Alþýðublaðið - 27.03.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.03.1958, Qupperneq 6
AlþýSublaSift Fimmtudagur 27. marz 1958 í ALÞÝÐUBLAÐIÐ hinn 15. þ.m. biriist frétt um skemmdir þær, er m.s. Esja varð fyrir á Patreksfirði föstudaginn 14. þ. m. Þar sem undirritaður sendi þessa fregn til blaðsins, skal á það bent, að hún er í öllum at- riðum rétt með farin eins og Kún birtist í blaðinu. Mér varð það nokkurt undrunarefni, að samhliða þessari frétt birtust hugleiðingar forstjóra Skipaút- kom ýmislegt, er tekið var tií gerðar ríkisins, hr. Guðjóns ýtarlegrar athugunar hér heima Teitssonar, um hverjar væru fyrir og eins af vitamálaskrif- orsakir þessa ohapps er atti stofunnij sem hér er stór aðili ser stað her við bro.tfor skips- , ag j svarbréfi forstjóra Skipa- ins. Hann kvað átök hafa orð- 1 útgerðar ríkisins kyag nokkuð *ð um það hvort texja mœtti.j^g annan tón Hann taldi að Pa rekshofn nothæfa eða ekki. | byggja þyrfti nýtt hafnarmann Hann alyktar emmg, að hofn-jvirki að innanverðu við Vatn. m f algerlega onothæf og fær-; eyrinaj eða að öðrum kosti við. ir fram þau rok, að skip hafi halda hinni gömlu trébryggju, orðið fyrir skemmdum í at- j gem var notuð f>ar v,ar raun ^rekshöfn aður og tilnefmr bær , verulefía farið jnn & allt annað /skemmdir, er m.s. Esja varð mal Á sínum tíma munu hafa fyrir 1953 og Reykjafoss 1954. yerið skiptar skoðanir um stað. Það er ekki meimng mm að arval fyrir nýtt hafnarmann- fara í ritdeilu við forstjorann virki her á Patreksfirði ogmarg út af því óhappi, sem her skeði ir aðhyllztj að rangt væri að h:nn 14. þ.m., en vegna þeirra staðsetja höfnina þar sem hún hugleiðinga, sem hann let eftir nú er En árið 1954 var það inál sér hafa um Patrekshöfn, tel fyrir longu úr sögunni, því að eg rett og skylt að seg.ia nokk- fyrsta áfanganum í framkvæmd uð fia þeim malum, sem snerta um við hina nýju höfn var lok- Ágúst H. Pétursson: Patrekshöfn, bæði framkvæmd ir og viðskipti hennar við skipa félögin á undangengnum árum, svo að almenningi gefist kost- ur á að kynnast betur þessum málum. ið og höfnin löggild fyrir þau skip, er hér þyrftu að hafa við- komu. Það lá þvi ljóst fyrir að gera þyrfti þær endurbætur, er gætu tryggt, að skipin gætu at- Reykjavíkurhafnar er fimm rnetrar. Það lá því fyrir að grafa upp úr hafnarmynninu það, sem hrunið hafði úr bökk- um þess og valdið mjókkun þar, og einnig að grafa upp og víkka höfnina að innan- verðu, svo að stærstu skip vor gætu snúið við áhættulaust inn í höfninni hvernig sem stæði á veðri eða sjávarföllum, og siglt síðan beint út úr henni. Það var ekki fyrr en á haust- inu 1956, að hægt var að hefj- ast handa um framkvæmdir, sem svo stöðvuðust fljótt vegna bilunar á dýpkunarskipinu Gretti. En í ársbyrjun 1957, er ástand gömlu trébryggjunnar orðið það slæmt, að hafnar- nefnd samþykkir á fundi, að vitamálaskrifstofan tilkynni bryggjuna ónothæfa öllum skip um. Nokkru síðar lagðist fremsti hluti bryggjunnar út af í óveðri, og þar með hættu hin stærri skip að hafa hér við- komu, nema því aðeins, að þau hafnað sig hér án þess að verða væru afgreidd með bátum. Það mun hafa verið á árinu 1954, að skip Skipaútgerðar ríkisins og Eimskipafélags Is- lánds hættu algjörlega að koma inn í Patrekshöfn og nokkru síðar skip S.