Alþýðublaðið - 27.02.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1958, Blaðsíða 1
1 Mmmttwiagiir 27. febrúar 1950 48. tht. ■ ,/• i samgongum i Evrópu vegna geysilegs fannfergis igmarkshraði 25 í i»é!!bý!i! GUNIM'LATJGUR Þórðarson heíur borið fram breytingatil- lögu við umferðarlagai'rumvarp ið. í 50. grein segir svo í 1. máls grein: í þéitbýli má eigi aka hraðar en 45 bm. á klukku- stund. A'ö tiiUögu Gunnlaugs bætist við: o-g eigi að nauðsynja lausu hægar en 25 km. á klst. EKKI ER í'arið að ryðja vegi hér í nágremxi Dálvfkur. Mj ólk er enn fiutrt á sleðum, sem ýta rlregUr iángleiðina til Akureyr ar. Þíða er' í dag, en bó enn allt í kiafí í fönn. — KJ, Fólk óttast þíðviðri og rigningu vegna stórkostlegrar fióðahæltu. Aðeins hefur þó fréfzf um tvö manns- láf af völdum óveðursins. Londion, miðvikudag. HIN geysilega stórhríð, sem gengið hefur yfir stóra hluta Evrópu síðasta sólarhirnginn, hefur valdið algjörum glund- roða í öllum samgöngium. Marg ir bæir og Jærp eru einangrað- ir og á mörgum stöðum, allt niður til Suður-Frakklands, liggja metrradjúpir skaflar og híða þess, að rutt verði. Stór- fljót, eins og Kin og Signa, hafa hólgnað ofsaíega og óttast menn stórflóð, cf þíða skyldi nú - og hreppsnefndar fari fram í maímánu Tillaga FrÉjóns Skarphéðinssorsar Kjdrskrár sknli samdar í marzmánuði sama ár FRIÐJÓN' SKiARPHÉINSSON, þingmaður Akureyringa, iiefur harið fram á alþingi frumvarp ftil laga um breyting á lögum um sveitarstjómarkosningar. I tillögu Friðjóns er lagt að 4. frr. teganna orðist svo: Almennur bæjarstjórnar- og hreppsiiiefinhiíikosíiingar skuli fara fjórða hvþrs ór, isíðasta sunnudag í maímánuði, sem ekki ber upp á hvítasunnudag. Ennfremur er lagt til; að 11. gr. laganna orðist svo: Kjörskrárnat- gilda frá 17. ma' og iireppsn.'efndarkosninga Semja hæjaiBtjórnir i kaupstöð um og hrepptsnefndir í hrepþ um í marzmánuði á því ári, sém kosning fer frain. Sérstaka kjör skrá skal seanja fyrir kjördeild Kjrskmmar gilda frá 17. má' það ár, sesn þær eru samdar til 16. maá næsta árs á eftir. Þegar kosmngar fara fram samkvæmt 5. gr., ákveður ráð herra, hvenœr lcjörskrár sku1" samdar, ef ikj örskrár, samd») samkvæmt 1, mgr., era úr gild fallnar. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 1958. GRMNAKGERB. Samkvæmt lögum um sveitar stjórnarkosningar, nr. 81, 23. júní 1936, fara bæjarstjómar- kosnirigar og íhreppsnefndar- kosnirigar í kauptúnahreppum fram síðasta sunnudag í janú- armanuði, en í öðrum hreppum síðasta suimudag í júnimánuði. Á þessu er ýmsir annmarkar. Veðráttu er þannig háttað hér á landi, að í janúarmánuði má jafnan vænta þess, að veður og færð hamli kjörsókn eða kosningar farist fyrir á kjördegi af þeimj sökum, svo sem átt hefur sér stað, 1.1 MÁNAHA KJÖRSKRÁ. í annan stað er kósið í janú- hefjast. f dag var Veður heldur skárra á meginlandinu, en veð- urstofur hafa þó spáð hríð á næsta sólarhring, í Bretlandi eru yfir 100 járnbrautaumferð á langleiðum annað hvort