Alþýðublaðið - 04.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐR.IÐ : Allhvass suðvestan, él.
Aiþýöublaöiö
Þriðjudagur 4. marz 1988.
komniúnista sigruðu í Iré
Guðni
Kári •
Þorleifur
Á SUNDMÖTI í Brisbane í
Ástralíu í gær settu fjórir ástr-
alskir sundmenn frábært met í
4X100 m. skriðboðsundi, syntu
á 3:46,3 mín. Þetta er ótrúlega
gott met, meðaltími á hvern
sundmann er 56,6 sek. Gamla
meið átti' japönsk sveit og var
það 3:46.8 mín. Sundmennirnir
eru: Devitt, Konrads, Chapman
og Shipton.
Hlutu 209 atkvæði á móti 201.
ÚRSLIT stjórnarkosningamut í Trésmiðafélagí fteykjayí-k-
ur liríiú þáúi að lisíi lýðræðissinna, 4B-Hstinn, Máút '209 at-
kvaéði og alla sína menn -kjörna, listi koinmúnísia og Fram-
sóknannanna hlaut 201 atkvseði og engan niann kjörinn.
!.' 'stjörji Trésmiðafélagslns
-voru kjörnír: . - - , - ,
B-LISTI,
borinn fraui af Aðils Kenip ofl.
. Guðni N. Áfnason fprm.. Kárj
I. Ingvarsson varaform, Eggert
Ólafsson ritari. Þoivaldur Ó.
Karlsson vararitari. Þorleifúr
Sigurðsson gjaldkeri.
Varastjórn: Einar Ágiistsson.
Sveinn Guðmundsson, Steinar
Bjarnason,
Endurskoðendur.* . Sigurgeír
Albertsson. Einar Einarsson.
Varaendurskoðendur: Einar
Þorsteinsson. Þorkell Ásmunds
son.
Tránaðarmannaráð: Aðils
Kemp. Magnús Jóhannésson.
Jóel Jónsson. Karl Þoi'valdsson.
Bergsteinn Sigurðsson. Sig-
mundur Sigurgeirsson. Einar
Ólafsson, Guðmundur Sigfús-
son. Ásmundur Þorkelsson.
Guðmundur Magnússon. Sig-
urður Guðmundsson. Guðmund
ur Gunnarsson,
Varamenn í trúnaðarmauaa-
ráði: Reynir Þórðarson. Jittiuá
Jónsson, Grett. 19A. Sigurður
Bjargmundsson. Magnús V.
Stefánsson, Blánarg, 33A. Geir
Guðjónsson. Guðjón Guðjóns-
son.
Kosningin í Trésmiðafélaginu
Norsk-amerísk víkingadrottning
kom hér við sl sunmidagsmorgun
ing víkinganna“, er valin úr
hópí þeirra trngu stúllma,. sem
eitthvað hafa unnið sér til á-
gætis . í því, sem kvenlegar
dyggðir má nefna, hannyrðir,
lærdómsafrek .eða annað það,
sem tmga stúlku má einkum
prýða, Að. þessu sinní varð 19
ára gömúí. stúlka, Naney Kir-
!sten Iversen, fyrir valinu. Hún
kom hingað sl. sunnudagsmorg
un með flugvél Loftteiða. ■ Hér
beið hennar Carl Söyland rit-
stjóri blaðsins Nordisk Tiden-
de, en það er stæi-sta blað Norð
4nanna vestan hafs. Hann mim
fyilgjast með ferðum ungfrú
Iversen í Noregí og rita urn
þær í blað sitt. Ungfrú Tversen
fór í ökuferð um Beykjavik
meðan dvalizt var hér. Hún er
þriðja „Drottning víkinganna“,
sem fer austur yfir hafið í boði
Loftleiða,
Naney Kirsten Iversen.
UNDANFARIN ár hafa þeir
Norðmenn, sem búsettir eru í
Ameríku, valið unga stúlku af
norskum ættum til þess að vera
fulltrúi þeirra við setningu
skíðamótsins aö Holmenkollen,
en að því loknu hefur stúlkunni
jafnan verið boðið í ferðalög
um ýmsar byððir Noregs.