Í.S. Skipin varð þvi bréfi að afgreiða við gömlu hafskipa bryggjuna á Vatneyri, er var trébryggja mjög gömul og úr sér gengin. Það mátti þvi telja, að hér væri teflt á tæpasta vað, bæði með öryggi skipa og varn ings að ógleymdum þeim mann afla, er við skipin vann. Enda gerðu skipafélögin kröfu til þess, að skemmdir þær, er verða kynnu á bryggjunni vegna viðkomu skipanna, yrðu ékki bótaskyldar. Þannig var ástandið í hafnarmálunum hér 1954. Á þvi sama ári snéri ég imér til skipafélaganna og ósk- áði eftir að fá upplýst af hvaða orsökum skip þeirra kæmu ekki inn í Patrekshöfn og hvaða tillögur þeir gerðu til úrbóta á ástandi hafnarinnar, svo að þau sæj u sér fært að láta skipin hafa hér ömpcrar víðkomur. i*essari málaleitan minni var svarað af skipafélögunum, en þó gleggst af Eimskipafélagi Islands, sem sendi greinargerð, er einn af skipstjórum félags- ins, hr. Jón Eiríksson, hafði skrifað um ástand hafnarinnar og tillögur um úrbætur þar á. I greinargerð Jóns Eiríkssonar íyrir tjóni. Með fyrirspurn minni var leitað álits skipafé- laganna á því hverju fyrst bæri að stefna að í áframhaldandi hafnarframkvæmdum hér. í forstjóra Skipaútgerðar ríkisins segir orðrétt: „Nú skilja það allir, að skipum eins og Esju eða Heklu verður ekki snúið í hafnarrásinni og verður því við núverandi skilyrði ann- aðhvort að bakka þeim út, sem algengast er og er stórhættu- Iegt, ef nokkuð er að veðri, eða þvinga snúning inni í hafnar- pollinum, sem einnig er stór- hættulegt ef veður er óhag- stætt.“ Hér heima fyrir var strax hafizt handa um að afla fjár- muna til áframhaldandi hafn- arframkvæmda: Yerkfræðileg- standi hafnarinnar, sem sýndu að hafnarrásin hafðimjókkaðen ekki grynbzt til neinna muna eins og skipafélögin höfðu þó haldið fram. Við uppmælingu, er hr. Guðmundur Þorsteins- son verkfræðingur vitamála- skrifstofurinar framkvæmdi á árinu 1955, reyndist dýpi inn- siglingarinnar vera mjög ná- lægt fimm metrum, eða þar sem það var grynnst 4,6 — 4,7 m, allt miðað við stærstu stórstraumsfjöru. Til saman- burðar má geta þess, að dýpi Að nýju var hafizt handa á útgreftri úr Patrekshöfn hinn 1 apríl 1957 og því verki lokið 14. júní. Alls voru grafnir út úr höfninni 60.000 rúmmetrar. Innsiglingin var breikkuð og hafnarmynnið sjálft breikkað með því að grafa burtu hluta af odda við vestanvert hafnar- mynnið, sem álitinn var hættu- legur, einkum ókunnum skip- stjórum og ef ekki væri ná- kvæmlega farið ef!ir innsigl- ingarmerkjum. Inni í höfninni sjálfri var grafið svæði til snún ings skipum allt að 100 metra löngum og út frá því svæði fyrir báta og önnur skip, er i höfninni þyrftu að liggja, svo að þau yrðu ekki fyrir, er hin stærri skip væru að snúa. Að þessum framkvæmdum loknum afléttu skipafélögin því hafnbanni, sem þau höfðu sett á Patrekshöfn. Öll skip, smá og stór, hafa síðan hindrunarlaust farið inn og út um höfnina án þess að verða fyrir tjóni, þar til m.s. Esja kom hingað 14. þ.rn. Eins og tekið var fram í frétt minni hafa öll stærri skip snú- ið við inni í höfninni áður en þau hafa siglt