Alþýðublaðið - 27.02.1958, Qupperneq 7
Fimtnttidagúr■■27. íebrúar' 1958
&lþýSubIaæí»
Ræða Eggeris 6. Þorsteinssonar á afþingi
Húrra. forseti!
EITT alvarlegasta vandamál
iivers þjóðfélags hefur reynzt
vera að sjá öllum þegnum
$ínum fyrir nœgilegri og arð-
ijærri atvinnu.
Lausn þessa vandamáls er
ekki einvörðungu nauðsynleg
hvað við kemur fjárhag ríkis-
ins á hverjum tíma heldur á
lífsviðhorf einstaklingsins, sem
atvinnuna skortir, þó að sjálf-
sögðu haldist hér hvort tveggja
nokkuð í: hendur.
Vitur maður sagðí eitt, sinn,
að það skaðlegasta fyrir hvert
þjóðfélagslegt samfélaa, væri
atvmnuleysið,
Það er að minnsta kosti víst,
að atvinnuleysið hefur verið og
er.enn þann dag í dag mesti
foölvaldur allra alþýðuheimila,
sem lífsafkomu sína byggja á
erfiði fyrirvinnunnar.
Eitt höfuðatriði fylgikvilla
þessa bölvalds er það ör-
yggisleysi, sem hínn vinnandi
maður á við að etja. Verður
atvinna á morgun, — tekst mér
að sjá heimilinu farborða, verð
ur saet að mín sé nkki foörf á
mórgun og bvað tekur þá við?
Þessar og bvílíkar spurning-
ar eru i huea alls þorra manna.
er aðra hafa á framfæri, —
foeii-ra, sem fyrir heimili eiga
að sjá.
Á undanförnum áratugum
má segia að hér á landi, sem oe
hvarveina x hinum frjálsa
heimi, hafi orðið bylting í fé-
lagslegri framþróun. Hvarvetna
er leitazt við að draea úr sár-
indum: og sviða þeirra einstak-
linga, er sérhvert þjóðfélag
foyg.eia með hvers konar rétt-
arbótum.
Erfiðasta vandamálið, sem
ennþá er ólevst, er atvínnuleys
ið og fyleikvillar þess og bá
fyrst oe fremst örvggisleysíð.
Þrátt fvrir stóraukna hagsæld
fyrir framgang félagslegra um-
bótamála. getur atvinnuleysis-
vofan foirzt á ný, og ennbá virð
ist ekki möq~ulegt að hindra al-
gjörlega. að svo .geti orð'ð.
í þess stað hafa verið uppi
ýmsar tillöeur um að draea úr
sárasta sviða bessa nevðará-
stands, cf á skvllí. Það mál. sem
hér er til umræðu, er tilraiin í
þá átt. Atvinnuleysistryeeing-
arnar, sem um var samið í
vinnudeiluuni miklu ár’ð 1955,
voru einn áhrifarikasti li*urinn
í þessari pnonsókn. Með beim
var náriast ákveðið að safná fé
í tvennum tilgangi:
legt, að tillaga þessi verði sam-
þykkt.
Ég vona. að það sé skilning-
ur þeirra, er lögin smíðuðu, að
þá sé verkamaðurinn laus og
óbundinn, þó að ekki sé það
|]jóst. Verkámanninum er ekki
S hægjanlegt a'ð vera sagt. upp
j méð eins mánaðar fvrirvara, ef
; honum er skylt að bíða þann
jtíma án nokkurrar launa-
! greiðslu.
. , S Við þessu. er nauðsvnle.gt að
1) Til þess að lana í atvinnu-: nægjanlega lios og þurfi nan- | fá svþr þv£ að þess eru oft
tækjakaup og aðrar þær fram- : ari' athugunar við, áður en mál j ðæmi að hafi komið t51 raála.
kvæmdir, er miðuðu að þvi að ; ið verður endanlega afgreitt úr ! reksturs út af skilnino-i iaoa-
koma í veg fyrir atvinþúleysi. j deiMinni eru. þessþ greina, þá hafa verið’ felldxr
2) Til faess að geta veitt bota j D Fyrsta^ malsgrem frum- dóinar á þeim forsendum, sem
þegum fjárhagslega aðstoð á : varpsms Mjoðar svo: „Nu hef
skýringar, og tel ég. nauðsýn- j þessi mál og eru til mikilla
bóta, þar sem slík mál eiga ekki
að vera togstreitualriði í vinnu
deilum, — þau eru mannrétt-
indlíniál.
atvinnuleysistímum.
Ég tel megintilgang faessa
frumvárps eíga að vera að auka
ur v.érkamaður, iðnlærður eða
óiðnlærður, sem fær laun sín
geidd í tír.ia eða vikukaupi,
öryggi launþegans á vinnustaðn ; unnið hjá sama atvinnúrekanda
um, — til þess að draga úr hin-
unl nagandi ótta um fvrirvara-
lausa uppsögn, hvað sem langri
og dvggri þjónustu líður. I ann
an stað er hér og lögfest á-
kvæði um veikinda- og slysa-
forföll, því að fyrstu fjórtán
dagana eftir að viðkomandi
slasast eða veikist. skal hann
einskis í missa vegna þeirra
forfalla.
