Alþýðublaðið - 27.02.1958, Page 2
AlfiýSublaSlí
Fimnatudag'ur 27. íebruar 1958
ur bariléflíöuivari frá Meirapoii
wi£-
* iðrisípefísnni iiawr m niiðiiMMa
Robert McFerrin kemur hingað á vegum Tðnlistarfél.
HINGAÐ til lamls er kom-
'lÍrin eínn af söngvurum hinnar
íhcimsfeunnu Metrópólítanópcru
í New York, baritonsöngvar-
inn Kobert McFerrin, og mun
' barin halda þrjó tónlcika hér
í hænuin á vegum Tónlistarfé-
íagsins. Fyrstu tveir tónleik-
arnir verða haldnir fyrir
styrktarmeðlimi félagsins í
kvöld og annað kvöld, en
luiðju tónleikarnir eru opin-
.bertr tónleikar og niumi fara
fram á laugardaginn kemur. All
... ir verða tónlcikarnir í Austur
bæjarbíói.
' Robert McFerrin hefur und-
anfai'in 4 ár verið fastráðmn
óperusöngvari við' Metrópólí-
tanóperuna, og segja .má að
. hann hafi á þessum fáu árum
1 tmnið þar hvern sigurinn af
' öðrum í hinum erfiðustu óperu
' hlutverkum. Meðal þeirra má
1 nefna hlutverk Rigolettos í sam
: riefndri óperu eftir Vérdi, Val-
: ántin í óperunni Faust eftir
Gounod, Amonasro í Aida eft-
i; ir Verdi, o. s. frv. Plann hefur
því áunnið sér óvenjumiklar
yinsældir og álit á tiltöulega
Skömmum tíma, bæði meðal
fónlistai'unnenda og ekki síður
gagnrýrienda vestan hafs, og er
' hann almennt talinn meðal
I bezíu baritonsöngvara Banda-
II fíkjanna um þesar mundir.
EINSÖNGVARINN
Enda þótt McFerrin hafi
fram að þessu unnið sína
særstu sigra í óperuhlutverk-
&m. þykir hann engu síðri sem
Aeinsöngvari. Hefur hann sung-
- ið sem einsöngvari með mörg-
um béztu sinfóníuhljómsveitum
'''Bandaríkjanna, svo sem sinfón-
'ifuhljómsveitinni í Philadelphia
og-Ghicago, og New York Phil-
barmonic, en auk þess kemur
hann mjög títt fram á ein-
söngskonsertum með undirleik
ara sínum Norman Johnson,
sem er einnig með McFerrin
■ hér. Hefur túlkun McFerrins á
-Ijóðasöngvum Schuberts verið
mjög hrósað af gagnrýnend-
um vestan hafs, og þá ekki
síður meðferð hans á amerísk
um negrasálmum.
UM.MÆLI OSMANDY'S-
Fyrir ekki löngu síö'an kom
Robert M-cFerrin fram sem ein
söngíVari með sinfóníuhljóm-
sveitinni í Phiiadelphiu, undir
stjórn hins heimskunna tónlist-
arm-anns Eugéne Ormandy, sem
að tónleikunum loknum lét hafa
þéssí urnmiæli eftir sér: „Ég
held að |iað séu cngar ýkjur ]ió
ég segi, að rödd hans sé eins
stórkostieg' og nokkurs annars
baritónssöngvara, sem nú er
uppi,“ og er oft vitnað til þess-
ara ummæla, sem von er.
SÖNGNÁM VESTKA.
Robert MeFerrr-in er fæddur í
faorginni Marianna í Arkansas-
fylki, og er nú 35 ára að a:Idri.
'Söngnám sitt hefur hann stund
að nær eingöngu vestan hafs.
m. a. við Chicago College of
Music og einnig við Kathryn
Long óperuskólann, sem pekinn
er við Metrópólitanóperuna í
New York, en hann bar sigur í
mjög erfiðri söngkeppni, sem
jafnan er háð til inngöngu í
þennan kunna óperuskóla.
synlegi, aður en
tilrauna með
riiu muð-
yrði Uiii sl
VEGNA yfirlýsingar er Vil-
borg Aoftasdéttir, fonr.aður
Verkakvennafélags Keflavík-
ur og Njarðvákur, fékk luindr
að konur fil að skri-fa undir og
birtf á Kefla vi ku níð índ um síð
asta daginn fyrir bæjai'stjórn
arkosningarnnr í f>iTa jhén-
uði, vil ég taka fráiri á'ð' orð
J>au, er lrún leggur nnív í munn
í nefndri .vfíi'lýslngu, eru al-
gjörl-cga rangt með farin. Ég
hef aidrei sagt sagt neitt um
starf hennar cða fýlgt í Verka
kvennafélag-i Keflavíkur,
Segir Eisenhower. Tekur fram, að hann hafi ekkí haft
B & K í huga, er hann stakk upp á heimsókn
sovézkra áhrifamanna.
