Alþýðublaðið - 27.02.1958, Page 11

Alþýðublaðið - 27.02.1958, Page 11
Fimmtudagur 27. febrúar 1958 AlþýSublaSiS II í DAG er fimmtuctagurinn, 27. fébrúar 1958. Slysavaröstoía Reyxjavífewr er opin allan sólarhrieginn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. Eftirtaíia. apótels eru opin kl. 9—20 alla dága, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—-16: Apótek Austurbæjar (sínii 1P270), Garðsapótek (sími 341306), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafm íteykjavikur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lés- etofa opin kl. 10—-12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga ki. 5.30— 7.30. F L r G F E R Ð I R Flugfélag fslauds li.f.: Miililandáflug: Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 18.00 í dag frá'Harirbpfg.'Kaup- mannahöfn og Glasgovv, Hrírh- faxi- fer til Glasgów og Kaupni,- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. — Innanlandsfíug: í dag er.áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Bíldudals, Egilstaða, ísa- f jarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hólmavíkur, Hornafjarðarj ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir li.f.: Hekla er væntanleg -til Rvíkur kl. 18.30 frá Hamborg, Kaup- mannahöfri og Oslo. Fer til New Ýork kl. 20.00. S K I P A F R É I T I R Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Patreksfirði í dag 26.2. til Grundarfjarðar, Styfckishólms og Faxaflóahafna. — Fjallföss fer frá Akureyri í kvöld 26.2. til London, Rotter- dam, Antwerþen og Hull. Goða- , foss fer frá New York 26.2. til Relkjavíkuf. Gullfoss kóm til Reykjavíkur 24.2, frá Kaupm,- ; höfn, Leith og Thorshavn. Lag- arfoss hefur væntanlega farið frá Turku 25.2. ííl Gautaborgar iog Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Akureyri á inorgun 27.2. til LEIGUBÍLÁR BilreiSastöðie Bæjarleiði? Síffli S3-S00 Bifrei^astöð Steindórs Sími 1-15-80 BifreiSastöð Reykjavíkm Sími 1-17-20 Raufarhafnar og Siglufjarðar og þaðan til Bremenhaven og Ham borgar. Tröllafoss fór fráReykja vík 18.2. til New York. Tungu- foss fer fra Vestmannaeyjum í kvöld 26.2. til Bremen og Ham- borgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer á morgun Austur um land í hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Herðubreið er á Austfjörð um á leið til Bakkafjarðar, Skjaldbreið er á Húnaflóa á iei'ð til Reykjavíkur. Þyrill er á Aust fjörðu.m. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestm,- éyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Stettin 25. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. — Arnarfell kom til New York 25. þ. m. Jökulfell losár á Vestfjarðá höfnum. Disarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. — Litlafell er í Rendsburg. Helgafell fór frá Sas van Ghent 25. b. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell lös ar í Reykjavik. Finnlith er á Djúpavogi. F r N D I R Aðalfundu r Breiðf irðingafé- lagsins verður haldinn í Breið- firðingabúð í kvöld (firrimtu- dag) kl. 8,30. B L Ö Ð O G T í M A R I T SjómannablaSið Víkiiigur jan. -febr. heftið er komið út. —- Efni m. a.: Launakjör sjómanna, eft- ir Hrafnkel Guðjónsson. Höfn- in á Akranesi, eftir Jón Eiríks- son, skipstjóra. Hvert stefnir, hugleiðingar um landhelgismái, eftir Júlíus Havsteen, sýslu- mann. Félagsmál, eftir Guðm. H. Qddsson. Yiðtal við Albert Bjarnason, útgerðarm: sextugan. Taprekstur togaraútgerða, eftir Halldór Jónsson, ritstjóra. Þá er greinarnar: Verksmiðjutogárar, Fiskiðjuver Ísfirðínga, Þýddar greinar: Blóðugt einvígi á hafs- botni. Hefur mesta uppgötvun manrikynssögunnar farið for- görðum? Þættirnir: Á frívakt- inni. Farmennska og