út, að undan- skildum Esju og Heklu, en það vekur undrun eftir þá yfirlýs- ingu, er forstjóri Skipaútgerð- ar ríkisins hafði áður gefið um ,,stórhættu“, sem væri því sam- fara að „bakka“ út úr höfninni. Snúningssvæðið á 5 metra dýpi um stærstu stórstraums- fjöru er allt að 140 metrum frá stálþili. Lengd Dettifoss er 89,98 m, Heklu 68,26 m og Esju 65,09 m, ætti því hindrunar- laust að vera hægt að snúa þessum skipum í höfninni, sem og hefur alltaf tekizt síðan. snúningssvæðið varð til. Eg vil engan dóm leggja á hvaða orsakir voru þess vald- ■andi, að m.s. Esja varð fyrir tjóni hér hinn 14. þ.m., það mun sjóréttur að sjálfsögðu dæma um. En það er margra- álit, að hafi það verið réttmæt krafa skipafélaganna að leggja mikið fé í að útbúa snúnings-- svæði það, sem í Pafrekshöfn var gert á s.l. sumri fyrir ör-, yggi skipanna, þá beri að nota. það, en aldrei tefla á tæpasta. vað og nota þá aðferð, sem- áður Iiefur verið fordæmd og talin stórhættuleg. í Patrekshöfn eru oft skip fyrir þegar hin stærri skip koma hingað. Það hefur alltaf verið leitazt við að færa þaú til, svo að snúningsplássið væri nóg og frjálst, en að þessu sinni var engu slíku til að dreifa, því að engin skip voru í höfninni að undanteknum þrem tólf tonna bátum, ér ekki voru þó neitt nálægt snúnings- svæðinu. Grein þessi er orðin nokkuð lengrí en ætlað var í fyrstu, en ég vænti, að hún varpi . nokkru Ijósi yfir þá erfiðleika, í sem hér hefur verið við að jsíríða í hafnarmálum undanfar in ár. Þeir erfiðleikar hafa ver ið miklir fyrir stað, sem bvgg- ir alla sína afkomu á fram- leiðslu sjávarafurða, er krefst ■jfyrst og fremst öryggis í hafn- i Framhald á 8. síðu. Samtal við Ann O'Ðwyer leikkonu rskir ví ANN O’DWYER er ein í hópi hinna ungu írsku leikara frá ,, , þjóðháskólanum í Dublin. Það ar athuganir voru gerðar a a- var hún> sem lék gömlu kon- Sinfóníutónleíkar SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍS- á efnisskránni með mestu prýði, LANDS hélt aðra tónleika sína undir síjórn hins ágæta, tékk- neska hljómsveitarstjóra Vá- clavs Smetáceks í Þjóðleikhús- inu s.l. þriðjudagskvöld við frá bærar undirtektir. Einleikari með hljómsvetinni var ungfrú Guðrún Krstinsdóttir frá Akur- eyri, sem þegar hefur skipað sér í röð fremstu píanóleikara okkar. Leikur hljómsveitarinnar var enn með sömu ágætum sem á fyrri hljómleikunum, og virð- ist Smetácek hafa náð óvenju- góðum tökum á hljómsveitinni, sem stundum áður hefur verið eins og baldinn foli. Hljóm- sveitin skilaði, öllum verkunum þau voru Promeþeus-forleikur- inn, píanókonsert nr. 5 og sin- fónía nr. 8 í F-dúr. Manni líð- ur afskaplega vel eftir að hafa baðað sig í velleiknum Beet- hoven heilt kvöld. Leikur ungfrú Guðrúnar var hinn ágætasti, þótt taugaóstyrk ur nýliðans léti ekki á sér standa, en allt slíkt lagast að sjálfsögðu með meiri æfingu í að leika með hljómsveit. Ung- frúin hefur fallegan áslátt, skýra tækni og mjög næma til- finningu. Einnig hefur hún furðulega mikinn kraft. Marg- ir kaflar konsertsins voru gull- fallega leiknir. G.G. una í hinum fræga einþáttungi Synges, „Helreiðin", og einnig var það hún, sem söng írsku þjóðvísuna „Dannie Boy“ í