Alþýðublaðið - 27.03.1958, Side 2
2
Alþý5ub!a5ið
Fimmtudagur 27. marz 1958
Framhald af 12. síðu.
■áætlun. Það gefur auga leið,
að ekki er hægt að framkvæma
þessi miklu verkefni öðru vísi,
iheldur en eftir ákveðinni áaöíl-
un, gerðri af þeim, ssm mesta
ha’fa þekkinguna á þessum mál
um í heild,
Það, hvort hægt er að halda
uppi blómlegri útgérft í hinum
junsu kaupstöðum og kauptun-
um allt í kring um landift,
grundvallast að verulegu lcyti
á því, hvernig hafnir viðkoni-
andi staða eru. Víða er ástand
ið þannig, að það orkar mjcg
tvímælis, hvort rétt er að kaupa
þangað nýja eða fieiri báta,
einungis vegna þess hve haínar-
aðstaða er slæm. Víða er ágæí
aðstaða í landi, til að fullnýta
aflann, en höfnin svo slæm, að
það er aðeins hörku og du-gnaði
sjómannanna að þakka. að bát-
arnir eyðileggjast ekki í vond-
am veðrum. Það má segja, að
Iþað sé hart, að verða fyrst að
sækja sjóinn, en síðan býrjar
karihski aðal erfiðíð, þegar að
Jandi er komið, það er að verjá
líátinn. Við þessa aðstöðu eiga
iþví miður margir að búa, víðs -
vegar um landið.
Flestar þéirra hafnarfram-
kvæmda, sem liggu-r fyrir að
gera á komandi áíutn, eru
stórar og dýrar, af þeirri ein-
földu ástæðu, að víða er lokið
hinum minni tfrámkvæmdum
og viðráðanlegri fyriy viðkom-
andi byggðarlög. Einhver ráð
verður því að finna til að gera
hvorutveggja, að fá fiármágn
til þessara framkvæmda, og
að’ nota það fjármagn bannig,
að' sem mest gagn verði af og
fyrir sem flesta.
FISKVEIÐIS JÓÐUH
Það er alkímna, að fiskveiði-
sjóður hefur aðstoðað marga til
[ofes sað kaupa fiskiskip með
gófum lánum. Á líkan hátt
þyfe'fti hafnarbótasjóður að
vera þess megnugur, að lána
hihum' ým-su byggðarlögum fé
til hafnarframkvæmda með góð,
um kjörum. Það vita ailir,
hversu mikla erfiðleika það hef
ur kostað mörg býggðarlög, að
áfla nauðsynlegs lánsfjár til
hafnárframkvæmda. Þessir að-
ilar geta ekki gfengið að neinni
sérstáítri stofnun, sem hafi það
hlutverk að lána til slíkra fram
kvæmda, enda er það engum
skyit. Það er því r.otuð sú að
ferð að r-eyna .,að s!á“ eina eða
aðra iánastofnun u-m smáupp-
hæðir, oft tii bráðabirgða. og
síðan hefur það kostáð mikla
erfiðleika hsima fyrir að standa
í skilum, e'f það hefur þá tekist.
Ef haínarbótasjóðúr væri efld-
ur svo, að hann gæti gegnt
svipuðu hlutverki gagnvart
þeim byggðarlögum, sem vilja
ráðast í hafnarframkvæmdir,
eins og. fiskveiðisjóður gerir
gagnvart þeim, sem ætla að
kaupa nýjan fcát, þá værj við-
horfið allt annað. Vitaskuld
yrði að sjá hafnarbótasjóði fyr
ir framlögum frá ríkinu árlega,
eða öðrum tekjum, og síðan
væri þetta fé lánað til t. d. 20
ára. Fljótiega myndí svo sjóður
inn taka að vaxa, þegár afborg-
anir og vextir íæru að koma
inn og yrði þannig hægt að
.lána meira til þéssara fram-
kvæmda fr'á ári til’ árs.
