Alþýðublaðið - 26.03.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Suðaustan kaldi eða stinnings- kaldi og skýjað. Alþýöublaöiö Miðvikudagur 26. marz 1958 Agæiisafli í nefin hjá Olafs- víkurbáfum í fyrradag Éini báturinn, sem tók upp öll netin fékk 23 tn. -- enginn minna en 10 tn. Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSVÍK í gær. AFLI VAR ÁÆ6TUR hjá bátunum héðan frá Ólafsvík í gær. Sá hæsti, vélbáturinn Jökull, fékk 23 tonn, og var hann eini báturinn, sem tók upp öll netin. Afstaða foreldra til óskilgefinna barna ALLSHERJARNEFND neðri deildar aiþingis hefur flutt frumvarp til laga um breyting á lögum um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna. Er frum- varpið á þá leið, að „19. gr. lag anna falli niður“. Nánari skýr ingar eru í greinargerð, sem er á þessa leið: „Ákvæði 19. gr. laganna um afstöðu foreldra til óskilget- inna barna um það, að réttar staða óskilgetins barns skuli fara eftir ríkisfangi móður, er í ósamræmi við þá megmreglu íslenzkra laga, að miða gildi sllfkra réttarreglna við heimil isfang aðila. Þar sem óheppilegt er að hafa slíka einstaka undan tekningu frá meginreglunni, er hér lagt til, að hún sá felld úr gildi, og leiðir þar af, að að alreglan verður tálin eiga við £ þessu tilfelli sem öðum“. I GÆRMORGUN fórst banda í.dsk farþegaflugvél skammt fyrir utan borgina Miami í Florida. Tíu manns biðu bana, en nokkrir komust af, meira eða minna meiddir. Vélin hrap aði til jarðar sköinmu eftir ingar“. íFlestallir bátarnir eru nú byrjaðir með net, Stunda þeir veiðarnar úti á miklu meira dýpi, en yfirleitt er gert, Margir netjabátar voru mc-ð um lð—16 tonn og enginn fékk minna en 10 tonn. STEINRÍTSVEK)!. Einn bátur héðan úr Ólafs- vík fór vestur á þau mið, þar sem steinbíturinn veiðist. Fór hann þrjár veiðiferðir og aflaði ágætlega, Fékk mest 21 tonn í róðri. — Ó.Á, Menniamálaráð- herra írummæl- andi í Lisfamanna- klúbbnum f KVÖLD — eins og alla mið vikudaga — verða umræður í Listamannaklúbbnum í bað- stofu Naustsins og hefjast klukkan níu stundvíslega. Málshefjandi er í þetta sinn Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra og umræðuefnið verð ur: „Nýju lögin um Menning arsjóð og áhrif þeirra á starf- semi íslenzkra listamanna og útbi'eiðslu íslenzkrar listmenn Nýit og fullkomið fiskiskip úr stáli kom til Hafnarfjarðar í íyrrinóff l?að er síærsta fiskiskip, sem komið hefur til landsins, að undanteknum botnvörpuskipum. í FYRRINÓTT kom til Hafn arfjarðar stærsta ' fiskiskip, :iem komið hefur til landsins am áratugi, að undanteknum votnvörpuskipum. Eigandi þess er Jón Kr. Gunnarsson og aiefni(it-4skip!ið .jHjaförn'f GK 321. Skipið var 314 klukku- ■ítund á ieiðinriji til Hiafnar- fjarðar frá Bergen og reynd- v.st mjög vel í ferðmni. Skip- tjóri á „Haferni“ er Sæmund ur Þórðarson, Biaðamönnum var í gær boð ið að skoða skipið. Aðalmál þess eru sem hér segir: Lengd •111 fet, breidd 23 fet og 4 þumlungar og dýpt 11 fet og £1 þumlungar. „Haförn“ er 193 brúttólestir að stærð, allt raf fíoðið og úr stáli, nema stýris- hús úr aluminíum. Skipið er í flokknum Norsk Veritas. Aðal vél er 400 ha. Wicknah, gang- hraði 10 mílur. — Kaupverð skipsins var 2 milliónir 655 þúsund kr. og skilmálar mjög bagstæðir. Magnús Jensson h.f. Reykjavik annaðist kaupin á skipinu. FULLKOMIÐ SKIP. Ekki er rúm til að lýsa skip inu nákvæmlega hér. Reisnin er nokkuð hærri að framan og eru þar gluggar