Skora ég Jiér jneð á Vilfoargu
Auðunsdóttir, að' samiá fiami
rógbut'ð, scni 'hú.u lætur Imri-ár
að konur skrifa undir.
Kellawk, 24. feforúar Í9í>8.
Sigrj'ður 3óhanneisdöttij’.
ÞKJAR SKEMMTANIK.
Eins og 'áður er sagt, mun
Robert McFerrin halda hér alls
þrjár söngskemmtanir á vegum
Tónlistarfélagsins. Fvrstu tveir
tónieikai’nir verða eingöngu fyr
ir styrktarmeðlimi félagsins, og
verða þeir haldnir íkvöidogann
að kvöld og 27. þ. m. í Austur-
baéjarbíó, Hefjast þeir tönleik-
ar kl. 7 e. h, Þriðju tónleikarn-
ir verða opinberir tónleikar,
sem haldnir verða á sama stað
laugardaginn 1. marz kl. 7 e. h,
TÓNLEIKUM FKESTAÐ.
Tónleikum Tónlistarfélags-
ins sem áttí að ihalda í Austur-
bæjarbíói í gærkvöldi, varð að
fresta, sökum þess að flugvél.
sem baritónsöngvarinn McFerr
in kom með að vestan í gær-
gat ekki lent hér vegna boku,
en flaug áfram til Prestvíkur.
Nú ér von á söngvaranum hirig-
að fyrripartinh í dag og' '■•erða'
tónleikarrúr haldnir í kvöld og
aiinað kvöld.
Aðgöngumiöar að tónleikun
um í gærkvöldi gilda í kvöld og
miðar að tónleikunum í kvöld
gilda á morgun, föstudag,
Á efnisskbénni í kvölderu lög
eftirHándel, Purcell, Stradelia,
Schubert, Schumann og loks
Negrasálmar.
Framhald af 12, síðu.
starfi, meðril atmars gengist'fyr'
ir tveim kvdldvökuin, éfrit til
spilakvölds, kóriiið á fræðslú-
fundi í s-amráði við Iðnaðar-
máiastofi’.ur. íslands, fjé- var
efnt til skáklkef>pn-i o, fl.
Á síðasta starfs-ári var hafin
undirbúaingur að stófn.'UJi bygg
ingarféla-gs fyrir iðnverkafólk.
40—50 félagsffienn ISju .hafa
þegar skróð s-ig sem stofnendur
að i'yrirb.uguðu byggingai’félagi
og vilyrði er þegar fengið fyr-
fr lóð uridir 30 ibú-ðir í Báaleitis
hverfi,
Starfsemi Iðjustjórnarinnar á
s. 1. ári er íjtsíí vísirinn að
því, að félagsstarfinu verði k-om.
ið á -réttan og heilbrigðan
grúridvöll, eftir áratuga starfs-
leýsl feomroúnista í Iðju. Að
vísu ihefur öll lánastarfseriii
fallið niður og skémmtiferðir
hafa fallið niður, bæði utan-
lands og innan.
Það verður að teljast óávífni
j í meíra lagi að maður eins og
! Björn Bjarnason skuli leyfá
sér að bjóða iðnVerkafólki að'
j taka að sér forystu Iðju e.ð
j nýju, eftir öll þati hrieyksli,
j sém hann hefur framið í stjórri
j artíð sinní í Iðiu. Það skal þó
j sagt fj-rri meðstjórnendum
j Björns til hróss, að að-eins einn
j þeirra sem setið hafa með Birrit
j í Iðiustjórninni áfíur hefur haft
brjóstheilindi til bess að bjóða
sig fram í stjórri Iðju ásamt
Birni Bjarnasyni.
Washington, m-iðvikudag.
' EISENh'ÖWER fotóeti sagðí
á blaða-maíjnafundi síntíiri á
dagj að hann hefði -ekki liaft
Knístjov t>" Bulganin í hiiga,
er hann nefntlj í bréfj sínu til
Bulganins fyrir nokkru. að æski
legt 'væri, að áhril'amejtn í Söv-
étríkjunum heimsæktu Banda-
ríkiri, Hamn kvað nauðsynlegt
a'ö USA kæmust að sainkomu-
lagi við fclaga sína í NATO, og
gérðuj' yröi samntngur við Sov
étiikiri utn að hætta um siriti
tilraunuin nteð kjarriorkuvopn.
Forsetinn vil-cli ekkj ræða grein.
er HaroM Stasscn hefur skrlf
að, jþar se.m hann stingur upp
á stöðvun slíkra tilrauna í 2 ár.
Stassen- var í mörg ár sér-
legur ráðgjafi Eisenhowers í af-
vopi-. iir.arn’á i úm, en lét af þeini
stöitfum- fyrir skömtou, „Það
væri erfitt að konia í kring s-lík
um samnmgi, án þess að taka
tiílif tjíl margra bandaþjöða-
Bandaríkjarina, sem eru að
smíða kjarnorkuvöþn og þurfa
að reyna þau'', sagð Éisenhotv
er,
Eiserihower kom einnig
inn á efnahagsmJál ríkisins og
-endurtók fyrri ummteli- Sín; um,
að atvin,nuleysi riiund-i far,>.