hléi milli þátta. Mau’rya gamla í „Helreiðinni" er erfitt hlutverk og aðeins á færi beztu og reynd ustu leikkvenna að gera því viðhlítandi skil. Ann Ó’Dwyer gerði því að minnsta kosti mun betri skil en sanngjarnt er að ætlast til af kornungri stúlku, og sýnir það að hún muni góð- um leikhæfileikum búin. Þá var flutningur þjóðvísunnar hinn prðilegasti, látlaus og ein- lægur og . röddinni beitt af smekkvísi. Blaðamaður Alþýðublaðsins átti stutt viðtal við Ann O’ Dwyer og innti hana frétta af írskri leikstarfsemi áhuga- manna og förinni hingað. Hún kvað förina hingað í alla staði hina ánægjulegustu. Þótti henni að það fólk, sem hún hafði átt tal við hér, vissi furðu mikið um írland, en þó eink- um um fyrri sögu þess, og ekki sagðist hún halda að almenn- ingur heima vissi jafn mikið um okkur og okkar sögu, — en þó myndu flestir kunna nokkur skil á ferðum norrænna vik- inga, er þeir heimsóttu írland, og framferði þeirra þar, en ekki bæri samt neitt á kala í garð norrænna manna þar nú orðið, enda langt um liðið. Ann kvað það hafa komið sér á óvart, hve vel okkuir tækist Ann O’Dwyer að átta okkur á írska framburð ■inum á enskunni, en þó hefði hún orðið þess vör að sumu yngra fólki gengi það miður en því eldra; sennilega vegna þess að það hefði tileinkað sér til hlítair brezkan framburð. En gott þætti sér að leika fyrir ís- lendinga; áheyrendur hefðu tek ið sýningunum af alúð og hlýju, þakkað þeim gestum innilega frammistöðuna og sýnt skilning á, að þar voru viðvaningar að verki. Leiklistin er í miklum háveg um höfð með írum að því er Ann segir, og leikritaskáld þar áhrifamikil. Virðist líka sem leikritun og leiklist liggi vel við írskri skapgerð, því að mið- að við framlag þeirra til ann- arra lista hafa þeir lagt furðu mikið af mörkum á því sviði, •— sennilega meira að tiltölu en nokkur ein þjóð önnur. Mörg af leikritáskáldum þeirra hafa unnið sér heimsfrægð, — Lafði Gregory, Yeaís, Synge, Cros- grave, O’Casy eru kunnir höf- undar um. allan hinn vestræna heim; G. B. Shaw var írskur |og fór aldrei dult með það, og ' hinn. . heimsfrægi bandaríski leikritahöfundur, Eugen O’ Neil var irskrar ættar. Þá hafa írskir leikarar og leikarar af írskum uppruna getið sér mik- i inn orðstír heima og heimap bæði á sviði og í kvikmyndumj Irsk kvikmyndagerð, það er að segja þjóðleg írsk kvik- myndagerð, er þó enn á þyrj- unarstigi. Hefur aðeins verið gerð ein slík mynd. „Rising of the Moon“, eftir samnefndum. leikþætti lafði Gregory, þeim sem þessi leikflokkur sýndi hér undirnafninu „Uppreisn við tunglkomu“. Lelkhúsastarfsemi er þvi fjölbreýttari og marg- þættari, einkum í höfuðborg- inni Dublin, en þar eru jafnan sýnd inniend og erlend leikrit við mikla að sókn. Gelisk leik- rit eru og talsvert sýnd, en svo virðist sem, geliskan sé í nokkru undanhaldi fyrir enskunni, — síðan því fékkst fraingengt að geliskan yrði skyldunáms- grein í skólum og hún er því ekki lengur neitt baráttu- atriði. Hinu fræga leikriti Synge, „Playboy of the West- ern World“, — sem þykir ein hin snjallasta krufning rithöf- undar á skapgerð þjóðar sinn- Framhald á 8. síðu. ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.