Alþýðublaðið - 27.02.1958, Side 9
Fimmtudagur 27. febrúai' 1958
AlJýSiMaíll
um kiör stjúrnar, varastjómar og endurskoðenda
Iðju, félags verksmiðjufolfcs í Reykjavik,
fer fram í skriístofu félaigsins, Þó:rsgötu 1, liaug-
ardagi'nn 1. marz og siainudagmn 2. marz næstk,
Kosningin hedfet á laugardagiim M„ 10 f. h. og
stendur yfir till kl. 7 e. h. Á simnudaginn he&i
kostiing kk 10. f. h. og stendiur yfir til KL 11. e. h..
Kjörstjórn Iðjua.
„Gula bókin"
„GULA BÓKXN''”, ásamt íornaála, eæ Hannes
PáLssc»> ritar, er koanin út.
Hvert var tilefni æsiskrifa Morgiunbkðsius og
afneitana Tímans og AlþýðuMað&ins?
Kynnið ykkur af eigin raun hvemig Morgun- i
blaðið hagræddi sannleikamim um ,GU1*U BÓKINA*.
Kynnið ykkur tiliög'umar, sem Þórður afneitaði
tvisvair, eftir að Tírrdim hafði afneitað beina þiisvai’,
Kynnið ykkur leiguokrið og fas'teigíiiaforaskið i
Reykjavík, með því að lesa „Gulu bókina."
BókLn verður seM á götunum og í £l!estum bóka-
búðum qg blaðsölstöðum. Þeir, sem kymm að vilja |
kaupa bókina, en eru utan Reykjavíkur, geta fengið
hana senda gegn póstkröfu.
Bókiu kosíar aðeíns 20 Ivróuur.
Pantank' sendist Hannesi Páissyni, SfcaftahMð :
30, Reyfcjavík.
ÚTGESFANIM.
j Landsliðið íslendinga í handknattieik asamt pjáitara og fararstjorn.'
I DAG kdL i «ftir íslenzkum túna hefst fyrsti lrikurinn, sem íslenclingar taka þátt í heims
meistarmvcppninni í handknattieik, Andstæðing ar íslands eru eln bezta handknattleiksþjóð
heimsins í dag, Tékkóslóvakía. Margir álíta jafnvel, 4 Tékkar sigri í keppninni, svo að þess
vegna reiknai- enginn með íslenzkiun ságri. Leikurian fer fram í Magdenburg, A-Þýzkahmdi.
LANDSKEPPfíI Norðmanna
og' Rússa í liraðhlaupi á skaut-
um hófst á Bislet sl. þriðjudags
kvöld. Veður var gott en frem-
ur kalt, Hér eru úrslit fyrri
dagsins,
5000 m:
K. Jdhannessen, Noregj 8:06,4
(Norskt met og vallarmet).
O. Gontsjarenko, Rússl. 8:12,6
4. Aas, Rússlandi 8:13,3
Sjilikovskij, Rússl. 8:15,0
Seierstein, Noregl 8:19,5
Voronin, Rússlandi 8:23,2
Tangen, Noregi 8:23,7
Tsybi.n, Rússlandi 8:27,9
Ljapkov, Rúisslandi 8:28,0
Merkulov, Rússlandi 8:28,4
Sandholt, Norégi 8:30,9
Grisjin, Rússlandi 8:33,0
Nilsen, Noregí 8:33,6
Larínmr, Rússiandi 8:38,1
Elvenes, Noregi 8:40,4
Hodt, Noregi 8:48,9
500 m:
Grisjin, Bússl. 41,7, vallarmet
Voronin, Rússlandi 42,3
Gontsj arenko, Riússlandj 43,1
Elven'es. Noregi 43,2
Sjilikovskij, Rússlandi 43,5
Hodt, Noregi 44,0
Larinov, Rússlamdi 44,0
Aas, Noregi 44,3
Lipanov, Rússlandi 44,5
K. Johannessen, Noregi 44,6
Nilsen, Noregi 45,2
•Sandhoit, Noregi 45,2
! Ta-ngén, Noregi 45,4
! Tsybin, iNoregí 45,5
i Seierstein, Noregi 52,7 datt.
Mei'kulov. Rússlandi, 56,2, datt. .
