Alþýðublaðið - 27.03.1958, Page 9

Alþýðublaðið - 27.03.1958, Page 9
Fimmtuclagiir 27. mar* 1958 A1 þ f 8 n b 1 a 81B 9 CJMWWMWWMi—M—BBBan ^ IMIIM—Mi————1^^ ÍÞréttir J aiiwiiiiiiwiiiwnii'n i mmumwsvtstf^ SkiSalyffa Isf brekka við Skíða w i Miki'ð fjör í starfsemi Skiðaráðs Rvíkur SKÍÐARÁÐ Reykjavíkur bauð íþróttaíréttamönnum til kaffidrykkju upp í Skíðaskál- ann í Hveradölum sl. þriðju- dagskvöld og gaf ýmsar upp- lýsingar urn það, sem gerzt hef ur ,í skíðánrálum Reykvikinga undanfarið. Einnig var rádt um Skíðamót íslands, sem .fram fer í nágrenni Reykjavíkur að þessu sinni og SKRR sér um framkvæmd á. SKÍÐALYFTA OG UPPLÝST BEEKKA Frú Ellén Sighvatsson, form. SKRR sagði, að í formannstíð Úlfars Skæringssonar hefðu vér ið fést kaup á skíðalyftu og. ijósaútbúnaði, en við nánari at- hugun hefði komið í Ijós, að tæki þessi þörfnuðust algjörrar endurnýjunar. Nýir rafmagns- staurar voru settir niður og raf magnskerfinu var breytt. Einn- ig reyndist mótorhúsið ónot- hæft og voru gerðar á því mikj ar endurbætur. Fljótamenn, á- samt sjálfboðaliðum skíðafélag ánna í Reykjavík, aðallega úr ÍR, unnu drjúgt starf í haust við framkvæmdir þessar. Þegar komið var fram á vetuy fékk SKRR tvo trésmiði til að Ijúka verkinu við mótorhúsið og verk stjóri við það verk var Þorkell Ingimarsson úr ÍR, en hanu á- samt sínum mönnum hefur unn ið maraia mest við þetta starf. Frú Ellen sagði, að lyítan hefði verið tekin í notkun íyrir ÓKEYPIS SKÍÐAKENNSLA OG SKÍÐASÖFNUN Skíðaráðið tók upp þá ný- breytni fyrir' nokkru, að hafa ókeypis skíðakennslu fyrir börn og unglinga á Arnarhólstúninu og er fyrirhugað að halda slíku áfram næsta vetur. Einnig hefur SKRR gengizt f.vrir skíðasöfnun fyrir skóla- Sítíðaskálijin í Hveradölum verður aðalbækistöð keppenda Skíðalandsmóísins, sem hefst á skírdag, 3. apríl n.k, nokkru, og á kvöldin, begar skíðaæfingar fara fram, er kveikt á Ijósunum. Opinber fyrirtæki og ýmsir einstakling- ar hafa verið skíðaráðinu hjálp Urslitaleikirnir í kvöld börn í Reykjavík og getur fólk hringt í vallarvörð fþróttavall- arins og munu þá skíðin og út- búnaður verða sótt heim til þess fólks, er getur látið af hendi slíkan útbúnað. Fjöldi skólabarna kemst ekki á skíði vegna vöntunar á útbúnaði og eru það1 tilnræli skíðaráðsins til þess fólks, er kann að hafa sk.íða útbúnað í fórum. sínum, að vera hjálplegt við söfnunina. ÚRSLITALEIKIR meistara- móts ísiands í körfuknattleik fara fram að Hálogalandi kl. 8 í kvöld. Verður leikið til úrslita í 2. flokki karla og í meistara- flokki karla og kvenna, en í 3. flokk sendi aðeins ÍR lið. Var því ekkert keppt í þeim aIdurs- flokki að þessu sinni. í meistaraflokki karla keppa ÍS og ÍR og það er álit flestra, að sá leikur verði það jafn, að sigur ÍFK sé ekki í hættu. Í.FK hefur hlotið 8 stig, en ÍR og ÍS 6 hvort félag. Stigahlutföl! ÍFK i eru það hagstæð, að leikur ÍR og-ÍS þarf að verða býsna ójafn til þess að þau 'hafi einhverja möguleika. KR og ÍR. leika til úrslita í meistaraflokki kvenna, ÍR vann Ármann eftir jafnan og skernmtilegan leik, en KR tap- aði fyrir Ármannsstúlkunum, svo að ÍR nægir jafntefli við KR til sigurs. Úrslitaleikur KFR og Ár- manns í 2. flokki karía getur orðiS skemmtilegur og ómögu- legt er að spá neinu um úrsiit- i in. leg við þessar framfevæmdir og þeim ber að þakka. Á morgun verður rætt nán- ar um skíðalandsmótið o .fl. í sambandi við skíðaíþróttina. ÍTALINN Polo Pucci náði ný lega bezta tíma Evrópubúa í 100 m,. skriðsundi í ár. Hann synti á 57,2 sek. í 50 m laug í Róm. Pucci bætti sinn bezta ár- angur í greininni um 1/10 úr sek. íþróttir UNDANFARNA mánuði hafa rússneskir frjálsí'þróttamenn mikið keppt innan húss, bæði í Moskvu og Leningrad, en þai var háð rússneska meistaramót- ið innanhúss. 