Alþýðublaðið - 27.03.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1958, Síða 1
Alþúöub iíl'- W XXXIX. érg Fimmtudagur 27. marz 1958 72. tbl. vera bjóða Rússum að ir filraun með afómvopn métmæfi kjarnorku- l\ London, miðvikudag' : (NTB-AFP). NOKKRIR þingmenn jafnað- armanna mótmæltu í dag í neðri málstofunni að þýzki her- inn verði búinn kjarnorkuvopn um. Vara-utanríkisráðhcrrann, David Ormsby-Gore, sagði í svari við spurningu, að að stjórnin hefði enga tillögu lagt 'fyrir NATO í þessu máli. Á NATO-fundinum í Paris í des- ember var ákveðið, að hernaðar yfirvöld NATO skyldu útbúa skýrslu um atómvopn. Þessi skýrsla hefði enn ekki verið lögð fyrir NATO-ráðið, sagði hann. Jafnaðarmaðurinn Dennis Healey hvatti ríkisstjórnina til að vinna gegn beiðni Vestur- Framhald á 2, síðu. S > | áfesi|fefðiiingar í "■ ALFREÐ GÍSLASON ( ^ kvaddi sér hlióðs utandag- ( ^ skrár á fundi Sam-inaðs al S S þingis í gær og spurðist fyr-S S jr um þingsályktunartillögu S S þá, sem hann ásamt Sigur-S S vin Einarssyní og Pétri Otte 'S S sen flutti i haust, um áfeng ^ rí jsvejtingar á kostnað ríkis- • ^ ins og opjnberra stofnana. ^ ^ Tillagan var lögð fram 25. ( ^ okt. og vísað til allsherjar- s ( nefndar 12. febrúar. Hafði S S hún þá verið átta sinnum á S S clagskrá og orðið um hana S S mijklar uj.mræffá1”, ajns og ) Sgreint var frá í blaðinu áT S sínum tíma, Alfreð mæltjsí ^ S til bess við allsherjarnefml, ■ ^ að hún skiiaði áliti sem aliva ^ N f.vrst og kveðst vænta þess ^ af- Tilraunin verður gerð á Kyrrahali í sumar. Fulltrúar frá ýmsum þjóðum verða viðstadd- ir. Lífið geislavirkt ryk. WASHINGTON, miðvikudag. Eisenhower forseti tilkynnti í dag, að Bandaríkin muni bjóða vísindamönnum frá Sovét ríkjunum og öðrum löndum að vera viðstaddir tilraun með kjarnorkuvopn á Kyrrahafi í sumar. Kvað hann geislavirkt ryk af þessari sprengingu mundu verða allmiklu minna en vanalega. Á fundi sínurn með blaðamönnum í dag ræddi for- sutinn einnig ýmis önnur mál, fyrst og fremst ráðstafanir af hálfu stjórnarinnar til að vinna gegn efnahagskreppu. Þriðja gervifungl 1 manna fór á M Það var Júpfter-C út í geimmo •* * 'ersn bar það C'APE GANAVERAL, miðvikud Eldfiaug af gerðinni Júpíter-C með gervimána af gerðm nuður var send á lof't frá eldflaugastöðinni á Cape Can ”a,l ? dag. Máninn er mjög líkur þeim, s«*m sendur var á lof janúar s. 1. Tilraun var líka gerð með Júpíter-C 5. marz s. . -> sú tilraun mistókst vegna þess, að síðist i stig flaugarr- • • 'hkJ í gang. í hinni opinberu tilkynningu i Flauginni var skotið kl. 16.28 fr'á eldiflaugadeild hersins sagði, I eftir ísienzkum tíma. Hún að klukkutími mundi líða, áður steig beint ut/D og var sjáan- en vissa fengist fyrir því, að leg'í eina mínútu, en hávaðinn tunglið væri komið á sína réttu braut umbverfis jörðina. S ^ að hún fengi þinglega at- \ ^ greiðslu. \ V S Forsetinn kvað Sameinuðu* þjóðimar mundu verða beðnar um að velja hóp vísindamanna úr nefnd SÞ, er rannsakar geislavirknihættuna og enn- fremur mundu amerískir og er- lendir blaðamenn verða við- staddir sprenginguna. í nefnd- inni eiga sæti auk Rússa hin stórveldin þrjú og 12 aðrar þjóðir. MINNI GEISLAVIRKNI. Eisenhower las upp yfirlýs- ingu, þar sem sagði, að ame- rískir vísindamenn hefðu náð árangri í að draga úr geisla- virku ryki, er fylgdi í kjölfar atómsprenginga, í von ura, að nieð því yrði náð lengra, bæði að því er varðaði friðsamj.ega og 'hernaðarlega hagnýtingu kjarnorku. Hann kvaðst ekki vita, hvort Rússar yrðu vio- staddir tilraunina, en hann kvaðst vonast til þess. Forset- inn var spurður, hvort hann áliti, að Rússar mundu hætta tilraunum mieð og framleiðslu á kjarnavopnum upp á sitt ein- dæmi, og kvað hann allt geta gerzt, en ékki vissi hann hvað Rússar kynnu að gera. Um undirbúning aö fundi for sætisráðlherra sagði Eisenhow-. er, að Bandarííkin reyndu að taka afstöðu, er að hans áliti væri samrýmanleg lögmálum sannleikans og rökfræðinnar. — „Við getum ekki tekið þátt í slíkum, fundi með skilyrðum er benda til, að við fóllumst á allt það, sem Sovétrikin nú Framhald á 2. siðu. Eisenhower rœðir hnignunina frá vélinni