FVRSTU þátttökutilkynmng
ar í HölmenkoUíemmótið, sem
fer .fram 13.—16, marz, hafa nú
borizt mótstjórninni, Austur-
ríska skíðasambandið hefur þég
ar tekið út og nafngefið sína
þátttakendm- í brun, svig og
stökk. Bftirtaldir hafa verið á-
kveðnir í brun og svig kaíla:
Josl Rieder, heimsmeistari í
svigi, Matthias Leitner. Brun
og svig kvenna: Putzi Frandl,
önnur í svigi og þriðja í tví-
keppnl á heimsmeistaramótinu
og Hilde Hofherr. Eftirfarandi
stökkvarar boma frá Austur-
ríki: Willy Egger, Otto Leo-
dolier og Peter Muller.
Frá Póiiandi eru skráðir
tveir stökbvarar og einn farar-
stjór'i, ónafngreindir.
Austur-Þýzkaland tilkynnir
sex stökkvara, Helmut Reek-
nagel, Hei’ry Glass, Wemer
Lesser og Manfred Brunner og
júníorana Adolf Baldauf og
Hugo Fuohs,
Vasas Ajax 4:0
Móðir okkar og tengdamóðir,
SIGRÍÐUR STEINUNN HELGADÓTTIR,
SKAUTAFÉLAG REYKJA-
VIKUR hélt aðalíund sinn 23.
þ. m, Frú Katrdn Viðar var
kjörin fundarstjóri.
Rædd voru ýms félagsmál og
framtíð félagsins. Þar kom
fram ósk og von félagsmanna
um, að nú þegar verði haíin
by.gging skautasalar, því þá
fengist öruggur starfsgrundvöli
ur fyrir félagið.
Félaigið verður 20 ára
á þessu ári,
Skautafélagið var stofnað 31.
okt. 1938, en þá háfði áður starf
að annað skautafélag Reykja-
víkur, sem var stofnað um 1891
og starfaði í um 30 ár og vaf
umfangsmibið í störfum og setti
svíp sinii á bæjarlifið, Sam-
þykkt var að fela stjórninni að
minmast afmælisins é þessu ári.
Ungimgadeild stofnuð.
tStjórnin hefur unnið að stotn
un ungiingadeildar og var hún
stofnuð á fundinum. Fomiaður
hennar er Jöhann Guðmunds-
son, Þingholtsstræti 26. Deild-
in á að starfa í samráði við
stjórnina. Frú Katrín Viðar
lýsti ánægju sinni yfir stofnun
deildarinnar og taldi þetta vel
váðéigandi í tilefni af 20 ára af-
mæli félagsins.
Stjórnn var endurkjörin, en
hana skipa:
Lái’uis Salómonsson formað-
ur, Ólaifur M. Páisson gjaldk.
Ólafur Jöhanmesson x-itari.
Varastjörn: Áslaug A-xels-
dóttir, Kristj'án Árnason.
BÚDAPESTFÉLAGBO „Vas
as“ sigraðí hollenzka félagið
,,Ajax“ frá Amsterdam*4 í
lceppninni um Evrópubikarinn
í gær með 4 mörkum gegn 0.
Fyrri leikur þessara félaga
varð jafntefli 2:2. „Vasas“ er
þar með koimið í undanúrslit
keppninnar. Leikurinn fór
fram í Búdapcst.
fró Grfmsstöðum, sem and'aðlist 22. þ. m, verður jarðsett a®
Grímsstöðum, Áiftaneshreppi, næstkomandi laugai'dag kl. 2 e.h.
Kveðjuathöfn fer fram í Dómkiirkjunni í Reykjavík §
morgun bl. 4,30 síðd, ,1
Athöf'ninni í kirkjunni verður útvarpað. ‘ji
Sigvíður Hallgrlnisdóttir,
Lúðvíg Guðmundsson,
o-----o
RÚSSAR sigruðu Norðmenn
skautalandskeppninni, sem
lauk ó Bislet í gærkvöldi. Þetta
ív í fjórða sinn I röð, sem Rúss
ar sigra Norðmenn og aldrei
liefur munuinn verið eins mik-
.11 og £ gær.
Veronin sigraði í 1500 m. &
2:14,1 min. og Knut Johannes-
sen í 10 fcm. á 38:57,0 snín. —
Áliorfendur vora um 24 þúsund
»g kait í veðri, 18 »%a irost.
Jarðarför eigin'ma'nns míns, i
ÓLAFS A. BJÖRNSSONAR, '
fulltrúa fer fram frá Fossvogskirkju föstudagiim 28. þ. m. kí„
3 e. h
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Ingibjörg Þoisteiusdótir,
Víðimel 58,