Það er vitaskuld ekkert á-
hlaupaverk að framkvæsna all-
ar þær miklu og inörgú hafnar-
framkvæmdir, sem þarf að
gcra hér á landi. Eg er þess-
vegna saniþykkur þeirri h.ug-
mynd' að láta gera íram-
kvæmdaáællim um hafnargerð-
ir og aS sérsíaklega sé við það
miðað, að þær stuðli að öryggi
og aukinni útflutningsfram-
leiðslu. I áætlunínni ætti einn-
ig að gera ráð fyrir að reynt
vspri að Ijúka að fullu við þær
hafnir, sem teknar væru til upp
byggingar. Méð ]>ví móti verða
framkvæmdir ahar hagkvæm-
ari og ódýrari.
Eins og ég sagði áður, eru
hafnarrrJálin þau brennandi
vandamál margra staða, víðs-
vegar í kring um landið. Sam-
þykkt þessar tiilögu ætti að
geta orðið til þess, að þessi mál
verði nú tekin til nýrrar og
gagngerðrar endurskoðunar, og
má vera að síðan komist nisiri
skriður á þau — og er þá vei
farið og tilganginum náð.“
lisenhðwer
(Frh af 1 síðu >
halda fram. Við megum með
öðrum orCum ekki fallast þegj-
andi á alít, sem Sovétríkin
sti-nga upp á, að rætt verðí á
fundinum.“
Eisenhower ví'saði á bug öll-
um orðrómi um, að hann og
Dulles væru ekki sammála um
fund æðstu manna.
Um kreppuna sagði Eisenhow
er, að hann mundi ekkj faliast
á skattalækkanir eða aðrar ráð
stafanir, er vera kynntt skað-
legar fyrir Bandaríkin í fram-
tíðinni. Hann var þeirrar skoð-
unar, að botninum hefði nú ver
íð náð. Han kvaðst aldrei hafa
látið sér sjást yfir ,að skatta-
iækkun kynni að revnast nauð-
synlieg, en hann vildi ekki gera
örvílnunarráðstafani.c, sem ekki
væri hægt að vita hvernig reyn
ast mundu. Útgjöld til hernað-
arþarfa aukast mjög og verða
allmiklu hærri á næsta ári. —
Éinnig liggja fyrir tillögur um
aðrar útjaldahækkanir, og
skattalækkun mundi því auka
hallann á fjárlögUnurn., sagði
Eisenhower.
fruirsiýndir
Erik Bisted hefyr samið þá alfa
FRUMSÝNDIR verða í Þjóðleikhúsinu þrír balíetfar á
fösludágskvöld kl. 8. Danski balléttmeistarinn Erik Bisted he£
ur samið dansana og æft bá ásamt konu sinni Lisu Kiær-
gaard. Þá er kominn hingað, gestur, danski ballettdansai inia
Jolin Wöhlk, sem dansa m.un í þéssum ballettsýningum.
m..
Dagskráin í dag:
Ú2Í50 ,, Áfrívaktinni-1, sjörriánna
':þáttur (Guðrún Erlendsd.).
18(30 Fornsögulestur fyrir börn
{Helgi Hjörvar).
18.50 Framburóarkennsla í
frörisku.
19:3.0 Þingfréttir. — Tórileikar.
20:00 Fréttir.
20,30 „Víxlar með’ affölium“, E.
báítur. — Leiksljóri: Bonedikt
Árnason.
21.15 Tónleikar (plöíur).
21.45 íslénzkt mál (Árni Blöndal
Magnússon kand. mag.).
22.00 Fréttir.
'22.10 PassíUsálmur (44).
252.-20 Erindi með tónleikurn: —
irBaldur Andrésson kand theol.
,, flytur síðara erindi sitt um
ffrfiorska tónlist.
SipÖÖ Dagskrárlok.
■b . .
- ; Dagskram a morgun:
$■15 Lesin dagskrá næstu viku.
'8.30 Börnin fara í heimsókn til
ínerkra manna (Leiósögumað-
ur: Guðmundur M. Þorláks
;son kennari).
18.55 Framburðarkennsla í
lisiesperanto.
í<0.1O Þingfréttir. —• Tónleikar.
■^iOO Fréttir.
:j’pt.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
., .arsson kand mag.).
i(),.35 Erindi: Dagar anna og á-
nægju (Ólafur Þorvaldsson,
þingvörður).