Það hefur áður komið fram
í umræðum um þetta mál hér i
þingdeildinni, að það er hér
fram komið sem efndir á því
samkomulagi, sem gert var
milli ríkisst j órnarinnar og
verkalýðsfélaganna á sl. hausti.
Við umræðurnar og athug-
.
Eg'grert G. Þorsteinsson
anir í heilbrigðis- og félags-
málanefnd, sem hafði málið til
méðferðar, lýsti ég því yfir, að
ég teldi málið spor í rétta átt,
en tekií það að ýmsu leýti
ganga of skarnmt, að minnsta
jkosti væru nokkur atriði þess
lekki nógu ljós, Þær breytingar,
'sem neíndin hefur orðið. sam-
mála um að flytjá á þingsk.iali
' 246, em allar til bóta.
Þau 'atriði, sem ég 'tel ek'Ici
1 »0 tf »« 1
Logtok
■ kröfú, toUstjórans í Reykiavík og að undan-
geKgnjúm'úrskurði, verða lögtök látin fi;am fara án £rek-
ari fyrirv'ara, á kostnað gial’denda en ábyngð ríkissjóðs,
að átt'a dögum liðnum frá birtingu. bessarar auglýsingar,
. fyrir. eftirtöl’idum gjölduni: Söíuskatti og útfiutnings-
sjóðsgja’ldi svo og farmiða- og iðgia’dasfcatti samkv. 20.
22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fvrir 4.'ársfiórðung 1957,
en gjöld þessi fél&u í gialddaga 15. ian. s.l., lestagjáldi
og' vitagjáldi. fyrir. ári.ð .1958, svo og vélaeftirlitsgjaldi
fýrir árið 1957.
' Borgarifógettim í Reykiavík,- 25... febr. 1958.
KR. KRISTJÁNSSON.
í eitt ár'eða léngur og ber hon-
um 'þá eins má'naðar úppsagn-
arfrestur frá störfum1*.
í þriðju máisgrein sömu
greinar er svo atvinnurekanda
veittur sami réttur til uppsagn
ar, ef launþegi æskir að hætta
störfum.
•Bernú að skilja þessi ákvæði
svo, að á hinum tiitekna upp-
sagnarfresti sé launþega tryggð
fuM átta stunda dagvinna? Ef
svo er, er þá launþegi óbund-
inn af uppsagnarfrestinum, sé
ekki hægt að sjá. honum fyrir
bessari vinnu, eða samsvarandi
þóknun? • •
Ég viona að sú skýring verði
á þessu gefin, að launbeganum
séu tryggð þessi laun, meðan á
uppsagnarfrestinum stendur,
því að annars er fresturinn
meiri kvöð á hann en vinnu-
veitandann. Launþegi byggir
lifsafkomu sina og sinna á þess
um launum, en það er hæpið
að ætla, að vinnuveitandinn
byggi afkomu fyrirtækisins á
vinnu t.d. eins manns.
I 2) í annarri málsgrein T. gr.
! er ákveðið það vinnustunda-
mark, sem telst vera eins árs
! vinna og þar með rétturinn til
áðurgreinds uppsagnarfrests.
Skilningur mínn á þessu vinnu
stundarmarki, þ. e. 1800 klst. á
12 mánuðum fyrir uppsögn,
þýði í raimmni fastráðning, án
þess að skýrt sé kveðið á um
það efni.
Sé svo hins vegar ekki, ber
brýna naúðsyn til þess að gera
betta ákvæði: frumvarpsins á-
kveðnara, um leið og nýrri
málsgrein yrði bætt aftan við
2. gr. frumvarpsins, þar sem,
verkamaður yrði leystur und-
an ákvæðum uppsagnarréttar-
ins, bjóðist honum önnur at-
vinna, begar bannig stendur á.
En 2. .gr. frumvarpsins fjall-
ar um undanþágu atvinnurek-
anda frá því að greiða bætur,
ef um ófyrirsjáanleg áföll er að
ræða, svo sem foar er uá-ior frá
.greint, — hráefni qr. ekki fyrir
hendi hjá skipaafgreiðslu o.s.
frv.
Mér finnst athugasemdin í
frumvarpinu við þessa grein
stangast nokkuð á við greinina
sjálfa. Þar e rtalað um að koma
í veg fyrir ástæðulausar upp-
sagnir, þó að vinna falli fyrir-
varalaust, og atvinnurekanda
gert skylt að segja verkamanni
sínum upp, samt sem áður með
eins mánaðar fyrirvara, þó að
samanlögð vinna hans af fyrr-
greíndum ástæðum nemi ekki
150 klst. þann mánuð, sem ó-
happið kom fyrir. En bjóðist
nú þessurn sama verkamanni
vinna. hjá öðrum atvinnurek-
anda, er honum þá frjálst að
taka hana án þess að vera bund
inn af eins mánaðar uppsagn-
arfresti miðað við mánaðar-
mér? Áttundi landskjörinn hef
ur nú flutt breytingartillögu
eða viðbótarillögu- þessú til
talið .er að þingmenn hafi sam-
þykkt Jögin á. Þrátt fyrir þess-
ar athugasemdir mínar, taldi
'é'g ekki þörf á að hafa sérstak-
an fýrirvara í nefndaráliti eða
flytja bréytingartillögur, en
freistá í þess stað að fá um þau
svör við þessar umræður þann-
i.ð að nefndinni ffæfist tækifæri
á að ræða miálið á ný fyrir 3.
uniræðu.
