Alþýðublaðið - 27.02.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1958, Blaðsíða 4
4 A 1 J> ý 8 m 1 a 8 1 S Fimmtudagur 27, febráar 195S U§TT¥A#6ttK ÞAGSMS Framhald af 1. síöu. um eða eftir febi'úarlok, En þvl lagt til, að þær skuli sanijdar £ toarzrrariuði, ! ÉG HIXTO bjartsýnan mann í' gær. Hann var svo ánægður út af breytingunni á veðrinu, að j liann kunni sér varla hóf. Það i voru hiýindi í loftinu, tveggja stiga hiti, og sólin skein. Hann sagði: ,,Jú, vorið er aS koraa. Það kemur ekki xneiri snjór í vetur. Kuldarnir eru liðnir hjá. Ég er alveg sannfærður um að í surnar verður eins gott veður og var í fyrra sumar." ÉG ÞAKKAÐI HONIÍM fyrir -bjartsýnina, en þó að ég sé alls ekki bölsýnismaður. vax> ég ekki alveg eins trúaður á spádóma lxans og hann sjálfur. Marz er allur eftir, og apríl. Báðir eru viðsjálir, veðrin óstöðug, oft hið mesta fannkingi í marz og ktiíö- ar illir, og svo eru hvassviðrin og bannsetur hringlandinn í apríl. EN SAMT. Það var eins og allt vaknaði af dvala á þriðjudag- inn af því að allt siaknaði, ylur var í loftinu og bleikt gras gægð ist upp úr klakanum við sólbráð- ina. Mér datt ekki í hug að vera að draga úr ánægju vinar míns. Ég kann yfirleiít alltaf miklu betur við bjartsýna menn en böl- sýna. ÁSTAND GATNANNA er slæmt þegar þær koma undan klakanum. Árum saman hefur ekki verið eins lengi snjór og klaki á götunum í Reykjavík og nú. Göturnar eru stórhættu- iegar, því að það er ekki einung- is að holurnar skemmi bifreið- arnar, sprengi barðana og brjóti jafnvel bílana, heldur getur af þeim stafað slysahætta. Bjartsýnn vinur minn ..Vorið komiðý’ segir hann „Næsta suinar verður yndislegt" Hættulegar götur eftir kiakarm AHir fá að hyggja. iiema ríkisúívarpið BÍFHEBÐASTJÓRAR reyna eftir mætti að sxieiðá hjá holun- unv og sveigj.a þá stun-dum snöggt imx á nriðbik brautar, en vio það getur orðið áreksíur. Þetta hefu rátt sér stað síðustu dagana og þó hefur árekstrum verið afstýrt mikiu' oftar á síð'- asta andai’taki, að er því mikil nauðsyn, að nú þegar sé hafizt- handa með að fylla upp í gryfj- urnar, þó að ekki sé nem’a til j bráðabirgða. Ég vil. mælast til þess að fyrst af öllu séu lagfærð- ar djúpar holur á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Langholts vegar. en þær holur eru biinar að skemma marga bíla undan- farið. ALLIIÍ GETA BVGGT nema Ríkisútvarpið, Búnaðarfélagið og sbyld samtök ætla að fara að reisa eitt mesta stórhýsi Reykja víkur vestur á Melurn og það hefur fengið fjárfestingarleyfi. Víð þessu er ekki nema gott eitt að segja, en þegar maðjxr minn- ist á þetta kemur það í hug, að nú á annan áratug hefur Ríkis- utvai’pið barizt fyrrir því að fá að byggja yfir starfsemi sína. en alltaf fengið afsvar, RÍKISt TVAKPIÐ býr við -svo auman húsakost, að það stendur starfinu mjög fyrir þrifum. Ný- lega vann ég ásamt fleiri mönn- um að upptöku þáttar fyrir út- varpið. Ég get ekki hugsað toér verri kinnuskilyrði. Herbergið, sem við vorum í, var lítið, ekki hljóðeinangrað og barsmíð ein- hvers staðar úr húsinu kvað við hvað eftir annað svo að stjórn- axidi þáttarins varð að bregða sér frá við og við til þess að leita að þvl, í þessu