fiskveiðar. Ungir sjóménn hafa orðið. Fjöldi mynda prýðá blaðið. i. Piagfiiis Bjarttasoíi EiRIKUR s Skáldsaga frá Nýja Skoílandi. m rii Fregn til AlþýðuMaðsins BALVÍK i gær. PvEFTR ganga nú hér niður um -aálar bygigðir, Hafa þeir sézt bæói inni í sveit og hér niður við sjó. Bera s'íkar ferðir fjaliaréfa niður I byggðir og út til sævar, þar sem þéttbýli er. vott um miklar hörkur til fjaila. Mun sulturinn einn reka dýriri tH byggð-a. K.J. hafa sprottið þar og föínað í möig ár, þegar ég iríta þe-tta. Qg altt fólkið vaæ alftett úr þessu húsl og komið mörg hundrað milur vestur í hina miklu Ameríku. Enginn var heldur á hinu næsta’ býlíi. og húsið þar fyrir. vesfcm var sömuleiðis mamtlaust. HveFgl- var mann að sjó. Engbm mað- ur var á ferð ’ urn þe'ssar sléð- i, nc:r.a ég. Ég for frá eiriu húsinu tii aftnars, eri þau voru öil tóm, — ölT í eýði og tóm. Það var eins og ckiépsótt 'hafði geisað ýfir byggð þessa cg gjöreytt hana. í jtuu þá uöl vorið, þegar ég var fermdur, var fólk þar í Iivérju eiiiastá iiúsi, eri riú í deserirber vófu alrIr Ísléndiriigíarnlr" £ burtu. Þegar ég sá suiri húsiri iti'l- sýndar, þóttist ég sjá meriri starida fyrir utan dyrriar, en þegar ég kom nær, sá ég að þetta voru tiýástofnaÁ — bará blaikir fcg visnir' tijósfcofnacr, se-m marinshöndín hafði ekki haft þrótt til að grafa upp með rótum, — trjéstofcífr, sem biðu þess þögulir, að rötnunin ynni á þeinr, Eg gekk upp á höSnii, þar sem húsið sfóð eniri, — husið. sem afi niinn og ammá höfðft lifað í s'íCustu standir ævi sinnar. Slór voru nú tiégMar fyiir dýr cg glftgga á þvf. Eg fór því ekki iiiri, í það. Grjót- stéttin í kririgum húsið var strax úr lagi gettgin, auðsjáan- lega af þvi aö síkspjmr höíðu getrgið þar heim. nigresið hafði iíka auðsjóanlega sprott- ið í igarðinum úutri sumatfið, og all't bar þess g'ögg rrierifci þar, að hóllinn hafði véilð í eyði lángan tínia. Hilaðkn og fjósið var af sér geriigtð", brúripjurimi var hrunin.n satn.an og gatan, frá aðalvéginum og upp á hölinn, vár öll þaikin þéttri igrasró't. En stóra björkitt fvtir norðan húsið sioð óbreytí og mæridi yfir húsið og skógi'nn í htíði r.ni, — stóð þétt við þetta éiriivérúFágá hús og breiddi hið mikia lim sitt út yftr ba.kið 4 bvt. eiris og tii að vernda það fvrir regninæ og stormirium, — stóð eiris og hólivætífer. trúr cg traustur og óvmnandi, — sióð sigri hrósandi o*t l'eit úf vftr aíit í kringum sig eiris og einvaldur fr:á hásæti sínu, eins og fríður, ttguilegux, máttagtir og ntildur eiuvaldur. Eg stóð nú urn stund hjá bjcrkinni og hugsaði úil dag- anna, sem vo.ru li’ðnir. Yfir ötlu 'umhverfi hvíMi kyrrð og sró. .ATllt í einu heyrði ég skræk í einhveriu fvrir ofan mig. Það var> íkerni, sem sat á ehrni greininni á björkinni. Hann hafði ) brenr|iv!iðarim-oiu á níitli framlappanr.a og var í óða önri að reyna að ná kjæm- anum úr herini. Það ló vel á honum. Hanri iðaðí ailur af kætí og'vélti hrioftuirii til á alliair hliðar og' höíiföi ár œig- ineð köfiuin ög' skfækti, Það var einá og harin vasrii að segja mér : —• Affir faxftir, all- ir farttir, aliir — áiEri feejsrð- ist triér hann segja. — Eri þvi feit þú ekki — þá ekkí — þú ekki, ■— Svo 'náöS haaitt loksins kjarrianum úr hnotaritti og llét skelina detta tiiður, Svo Kíjóp hann prein .af (gr&in og' úþp' og ofan björkir.a og skriæktí óaf- ‘Mtantega, Það var eSM og sá skræfcur vaafí li'áði' b'iktídrim. Eg gét bjargáð ittéí!, Keyrðist mér itar.n segja, og ég. get.vel Jifáð Hér, eri það''gátú þeir' eíkki — þeir ékki — þéir' ekki. —ar ■ar r tá ri — Og sve feljjó'p hanm upp björkiná og út á endatin á efstu greiriinrii og hristi HtSa höfuðið sitt frámari' í nxig og var Æullur með fjöri og