Við 3.4.5.6. og 7. gr. hef ég
engar athugasemdir að gera, en
greinar þessar fjalla um greiðsl
Við fyrstu urnræðu málsins
lýsti ég því. yfir, að ég teldi
frumvarpið sem heild i fram-
faraátí ög fagnaði því, að ’hér
væri verið að efna þau loforð,
er verkalýðshreyfin^unni var
heitið sl. haust. Ég vil ítreka
þessi fyrri ummæli mín hér
með, um leið pg ég leyfi mér
að . hvétja til nákvæmrar at-
hugunar á hvernig einstök á-.
kvæði þess muni i raunveru-
leikanum íramkvæmast.
Mér er það fyllilega Ipóst, að
allar nýjungar þurfa sína
réýnslu og að ekki er mögulegt
að sjá. alla árekstra fyrir. Á
sama hátt verður að gera öll
vafaatriði sem Ijósust þegár 'í
upphafi.
Takmark slíkrar löggjafar
hlýtur að verða það, að alls
staðar þar sem því verður við -
komið, þá verði verkamenn
fastráðnir starfsmenn með þeim
réttindum og því öryggi, serii "
það veitir, — fyrr er settú
u vegna slysaforfalla og eru í marki ékki náð.
meginatriðum lögfesíing á gild ! Mér er það einnig fulhjóst,
andi samningsákyæðum um í Framhalá á 8. síðu.
KK-sextettinn og Ragnar Rjarnason.
omieiKar
Fjölbreytt og góð skemmtun.
MIÐNÆTURHLJÓMLEIK hið þekkta lag „Flamengo1
D
S
*•
A
s,
S A.R Félags ísl. hljómlistar- hjá Riba. ÖIi Ágústar ;,söng“ )
S manna fóru fram í Austur- með Hljómsveit Karls Jóna- 'i,
N bæjarbíói sl. þriðjudags- tanssonar við takmarkaða
^ kvöld. Alls komu fram 10 hrifningu hlustenda. Þá er >
i hljómsveitir eða ú. þ. b. 50 röðin komin að trióunum, ^
y manns. Kynnir var Baldur sem voru Naust-tríóið og *
? Georgs, auk þess sem Konna Neó-íríóið. Þeir í Naustinu ^
c sást bregða fyrir. kunna á hljóðfærin til hlít- ^
^ Eins, og við mátti búast, ar, eins og flestir, sem fram ^
S báru þrjár hljómsveitir af k.omu; léku t. d. „Sverðdans S
i hinum, en það voru ÍfJjóm- inn“ mjög skemmtilega. Ne- *
• sveit Gunnars Ormslev, ó-tríóið lék léttari tónlist á-
^ Híjómsveit Björns R. Ein- gætlega. Loks er það JH-
í arssonar og KK-sextettinn, kvintettinn, sem aðeins leik
^ enda eru þær stærstar, léku ur eldri dansana. Sigurður
S sterkast og náðu mestum vin Ólafsson söng. kátur á 'sviði
S sældum áheyrenda, sem að venju. Heldur voru fimm
S flestir voru ungt fólk. Hauk meimingar, JH drungalegir í ^
S tir Morthens söng með Orm framkomu; mundu sóma sér S
slev & Co. og þarf ekki að í Góðtemplarahúsinu, nema s
fjölyrða um Hauk, sem enri Sigurður.
er vinsælasti dægurlaga- Þessar fáu línur verða að
sorigvári ökkar, óumdeilan- nægja. Miðnæturhljómleik-
lega. Ragnar Bjarnason ar FÍH stóðu í 2Ví klukku-
söng með KK sem oftar við stund og munu flestir hafa
ágætar undirtektir. Þá er skemmt sér ágætlega, enda
næst að minnast á Hljóm- eitthvað fyrir alla. Það er
sveit Svavars Gests og ekfci daglegur viðburður, að
Kvintett Jóns Páls. Báðar eiga þess kost að hlusta á
S istóðu sig með prýði og er t. 10 hljómsveitir á skammri ^
S J. vert að vekja athygli á stund, og vafalaust verður ^
S hinni síðarnefndu, sem er aðsókn næg til að endurtaka s
S frémur ný af nálinni. Næst hljómleikana nokkrum sittn ý
S skal nefna Hljómsveit José um, ef unnt er að koma því s
S M. Ribá og Hljómsveit Karls við sökum annríkis hljóm- S
^ Jónatanssonar, ólík fyrir- sveitanna. S
) tæki. Mikla athygli vakti R. S
b S