21,00 íslenzk tónlistarkynning:
Lög eftir Árna Björnsson. —
Flytjendur: Gísli Magnússon
píanóleikari, Ernst Normann
flautuleikari og söngvararnir,
Árni Jónsson og Guðrnundur
Jónsson. — Fritz Weisshappel
I leikur undir söngvunum og
býr dagskrárlið tíl flutnings.
21.30 Útvarpssagan: „Sólcn ís-
2andus“, eftir Davíð Stefáns-
j son frá Fagraskógi; 18. (Þor-
I steinn Ö. Stephensen).
; 22.C0 Fréttir.
j 22.10 Passíusáímut- (45).
! 22.20 Smáþæítir um fuglavciði
í Drangey (G'afur: Sigurðsson
böiidi á HellUlandi).
22.35 Frægar hijórrsveitir (pt.).
23.10 Dagskrárlok.
Framhald af 12.síðu.
kvæmdaráðið er .skipað þarjnig:
Stefán Jónsson rithöfundur,
Karólína Einarsdóttir cand.
mag., Þorsteinn Valdemarsson
rithöfundur, Gils Guðmunds-
son rithöfundur, frú Dnfa Við-
ar, Jökuþ Jakobsson rithöíund-
ur, Einar Bragi rithöfundur,
Jón úr Vör rithöfundur, Gunnar
M. Magnúss rithöfundur, Jónas
Árnason rithöfundur og Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur.
ALMENNUR FUNDUR.
Eins og fyrr segir, efna sam
tök þessi til almenris fundar -í
Gamla Bíói á sunnudaginn kl.
2 e. h. Er fundurinn haldinn í
tilefni af því, að liðin eru tvö
ár frá því að samíþykkt alþing-
is 28. marz 1956 var gerð Full-
trúaráði verkalýðsfélaganna í
Reykjavík hefur verið boðið að-
ild að fundinum, en það ekki
svarað enn, hvort boðimi verð-
u-r tekið. Ræðumcnn á fundin-
lum í Gamla Biói verða þessir:
i Þorbjörn Siguribjörnsson prcf-
essor, Sveinn Skorri Höskulds-
sön magister, frú Drífa Viðar
cg Jónas Árnason rithcfundur.
Ennfremur lesa skáldin Jón
Óskar, Hannfes Sigfússon, Jón
úr Vör og Jóhann Hjálmarsson
frumsamin ættjarðarijóð.
Verður þetta heils kvölds
sýning.
Fyrst verður sýndur bailett-
in, Ég bið að heilsa. Tónlist-
in er eftir Karl O. Runólfsson.
Þessi ballett var sýndur hér í
Þjöðleikhúsinu í janúar 1953.
Þá verður sýndur ballettinn,
Brúðuibúðin. Ér hann sarninn
við margskonar tónlist eftir
ýmsa höfurida.
Að lokum verður sýndur bail
étt sem samin er við ýmis
Tsaj kovski-stef.
Jan Moravek hefur tekið
saman tónlistina við tvo síðar-
J nefndu bállettana.
Bisted og frú hafa övalið hér
á hverjum vetri síðan árið 1952
og kennt í ballettskóla Þjóðleik
hússins. Þá hefur Bisted samið
og æft dansana í óperettunni
Nitoúche og ballettinumDimma
limm, sem sýndur var árið 1954.
Dansflokkurinn hefur einriig
dansað í ýirisum óperum sém
sýndar hafa verið hér.
Danski bállettdansarinn John
Wöhlk, sem er gestur hér, hef-
ur dansað mörg ár í Tivoii í
Kaupmannahöfn, oftast Harle-
kin. Auk þess hefur hann dans-
að í mörgum ballettum og óper
um. Þá hefur hann einr.ig samið
balletta og dansað fyrir danska
sjónvarþíð.
Þrjár af nemendum ballett-
skóla Þjóðiéikhússins munu
dansa sóló, í þessum ballettum,
þær, Bryndís Schram, Guðný
Pétursdóttir og Irmy Toft. —
Alls munu dansa um 35 af nem
endum balletskólans á þessum
sýningum, þar aí 8 piitar. Er
þetta í fyrsta sinn sem allar
stúlkurnár dansa tádans.
