Alþýðublaðið - 27.03.1958, Page 8
A11» f li b 1 a 8 19
Fimnituctagur 27. ínarz 1958
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
BiL
liggja til okkar
Bílasalan
Kiapparstíg 37. Sími 19032
önmsmat aliskonar vatus-
og bitalagnir.
HifalsgnEr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
V?tastíg 8 A.
Símí 16205.
SparlO auglýsíngar og
Maup. Leitið til okkar, ef
þíj’ kafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæSi.
MAUPUM
prjónatuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Mngholtstræti 2.
SKINFAXI b.f.
Klapparstíg 30
Sirai 1-8484.
Tökum raflagnir og
hréytingar..á...Iagnum...
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Bflinningarspjöld
B. A. S.
fást hjá Happdrættl DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl Fróða, Leifsgötu 4,
sfmi 12037 — Ólafi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
33098 — Nesbúð, Nesvegi 29
■---Guðm. Andréssyni gull
sraiö Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
húsiTm. stmi 50267 •
Aki Jakobsson
o*
Krislján Elríksson
hæstarétíar- qg_ bérað*
dómslögraeBn.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Sasnú$ark©rt
Siysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Pást hjá siysa
varnadeildum um land- allt.
í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
\ 18-2-18 %
*+ m
Otvarps-
viðgeröir
viöfækjasala
RADfÓ
Vellusundi 1,
Sími 19 800.
Þorvaiciur Ari Arason, bdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðustíg 38
c/o Páll Jóh. Þorleifston h.f. - Pósth. 621
símar U416 og 15417 - Simnefni: Ári
írskir víkingar
Framhald af 6. síðu.
ar, —^ hefur nú verið breytt í
söngleik, þannig að kunnustu
írsku þjóðvísurnar hafa verið
felldar inn í leikritið. Hefur
„The Playboy“ verið sýndur í
slíku formi að undanförnu í
Dublin og nýtur mikilla vin-
sælda.
Talið berst að hlutverki Ann
O’Dwyer í „Helreiðinni“. Það
er óskahlutverk, segir hún, og
það væri gaman að fá að fást
varatslutir uý-
kornnir í
SKODA
&g 1201.
Head-paklmingar
Luktarhringir, ytri og
iimri
Luktir
Luktargler
Kerti
Rúðuvírar
Olíufylterar
Stuðarabeygjur, framan
Stuðarahorn.
Spindilboltar
Stýrisendar
Blikkarar
Ljóaskiptarar
„Bendix“ í startara
Hjólapumpur
Höfuðpumpur
Platínur
Kveikjuhamrar
Kveikjulok
Bremsuljósarofar
Demparar, afían
Spyrnur
og margt, margt fleira.
yerkstæöi®,
við Kringlumýrarveg
Sími 32881.
Fæst i öllum Bóka-
yerzlunum.
Verð kr. 30.00
við það þegar maður er orðin
eldri og þroskaðri. En það er
heldur ósennilegt að sú ósk
rætist. Ég varð þess vör, bætir
hún við, að áheyrendur virtust
hlýða á flutning þess þáttar af
óskiptri athygli, og ég hef
heyrt að margir kannist vel við
hann. Það má vel vera að hann
falli vel við skapgerð íslend-
ing'a; þeir þekkja líka barátt-
una við hafið og eflaust skilja
þeir írska máltækið, að sjórinn
krefist galds fyrir göf
hverja. I öllum æðri skólurn
írskum er það talið nemendum
vænlegt til þroska að fást við
leiklist, enda er hun mikiö
stunduð þar og á rnikil ítök
meðal unga fólksins. Og leik-
sýningar þessara írsku háskóla
nemenda bera glöggt vitni því
að sú list er stunduð þar af al-
vöru og festu og bj’ggir á furðu
sterkum erfðum, þótt hún sé
ekki tiltölulega gömul með
þjóðinni.
Sem sagt, — nú hafa írar
sýnt viðleitni nokkra í þá átt
að gjalda okkur heimsóknir
forfeðra okkar þangað nokkru.
Og þótt segja megi að ólíkt haf-
ist þessi flokkur að, samanbor-
ið við það er ncrrænir víking-
ar gerðu strandhögg í heima-
landi hans, er þó eitt sameig-
inlegt — þessir ungu, írsku vík
ingar hafa unnið sigur —. Og
það er aldrei að vita nema þeir
hafi nokkurt herfang á brott
rneð sér. En ólíkast verður það,
að við kunnum þeim innileg-
ustu þakkir fyrir kornuna. Það
mun yfirleitt ekki hafa tíðkazt
að írskir þökkuðu víkingum
heimsókn áður fyrr meir, enda
varla von . . .
Lofíur Guðmundsson.
