Alþýðublaðið - 26.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1928, Blaðsíða 3
f ALPÝÐBBLAÐIÐ 3 Biðjið um: Libbjr9s mjólk, Llfeby’s tématsésu, Llfefey’s niðursoðna ávexti. Alt beztu vörur sinnar tegundar. Karl Berndtsson Skákœoistarl Morðurlauda tekur pátt í almennum kappskákum (handicap tourna- ment) í öllum flokkum. Umsóknir um pátttöku sendist Alþýðublaðinu fyrir kl. 4 á morgun. Fyrsta umferð byrj- ar í Bárunni kl. 8 annað kvöld. Aðgangseyrir 1 kr. á kvöldi. Skáksambaud fslauds. Eezta Eúð Barnaima. Dúkkur frá 0.15 — 14.50. .Bílar frá 0.50 — 5.00. Myndabækur frá 0.15 — 1.50. Munnhörpur frá 0.25 — 4.50. Fuglar frá 0.25. Fiskar frá 0,25. Smíðatól frá 0,75 — 6,50. Kubbakassar frá 1,25 — 19,50 og allskonar leikföng í stærstu úrvali hjá K. Einarsson & Bfðrnsson. í dag og næstu daga iæst hjá Steingrfmi Magnússyni, Fisktorginu, ný- skorið hvalabfðt á að eins 15 aura kg. ef tekin eru 50 bg., og spik á 25 aura kg., ef tekin eru 50 kg. Kaupið pennan ódýra, en góða mat. Kfðtið reynist afbragðsmatur. veður hefir farjh yfir Bretlands- saman til þess að xæ'öa hernaðar- skaðabætur Þjóðverja. Frá Berlín er símað: Stjórnin í Þýzkalandi hefir sent Banda- mönnurn orðsendingu þess efnis, að nauðsynlegt sé, að skaðaböta- nefndin sé ekki fyrirfram búiin við því, ab Þjóðverjar greiði jafnmikið og Bandamenn borgii Bandaríkjunum af ófriðarskuld- unum við þau og kostnaðinn við ab endurreisa í eybi lögb hérub. Stendur í orðsendingunhi, ab Bkababötagreibslurnar megi ekki fara fram úr gjaldþoli Þjöbverja. Stormar og flóð valda tjöni. Frá Hamborg er simab: Stormar og flób hafa gert mik- inte usia á vesturströnd Slésvíkur og Holstein. Tveir smábæár á eyjunni Sild (Sylt) eru umflotmir af vatni. (Eyjan er 12—22 km. frá meginlandinu). Qfsaveður við Bretlandseyjar. Frá Lundúnum er símað: Ofsa- eyjar í fyrradag og fyrrinótt o-g mikið tjön orbib af völdum þess. Áð minsta kosti átta menn hafa farist. Um 500 íbúar smábæjar eins í Wales eru húsnæðislausir af völdum stormsins. Frá rússnesknm visindamönnum. Frá Moskva er símaö: Rússheski leiðangurinn — undir forystu Ku- liks pröfessors, sem fór til að ranmsaka loftsteininn mikta, sem féll til jarðar 1908, og er álit- inn vera stærsti loftsteinn, sem sögur fara af, — er kominn til Taichet í Jetiésseihéraði (vafa- laust afbakað, Tai-yan í Shan- shi-héraði ?). Leibangursmenninrfiir lentu í hinum mestu erfiðieikum. Segja þeir, að á 12000 ferkílö- metra svæöi, þar sem loftsteinn- inn féll til jarðar, hafi alt eyðk lagst; sjáist þar að eins leifarnar af brunnum skögum,. Um dagls&n eg vegiesa. Næturlæknir er f nött Daníel Fjeldsted, Lækjargötu 2, símar 272 og 1938 (í stað Magnúsax Péturssonar). Safnaðarfundur þjöðkirkjumanna í Reykjavík verður haldirm í dómkirkjunni í kvöld kL 8i/2. Fundarefni er til- laga, sem fiestað var á aðal- safnáðarfundi í fyrra, þess efnis, að söfnuðurinn