-minnkaridi í marz.
S
iflllli I
Fi-egn tii Alþýðublaðsiets
AKUKEYR-I í gær.
POLLUPJNN hef-ur Veriðí
lagöur, en nú er tekið áð leyra..
og f-ikið af. ísnunf hefur bt otn.
-að upp. Rekur hroðann riú- uni.
fjörðdnn. En inrist í firðÍTiuny
inni á Leirum, er ágæ-tis Skaatai,
svell, og bar teifeur fóMí Sér nú:
mikið á sk-autum. '•— Br.
FRÆG jazzhljótosveit ím
Eriglandi,. hljómsveit Vick
LéWis, korii með flu-gvél Loít-
leiða á gærkvöldi við í Iteykja
vík á leið til Ameriku. Þetttt
er fitrimfcán manna liljóirisveit.
Dagskráin í dag:
12.50 ,,Á frívaktinní“, sjÓJriarina
þáttur (Guðrún. Erlendsd.).
13.30 Fórrisöguléstur fyrir börn
(Helgi Hjörvar).
18.50 Framburðar.kennsla í
frcnsku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar,
20.00 Fréttir.
20.30 Samfelld dagskrá ur bréf-
um Fjölnísmanna, — Aðalgeir
' Kristjánsson kand. mag. valdi
efnið (Hljóðritað í Kaupmh.
á veg-um íslenzka stúdentafé-
I iagsins þar).
j 21.35 Tónleikar af segulbaiidi
frá Tékkóslóvákiu.
i 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
; 22.00 Fréttir.
! 2.2.10 Passíusálmur (22).
j 22.20 Erindi meö tóníeikurii: -—
Autsurlenzk fÖrnáldarrriúsik;
II.: Gyðingaland (Dr. Pát! ís-
, olfsson).
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á mörgun:
18.30 Börnin fara í helmsókn til
! merkra nianna. (Leiðsögtimað
ur: Guðmúndur M. Þorlákssop.
kennari). j
• 18.55 Ffámburðarkennsla í 1
esperanto.
19.10 Þingfréttir. — Tcrileikar,
20.00 Frét-tir.
.2-0.35 -Erindi: Úr suðurgöngu; I.s
Flói’ens (Þorbjörg Arnadóft-
ir).
20.55 íslenzk tónlistarkynnings
• Y*rk eftir Karl O. Run 61-fsson,
—• Flytjendur: Guðrún ,Á*
Símonar, Þorsteinn Eannes-
isón og Guðrnundrir Jóiisson,
Eimiig Sinfóníuhljómr /eitiía,
uridir stjóriri OlavS' Kiellánd
-og Hijómsveit Ríkisiitvarps-í'
ins,. undir stjórn Hans-iJoa-?
clrim Wunderlich. -— Fritz
Weisshappel býr dags .ráriiðT
inn til flutnings.
21.3-0 Útvarpssagan: „St ícr. Is-»
landus", .eftir Davíð St;
,son frá Fagraskógi; 1Ö.
steinn Ö. Stephensen) .
22.00 Fréttir.
22.10 PássíUsálmur (23).
22.20 Frægir hljómsveií: r
ar (plötur).
23,40 Dagskrárlok.
:íans-»
.(Þór-»-
£.mr-ai
lÖUa
við Eyjafjörð
Freign til Ai-þvðuhlaðsins
DALVÍK í gær.
.,.RAUÐMAGAVEIÐI er hafin
'riér við Eyjafjörð. Plefur ekki
véiðzt mikið, enda ógæftir.
Þorskafli hefur verið lítill,
;mest 4 tonn í róðri. — KJ,
Bæjarfulltrúaniir stóðu upp
08. töluðu við borgarstjóranu.
,,Við erum að fara heim! herra
borgarstjóri.“ sögðu þeir á-
kveðnir,“ það hefur verið ákveð
iö að herra Jójias eigi að vera
hér, þar til að hann hefur fund
ið upp nýtt hármeSal sem geti
stöðvað hárvöxt okkar.“ Borg-
arstjórinn kinkaði feolli. „Þú
getur farið í i'úmið núna, Jón-
as,“ sagði hann, ,,en á moi’gunii
verðui* þú aS halda áfraxti við
það að finna iausn á málinu.
Það er herbergj fyrir þig.i kjall' sér í áttína ti! ihótelsms, baf senj
aranum þar sem þú getur ver-
iö í nótt.LÞað var farið.œeð
Jónas niður í'kja-llárann ög inn
í kalt og rakt herbergi, þar seto
hann var skilinn eftii*. Á með-
an þetta gerðist flýtti Filippus
þeir höfðu hitt Kmvej’jama
-Ling. „Ég vona, að liáriri búii
bar ennþá;“ tautaði iffcrirfyric
rxaWnni sér -og brátt xsáði 'banttj.
tií fiótélsins. i