Alþýðublaðið - 26.11.1928, Qupperneq 1
Geflð rit ef álpýðaflokknum
1928.
Mánudaginn 26. nóvember.
287. töiublað.1
fS&SSSLil eíts
Tilkysfiiiiiig Srá SJúkra*
ssbmlagl E©yk|a¥ikiia*.
Þeir samlagsmenn, sem ætla að skifta um lækna við næstu
áramót, verða að hafa tilkynt pað til skrifstofu samlagsins
eigi síðar en 15. des. næstkomandi. Eftír pann tíma verður
alls ekki hægt að fá læknaskifti.
Gjaldkeriem.
KarlsnannaCð f
Og
vefrarfrakka
fáiHfsér .
ódýrasfa, fallegasfa og bezta í
Brauns-verzlim.
Fulltmaráðsfundur
verður haldinn i kaupþingssalnum priðjudaginn 27, növemb n. k.
kl, 81/2 síðdegis.
Dagskrá:
1. Bæjarfulltrúar og fulltrúaráðið.
2. Virkjun Sogsins.
3. Húsnæðismál og ræktun bæjarlandsins.
4 Önnur mál Framkvæmdastjórnin.
Safnaðarfundur
verður í dómkirkjunni í kvöld kl. 81/2.
Síra Friðrik Hallgrímsson hefur umræður um að reisa nýja kirkju
hér í bænum,
Verða í pví sambandi lagðar fyrir fundinn tillögur, er frestað var
á næstsíðasta safnaðarfundi. En par var meðal annars farið fram á, að
söfnuðurinn tæki að sér fjármál dómkirkjunnar, gegn 250 pús. kr.
Jramlagi úr rikissjóði til nýrrar kirkju handa söfnuðinum.
SlgnrbjSrn A. Gfslason
(form, sóknarnefndar).
Bfse fnrlfif
(En Nat i Maxim)
Sprenghlægilegur gamanleikur
í 8 þáttum.
Leikin af frönskum úrvalsleik'
urum. Aðalhlutverk leikur:
Nicolas Rimsky
af framúrekarandi snild.
Skemtileg mynd frá byrjun til
enda.
B5m fá efeki aðgang.
I-
Iftlifiir fyrir
dömur,
herra og
börn.
Afar m ikiö úr^
val í
1
BnmatrygQingar
Sími 254.
Slóvátrygglngar.
Sími 542.
Ávextir
nýir og purkaðir.
Ávalt ^estiB* í
Grettisbnð,
Grettisgöto 46. Simi 2258.
WiðfferGir
á saumavélum, ritvélum
og grammófónum fljótt
og vel af hendi leystar
á Hverfisgötu 101 (kjall-
aranum).
CHRISTENSEN.
Reikmgamenn
vilja helzt hinar góðkunnu ensku
reyktóbaks-tegundir:
Waverley Mixtœre,
Giasgow —-—------
Capstan--------—
Fást i öllum verzlunum
KLOPP selnr:
Golftreyjur frá 6,90, Drengjapeysur
um 3,00. Karlm.peysur á 6,80 Silki-
sokkar á 1,75. Silkitreflar á 1,35
ógiðr. Kvenbolir á 1,35. Kvenbuxur
á 1,85. Siikislæður á 1,75.
Alt selst með útsöluverði.
Notið tækifærið
KLÖPP,
HB&ÉÉn WYJJk sig®
IKoíi Tónasar
frænda.
Stórkostlegur sjónleikur í 13
páttum, Tekinn eftir hinu
fræga leikriti, og heimsins
mest lesnu bók:
„Onkel Toms Hytte“
Aðalhlutverkin ieika af mik-
illi snild:
Mapgaplta Físeher,
James B. L.o\ve,
Oeopge Siegmann o. fl.
Þetta er mynd, sem allir
verða að sjá og enginn mun
verða fyrir vonbrigðum.
Nýkomið s
kraga- og kjólablóm úr silki
og fjöðrum, sfiniSi, skeiplot-
ur, kjólaspeimup, i öllum
litum, toskulásar, hálsSest-
ar og eyrnalokkar, siðasti
Parisarmóðnr o. m. fl.
Virðingarfyllst,
Hárgreiðsiustofan
á Laugavegi 12.
Nýkomlð!
Silkigolftreyjur (með
kraga).
Telpupeysur. afar-ódýrar.
Sloppaefni, falleg og
góð.
Bartdákadregill og
Serviettur, fallegar
gerðir.
Káputau, alull, góð og
ódýr.
Kjólaefni, Sjölbreytt
úrval.
tDSmu-og Telpu-kjóla
hvergi ódýrara.
Verzlun
Karól. Beoidikts.
Njálsgötu 1. Sími 408.
OBELS
munntóbak
er bezt.