Þorfáksböfn
Framhald af 6. síðu.
armálum. Við hér heima á Pat-
reksfirði væntum að það óhapp,
sem Esja var fyrir, verði ekki
valdandi því, að skipakomur
leggist hér niður að nýju, held
ur haldi áfram og aukist þann-
ig að unnt verði í framtíðinni
að framkvæma aðgerðir á Pat-
rekshöfn til enn frekara örygg
is þeim skipum, er hafa hér
viðkomu. Það sló þó nökkrum
óhug á fólk hér, þegar m.s.
Hekla kom hingað 17. þ.m. í
góðu veðri, að hún lagðist út á
firði og bað um að bátur yrði
sendur út í hana eftir farþegum
og flutningi. Skipstjórinn tjáði
afgreiðslunni hér, að sér hefði
verið bannað að koma inn í
höfnina. Við vonum, að þetta
hafi aðeins verið varúðarráð-
stafanir skipaútgerðarinnar á
meðan ekki var upplýst að
fullu um orsakir fyrir skemmd
um á m.s. Esju. Þess skal getið,
að önnur skipafélög bafa ekki
gert neinar ráðstafanir til að
banna viðkomu sinna skipa hér,
svo að vitað sé, t.d. kom Goða-
foss hingað að næturlagi hinn
19. þ.m. og athafnaði sig eins
og áður, án þess að verða fyrir
nokkrum skaða.
Ég vil á engan hátt halda
því fram, að Patrekshöfn sé ein
af fullkomnari höfnum lands-
ins. Hér er margt ógert til að
svo geti orðið og kostar mikið
fjármagn. En það er nokkuð
stórt bil á milli þess og að höfn
in sé algjörlega ónothæf eins
og hr. Guðjón Teitsson fullyrð-
ir í viðtaíi við Alþýðublaðið,
og undrar mann þá ekki, að
slík ólík sjónarmið valdi átök-
um, eins og hann tók til orða.
&.
Framhald af 7. síöu.
að rúmi 40—50 báta af allt upp
í 50 tonna stærð:
„Það er kunnara en frá þurfi
að segja að óvíða við landið
eru jafn góð og nærtæk fiski-
mið eins og þau er liggja að
Þorlákshöfn. — Vetrarvertíð
stendur þar í 3—4 mánuði. ■—•
Mest af þeim tíma sækja bátar
á mið þangað sem aðeins er
Vz—1 sigling. Vegna þess hve
leiðin er stutt géta bátar oft
tví og jafnvel þrí róið sama sól
arhringinn og er það algengt
þegar fiskur er í göngu, en þá
er raunar oft svo skammt að
sækja að aðeins tekur nokkrar
mínútur. Vegna. þessarar að-
stöðu notast miklu smærri bát-
ar í Þorlákshöfn en víða annars
staðar, enda hefur stærð bát-
anna flestra aðeins verið frá
18—27 smálestir sem þaðan
hafa gengið. Þeir hafa þó hald'
ið fullkomlega í við aðrar ver-
síöðvar hvað afla snertir und-
anfarin ár, afli verið 600—800
smálestír upp úr sjó á bát og
raunar mjög jafn hjá bátunum
i og nær hærri tölunni. •— Venju
lega er vertíð heldur stutt í
|Þorlákshöfn oft ekki meira en
3 mánuðir. Það ásamt háum
hlutum hefur orsakað það að
þangaö sækja nú menn giarn-
| an til sjóróðra svo að fleiri
bjóðast en hægt hefur verið að
taka við, hefur þangað ekki
þurft úilent vinnuafl eins og
víða annars staðar. Þá hefur
það færzt í vöxt með hverju
ári síðan róðrar hófust. aftur í
Þorlákshöfn að bændur og
bændasynir úr heimahéruðum
hafa ráðíð sig þar í verið. Til
Þorlákshaínar geta þeir farið
þótt þeir gætu ekki sótt til fjar
lægari verstöðvar. Það er á-
nægjulegt og raunar mikilvægt
íyrir þjóðarbúið að þessi alda-
gamla venja endurvekist í þess
ari fornfrægu verstöð.“
Styrkur fianda ís-
Patreksf., 21. marz 1958.
ÞYZK STJÓRNARVÖLD
liafa boðizt til að veita ung-
um, íslenzkum þýzkukennara
eða námsmanni, er leggur
stund á nám í þýzkri tungu,
styrk til að sækja sumarnám-
skeið, er haldin ver.ða við há
skóla í samhandslýðyeldinu á
sumri komanda. Styrkurinn
nemur 450 þýzkum mörkum, og
á hann að nægia fyrir dvalar-
kösthaíJI og'” þátttökugjaldi í
slíku námskéiði.
Umsóknareyðublöð og upp-
lýsingar um námskeið þau,
sem um er að ræða, fást í
menntamálaráðuneyti’nu. Um-
sóknir skulu hafa borizt til
ráðuneytisins fyrir 10. apríl
næstkomandi.
Menntamálaráðuney ti ð,
24. marz 1958.
SKIPAUTGCRB RlKl5INS
I.
til Ólafsvókur,. Grundarfjarðar,
Bíldudals og Þingeyrar í dag.
Vörumóttaka til hádegis.
Ágúst H. Pétursson.