stóra húsí, hvar væri verið að berja. RÍKISÚTVARPiÐ er tvímæla laust áhrifaríkasta stofnun þjóð arinnar, fyrir utan alþingi. Efni það, sem dagskrá þess flýtur, berst inn á hvert einasta heim- ili á landinu, en starfsemin sjálf er heimilislaus og er á hrakhölum víðs. vegar um borg- ina í algerlega óviðunandi hús- næði. Það er sagt, að það þurfi að draga úr fjárfestingu. að hef- ur verið sagt í hálfan annan ára tug þegar rætt hefur verið um byggingu útvarpshúss, en allir haía fengið að byggja og allir hafa fengið fjárfestingarleyfi, nema Ríkisútvarpið. Fólk skilur þetta ekki. Hvað er hér raun- veruiega á bak við? Hannes á horninu. ar s. 1. Harm á heldur ekki rétt á að vera á kjörskrá, sem kosið verður eftir í hreppi þelm, sem hann fluttist frá. ÓSAMRÆMI, Hins vegar verður sá á kjör- s'kxá á ta'eim stðum, sem flyzt úr kaupstað eða kauptúna- hreppi í sveitahrepp 1. marz 1957 til fehr. 1958. Þetta leiðir af því, að í kaupstöðum og kaup túnaihreppum verðui' í vor kos- -ið eftix- kjörskxám, sem samdai ertl í íebrúarmár.uði 1958, og þá erna skal á kjörskrá taka, senx auk almennra kosnitxgar- réttarskilyrða eru búsettir í þeirri kjördeild, er kjöi’skrá er samin. MANNTAL 1. HESEMBER. 0á háttur er nú hafður, að HagstcÆa íslands semur ltjör- skiár miðað við manntal 1. des., en bæjarstjórnir og hrepps- niefndir endurskoða þær og lag færa þannig, að þær miðist við búsetu í febrúar. Hins veg'ar tc-lur hagstqfustjóri ekki unnt að lúka- - þætti hagstofunnar í Engin þörf er á því að semja kjöi'skrár á hvei'j u ári, svo sero, lögáfcveðið er. Slíkt mun heidur ekki gért yíh'leitt. SAMTÍMIS UM ALLT LANÐ. 1 frumvárpi þessu er gert ráð fvrir, að kosningar til bæjar- stjói'na og heppsnetfnda fara franx satotímis um allt land og fcosið verði eftir kjörskrám, semi sarndar eru samtímis. Verð ur bá koxnizt hiá þeirn anrx- mörkum, sem að fram.a!n grein- jr. Ætla xná, að síðari hluti maí mlánaðar sé heppilegur tímit bæðl vegna veðráttu og almetm ra at.vinnúhátta. j EINN bátur stundar nú veiSi ar fi'á Eyrarbakka og annar byi’jar eftir ntokkra daga. — Jö- hann Þorsteinsson heffur róið íí nokki'ar vikur en afli verifí mjög lítiOl 1—4 lestir i róðri„ Hátur kom til Eyrarbakka í gær með loðnu, er vonast til aflábi'ögð skáni þegar henni verður beitt. samningu kjörskxánna fyrr en innfiytjiings- og gjaideyrisðfgreiislur mm a n Friðjón Þórðarson, Björn Jönsson ©g Bemliarð Stef- ánsson flytja frumvarp um jþað efni. 8/3. 22/3. 11/4. 29/4. 24/5. 17/6. 11 8/8. 26/8. 12/9. 10/10. 7/11. 5/12. Ferðir m/s Dr. Alexandrine FRÁ KAUPMANNAHÖFN: 1/3. 15/3. 31/3. 19/4. 16/5. 9/6. 3/7. 18/7 31/7. 16/8. 2/9. 20 79. 18/10. 15/11. 13/12 FRA REVK.TAVIK Ferðir m/s H. 3. Kývig: FRÁ KAUPMANNAHÖFN: • 25/4. 23/5. 14/6. 25/9. 25/10. 21/11. FRÁ REYKJAVÍK: 5/5. 2/6. 24/6. 6/10. 4/11. 1/12. Ferðii' m/s Dr. Aiexandi'ine irá Kaupxnannahöfn 29/4. 24/5. og 17/6. verða via Gtræn'and til Eeykjavíkur og fei'ðii'ixar frá ReykjavJk 20/9. 