'í Moskva sigraði Kasjkarov í hástökki með 2,08, en Tjistia- kov, Poliakov og Daniiov stukku allir 2,00 m. Lubetjiki stökk 7,32 og Popov 7,28 í lang stökki. Sjerbakov stökk 15,43 í þrístökki og þrír aðrir ^stukku lengra en 15,00 m. Meistaramótið var svo háð í Leningrad nokkrum dögum síð ar. Þá stökk Kasjkarov 1,95, sleppti 2,00 m>, en felldi 2,05 í öll iþrjú skiptin og varð því fimmti ásamt fimm öðrum, c. d. Sitkin, sem stökk 2,09 í fvrra. Sigurvegari varð Chavkakadze, stökk 2,00 m, en sömu hæð stukku Smirnov, Bulkin og Poliakov. Tjen sigraði í þrístökki með 15,66 m, annar varð Veretsjag- in 15,36 m, þriðji Jeremin 15,32 Sundmóf ÍR 21. og 22. apríl. SUNDMÖT IR verður háð í Sundhöllinni dagana 21. og 22. apríi nk. Keppt verður í eftír- töldum greinum: FYRRI DAGÚR 100 m skriðsund karla. 100 m. baksund karla. 50 m. skriðsund karla. 100 m. skriðsund kvenna. 100 m bringusund kvenna. 100 m bringusund karla. 50 m bringusund 14—16 ára drengja. '50 m bringusund 12—14 ára drengja. 50 m bringusund telpna. 100 m skriðsund drengja. 3X100 m þnísund karls. SÍÐARI DAGUR 400 m skriðsund karla. 400 m bringusund karla. 200 m skriðsund kvenna. 50 m: flugsund karla. 100 m baksund drengja. 50 m skrið'sund’ kvenna. 50 m. bringusund kvenna. 100 m bringusund drengja. 4X50 m fjórsund karla. Þátttökutilkynningar sendist Erni Ingólfssyni í síðasta lagi 10. apríl. Fyrri dagur ÍR-mótsins er stigakeppni milli félagan-na. Ár mann er handhafi bikars, sem keppt er um. erlendis m. Trofimovitj sigraði í stang- * arstökki með 4,32 m, og þrír næstu stukku 4,20 m. í lang- stökki sigraði hinn tvítugi Ter- Ovanesjan með 7,49 m, annar Bondarenko 7,39 m, þriðji Keh- ris 7,16 m. Ovanesja stökk auk þess 2,00 í hástökki og 4,00 m á stöng. Michailov sigraði í 110 m grind á 14,5 sek., annar varð Beresutskij á 14,6 sek. Osolin hljóp 60 má 6,8 sek. Bartenjev sigraði mieð yfirburðum í 100 m á 10,5 sek., en næstir urðu Marin og Konovalov á 10,7 sek. Keppni í kringlukasti, spjót- kasti og sleggjukasti fór fram utanhúss í 15 st. frosti og náð- ist ótrúlega góður árangur. 'Ovtsjinnik frá Síberíu virtist kunna vel við sig í kuldanum, en hann sigraði í spjótkasti með 75,68 m. Kompanejez sigr- aði í kringlukasti með 54,65 m, annar varð Baltuschinikas með 53,10 m>, hann er frá Lithauen, þriðji Trussenev með 51,02 m. Rudenkov sigraði Krivonosov í sleggjukasti með 61,81 m, gegn 60,44 m. Nikulin varð þriðji mieð 60,12 m. Manchesler U. sigr- aði Fulham 5:3 I GÆR fór frain aukaleikur í undanúrslitum ensku bikar- keppninnar í knattspyrnu milli Manchester United og Fulham. Leikurinn var háður á High- bury, leikvelli Arsenal í Lond- on, að viðstöddum ca. 45 þús. áhorfendum, og er þáð óvenju- mikið í miðri viku. Á ]augardag inn skildu félögin jöfn 2:2. Manchester náðj 3:0 um tíma í fyrri hálfleik og voru öll mörkin skoruð, vegna mistaka, Macedo, mark- varðar Fulham. Dawson skoraði Charlton ivisvar og Brenn- an einu sinni. — Síðan lækliaði Fulham i 3:2 fyr ir hlé, Chamherlain og Stevens. Á 12. mínútu seinni hálfleiks skorar Dawson þriðja mark sitt í leiknum, en Dwight fyrir Ful ham á 30. mínútu. Charlton komst svo í dauðafæri á síðustu mínútunni og skorar óverjandi, glæsilegur sigur Manchester United, 5:3 var þvi staðreynd. Bolton og Manchester United leika til úrslita á Wemblcj' 3. maí n. k.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.