Lárus Ingóífsson hefur gert
leiktjöld fyrir Brúðubúðina, en
Magnús Pálsson fyrir háða hina.
Nanna Magnússon hefur gert
alla búninga, Ragnar Björns-
son annast hljómsveitarstjórn,
en Magnús Blöndal Jóhannes-
son leikið undir á æfingum.
Æfingar að ballettum þessum
byrjuðu 15. febrúar s. 1.
Bistedhjónin hafa vérið hér
í sax vetur, og kennt við baliett
skóla Þjóðleikhússins. Er árang
ur af. starfi hans nú aö koma
i ljós, hafa þau unnið af mikl-
um áhuga og dugnaði og ber
kunr.átta og leikni nemenda
þeirra þess glöggt vitni. Bisted
sagði í viðtali við fréttamenn
í gær, að hann værj mjög stolt
ur af þessum nemendum sírium
og þeim árangri sem þeir hafa
náð.
Hróður hans hefur borist út
fyrir landssteinana oghefur núi
verið beðið um dansaia til
Kaupmannáhafnar. A.kvcðiS
hefur verið að Helgi Tómassort
fari þangað í vor, og dánsi meS
ballettflokknum í Tivoli í vinv-
ar.
John Wöhlk gat þess við
sama tækifæri, að hánri værí
mjög undrandi yfir hvjiíkuns
árangri Bisted og frú o.g- 'ballett
fljokkur þeirra hefði r.sö á svo*
skömmum tíma. |
í; O !
I
GVamhald af t. siSn.
Þjóðverja um- endurslioðuö
Parísarsamninganna. ’Otynsby-
Gore ságði. að ve tur-þýzka
stjórnin héfði ekki rætt irálið
við brezku stjórnins °n Irefðí
beðið Víésturbandaiagiö um
leyfi til að framleiði fjar.-týrS
ar eldUaugar t.il varriá.' gegft.
skriðdrekum, Við þassú sagði
Healey, að frekar bsari afS
draga úr vígbúnaði. í Miö Evr-
ópu en auka hann.
Framhald rf 1. sifnt.
í dag skýrði hann blaðamönn-
um frá því, að h ann mundi
stanza _tvo tii þrjá daga .[ borg
inni. í opinberri til-ky-nningw
frá Clarence House var frá því’
einu skýrt ,að hann hefði kom-
ið þar kl. 16 til tedrykkju meS
Elizabetu dróttningarmóö,:r og
Margarétu prinsessu.
i ^
ÞRIGGJA STÍTNDA
FUNDUR. ’A
Townsend o-fursti ta-fði í 3
tíma hjá mæðgunum. Hann ók
fríá Clarence House í leigubif-
.reið og lét sem hánn’sæi ekkt
blaða 1 j ósmy ndarahóp i an er
kom til móts við Hár.n framáni
við anddyrið. Les+ af blaða-
mannabifreiðum elti hknri til
West End. Hirðfólk leif á heim
sókn hans hjá prinséssuririí og
móður hennar sem end.urfund
góðra vina. Sagt var að ekkcrt
væri grunsamlegt við það. Hitt
hefði verið grunsam'egra, e£
þau hefðu ekki Hittzf.
! ■" A V
En Jónas hætti brátt að
hlægja, þegar hann heyrði
reiðiópin fyrir utan veitinga-
húsið. „Við viljuiri fá Jónas“,
hrcpaði stcr hópur af mörinum,
se’rri voru votir frá hvirfli til ég að géra, Filippus? Viít þú sigraði hið góða hja’rta Fiiiþ-
ylja. Foringi hópsins var sjálf- fara og tala við þá?“ En Filip- pusar, þegar Hann sá hve aumur
ur borgarstjörinn með hinn fok- pus hristi höfúðið) „Þetta var vinúr hans var. „Alit í lagír
réiða garðyrkjurriánn fyrir aft- þér að kériria, Jónas, svo að’ þu Jónas“, sagði’ hann’ vingjarn-
an sig. „Guð minn góður,“ — verður sjálfur að tala við hóp- lega, „en þetta er í síðásta
stundi veslings Jónas, „hvað á inn.“ En eins og venjulega, sinn . .