kátínu-. Eg gleymdi ekki að feoma við : í grafreitinum. en- tafði þó stutta súttd. Þáð hafði verið vél hirt unt grafir þéirra afa míns og ömímu. Bðéfc- feöfðtt ver.ið ræktuð þar uttt suiöanið og girðingin í- kring’. feáfði verið endurbætt ao mikium ritun. Eg hélt Mram hús frá húsi. sem öil vo.ru tóriíf — öii nsma eitt. Það vár feús prófessoi’ Craeknells. Hann og f jöilslkyllda hans var þar ena. Ég var fejó því fóiki uan nðttiria í góðu yfirlæti. CráckneH gamii hafði um. marut að taía við mig unt kvöldið. Hann var 'tttjög alúð- legur við mig. og ssgði riu ekki: Bliinder, Pidd'lesiick. eða hið Itátíölega Pahnam qui merut fernt! —- Haam lét það í Ijós við töag að hann sakn- aði íslendinga ittiMð, qg að hattii færi1, þegar hania gséti, feeim aftur til garnla Skot- fends, því að þar setti featm í raun og veru heima, Tfeere is no place Ifke home! (Enginn blcttur iiákist áttfeögunum) :sagði hanri hváð eftir atiöað. Hann k\rað starfí sifiri Ibkið þar í nýlénöunmi, fýfst Ísíénd- ingar væru farriir þaðan. því að vegna þétrfa, og þeirfá ein- göngu, hefði hairn sett sig fcð- ur á þessum'. ferjósthigh háls- um. Og iibí morgunuitt'- fylgdí hann mér á léið og hafði hatí- inn sirnt á höfðinu, en ekki stóru, skozku Mfuna, enda. var hann í góðu skap-i. Hann óstk- aði mér alirair Sfeaamngju' og kvaðst ekki efa það, að ég yrðí einhvecmtútta ' iböfgáiigfeifi' £ Winnipeg, ef ég faéti þarigað vestur. Svo kváddá haníi íriig eins ifmiléga og hoiSum Var æiginfegt. Haitn f&r þvi- aæst ■aftar' hebtt til rftt eri' ég feélt vestar 'feáfcama qg.ofari f ISfos- quodoboitdalirin og náði tií Cooks-Brook unv kvöidið, Ég er ef tdl- viflill sá- fsíteiídittgur, sent síðastur fóf ýð- Mööse- latKis-háisa. Þégax ég koni tM; ,na&ia míns, var hann og húsfcændur feans í óöa önn að búa sig undir.það að flytja bufta. úr Musquödo- boit-héraðin'Ui eri srnnf ötki vestur trl Manitoba. Þau ætl- uðu að ■ flytja- sig búferhim að eins rúmiar hundrað mílur ensk ar frá Musqnodoboif, Staður- inn, sem þau æfcluðu tii, feét Briidgewater og er x Léueu- burgsýsliunni, sém er næst fyr- ir vestan þá sýshi (Cötínty), ' sem borgin HaLifax er í, og semt, kennd er., við' bofgina. Ðrsökiin til þess, ""áð þau lijóöiri? og nafni fcirin ætiúðu að' fíýtja sig burtu, var sú, að forélda'r og systkirii tkonúmiaf (feus- móður nafna' tnírs) á'tfta' feeöna •í Bridgewatér ög' hörðu' léngi viljað, áð hún qg maðöf Kérin- ar flýt'tu þattgað iýrflr talft og állt. Nú viWi sVo til| að bÓUdi. nokkur, seari feió riétf við Bridgewater, vöidf aefjast að í Musquodöboit, og hafði þvi skiþti' á jörið sirnii og jörðinrii, seiri húsbóndi Baéiá' mínS átti. Það var svó sem-sjál&agfc, að nafni mhm færí með þefcu hjónumfiUi Hann var ' Sþeiíra önnnr hönd og í ri'atœ. og véru. ■aðal bústólpt þeirf'á. sétfl.- ■uðu að leggja af stað- um nýj- árið, sem lí-ka varð: Eg átti ekki að faria tii Bridgewater fyrr en tun vorið, að þau vora búin að setja sig nrðirr í hiimnu ■ný-ja bústeð þefeá, en nafni minn var búiritty áðttr" en- ég fór frá Tangier, að útvega riaér samastað hjá ‘liæbni, Bemn Braddon hét, og sem átti heima við Gays River, liokkrar ri&ii- ur ensfear vestar frá Cooks- Bröok. Eg áíti að ve-ra vika- drengúr Kiá láekni jþess'Um tím veturinn 6g átti ekki að' fá SSSfrTÍSTSjy máám S en'áiBflðstöéin Þröstur , . Sími 2-21-75 SAm Stormur flugmaður blptaði skógargróðri-, að það var hvergi þegar hann ieit niður í gíginn. j neitt op að sjá, þar sem feægt Hann var svo þétt vaxinn frum I v.æri að sjá eitthváð, Þá heyrðu þeir lágt suðandi bljóð og sáu. að eitt af loftskipum Zorins var um það bil að lerida í miðjurn gígnum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.