Alþýðublaðið - 04.03.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.03.1958, Blaðsíða 8
» Þriðjudagur 4. marz 1958. Leiðir allra, sem œtla að fcaupa eða selja B f L líggja til okkár Bílasatan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og Mtalagnír. Hitalagnír s«f. Símar: 33712 og 12899. mlðlunln. Áki Jakobsson og Vitastíg 8 A. Sími 18205. Sparið auglýsíngar Gg hlaup. Leiíið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar Msnæði. KAJIPUHI prjónatuskur og vað- malstuskur hæsta verðl. Álafoss, Wngholtstræíi 2. SKIHFAX! Klapparstíg 30 Sími 1-6484. ■ Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis- tækjum. Rðisanfngarsplöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, símí l2037 — ólafi Jóhanns syai, Rauðagerði 15, sími 330S6 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sfmi 13769 — í Hafnarfirði í Póst feústau, sfmi 50267. i viðgerSir viðtækjasala RADÍÓ Veltusundi 1, Simi 19 800. Í.ÖG J.14NNSSKRIFST0F.4 SkóIavöfíustÍE 38 c/o Pátl Jfih. Parleifípon h.f■ — PósCh, 621 Utnm tUlff Og lun - Símnefni; .iti hæstaréttar- og héraðt áótnslögmenn. Málfliitningur, innheimta, samnángagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sainúðarkorf Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeiidum um land ailt. I Reykjavík í Hanny ’ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Framhalð af 6. síðu. dylja þær. Vindur hefur svo mikil áhrif á þær, að þeim verð ur ekki skotið ef nokkur gola er að ráði, og á Austur-Engiandi, þar sem stöðvuniun verður kom ið upp, er stormasamt mjög. Ef til styrjaldar kemur verður því ekki aðeins mjög örðugt að verja stöðvarnar árásum, heid- ur getur hæglega farið svo að „ekki gefi“ nema dag og dag að skjóta þeim. Hins vegar er nú unnið að gerð mun fuilkomnarí eldflauga bæði í Bandaríkjunum og Bret- landi. Er meðal annars hægt að grafa skotstöðvar þeirra í jörð niður svo að þær sjáist ekki úr Isfti og verða ekki eyðilagðar nema svo hittist á að sprengja falli beint á staðinn. Einnig er hægt að skjóta þeim úr sjó eins og Polaris-skey tunum. Telur alþýðuflokkurinn brezki að al- rangt sé að verja of f jár til að koma upp stöðvum fyrir Thor- eldflaugar, sern einungis verði til að vekja athygli, þar sem taka muni tvö ár að fullgera þær eða allt að því. Hefur flokk urinn því krafízt þess að stöðva gerð þessi verði ekki hafin fyrr en fundur hafi verið . haldinn með framámönnum stórveld- anna, — en þetta mundi einnig verða til þess að Bandaríkja- menn yrðu fúsari að koma á slíkum fundi. Sennilega veit brezka stjórn- in ósköp vel um alla þess ágalla hvað Thor-eldflaugina snertir. En hún ályktar ef til vill sem svo að þess muni ekki aítur kostur að komast að svo hag- FERÐAMENN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flugfarseðla til allra landa. Örugg: fyrirgreiðsla. FEEÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Kaspið AiþýðubiadifS Fæst í öílum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 stæðum samníngum við Banda- ríkjamenn og geti þessi samn- ingur þá orðið eins konar fyrir- mynd að samningum, sem á eftir færu, og þá um enn mikil- vægari vopn en eldflaugar þess ar. Arbeiderbladet. Framhald 3. síðn. þróunin. í aðra átt. Þar var ekki þörf á neinum þeim stór- framkvæmd u m, sem gerðu nauðsynlegt útboð mikils mann fjölda til samvinnustarfa. Menn ing Austurlanda 'náði hátt, en einhvernyeginn skortj hana allt af þann sveigjanleika, sem ein- kennir evrópiska menningu: og þjóðlíf. Bók Wittfogels er svo mjög til uinræðu nú til dags, að erf- itt er að fylgjast með póhtísk- um fökræðum án þess að hafa lesið hana. Þótt vafasamt sé, að hallast eindregið að spguskýr- ingurn Wittfogels, kemur bók hans inn á svo mörg svið, að hún vekur til umhugsunar imi fjöldamörg vandamál núfím- ans. Hann sýnir .fram á að Marx og Engels var ljós tilvera hinn- ar austurlenzku harðstjórnar, en þeim fannst það ekki falla inn í þjóðféiagslegar niðurstöð- ur