18/10. cg 15/11. verða via Græntand till Kaupmannahaifnar. Komið er við í Færeyjuni nexna þegar siglt er via Grænland. M/s H. J. Kyvig xnun eixxs og að otfan grieinir hakla uppi beinum ferðuxn milli Kaupxnannahafnar og Reykjavíkur með viðkotou í Færieyium á þeim tíma sem m/s Dr. ASexandrine fer til Gfræiilands. Breytingax' á Brottfarardögum eða með skipsferð fallí niður getur ávallt átt sér stað fyrirtvaralaust etf kring- umstæður krefjast þess. Tekið á móti farþegapöntumim nú þegar. Gegnumgangandi flutningur tekinn tii og fráýmsoin londunt víðsvegar um heittt. — Skilpaafg£reif!§sla Jes Ziajrise o {Erlenclar Péturssoo) Ssnsul 13025 og 23985 -— Vörugeymstá 14025.. sfndfioðieiðg félagsins verður haldinn n.k. sunnudag 2. marz kl. 2 e. h. stundvíslega í Iðnó (niðri). Dagskxá: 1. Venjulég aðalíundarstörí. 2. Tillaga um úrsöyn úr B.S.R.B. (fyrri umræða). FéSagar fjölmennið réttstundis. Stjórnin. SKIPAUTGCRB RIKISiNS .s. Esju. vestur um land hinn 3. marz n. k. Tekið á móti fiutnrngi tj) Patreksfj arðai', Hildudai, Þing c-yi'ar, Flateyx'ai', Súgandafjarð ar, ísafjarðar, Siiglufjarðar, Dalvíkur og Akuteyrar í dag og árdcgis á moaigun. Farseðiar seldix- árdegis á laugardag. „RÍKISSTJORNINNI er helm- iít að ákveða, að settar skuli á stofn allt að þrjár innflutnings og gjaldeyrisafgreiðslur utan Iteykjavíkur, j>ó ekki fleiri en ein í hverjum landsfjórðungi, á þeinx stöðum, sem bezt teljast til þess fallnir. Ríkisstjómin skipar forstöðumenn þessara stofnana, að fengnum tillögum innflutningsslcrifstofunnar, og taka þeir ákvarðanir í umboði hexxnar, með þeim takmörkun- um, sem ríkisstjómin setur þeinx með nánari stai'fsreglum.“ Svohljóðaixdi breytingartil- lögu við lög um skipan inn- flutnings- og gjaldeyrismála fíytja þeir Friðjón Skai'phéð- insson, Björn Jónsson og Berxx- hai'ð Stefánsson. Var framvarp inu útbýtt í-efri deild alþingiS' í gær. Greinax-gerð frunxvai'psins etí á þessa leið: „Það er alkunna, hvert óhag ræði það er miklum hluta lands manna að burfa að sækja af- greiðslu allra mála, smárra sera. stórra, er vax'ða innflutning. gjaldeyriskaun og fjái'festingu, til Reykjavíkur. Þessi skipau bakar einstaklingum og stofn- unum mikil útgjöld, fyrirhöfn og tafir á framkvæmdum, jafn* vel þótt viðunandi úrlausnir fá- ist að lokurn. En af sjálfu leið- ir, að ýmsar ákvai'ðanir í þess- um málum eru teknar af tak- markaðri staðaiiegri þekkingu, og bví iafnan veruleg hætta á„ að þær verði tilviljanakenndar eða mótist af ójafnri aðstöðti málsaðila til þess að reka er- indi sín, LAKARI STARFSSKILYSfDI. Ymsar atvinnugreinar, ekki sízt iðnreksíur og verzlun, búa við lakari starfsskilyrði víða um land en í höfuðborginni og báir það æskilegri þróun beirra., Getur bað hvorki talizt heppí- legt fyrir bióðarheildina' né sanngiarnt beim, sem við bnrfa' að búa, að látið sé undir höí'uði leggjast að iafna bessi starfs- skilyi'ði, að svo miklu leyti sena unnt er. j EFNAHAGSLEGT JAFNVÆGI. ' i Frv. þetta stefnir i þá átt að iafna aðstöðu landsmanna til hveri'a beirra framkvæmda og atvinnurpVstri>' sem háðar eru þeim leyfisveitingum, sem það fjallar um. Teí ia flutningstoen» að þær brevtingar. sem frv„ gerir ráð Þnr. rrmidu örvai framkvæmdir og atvinnurekst- ur vxðla urn land og þanníg x-eyn así raunhæf aðgerð til stuðn- íngs efnahagslegu jafnvægi i íarwiinu/1 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.