stönzuð eða mörg- um tímuan á eftir áætlun. Flug lá næstum alveg niðrí og úti um land sátu þúsundir bifreiða fastar í sköflum. Vatnsborð Signu hefur hækkað hættulega mikið og óttast menn í París, að hún muni fara yfir bakka sína I Bretiandi Oeru yfir 100 stærstu þjóðvegirriir alveg lok aðir af snjó og er hríðin, sem gelck yfir suð-austurströndina talin hin versta í manna minn- um. Margar járnbrautarlestir hafa staðið fastar í snjó í næst um sólarhring, áður en ruðn- ingssveitir hafa getað mokað þær lausar. Frá ýmsum stór- um höfnum er tilkynnt um erf iðleika vegna íss og sagt er að mörg skip hafi sti'andað. í Belgíu, Hollandi og Þýzka- landi hefur snjóað mikið og öll um samgöngum hef ur stórseinlc að eða bætta befur oi'ðið við fei'ðir. Á möi’gum stöðum hafa rafleiðslur farið úr lagi og mörg um verksmiðjum hefur verið lokað fyrst um sinn vegna erf- iðleika af völdum snjóa. Rín hef ur á xnörgum stöðum flætt yfir bakka sína og fólk hefur orðið að flýj a hús sín með stuttum fyrirvara. — í Austui'-Evrópu hefur einivg mikið snjóað, en fréttir benda tii, að þau lands- svæði hafi s’oppið tiltölulega vel frá óveðrinu, Til þessa hefur aðeúxs frétzt um tvö mannslát, bæði í Frakk landi, en efnalegt tjón er gífur- legt. Veðursnár gera ráð fyrir kulda og snjó, en það sem fólk óttast mest er þíða og rigning. Mikilvsgt framlag þeirra; sen lána herstöðvar, til sameiginlegra varna undirsfrikað Af Dulles, er haivn mælti með samþykkt íjár- veitingarinnar til aðstoðar við útlönd WASHINGTON, miðviku-r TaMi DuUies, að þessi löndv dag. Dulles 'utan.TÍidsráðherra USA sagði í dag franuni fyrir u'íanr ? ^ismálanrfnd ; fi^ltrúa deildar þingsins, að herstöð'var þær, seni bandamcnn Banda- ríkjanna léðu þeim, væru stór kostlega mikilvægar fyrir háin- ar Siuxieiginlegu vamir vestur landa. Hann benti á að margir bandamenn og vinir fengju Bandaríkjaanönnum slíkar stöðvar í hendur sem framlag sitt til liinna sameiginlegx varna. Dulles var að mæla mcð við nefndina beiðni stjórnar- innar um 3,9 milljarða do>llara fjártsveáitmgu til aðstoðar við útlönd á næsta fjárhagsári. Hann benti á, að 1,8 milíljarð ar af upphæð þessari skyldu greiðast í vopnum og útbúnaði, en 510 miDljónir af xxpphæðinni væxix æt'aðar sam greiðslá fyr ir eldflaugar og annan nýtízkxx- útbúnað handa aðillarríkjum NATO. 700 miFiónir skulu not aðar banda Kóreu, Pakistan, Formosu, íran, Vietnam og öðr um ilöndxxm, sem ligg.ja við landamæxl Sovét-blakkai-innai’. gætu fækkað nokkuð.í heajum sínum, ef þau íengju nýtízkxt vopn. ; „Við vérðum að koma í veg fyrir, að kommúnistar irin-. -limi eða ximlkringi frjálsar þjóo ir með því að smeygja sér xnra í efnatógslif þjóða eða með pólitísfcri moldvöxrpxxstarf- semi'1, sagi Ðufflies. Harin hélt- því ennfremur fam, að efria- hagssókn kammúnista miðáði ekki að þvi að hjálpa nýjxxjxx þjóðum að ná heilbrigðrí efna hagsþróurx og pólltísku freSsi, heldur yrðu þær þjóðir arð- rændai' á sama tótt og löndin innan Sovétblakkarinnar. Du’iiies