sínar, og þvi var-það, að kommúnistar hafa alltaf reynt að gera sem mínnst úr þvi þjóð- félagSformi. K|öÍa|ur Framhald af 6. síðu. stæðu til að bneyta giidandi lagaákvæðí um efni það, sem frunwarpið fjallar um, sem ég raunar vona að það telji ríka astæðu til, þá er það skóðun mm, að heppílegra sé að gera það skömmu eftir bæjarstjórn- ar- og hreppsneándarkosningar, en ekki skommu fjrrir þær. Ég legg til, herra forseti, að málinu verði að lokínni þess- ari umræSu,. vísað til allsherj- arnefndar. ynnuslu smni Framhaíd af 1. síSu. innan skamms. TVeggja ára dreng áttu þau. Nánari tildrög hins válega atburðar eru sem hér segir, eftir framburðj Guð- jóns: Síðastliðinn laugardag var hann að dytta að íbúðinni. Hafði hann keypt sér þriggja pela konfaksflösku um raorgun- inn. Hitti hann Sigríði um kaffileytið síödegis og dreypti þá lítiLs faáttar á koníakinu. Kvöldverð snæddu þau hjá for- eldrum hennar. Urn 9-Ieytið fóru þau síðan saman eín í í- búðina. Til tals kom, að þau færu á dansleik, en ekkert varð úr því. Dvöldust þau í herberg- ínu fram eftir kvöldi og luku við koníakið. Er leið á kvöldið kom upp ósætti þeirra á miili, sem endaði með því, a,ð Guðión. sta'kk unnustu sína með stór- um, blaðlöngum hníf vinstra megin í brjóstið og mun hún. hafa beðið bana samstundis. í gær hafðí ekki lokið rar.nsókn- um lækna á lífcinu og krufning- arskýrsLur ekki fyrir hendi. AFBRÝÐI, REiI>r. ÖLVUN Guðjón. fcveðst lengi hafa þjáðst af afbrýðisemi gagnvart hinni látnu, enda þótt ekki hafi gefizt tilefni til þess. Sesir hann í framburði sínum að fúm hafi alltaf verið sér góð og ekki hafi hann vítað.til þess, að hún hafi verið sér ótrú á nokkurn hátt, Þrátt fyrirtþ>efta hafi þessi tilhugsun lengi ásótt liann og segist hann hafa framið þennan hryllilega verknað í reiði, ölv- un og æðislegri afbrýðisemi. OFSAHR.T.ÐSLA OG FLÓTTI Eftir verknað sinn seg’st Guðjón hafa orðið gripinn ofsa- hræðslu. og haíi hann skundað á brott tafarlaust, án þess að gera sér grein fyrir einstökum atriðum hvað snertir burtíör sína og ástand það, sem ríkti í herberginu. Laust eftir kl. 12 á miðnætti fékk hann sér leigu- bifreið á Hreyfli, lét aka sér suð ur til Grindavikur, með stuítri viðkomu í Keflavnk í bragga, sem hann hafði þar yfir að ráða. Var hann kominn heim til sín í Grindavlk rétt fyrir kl. 2 um nóttina, að því er bezt er vitað. Mor.guninn eftir var Guðjón fluttur til Læknis í Keflavík vegna sárs á. annarri síðunni. Ekki er fyllilega upplýst, hvern ig það sár er tii komið. HANOTEKINN OG JÁTAR Guðjón var handtekinn heima hjá sér í fyrradag síð- degis og fluttur til Pjeykjavik- ur. Yfirheyrslur hófust þegar, í stað og í gær var hann úrskurð- aður í gæzluvarðliaM og til g e ðheilbr i gðisr a nns óknar. A sunnudaginn læsti Guðjón sig inni í hferbergi heima hjá sér og svaf. Opnaðí hann með góffu fyrir bænastað heimamanna, þegar lögTeglan kom á vett- vang, Ber han.n væntanlegum tengdaforeldrunr sínum góða sögu, svo og látinni únnustu, og var rólegur við yfirheyrsl- urnar í gær. Að sögn kunnugra er Guojón ekki talinn fyllilega heill á geðsnumum. Þass skal að lokum getið, að faðir Sigríð- ar heitinnar kem fyrstur á vett vang. í íbúðinni í EskihKff. Stakk hann upp skrána og kvaddi þegar lögregluna á stao- inn, þar sem framangreind tíð- indi áttu sér stáð. iRannsókn aruálsiiis heldur áfram. SKIPAUTGERB (HKISINS vestur um land til Alcui ar hmn 8. þ. m. Tekið á móti flutning t Tálknaíj aarðar, áætlunarhafna við Húnaflöa- og Skagafjörð, svo og til Ólafsfjarðar í dag. Farseðlar . .seldir á f< dag. a.ustur um land í hringferð hinn 10.. þ. m. Tekið á móti flutnlngi til Fáskrúðsf j arðar Reyðarfj arðar Eskifjarðar Norðfjarðar ^ Mjóafjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar 'Raufarhafnar Kópaskers H.úsavíkur og Akureyrar á miðvikudag og árdegis á fimmtudag.- Fai’seðlar seldir árdegis á laugardag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.