heyrðist a- m. k. 1 mlínútu eftir að flaugin var horf in. 12 mániútum eftir skotið var tilkynnt, að Könnuður II. virt- ist Vera kominn á rétta braut. Vár sú ályktun dregin af því, | að radíósendingar sýndu, að öll ' fjögur stig flaugarinnar höfðu, starfað, eins og til var ætlagt. Skotið var þegar hinir tveir hnettir Ameríkumanna voru i allfjarri til þess að sandingar brengluðust ekki. Hættan á að i tunglin rækjust á var svo lítii, að sérfræðingar hersins töldu hana einn á móti milljón. Bandaríkin eiga nú þrjá garvi hnetti á lofti, Könnuð I, eða Alfa, litla Vanguard-hnöttinn, eða Beta og loks Könnuð II, sem einnig er kallaður Könnuðar III, þar eð hinn eiginlegi Könn uður II, sem sendur var upp 5. marz, komst ekki á sporbrau". Rússar éiga nú aðeins Sputnik II á lofti. Eisenhower forsetj ásaint meðlimum framkvæmdarnefndar AFL-CIO eftir hálftíma fund, þar sem rædd var áætlun í finun liðum um að stöðva hnignunina í bandarískum iðuaði. Á ■nyndinni eru, talið frá vinstri: David Bubinsky, forseti Sam- bands verkamanna í kvenfataiðnaðinum; David J. McDonald, forseti Stáliðnaðarverkamannasambandsins; Eisenhower, for- sc-íi Randaríkjanna; George Meany, forseti AFL-CIO; Waiter Reuther, forseti Sambands verkamanna í bifreiðaiðnaðinum. (Ljósm.: Senko). Líklegf, al Frakkar haldi fasf ¥ii. að Tsái íi Gaillard ræðir við sáttasemjarana í da§ París, miðvikudag. FRAKKLAND hefur rétt iil að ætlast til, að Túnis forðist að blanda sér í Algier-málið, isagði talsmaður frönsku stjórn- arinnar eftir stjórnarfund í dag. Næsta skrefið í þá átt að setja niður deiluna milli Frakk -lands og Túnis verður tekið . á fimmtudag, er Gaillard, for- sætisráðherra, hefur annan .fund með sáttasemjunuium, Murphy og Beeley. GaiHard hefur þegar skýrt þeim Murphy og Beeiey frá skoðunum Frakka á málinu og Margret prinsessa tilkynnt op- einkum skoðunum íhaldsmanna inlberlega, að hún mundi ekki á því. Segja áreiðanlegar heiin- g'anga í hjónaband með honum. ildir að hann hafi lagt áherziu Orsökin til þessarar ákvörðun- á, að Frakkar gætu ekki látið ar prinsessunnar voru and.staða sig engu skipta stuðning þatin, kirkjunnar manna gegn því, að er Túnis veitti uppreisnannönn hin tuttugu og sjö ára gamla um í Algier. I systir drottningarinnar gengi í Frá Túnis er ti'-kynní, að hjónaband með manni, er knattspyrna og aðrar íþróttir i skömmu fyrr hafði skll’ð við Framhald á 11. síðu. I konu sína. Townsend heimsótti Margréti prinsessu í Clarence House Stanzaði í þrjá tíma hjá prinsessynsii of| móðir bennar og drakk hjá þeim te LQNDON, miðvikudag — Margrét rrinsessa bauð Peter Townsend ofursti til tedrykkju í dag, er hann kom í lieimsókn til hennar og Elizabetar drottningarmóður í Clarence House. Townsend ofursti kom til j Þegar ofurstinn, sem nú er London snemma í dag eftir j 43 ára gamall, kom til London ferðalag sitt umhverfis jörðina. | Lagði hann af stað í för þessa ;_ eftir, að hann hafði lagt niður j flugm'álafulltrúaemtoættið ■ í i C w Brussel, en skömmu áður hafði j Lögreglan í V-Berlín þýzka stúdenta F'ramhald ó 2. siðu BERLÍN, miðvikuag (NTB- AFP). Lögreglan í Vestur-Ber lín tók í dag fasta 328 stúdenta frá Austur-Bsrlín, sem farið höfðu yfir landamerkin og hald ið fiöldafund tjl þess að mót- mæla því, sem þejr kölluðu und. irbúning Vestur-Þýzkalands undir atómstríð. Stúdentarnir voru frá Huboldt-háskóla í Austur-Berlín og fóru þeir yf ir merkíalínuna á ýmsum stöð um og dreifðu flugritum með hvatnjngu til íbúa Vestur-Bsr línar um að taka þátt í mót- mælafundj, er halda á í Aust ur-Berlín á fimmtudag. Búizt er við, að stúdentunum verði sleppt eftir stutta yfirheyrslu. Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík beldur áfram annað kvöld Lýkur bá fimm-kvölda keppninni, er hófst eítir áramót NÆSTA kvöld í spilakeppni Alþýðuflokksfélaganna í Revkjavík er á morgun, föstudag, í Iðnó kl. 8,30 stutidvís- Iega. Lýkur þar með fimm-kvöldakeppninni, sem hófst eftir áramótin. Fólk er hvatt til að fjöhnenna og koina tíman- lega, þar sem aösókn hefur verið mjög mikil undanfarið. Ná nar í blaðinu á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.