til vélarúms og loftræsting. Vélarúmið er því bjart og loftgott, sem m. a. auðveldar alla vinnu þar, auk þess sem það er vistlegt. Véla- rúmið er miög rúmgott, þrátt fyrir mörg tæki, sem þar eru. ,,Haförn“ er búinn fullkomnum björgunartækjum, t. d, tveirn gúmmíflekum fyrir 20 manns. Eins og fyrr segir, er þetta stærsta fiskiskipið, sem hingað hefur komið um áratugi. að botnvödpungum undanteknum. Dulles óttast ekki þróunina í Arabíu Washington, 25. marz, (NTB). JOHN FOSTER DULLES ut- anríkisráðherra sagði í dag, að bandaríska ríkisstjórnin sæi enga ástæðu til þess að svo stöddu, að leggja sérlega mikið upp úr því, sem fram fer í Saudi-Arabíu. Á sínum vikulega blaða- mannaifundi sagði Dulles- enn- fremur, að hið aukna vaM, sem Saud konungur hefði lagt í hend ur Feisal krónprins, breytti að sinni hyggj u engu um samband ið milli Saudi-Arabíu og USA, Kvaðst hann enga ástæðu hafa til að ætla, að Feisal hefði til Dulles segisl vengéSui Franskir íhaldsmenn hafa enn í hótunom Washington og París, 25.-3. i (NTB). BANDARÍSKI utanríkisráð-! herrann John Foster Duiles. I í París til þess að ræða skil- mála fyrir því, að taka af.ur upp bena samninga milli deilú- aðila. Utanríkisráðherrann, —- að bera fjandskap við Banda- herra, fund með milligöngu- ríkin. mönnunum, Murphy og Betly, sagð í dag, að sá árangur, sem, Christian Pinau, var viðstadd- náðst hefði af samningatflraun- \ ur á fundinum. um bandarísku og brezku milli- I Áreiðanlegar heitnildir í Pat- göngumannanna í Túnis-deil- ís segja, að þeim Murphy og unni, gæfi ástæðu til að vonast Beely hafi tekizt að fá forseta eftir lausn vandamálanna milli Túnis, Habiba Bourguiba,, til Frakklands og Túnis. Jafnfrámt þess að fallast á að semja við sat Felix Gallard forsætisráð- frönsku stjórnina, án þess að taka fyrir Alsírmálið. Mikill og sívaxandi fjöldi fólks leifar fil Neytendasamfakanna MeSlimir samfakanna um 2000 AÐALFUNDUR Neytenda- samtakanna var haldinn í Tjamarcafé 15. þ. m. Formað- ur samtakanna, Sveinn Ásgers- son, hagfræðingur, setti fund- inn, en fundarstjóri var kjor- inn Páll S. Pálsson, hæstar- réttarlögmaður. Fundarriíari var Birgir Ásgeisson, lögfræð- ingur Neytendasamtakanna. Formaðrur Neytendasamtak- anna, flutti ítarlega skýrslu um starfsemi þeirra, frá því er að- alfundur var ihaldinn fyrir rúmu ári. Skrifstofa Neytenda samtakanna hefur veitt með- limum þeirra lögfræðilega að- stoð og upplýsingar varðandi kaup á vörum eða þjónustu, en mikill og sívaxandi fjöldi fólks hefur leitað til Neytendasam- takanna, er það álítux sig hafa verið blekkt í viðskiptum. — Skrifstofa Neytendasamtak- anna í Aðalstræti 8 er opin dag lega milli kl. 5 og 7, en brýn nauðsyn er á því að hafa hana opna mun lengur, og vonir standa til, að það geti orðið á þessu ári, BÆTIft VIÐSKIPTAHÆTTI. Sveinn Ásgeirsson sagði m. a.: „Segja m'á, að skrifstofan sé tengiliður milli kaupmanna og neytenda. Og það er síður en svo, að hér sé eingöngu um svokölluð smámál að ræða, heldur er oft um þúsundir kr. að tefla. Sú þjónusta, sem Neyt endasamtökin láta í té með milligöngu sinni einni, er ærið tímafrek, en um leið og hún stuðiar að lausn persónulegra vandamála í viðskiptum, getur hún haft áhrif á viðskiptahaitti almennt.