Stúlkan, sem kölluð er „Drottn
Nefndin frá 0EEC
kemur í dag.
í DAG kemur hingað sendi-
nefndin frá Efnahagssamvinnu-
stofnunarinnar í París undir
forustu Réné Sergent, forstjóra
stofnunarinnar. Hún kemur
með flug’vél frá Flugfélagi ís-
lands og er væntanleg um fjög-
urleytið, ■
var sótt ,af miklu- kappi. Það
vákti 'sérstaka. "áthygli hve
FramsÓknai’menn gtengu fast
fram í smalamennskunni rneð
bommjúnistum, en þrátt íyrir
það tókst lýðræðissinnum að
hrinda þessu áhlaupi og verja I
Trésmiðafélagið fyrir koramún-
istum, , j
- f „ ggg§|| •$> j- <v /
Borð&tofuhúsgögn í hinni nýju vcrzlun. Ljósm. Vi rir.
ný btagagnayerzlun a5
; arftaki ,¥aibj<
yirsSuffl.
PARÍS, májxudag', „Það er
nvín skoðun, að Túnis og
FrakMand hafi n.álgast hvort
annað á síðustu tvéim sólar-
hringum,“ sagði Eohei-t Murp
hy, vara-utanríkisráðherra
USA, eftir að hann hafði átt
tJ'j! 'við Gaillard foi'sasítisr.áð-
herra í dag. Með þessu sam-
tali lauk Murnhy annarri lotu
í málamiðlunarstarfi sínu og
ftaug skömmu sáðar til London
til viðxæðna við brezku
stjórnina.
I London raun Murphy
ræða mélið við Robert Beeley,
seiix rniðla á málúm af liálfu
Breta, en gei'ir samt ráð fyxir
að verða korninn til Parísar
aftur síðari hluta dags á
þriðj udag.
Murphy lét í liós mikla á-
nægju með árangur viðræðna
sinna við Gaillard, sem Stóð
í tvo og hélfan tíma. Hann
kvaðst ekki vita hver árangur
mundi verða af tilraunum hans
og Beeleys, en lét í ljós' vissa
bjartsýni. Hann p’erir ráð fyr
ir að þurfa e.t.v. að fara aft-
ur til Túnis, þar sem hann
var sex daga í síðustu viku og
ræddi m. a. við Habib Bour-
guiba forseta.
OPJHL’Ð ve-rður í dag ný hús-
gagnverzlun í nýju húsi aft
LaugavegS 133. Nefnist hún
Öndvegi hf. Hú« tekur við af
Valbjörk hf„ isem verið hefur
að Laugavegi 99.
Valbjörk vax' á sínum tíma
stofnsett í sambandi við aðal-
urahoð fyrir Valbjöi'k hf. á Ak-
mundssyní og á byrgð hans.
ureyri, en í'ekið af Baldri Guð-
Nú hecfur BaTdur myndað
Svíi skipaður for-
maður vopnahiés-
nefndar S. Þ.
NEW YORK, mánudag. —
(NTB-AFP). Hershöfðingi í
sænska hernum, Carl Carlson
von Horn var í dag útnefnd-
ur formaður vopnahlésnefnd-
ar SÞ fyrir Palestínu í stað
Buriis hershöfðingja. Von
Hom er væntanlemu' til aðal-
stöðva sinna í Jerúsalem ura
20. marz. Amerfkumaðurinn
Leary hefur gegnt störfum
formanns sdðan Burns sagði
af sér störfum. Von Horn starf
aði frá 1943 til 1947 með
Folke Bemadotte, á meðan
hann vann að því að senda
heim stríðsfaAga,
hlutafélag um þsssa verzlun
sína og flutt hana’á Latigavég:
133. Verzlunin hefur á boðstól-
um fj ölbreytt úrval bæSi af
bólstruöura húsgögnmn og hús-
gögnmni úr viði, auk márgrá
tegunda af áklæði, setm hægt er :
að fá í metrataíli, sé þess óskað,,
í sambandi við verzlunina á
að koma húsgagnabólstrun„
Hugmynditi er að viðskiptavin-
jrnir geti leitað til fyrirtækis-
ins með flest það, sem að heirn-
ilisprýði lýtur,
Húsnæðí verzlunarimiar er á
tveiraur hæðum. Það er málaði
af Svavari Magnússyni og
Bjarna Gíslasyni málarameist-
ururn, en liti valdi Sveinn K j ar-,
val arkitekt. Lýsinguna _skipu-
lagðí Traust hf„ en Þorsteinn
Sætran vann verkið. Innrétt-
ingar annaðist EIí Jcdiannessoti0
Ingi R. Jóhannsson vann
og varð hraSskákmeisfari Reykjavíkur.