taki að sér um- sjön og fjárhald dómkirkjunnar m«ð vissum skilyrðumi. Tillagan kom frá nefnd, sem sett var til þess að vinna að þvi, að riý kirkja verði reist í viðböt. Þess er vænst, að söfnuðurinn fjöl- menni á fundínn. Samsæti héldu nokkrir Húnvetningar Jóni Lárussyni og bömurn hans fyrra sunnudagskvöld. Skemtu menn sér við ræður og kvæða- skap fram á nött. Sigurður Nor- dal prófessor mælti fyrir minni gestanna, en Jösef Húnfjörð fyrir minni kvæðalistarinnar, og afhentí hanin Jöni Lárussyni nokkrar fer- skeytlur, er hann hafði sjálfur ort og skrautritað og eru hinar eigur legustu. Þakkaði Jön með hlýj- um vel völdum orðuin viðtök- urnar. Gengu síðan allir til dvali- arstaðar gestanna og kvöddu þá þar. Eru óefað allir kvæðayinir Jóni Lárussyni þakklátir fyrir komuna til bæjarins. Hann hefir kveðið burtu skammdegisskugg- ana og skemt fölki með sinni iágætu og rammíslenzku hljöm- list Viðstaddur. Víkingsfundur í kvöld ki. 81/2- Inntaka. Af- mælisnefnd segir fré'ttir. Kaffi- kvöld. Togararnir. „Tryggvi gamli'" kom frá Eng- landi í gærmorgun og „Geir“ í morgun. Mullersskólinn. Jön Þorsteinsson getur bætt við sig nokkrum nemendum. Sjá aug- lýsingu í blaðinu í dag! Jön er viðurkendur að vera göður kenn- arL »Kofi Tómasar frændao Þessa dagana sýnir Nýja Bíó mynd, sem tekin er eftir hinni heimsfrægu sögu Harriet Beecher Stowe „Kofa Tömasar, frænda". Sú saga hafði allra bóka mest á- hrif til að opna augu manna svo, að þeir sæu, hve svívirðilegt svarta þrælahaldið var, og vekja andstygð allra heiðarlegra manina á þvf. — Myndin sýnir þrælasölu og þrælameðferð. Ástvinum er sundrað og svertingjar og kyn- blendingar eltir með sporhundum og barðir með svipum. Hún sýriir líka sorg og gleði þessa undirok- aða fólks, ást og frSlsisþrá, að Jón Lárusson og börn hans kveða í nýja Bíó Þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 7 x/s e. m. Aðgðngumiðar verða seldir hjá Sigf. Eymundsen og við inngang- inn. Verð 1 kr. JNJýjar vísur, nýjar stemmur. Síðasta sinn. Trippakjot. Nýslátrað. Tii söln í dag og næstu daga. SlátnrKélag Saðnrlands. Simi 249, 3 línur. Eftir 1, des. get ég tekið 8—10 menn i leikfimi (Múllersæfingar 0. fl.) á morgnana kl. 8 V* og kl. 9. Tek einnig nokkrar stúlkur í leikfimi frá kl. 6—7 og 7—8 e. m. Þær, sem hafa pantað tíma, tali við mig fyrir föstudagskvöld. Er til viðtals í Múllersskólanum frá kl. 8—11 Vs f. m. og kl. 5—6e. m, Jón Þorsteinsson frá Hofsstöðum. svertingjarnir eru mem, eins og hvita fólkið, með mannleguim, tiLI- finningum og mannlegum þrám. — Þessa mynd er vert að sjá, líka þeim, sem ekki eru tíðir kvikmyndaskoðendur,. Hetjuverðlaun. Pálmi Pálmason, verkstjöri hjá Bergenska gufuskipafélaginu, hef- ir fengið 800 kr. hetjuverðlaun og heiðurspening úr hetjusjóði Carnegies fyrir mikið snarræði! og dugnað, er hann sýndi við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.