kvað áróður Sovét- stjórnarmr,ar fyrir stói*veMa- fundi liafa þann tiTgang að slæva. árvekni almenningsálits ins á v-estuírlöndum og fá fóllk til að hal.da, að káida stríðinu sé lokið. Þá benti hann á áðí Sovétstjóa-nin þ>rfti ekki und- ir þjóðina að sækja, þegar um væri að ræða útgjöll til hern- aðrar, eins og stjómix' á vest ui'löndum. Eftir 1970 á sér stað algjör bylting á sviði flugmálanna Þá fijúga farþegaþotur 2500-4000 km. á kiukkustund í 23000 metra hæð. STOKKHÓLM, 26. febr. NTB. Kringum árið 1970 munxi eiga sér stað framfarir er valda byltingu á sviði flug- mála. Farþegaþotur fara þá í 23 þús. metra hæð með 2500 —4000 kílómetra liraða á kiukkustund. Þá verður t. d. flogið á tvehn klukkustuml- um milli Stokkhólms og New York, sagði aðalforstióri S.A. S. í fyrírlestri í sænska Verzl- unaráðinu í dag. Á næstu árum verður þróun armánuði eftir 11 xtónaða gam- alli kjörskrá. Enn rná benda á það, sem ekki er veigaminnsí, að ávallt eru einihverjir, sem annars fullnægja kosningax'rétt : Vestmannaeyjum í gær. arski iyrðurn, sem eiga hvergi I 1 GÆR réi-u flestir bátar héð- rétt á að vera á kjörskrá, en aðr an með loðnu, er það í fyrsta ir hins-vegar á tveim stöðum, I sinn á þessari vertíð, sem beitx Afli að glæðast, en gæftir siæmar in í farþegaflugi á þá leið, að' teknar verða upp þotur í æ ríkari mæli. Fiugtíminn mtm þá styttast úm 40—60 af hundr aði, þegar flugvé’amar hafa náð 750-—950 kflómetra hraða á klukkustund og fíiúg-a í 10— 12 þúsund metxa hæð. þá er bú izt við því, að farþegaflug um heim a’ilan aiukisrt um 100% á árunum 1960—1970. Á sum- um stöðum er reiknað með 200% aukningu. Framhalú á 3. sí(ðu. S 1 Fyrirspurn til fé- þar sem kosniiigar x januar og júní fara ekki eftir kjörskrám, sem sariidar eru samtímis. Sá. sem fluttist úi' sveitarhx’eppi í kaupstað e&a kauptúnahrepp á túnabilinu tnarz 1957 til 1. ian. s. 1., átti ekki rétt á, samkvæmt gildandi lögutn, að vera á kjör- skrá, sem kosið var eftir í janú Framhald á 4. síðu. er loðnu. Fanney kom í gær með 4—500 tunnur og nókkrir bátar með slatta af loðnu, sem veiddist við Dyrhólaey. Afli hefur verið fremurlreg- ur og stirðar gæftir undanfarið, heldur var hann þó skárri í gær og í fyrradag, um 5—10 lest þeiri'a komist upp í 10 lestir í róðri. Margir færabátar róa héðan. en fiska lítið, Aldrei hafa jafn nxargir að,- komubátai' verið héi' og nú. — Alls eru 120 bátar á skrá og svo margar trillur. Leiðxndasjóveður var í dag og afli mjög misjafn, frá 4 til 15 lestxxm. Haldið vei'ður á- fram að beita loðnu og eru sjó- ir á bát í róðri. Fjórir bátar eru menn vongóðir með afla ef gef byrjaðír netaveiðar, hefur einn I ur á sjó. ‘S ÚTBÝTT var á Sameinuðu S ^ alþingi í gær fyrirspurn til V ' fclapsiiiálariáðíherra, Hanni- í hals Valdimarssonar, frá^ • Eggert G. Þorsteinssyni. — ■ Fyrirspurn Eggerts er á ;þessa leið: HVAD LÍÐUR ý ENDURSKOÐUN LAG- s ANNA UM VERKAMANNA; \ BÚSTAÐI? \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.