INGI R. JÓHAiNNSSON lét
ekki við það sitja að vera skák
meistari Reykjavíkur 1958,
heldur bætti hann og við sig
hraðskákmeistaratitli þessa árs,
er úrslitakeppni hraðs'kákmóts
Reykjavikur fór fram í Sjó-
mannaskólanum í fyxradag.
Herman Pilnik stórmeistari
hreppti annað sætið, en hann
keppti sem gestur á mótinu.
Þriðji varð Guðmundur Pálma -
son, og má segja að þessir þrír
hafi borið allmjög af, þvi að
ekki var nema 'hálfs stígs
tröppugangur á útkomu þeirra,
Annars urðu úrslitin þessi:
v.
1. Ingi R. Jóhannsson 21rá
2. Hei’man Pilnik 21
3. Guðmundur Pálmas.20Iá
4. Jón Þoi'steinsson 18
5. JónPálsson 17Té
6. Baldur MoLler 16
7. Sveinn Kristinsson ISVá
8.—9. Jónas Þorvaldsson 13Va
8.—9. Ólafur Magnússon 13Vá
10. Benóný Benediktss. 13
11. Reiraar Sigurðsson 12V£
12. Jón Víglundsson 12
Aðrir minna.
Ingi R. tapaði fyrir Braga Ás-
geirssyni og gerði jafntefli við
Jón Pálsson. Pilnik tapaði fyrir
Inga R. og Jóni Pálssyni. Guð-
mundur Pálmason tapaði fyrir
Inga R. og Pilnik, en gerði jafn
tefli við Beimar Sigurðsson. —
Úrslitakeppnin stóð í 5 klst,
TVEÍR bátar frá Seyðisíirði
eru farnir suður á miðin út af
Homafirði á handfæraveiðar.
Þeir munu hafa að nokkru bæk:
stöð I Höfn í Bornafirði,
sReykvíkingar lá |
\ sendar kröfur í \
s nafni Hafnarfjarðar. |
S SEGJA mú. að skatt- 'i
S greiðendum í KeykjavíkV
) þyki alveg nóg'j að greiða^
^útsvar til eins bæjarfélags, í
^ og gera naumast ráö lý-rii',-
• að þeir yrðu krafðir uai ^
^ grciðslui- til annarra bæjar-^
^féíaga einnig. Það öar þó|
^við nú alveg síðustu dag'a, \
S að allmargir Rey kvíkiugar V
Vfengu bréflega tiíkyiminguS
^ um það, að þeir aeftú að ^
( greiða Hafnarf j arðarbæ ^
Sfyrir fram upp í útsvar. ^
S Kimii þetta að vonrú flatts
^ upp á menn, og bótti noick- *
^ ur nýlttnda.
S En ekki var bó bví um^
S að kenna, að Haí'nanf jarðar V
Sbær væri að seilast in?.i á\
j svið Reykj avikurbæj ar,S
bheldur höfðu þau mistökS
^orðið I Reykjavik, ?>ð eyðu- ^
Möð fyrir Hafnarf’örð um •
^ þetta efni voru sett í liin- ^
^ ar mikilvirkit og sjálfvirku^
(skrifstoí’uvélar, og voru umC
SlOOO Reykvíkingum sendat’S,
Skröfur í naíni Ífafnarfjarð-S
Sarbæjar á þcnnan hátt.V
SEftir bessu irun bó hafa V
S verið tekið, og náðist helm-S1
S ingurinn a.f bréfunum úiú
S pósti, áður ett út var borið. *
^ Ilitt mun hafa farið til við- ^
^ komandj ntanra. ^