru,
að draga strik yfir þær niður
stöði<r þeirra, sem svo vafa
sömum, að ekki sé rétt að taka
þær alítof alvarlega, því bær
hljóti ao vera byggðar á svo
veikum grunni, að þær séu ó-
rauniiæfar. Svo framarlega,
sem ekki liggi fyrir Ieynilegt
afsal, sem almenningi sé ókunn
ugt um.
Þessar niðurstöður mínar byggi
ég á því, að í fyrsta lagi erum
við svo lánsamir, að hafa hér
á meðal okkar einn af þeim
skarpgáfuðustu mönnum, sem
gengið hafa inenntabrautina,
það er dr. Jón Dúason. Hann
hefur gert það að ævistarfi sínu
að kanna og kryfja til mergj-
ar allar sögulegar heimildir
sem er að finna í skjölum og'
lögbókum frá ýmsum tímuin,
sem snerta þau mál, sem lúxa
að. landafundum íslendinga í
foröld, landnámi Grænlands og
réttarstöðu þess til íslands.
Helztu lögbækurnar,
GREIN ÞESSI, er ræða, sem Þorkell
Sigurðsson vélstjóri flutti á fundi
Stúdentafélags Reykjavíkur 10. desember
þar sem Græniandsmálð var til umræðu.
Er hún mjög í andstöðu við ræðu þá, sem
Gunnar Helgason lögfræðingur hélt á
fundinum og birzt hefur hér í blaðinu.
Hefur Alþýðublaðið orðið við þeim
tilmælum höfundar að koma sjónarmiðum
hans á framfæri til þess að lesendur eigi
þess kost að kynna sér tilganginn með
stofnun Landssambands íslenzkra
Grænlandsáhugamanna.
stöðui- yrðu teknar gildar. Sér-
staklega þó á meðal hans eigin
landsmanna, enda hefur og xú
orðið raunin á.
Hér þurfti því róttækra að-
gerða við. Hins vegar var hann.
fullviss þess, að niðurstöðurr,-
ar væru réttar. Einnig var
hann í ríkum mæli gæddur
karlmennskuþreki, hins nor-
ræna víkings.
3.
þær sem hafa að geyma órekj
anlegar heimildir um réttar-
stöðu Grænlands til íslands,
eru Grágás, J'árnsíða og Jóns-
bók. Einnig allt er snertir landa
fundi forfeðranna í vesturálfu
heims og hin einstæðu afrek
þeirra við að kanna norður-
kjarann. Hann hefur ekki kast
að höndunum til þessa verks
þvi á bak við það liggnr allt
hans ævistarf. Hann hefur gef
ið út um þessar niðurstöður
sínar, hvert vísindaritið eftir
annað, sem skipta samtals
mörgum þús. blaðsíðna.
í þessum ritum sínum kemst
hann að þeirri óhrekjanlegu
niðurstöðu að Grænland hafi
allt frá því að það var numið,
á seinni hluta tíundu aldar, er
Eiríkur Rauðí settist þar að, á-
samt fjölda íslendinga, sem
fóru ásamt honum í einum
skipaflota, verið íslenzk
mögum skipum, verið íslenzk
'nýlenda, en þó án arðráns af
hendi móðurlandsins. En það er
meira en hægt er að segja um,
aðrar nýlenduþjóðir. Því þegn
, ar beggja landanna gátu farið
imeð afurðir sínar, hvert sem
Iþeir vildu og þeim var hag-
j kvæmast. Þeir nutu gagn-1
kvæms þegnréttar í báðum lönd
unum. Alþingi við Öxará var
löggjafaþing beggja landanna
en Grænlands- eða Garðaþing
var dómþing, sem dæmdi eftir
beim lögum, sem Alþingi við
Öxará setti. Dr. Jón Dúason
hefur að sjálfsögðu gert sér
fulla grein fyrir því, að mörg
ljón mundu verða á veginum,
að því marki, að þessar niður-
Hann tók því þá ákvörðun.
að Jeggja niðurstöður sínar
fyrir dóm þeirrar stofnunar,
sem víst var að ekki mundi
taka þær gildar, nema að þær
væru óhrekjanlegar.
Þessi stofnun var háskólinn.
í Ósló. Hann lagði niðurstöður
sínar um réttarstöðu Græn-
lands gagnvart íslandi, fyrir þá
slofnun, til doktorsprófs, en sá
háttur er þar hafður á, að fyrst
verður að gefa verkið út í bók-
aformi, og láta það liggja
frammi'' t.iltekinn tíma, svo að
miklu fleiri aðilar höfðu þann-
ig aðgang að niðurstöðunum,
með krítík sína, heldur en hefði
verið, ef verkið hefði aðeinst
verið lagt fram sem ritgerð, til
liáskólans, eins og víða tíðk-
ast, undir lkum kringumst'æð-
ur.
Þá yerðum við einnig að hafa
i huga að þetta var á þeiro.
tíma, 'sem Norðmenn gengu.
berserksgang í því að eigna sér
heiðurinn af öllum landafund-
um.. íslendinga til forna, og
eignuðu sér þar á meðal bæði.
Eirík Rauða og landnám ís-
lendinga á Grænlandi og Leif
heppna og fund Yínlands og’
Snorra Sturluson og verk hans.
Framhalá á 4, siðu.
rettir*
wr « rt i • Seridum, ef óskað er
M,eitur maíur aílan dagum*
Hafnarstræi^ Sírrsí 1Í-2-ÍI
{2 líniir).