“ Neytendasamtökin annast einnig skrifstofuhald fyrir Mats nefnd í ágreiningsmálum vegna tfatahrensunar eða þvotta, er stofnuð var fyrir hálfu öðru ári fyrir atbeinaNeyt endasamtakanna. Á þessu tíma bili hefur verið leitað til nefnd arinnar í 97 málum, LEIÐBEININGA- BÆKLINGAR. Neytendasamtökin héldu á- fram útgáfu leiSheininga um Framhald á 2. síðu. IHALDIÐ HEFUR f HÓTUNUM. Þingflokkur franskra íhalds- manna, sem hefur hótað affi draga ráðherra sína út úr stjórn inni, ef of margar samníngatil- raunir verða gerðar við. Túnis, ákvað í dag, að bíða átekta meöi aðgerðir. Flokkurinn samþvkkti að ráðherrarnir verði skýlaust dregnir út úr stjórninni, ef rík- isstjónin framtfylgi svonefndri afsláttarpólitík gagnvart Túnis„ FULLTRÍJARÁÐ verkalýðs- félagánna í Reykjavík heldur fund í kvöld klukkan 8,30. — Fundurinn verður haldnn i Tjarnargötu 20. Á fundinum verður m. a. kiosnir 6 menn I 1. maí-nefnd Fulltrúaréðeins0 Rætt verður um frumvarp um réttindi tíma- og víkukaups- manna, flytur EðvarÖ Sigurðs- son framsögu um frumvarpið. Einnig verður rætt urn atvinma leysistryggingarnar, en fram- sögu urn það flytur Óskar Hall- grímsson. skÉkfceppnl með 12 gefn Fynrliðar voru Friðrik Ólafsson og Baldur Möller. Minkur veginn í Reykjavík gœr eftir mikinn eltingaleik í GÆRMORGUN urðu íbú- ar vði Hallvegarstíg í Reykja- vík varir við .mink á morgun- göngu, Töldu sumir, að mink- urinn hyggði gott til dúfna í hádegisverð og skáru íbúar og vegfarendur upp herör gegn minknum. Jainframt var lögreglan kvödd á vettvang og var sótt fast að gestinum, — Lagði Jhann á flótta undan of- ureflinu og hvarf um hríð. — Næst spurðist til ferða minks- ins á Laugavegi nálægt Fálk- anum. Enn var kailað á Iög- reglusveit, sem þegar hófst handa um að vinna bug á minknum. Leitaði xninkurinn hælis í geymslu við reiðhjóla verkstæði Fálkans, en þar var hann umkringdur af lögreglu- mönnum, sem Jögðu kvikindið tafarlaust að velli og er það úr sögunni. S. L. SUNNUDAG fór fram í Sjómannaskólanum skák- keppni milli Austur- og Vest- urbæinga, eins og tíðkast hef- ur á á|ri Ihivjs'J.iu langa hríð. j ar markalínan að þessu sinni j dregin um Barónsstíg, en liún befu'T ý jíTisilT/t fæi'.-t arjsltii/r á j bóginn, bar eð útþensla bæjar ins verður mun meiri í þá átí en til vesturs. Má þó gera ráð fyrir að þarna geti hún hald- izt áfram nokkur ár. Teflt var á 15 borðum, og voru fyrirliðar báðir Norður- landameistarar okkar, Baldur .Möller fyrir Vesturbæinga og Friðrik Ólafsson fyrir austan merm, Úrslitin urðu 12 vinning ar ,ge»n 3 hinum síðarnefndu í víl, og er bað meiri munur en oftast hefur verið í þessarri keppni. Vesturbæinga vantaði líka marga sína fremstu kappa, s. s. Eggert Gilfer og Guðmund ana þrjé: Ágústsson, Guð- mundsscn og Pálmason. ÚRSLITIN: 1. borð: Friðrik Ólafsson vann Baldur Möller, 2. borð: Ingi R. Jóhannsson vann Áka Pétursson, 3. borð: Ingvar Ás mundsson vann Stefán Briem, 4. borð: Sveir.n Kristinsson vann Benóný Benediktsson, 5„ borð: Gunnar Gunnarsson vann Jón Pálsson, 6, borð: Kári Sólmundsson tapaði gsgn Ólafii Magnússyni, 7. Jónas Þorvalds Framhald á 2. síðu. ÞAÐ OHAPP vildi hér í bænum í fyriadag. S \ v s V s tilS aðÁ ^skot hlióp úr rtflli og lénti» ^ í bakhluta ungs manns. scm^ ^ásamt öðrurn piiti haíði ver ^ S ið að liandf iatl'T skotvop.nið ^ Sí miðstöíSvarherhergi^ S nokkru. Var hinn særði\ ) fluttur á SlysavarSstofuna S ^en þaðan á sjúkrahús til að S • gerðar il að ná bwrtu kúl- S ^unni. Ekki mun vera um al-S ^ varlegt sár að ræða og má * ^það kallast vel sloppið. ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.