Alþýðublaðið - 26.11.1928, Blaðsíða 1
Gefið át ssf Æipýðnflokknum
1928.
Mánudaginn 26. nóvember.
287. tölublaö.'
I
Nætmrlíf
(En Nat i Maxim)
Sprenghlægilegur gamanleikur
í 8 þattum.
Leikin af frönskum úrvalsleik-
urum. Aðalhlutverk leikur:
Nlcoias Rimsky
af framúrekarandi snild.
Skemtileg mynd frá byrjun til
enda.
Bðra fá ekki aðgang.
Iillfar fyrir
herra og
Aímv siiklð úr~
val í
Vðruhtisinu.
n * i
Þökkum auðsýndan vlnarhug á silfurbrúðkaupsdegi
okkar.
Gislina Erlendsdóttir,
Vilhjálmur Asgrimsson.
, I l«tWMIiWW«W«SS«X8sB|
NB. Döinuregnhliíar fiá
4,35.
Sronatrygoingarl
Simi 254.
Sið¥átryflaingar.|
Sími 542.
Ávextir
nýir pg þurkaðir.
Avalt nestir í
SrettlsbH,
firettisflötu 46. Simi 2258.
Wi H^erfiir
á saumavélum, ritvélum
og grammófónum fljótt
og vel af hendi leystar
á Hverfisgötu 101 (kjall-
aranum).
CHRISTENSEN.
Tilkynnlng frá Sjúkra"
samlaggl Reykjávíkiur.
Þeir samlagsmenn, sem ætla að skifta um lækna við næstu
áiamót, verða að hafa tilkynt pað til skrifstofu samlagsins
eigi siðar.en 15. des. næstkomandi. Eftír pann tíma verður
alls ekki hægt að fá læknaskifti.
KarSmannafilt
og
vetrarfrakka
fáiðþér
ódýrasta, fallegasta og bezta í
Er auns - verzlun.
Fulltrúaráðsfundur
verður haldinn i kauppingssalnum þriðjudaginn 27. nóvemb
kl. 81/* síðdegis.
Dagskrá:
1. Bæjarfulltrúar og fulltrúaráðið.
2. Virkjun Sogsins.
3. Húsnæðismál og ræktun bæjarlandsins.
n. k.
4 Önnur mál
Framkvæmdastjórnin.
lafnaðarfnndar
verður í dómkirkjunni í kvöld kl. 81/*.
Sira Friðrik Hallgrimsson heiui umræður um að reisa nýja kirkju
hér í bænum,
Verða í pví sambándi lagðar fyrir fundinn tillögur, er frestað var
á næjtsíðasta safnaðarfundi. En par var meðal annars farið fram á, að
söfnuðurinn tæki að sér fjármál dómkirkjunnar, gegn 250 pús. kr.
íramlagi úr rikissjóði til nýrrar kirkju handa söfnuðinum.
Slgurbjðrn A. Gfslason
(form. sóknarnefndar).
Reyklngamenn
vilja helzt hinar góðkunnu ensku
reyktóbaks-tegundir:
Waverley Mixtnre,
Glasgow ¦•———:—-
Capstan---------—
Fást i ðilum verzlunum
KLÖPP selnr:
Golftreyjur frá 6,90, Drengjapeysur
um 3,00. Karlm.peysur á 6,80 Silki-
sokkar á 1,75. Silkitreflar á 1,35
bgiðr. Kvenbolir á 1,35. Kvenbuxur
á 1,85. Silkislæður á 1,75.
Alt selst með, útsöluverði.
Notið tækifærið
KLÖPP.
Kofi Tömasar
frænda.
Stórkostlegur sjónleikur í 13
páttum. Tekirin eftir hinu
fræga leikriti, og heimsins
mest lesnu bók:
„Onkel Toms Hytte"
Aðalhlutverkin leika af mik-
illi snild:
HSargarita Fiseher,
JamesB. ILowe,
Creorge Siegmann o. fl.
Þetta er mynd, sem allir
verða að sjá og enginn mun
verða fyrir vonbrigðum.
NýknmiH:
kraga- og kjólablósn úí silki
og fjöðrum, slmili, skelpl5t~
ur, kjólaspennnr, í ðllum
litum, tSskulásar, hálsfest-
ar og eyrnalokkar, siðasti
Parfsarmóður o. m. fl.
Virðingarfyllst,
H«rgreiðslastofan
á Laugavegi 12.
Nýkomið!
Silkigolftreyjur (með
kraga).
Telpupeysur. afar-ódýrar.
Sloppaefni, falleg óg
góð.
Bartdúkadregill og
Serviettnr, fallegar
gerðir.
Káputau, alull, góð og
ódýr.
Kjólaefni, f jölbreytt
úrval.
í Dömu-og Telpu-kjóla
hvergi ódýrara.
Verzlun
fiaról. Benidikts.
Njálsgötu 1. Sími 408.
munntóbak
er bezt.